Morgunblaðið - 28.02.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.02.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNÐLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 190« FÉLAGSLÍF VÍKINGAR, knattspyrnudeild. Meistara, 1. og 2. flokkur, sam eiginlegur kaffifundur verður haldinn miðvikudaginn 6. marz. Umræðuefni verður somarstarfið o. fl. Þetta verð ur nánar auglýst síðar. NEFNDIN. Golfklúbbur Reykjavíkur Æfingar fyrir meðlimi og aðra áhugamenn um golf. Mið vikudaga og föstudaga kl. 20. til 21,30 í leikfimisalnum á Laugardalsvellinum. Kennsla á staðnum fyrir þá, sem þess óska. Æfinganefnd. J0HN8 - MWILLE glcrullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 214” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. BiLAKAUP. Vel með farnir bílar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bflakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Hilmann Imp. árg. 65. Opei Caravan árg. 61, 62, 64. Skoda Octavia TS árg. 63. Volkswagen 1600 árg. 67. Moskwitch árg. 60. Chevrolet árg. 59. Simca Arianne árg. 63. Falcon einkabíll árg. 64, 65. Saab árg. 63. Trabant station árg. 66. Chevy II Nova einkabíll árg. 65. Landrover árg. 65, 66, 67. Fairlane 500 árg. 64, 65. Prins 1000 árg. 65. Opel Record árg. 61, 65. Dodge Dart óekinn árg. 68. Fiat 1500 áng. 64. Fiat 1100 station árg. 66. Renault Major árg. 66. Comet árg. 63. Ford Fairlane árg. 59. Höfum kaupendur að Land rover dísel árg. 65, 67. Tökum góða bíla í umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 Aukning á ferðum SVR í Árbæjarhverfi frá kl. 19:05 — 01:00. Síðasta ferð frá Kalkofnsvegi er kl. 01:00. Frá Seláshæð ekur vagninn 20 mín eftir brottför frá Kalk- ofnsvegi. Aukaferðir á virkum dögum kl. 6:50 frá Árbæ að Seláshæð til baka um Rofabæ — Hraun- bæ — Smálönd. Frá Seláshæ'ð ekur vagn kl. 7:10. HINN 1. marz n.k. verður nokk- ur aukning á ferðum S.VJt. í Árbæjarhverfi og verða þá ferð irnar í heild eins og hér segir: — 13:05 á 30 mín. fresti frá kl. 13:05 — 19:05. Á 60 mín fresti Vagninn sem fer frá Selás- hæð kl. 00:25 ekur um Rofabæ — Hraunbæ — Smálönd. Ferðaáætlun Lækjarbotnar, leið 12. Árbæjarhverfi leið 27 frá 6:55 Lækjarbotnar 7.20 um Smálönd Kalksofnsvegi. 8:00 — 8:25 um Smálönd Akstursleið um Hverfisgötu — 9:30 um Smálönd Geitháls 10:00 Laugaveg — Suðurlandsbraut — 10:30 um Smálönd 11.10 um Smálönd Rofabæ að Seláshæð til baka 11:50 — 12.20 um Smálönd sömu leið en þá um Laugaveg 13:00 um Smálönd Lækjarbotnar 13.40 um Smálönd — Ingólfsstræti. 15:00 um Smálönd Geitháls 16:00 Ath.: Vagninn sem ekur frá 17:00 um Smálönd 18:00 um Smálönd Seláshæð 5 mín. fyrir hálfa tím- 19:00 um Smálönd Lækjarbotnar 19:40 um Smálönd ann ekur um Grensásveg — 20:35 Geitháls 21:00 Fellsmúla — Háaleitisbraut — 21:35 um Smálönd 22:00 Ármúla — Laugaveg. 22:35 Seláshæð 23:00 um Smálönd Aksturtími á virkum dögum 23:35 um Smálönd Geitháls 24:00 á 30 mín fresti frá kl. 7:05 — 19:05 og á 60 mín. fresti frá kl. 19:05 — 01:00. Á sunnudögum og helgidög- um á 60 mín. fresti frá kl. 7:05 Ath.: Þegar ekið er um Smá- um er síðasta ferð á leið nr, 12 lönd, liggur leiðin um Hraun- kl. 00:30. bæ og Rofabæ, án viðkomu hjá Þessi áætlun gildir frá 1. Árbæjarsafni. marz 1968. Á laugardögum og sunnudög- (Frá SVR). DAN-ILD if er danskt if er postulín if er eldfast Fæst í kaffi- og matarstellum, einnig stökum hlubum svo sem diskar, föt og margs konar leirpottar, sem nota má á raf- magnshellur. ★ er falleg og sérstök gæðavara. Laugavegi 6. - Sími 14550. - HVAÐ SEGJA? Framihald af bls 10. teygja lopann: ég held, að nem- endur þar komist alveg jafn vel af með 5 ár og þau 6 ár, sem nú eru skylda. Ég minntist í upphafi á það að kenna mönnum að læra. Af því hlýtur að vakna spurningin um sjálfsnám að einhverju leyti, a.m.k. í æðri menntastofnunum s.s. menntaskóla. Er nauðsynlegt Varahlutir í 0PEL Bremsuborðar. Bremsuhlutir. Demparar. Spindilkúlur. Stýrisendar. Siitboltar. Rafmagnshlutir. Kúplingspressur . Vatnsdælur. og fleira. Ávallt fyrirliggjandi úrval varahluta í flesta bíla . Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27 - Sími 12314. Laugavegi 168 - Sími 21965, S l LTSALA o u __ Ullarkápur frá 500.00 kr. N D Kjolar í litlum numerum. Notið tækifærið. — Gerið góð kaup. — Aðeins 3 dagar. — L D LONDON, dömudeild. Einbýlishús og íbúðir T I L S Ö L U . 3ja herbergja íbúð á III. hæð 97 ferm. 1 herbergi íylgir í risi. Lóð fullfrágengin. 4 herbergja íbúð á III. hæð í Heimunum. Einbýlishús í Kópavogi Vesturbæ. 3 svefnherb., stofa og eldhús á hæð. 2—3 herb. og geymsla niðri. Skip & Fasteignír AUSTURSTRÆTI 18 0 SÍMl 21735 » EFTIR LOKUN 36329 að halda sér í bekkjafyrirkomu- lagið, hið fasta hlutfall árgang- ur - bekkur. Gætu ekki margir lokið í það minnsta nokkrum greinum á skemmri tíma en ein- um skólavetri með því að lesa þær, t.d. í skólanum undir hand leiðslu kennara, og taka svo próf í henni, þegar þeir álíta sig hæfa til Þetta er reyndar óframkvæmanlegt, eins og er, sökum húsnæðisleysis. Tvísetn- ing í skólana tekur algerlaga fyrir það. Og þá að lokum er spurning- in um fjárveitingarnar til skóla- mála. Er eftirsjá í því fé, sem veitt er til þeirra mála? Er þetta ekki traustasta fjárfestingin í þjóðfélaginu? - STAKSTEINAR Framh. af bls. 3 Eistlendinga, en þar fyrir utan fluttu þeir 24.-27. marz 1949 á Kristín Jóns- dóttir - Kveðjn KVEÐJA FRA DÓTTUR. Ég hef svo margs áð minnast því mörg var stundin hlý og ennþá, elsku mamma, ég að því huga sný hve ástrík ætíð varstu og efldir þroska minn á leiðum liðnra stunda margt lítur hugurinn. Þú bentir mér á birtu og blíðan sólaryl og allt hið göfga og góða er geyma nú ég vil. Þín minning, elsku mamma er mér á hverri stund sem bjartur gleðigeisli er glæðir yl í lund. Þú barst mig barn á armi og brosin glæddir mín, á öllum ævistundum ég óska að minnast þín, Þú straukst um votan vanga er vættu sorgar tár, og sagðir: Guð er góður hann gætir þín hvert ár. brott frá Eistlandi 40 þúsund manns. aðallega bændur, sem vildu ekki una 9amyrkjubúskap. Síðan hafa kommúnistar ríkt í Eistlandi og telja það nú hluta Sovétríkjanna. Þetta er saga hins 50 ára sjálfstæðis Eistlands og er lærdómsríkt að bera hana saman við hina Sérstæðu sögu- skýrl.igar Austra í kommún- istablaðinu. Aftur á móti skiljum við vel afstöðu hans til Eistlands vegna þess að hann hefur helgað líf sitt því takmarki að gera ísland að nýju Eistlandi. - DOKTORSVÖRN Framfhald af bls. 15. um um sannanir ,þegar blöð gerðust nærgöngul æru manna, vegna gæzlu opinberra hags- muna, því að það væri skylda blaða að halda uppi gagnrýrd á það, er miður færi í þjóðláfinu. Nefndi andmælandi ýmis rök, er höfundur hefði fært fram fyr- ir því, að blöð ættu að njóta sérstöðu í þessu tilefni. Taldi andmælandi, að líklegt væri, að um þetta yrðu sett nánari ákvæði, næst er hegningarlög yrðu endurskoðuð. Að lokum sagði dr. juris. Þórð ur Eyjólfsson, að ritið Fjölmæli væri mikillar viðurkenningar vert, og það stæði vel undir þeirri ákvörðun Lagadeildar Háskóla fslands að taka það gilt til doktorsvarnar. Þá tók Gunnar Thoroddsen til mtáls og svaraði andmælum dr. jur. Þórðar Eyjólfssonar. Gerði síðan stjórnandi doktorsvarnar prótf. Ólafur Jó'hamnesson hlé á vörninni, meðan andmælendur dæmdu vörnina. Að því loknu lýsti próf. Ólafur því yfir, að Gunnar Thoroddsen væri rétt kjörinn dr. juris við Lagadeild H'áskóla íslands. Var hinum ný- ikjörna doktor fagnað með lang- vinnu lófataki. Að lokum tók dr. juris Gunnar Thoroddsen til máls og þakkaði heiðurinn og ámaði Háskóla íslands allra heilla. Er lék ég barnaleíki þá líka brostir þú, í öllu starfi og stríði hér stóðstu dygg og trú. Mig langar til áð leggja eitt lauf á beðinn þinn, er kemur þig að kveðja að kveldi hugur minn. Haf þakkir þúsundfaldar. Ég þess af hjarta bið að Guðs þig náðin geymi og gefi sannan frið. Ég veit þú vilt ég brosi og vermi þreyttra lund, þá mun ég bezt það muna hvað mér varst hverja stund. Ég kveð þig, kvöld er liðið og komin nætur stund, nú vermist viðkvæmt hjarta af von um endurfund. Er bjartur morgunn brefðir um beð þinn geislaflóð ég man og það vil þakka hve þú mér reyndist góð. G. G. frá Melgerði. Aþenu, 21 .febr. — NTB — Staðfest er nú, að 20 biðu bana í j arðskjálftunum á grísku eyj- unum Ag. Evstratios og Limnos í fyTradag. Öll húsin á fyrr- nefndu eyjunni hrundu til grunna og hinir 280 íbúar þvi heimilislausir. Á Limnos og nokkrum fleiri eyjum urðu verulegar skemmdir á húsum. Stokkhólmi, 23. febr — NTB — Samgöngumálaráðherrar Nor- egs og Svíþjóðar og Danmerk- ur koma saman til fundar föstu daginn 8. marz til þess að ræða sameiginleg liagsmunamál. Upphaflega átti að halda þenn an fund 29. janúar sl. en honum var fresitað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.