Morgunblaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 5fi. thl. 55. árg. MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Cliou En-lai í rœðu: „Samsæri Bandaríkjanna og Sovétríkjanna" Einkaskeyti til Mbl. frá AP. JÚGÓSLAVNESKA frétta- stofan GRAF sagði frá því í gær, að Chou en-lai, forsætis- ráðherra Kína hefði í gær ráðist harkalega á banda- rísku tillöguna um að stöðva loftárásir á Norður-Vietnam, ef Hanoi-stjórnin féllist á að hefja friðarviðræður að bragði og væri hér um skipu- lögð svik af hálfu Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna að ræða. Chou En-lai sagði þetta á fjölmennum fundi, sem hald- inn var til að minnast „átjándu ártíðar baráttu vietnömsku þjóðarinnar gegn bandarískum heimsvaldasinn um“. Sagði Chou, að dagar Bandaríkjamanna í Vietnam væru senn taldir og þeir mörgu sigrar, sem Vietnamar hefðu unnið upp á síðkastið hefði kollvarpað öllum handa rískum hernaðaráætlunum. Að því er er júgóslavneska fréttastofan segir, endurtók Uppskafningur em- bættismannakiíkunnar Hörð blaðaárás í Prag á son Novotnys Prag, 19. marz — NTB—AP — ANTONIN Novotny yngri, syni Novotnys forseta Tékkóslóvakíu, var í dag í blaðinu „^emeldelske Noviny“ i Prag lýsti sem upp- skafningi úr æðstu embættis- mannaklíku landsins og var því haldið fram, að vinátta hans við Jan Se.jna hefði verið ástæðan fyrir því, að ekki hefði verið áður farið fram opinber rann- sókn i málum hershöfðingjans. Blaðið krefst þess, að flett verði miskunnarlaust ofan af öll um þeim, sem flæktir hetfðu ver- ið í Sejna-málið og staðhæfir, að um fleiri menn sé þar að ræða og hafi margir þeirna þeg- ar verið handteknir. Talsmaður sljórnarmnar í Pag neitaði því í síðustu viku, að sonur forset- ans væri einn þeirra. Novotny yngri var einnig ásak aður um það, að hafa notað menn í herþjónustu, sem Sejna harfði iátið honum í té, til þess að vinna störf við eignir sínar. í viðtali fyrij- 10 dögum neitaði Novotny yngri því ekki að hafa þekkt Sejna, en sagði, að hann væri maður, sem eyddi meira fé en hann inni sér inn og lifði lúxuslífi. Novotny forseti hefur sætt stöðugt vaxandi gagnrýni síð- ustu tvær vikur og kröfuT um, að hann dragi sig í hlé úr stjórn málalifinu ger&st æ háværari. Chou En-lai síðan það heit, sem Kína hefði gefið Norður- Vietnam um fullan stuðning og vísaði algerlega á hug til- lögunni um bann við út- breiðslu kjarnorkuvopna og kallaði hana samsæri Banda- ríkjanna og SovétmanAia gegn Vietnam. Chou En-lai SAKIMAÐ Sahtiago de Chile, 18. marz, AP. > SJ6HERINN í Chile til- I kynnti á sunnudag, að ekk- I ert væri lengur vitað um ferð ir Englendingsins Alec Rose, ’ 1 sem hyggst sigla umhverfis I i hnöttinn á segibát sínum | „Lively Lady“. Hafði Rose, hugsað sér, að feta í fótspor 1 1 samlanda síns sir Francis Chi-1 I cester, er sigldi umhverfis I hnöttinn á skútunni „Gipsy , Moth IV.“ og hlaut heims- frægð fyrir vikið. Síðast var vitað um ferðir | l Rose. er hann var á leið fyrir | Hornhöfða. Chileanski sjó- herinn hefur nú hafið leit að 1 „Lively Lady“. Alec Rose er I \ grænmetissali frá Manchest- i er, 52 ára að aldri. Johnson endurskoBar ekki afstöðuna til Vietnam Sargent Shriv er óákveðinn, hvort hann styðji tramboð Kennedys Robert Kennedy hafnar hugsanlegu varaforsetaembœtti í stjórn Johnson Washington. Madrid, 19. marz AP. TALSMAÐUR Hvita hússins George Christian sagði í gaer, að Johnson Bandaríkjaforseti hefði ekki á prjónunum neinar fyrirætlanir um að skipa nefnd til að endurskoða stefnu stjórn- arinnar í Vietnam styrjöldinni, eins og Robert Kennedy hafði skorað á hann að gera. I»á sagði Gomulka gramur Varsjá, 19. marz. AP, NTB. PÓL.SKI kcim'mónistaileið'toginn Wlasiislaw Gom'ulka hélt ræðu í Vansj'á í gær og fór reiðileguim orðuim iuim óeirðir (þær, seim ítiúd'entar hafa efnt til í taorginni og á nókíkruim öðrurn stöð'Uim í landinu upp á siðlkasitið. Sagði G'amulka, að afgamenn stæðu að ba’ki óispe'ktunu'm. Gcim'uJka sagði, að mörkin væru ekki milli verkaimanna og stúdenta heldfur milili sósiíalista og and- stæðinga sósíalismans. Verika- menn hafðu strax sikilið, hvað bjó undir, en stúdenitar hefðu iá'tið glepjast af sesingam'önnum. Go'muíka flultti ræðun,a á fV.ikkisfundi í höfuðborg Pólllands Framihald á bls. 19 Brezka fjáriagatrumvarpið lagt fram í gror: Skattar hækki um 923 millj. pund Strangt eftirlit með kaupi og verð|agi London, 19. márz — NTB—AP BREZKI fjármálaráðherrann, Roy Jenkins, lagði fram fjárlaga frumvarp stjórnar sinnar í Neðri málstofu brezka þingsins í dag. Þar kemur fram, að brezka stjórnin hyggst leggja á nýja skatta og tolla sem nema 923 millj .sterlingspunda og hafa strangt. eftirlit með kaupi og verðiagi. Eru þessar ráðstaf- anir taldar vera eitt stærsta skref aftur á bak fyrir lífskjör Breta siðan í síðari heimstyrj- öldinni. Þá fer stjórnin fram á heim- ild til þess að geta bannað kaiup- hækka.nir í 12 mánuði á 18 mán- aða t.ímaibili og vinna gegn öl- um kauphækkunum, sem nema meira en 3t4%. Einu undanþág- urnar verða kauphækkanir, sem rót sína eiga að rekja til fram- leiðsluaukningar. Sagði Jenkins fjármálaráðherra, að þær miklu skattahækkanir, sem hann leigði fram tillögur u.m, myndu minnka neyzlu í landinu um 2%. Fjármálaráð'herrann varaði við því þegar í upphafi ræðu sinnar, að fjárl.agafrumvarp hans hefði að geyma strangar ráðstafanir, en hann sagði, að þetta væri nauðsynlegt og frum- varpið mynd: eiga drjúgan þátt í því að koma festu á ailþjóðlega peningakerfið og koma því í eðlilegt horf. Fra.mlhiald á bls. 27 yfirmaður bandarisku afvopn- unarnefndarinnar, William Fost- er í gær, að Badarikjastjóm hefði aldrei rætt þann mögu- leika að betita kjamorkuvopn- um í Vietnam og yrði það vænt- anlega aldrei gert. Johnson Bandarikjaforseti flaug í gær frá búgarði sínum í Texas til Minneapolis, og flutti þar ræðu á þingi bandarísku bændasamtakanna. Kom þessi skyndiferð forsetans mönnum almennt á óvart. Johnson kvaðst aðeins ætla að flytja stutt ávarp, en tal hans beindist fljótlega að því að verja eigin stefnu eink- um í Vietnam styrjöldinni. Hann vék ekki orði að hugsan- legu framboði Roberts Kennedys til forseta. Robert Kennedy hélt ræðu í gær á geysifjölmennum fundi stúdenta við háskólann í Kans- as City og lagði enn á ný á- herzlu á, að sú ákvörðun sem hann hefði tekið væri ekki sprottin af persónulegri óvild. Síðar í ræðu sinni sagði Kenne- dy, að ekki kæmi til mála að hann tæki við varaforsetaem- bætti í stjórn Johnsons Frá Madrid á Spáni bámst þær fréttir í gær, að Sargent Shriver, sem talið er að skip- aður verði sendiherra Banda- ríkjanna í París, hefði talað við blaðamenn, er honum bárust fregnir af framboði mágs síns, Roberts Kennedys, en Shriver er kvæntur Eunice Kennedy Shriver, og eini Kennedy-mað- Framlhald á blis. 27 Robert Kennedy tilkynnir s.l. laugardg, að hann gefi kost á sér sem forsetaefni demókrata.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.