Morgunblaðið - 28.02.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.02.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK 28. FEBRUAR 196« 23 KOPAVOGSBIO Síml 41985 Simi 50184 Prínssessan Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattssons. Grynet Molvig. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. GÚSTAF A. SVEXNSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8 - Sími 11171 ÍSLÉNZKUR TEXTI Einvígi um- hverfis jörðinn (Duello Nel Mondo) Óvenju spennandi og viðburð- arrík, ný ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum. Richard Harrison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 60249. f ' A hætfumörkum (Red line 7000) Hörkuspennandi amerísk lit- mynd með íslenzkum texta. James Caan. Sýnd kl. 9. Nýkomnar inni- hurðir í eik Samvalinn spónn. Mattlakk- aður. Afgreitt af lager. Verð aðeins kr. 3.200.OO. Hurðir og Panel h.f. Hallveigarstíg 10. Simi 14850. LITAVER IHIYTT - NÝTT Franskur veggdúkur sem er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Veggefni er kemur í stað máln- ingar á eldhús, ganga, forstofur og böð. ARSHATÍÐIN 2. MARZ ÁRSHÁTÍH Sjálfstæðisfélaagnna á Akureyri verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 2. marz og liefst með horðhaldi kl. 19. • Finnur og Ingimar Eydal leika klassísk lög frá kl. 19 og Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi frá kl. 21 til klukkan 02. • Minnzt verður 30 ára afmælis Varnar. Gísli Jónsson mentask.kennari. • Alþingsmennirnir Jónas G. Rafnar bankastjóri og Magnús Jónsson fjármálaráðherra mæta á hátíð- inni. • Svavar Gests og Tónakvartettinn í Húsavík sjá um skemmtiatriðin. Aðgöngumiða- og borðapantanir teknar í síma 11354 en miðarnir verða afhentir i Skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, Amaro-liúsinu, fimmtudaginn 29. febr n.k. jjl 20_22 ÁRSHÁTÍHARNEFNDIN. Verzlunin LAMPINN Lítið inn í LAMPANN Laugavegi 87. Sími 18066. Laugavegi 87 auglýsir: Úrval af alls konar ný- tízku heimilisiömpum, ljósakrónum og vegg lömpum, meðal annars úr ekta bæheimskum kristal. Keramikborð- lampar búnir til í leir- brennslunni Glit, og Lampagerðinni Bast. Ný form og áferð, eigulegir og vandaðir hlutir. Einn ig, mikið úrval af gólf- lömpum, allt hentugar tækifærisgjafir. Góðir og ódýrir kastlampar, drag- lampar, bað- og eldhús- lampar, nýkomið og vænt anlegt. Stakir skermar á flestar gerðir af lömpum. RIO trió UMBOÐSMAÐUR Baldvin Jónsson Simi 36329 Iðnaðarhúsnæði óskum eftir góðu verkstæðis- plássi 100—150 ferm. til leigu í Garðahreppi eða Hafnarfirði. Góður hiti og Ijós. — Inn- keyrsla fyrir bifreiðir nauð- synleg. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtuda, merkt: „2942“. Nýlf Vínyl -)< í stöðugri framför -jc Brúnir! -K Bláir! Rauðir! Til allra verka á sjó og landi Sjóklæðagerðin hf. Reykjavík BUÐIIM Dansað í kvöld Sextett Jóns Sig. leikur til kl. 1 A TIIBúðin opin alla mánudaga og miðvikudaga til kl. 1. Viðskiptavíxlar Óskum eftir að komast í samband við aðila ,sem hefur áhuga á og getu til að kaupa trygga við- skiptavíxla reglulega. Með öll tilboð verður farið sem trúnaðarmál, og óskast þau send fyrir hinn 6. marz n.k. á afgreiðslu blaðsins merkt: „Hagkvæm viðskipti 2944“. Pottar Finnsku pottarnir komnir aftur. 'HHIIHIHj ^.mllHIII JMMMMMHMJ miimmmmiimX IIMHMMMMHI MMHMMMMMH MMMMMItMMI MIHIMMMMM ‘IMHMHHIIM 'MIHIMIMM IMMMMI*. imiiKimH. HIIMMMIMH. MMMMIMMIMl MlllllMIMMMI IMHIHHHHHH MIIMIIIIMIMH IMMMMMMIMI IHIIHMHHI* IHMHHH* ÍPií Lækjargötu — Miklatorgi. SÖLUBÖRN! Merki Rauða kross íslands eru afgreidd á þessum stöðum: VESTURBÆR: Skrifstofa R.KÍ., Öldugötu 4. Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 35. •* Melaskólinn (Kringlan). j Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. Verzl. Vesturbær, Eálkagötu. KRON, Skerjafirði. SÍS (Gefjun Iðunn), Austurstræti). i AUSTURBÆR A: Fatabúðin, Skólavörðustíg. Silli og Valdi, Háteigsv. 2. Axelsbúð, Barmahlíð 8. > Sunnubúðin (Lido), Skaftahlíð. Suðurver, Stigahlíð. >• Lyngás, dagheimili, Safamýri. '* Biðskýlið v/Háaleitisbraut. , Mathúsið, Borgargerði 6. Breiðagerðisskólinn. > AUSTURBÆR B: Skúlaskeið, Skúlagötu 54. Verzl. Elís Jónsson, Kirkjuteigi 5. Laugameskjör, Laugarnesvegi 116. Laugarásbíó. Verzl. Búrið, Hjallavegi 6. Borgarbóksafnið, Sólheimum 27. Vogaskólinn. Þvottahúsið Fönn, Langholtsvegi 113. SELTJARNARNES: Mýrarhúsaskólinn. ÁRBÆJARHVERFI: Árbæjarkjör.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.