Morgunblaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1908
Mér varð á að hvá
Þorsleinn Thorarensen svarar
grein Kristjáns Albertssonar
3>AÐ er nú liðinn langur tími,
SÍðan bó'k mín „í Pótspor feðr-
anna“ k»m ú't, í nóvemiber 1966.
Á þeim tíma hef ég verið önn-
uim kaifinn m.a. við að slkrifa
‘.aðra bók , ,El'd í æðuim“, sem Iþeg
ar hefur séð dagsins ljóis og sú
þrið'ja er þegar kiomin nokteuð á
leið, þó ég geti auðvitað ekki
verið viss um að kiama henni
út á íþessu ári. Ég vona því, að
menn virði mér það molkkuð fil
vorkunnar, að ég var farinn að
l)íta á fyrstu bólkina mlina sem
nókkurs konar liðna tíð, — hún
væri, ef siwo nmá segija, kiomin í
larvd gegnum brimgarða gagn-
rýnenda. í>að má því ímynda
sér, b've undrandi ég varð, þeg-
ar ég opnaði blaðið ytfir mor.g-
un.kaffinu á laugaTdaginn og
við miér blasti, dkki aðeins ytfir
h'eila síðu, — heldur þvera opnu
harðskeytt og fremur illyr.t árás
argrein Kristjlánis Aliberts-sonar,
onest 'Vegna þessarar göimilu bók-
ar minnar. Ég undraist það mest,
hvað Kriistj'án hefur beðið lengi
m,eð að létta þessu aí sér, eins
imikið og honum er niðri tfyrir
í greininni. Ég hefði búizt við
þVí, að hann væri svo vel inni
í sögu a'ldaimótaáranna, eftir að
hafa skrifað æ'visögu Hannesar
Hatfstein í þremiur bindu’m, að
það ætti varla að vera mörg
daglsverk fyrir hann að skrifa
grein mleð efnislegri gagnrýni
•um mtfna bók.
í stað þess hefur vehkið tekið
hann 16 mlánuði og mætti ef til
vill ætla, að þassi langi driáttur
,bæri þess vott, að hann hefði
viljað vanda ritsimíð sína sem
bezt, gefa sér góðan tJima til að
leita uppi vil'lur 'hj'á mér og rök-
styðja allt mlál sitt sem sterk-
legast. Auðvitað ætla ég mér alls
ékfki þá dul, að villlumar vanti
á ri't mitt. Al'lir, sem ndklkuð
hafa kiomið nálægt 'sagnari'tun,
iþékkja Iþá iþrotlauis’u bará'ftu,
eem heyja verðux við að eflta
uppi óteljandi staðfes'tingar og
sannprótfanir varðandi hin ól'ik-
uistu sjónarmið. Þesisi barátta í
jþágu gannfræðinnar taostaT
hvern sagnfræðing miargtfalt
lengri líma en að færa niður-
s'tlöðurnar í ietur, og aldrei næst
(þar neinn lokasigur.
En eftir að hafa (lesið grein
Kriistjánis, undrast ég það mest,
jhversu furðulega lítið hionuim
feetfu'r orðið ágengt í að finna
villur hj*á mér. Við fyrstu sýn
og eftir að ha'fa borið mi'g saim-
an við þau feeimildargögin, sem
ég feef handbær heima Ihj'á miér,
,get ég ekki komið auga á, að
ifeann tilgreini eina einustu efn-
isl’.aga villu. Það er þó fjarri því,
að ég tafci áibendingum hans með
ikærull'ey'si eða léttúð og tel mig
ífeeldur ékki of viðkvæ'man flyrir
því, þó ég þyrfti að viðHiríkenna
m'istök. Mun ég að sjálflsögðu
tataa athugasemdir 'hans til ýtar-
legri yfirvegunar, þegar tælki-
færi gefst, og draga mánar álykt
anir að nýjiu af þeim.
Annars er ágreiningur otókar
Kristj’áns oft flólginn í þoku-
kenndum mats'atriðuim, þar sem
hann feefur aðrar persónulegar
,,iskoðanir“ en ég. Og þar sem
staoðanir Kristlj'ánis eru gjarnan
•uppi á Wásteimimdu og viðtavsemu
tiifinningaSviði, þá er vonlítið,
að við getum fcamiizt að saim-
leiginlegri niðurstöðiu. En aulk
þess sé ég átrax, að það gætir
sumisstaðar ótrúflegs m'iisiskiáin-
ingis eða variþekkinigar hjá
Kristjláni, sem ég óittast að fleli
stundum í sér vísvibandi sjón-
fevenfingar og bletókingar og það
þýkir mér ieiitt, því að í sagn-
fræði imega menn etaki láta
gremju og ilil-an hug leiða sig
út á villigötur.
Þannig er því til diæmiiis hlátt-
að, þegar hann segir, að ég hafi
sa'kað bæði Hannes Haflstein og
Tryggva Gunnarsson u'm að hafa
vanraðkt að veita erlendú fjár-
magni til landsins. Þetta er
ferein rangfærsfa, því að feér var
uhi að ræða má'l Tryiggva eins,
áður en Hannes 'toom til sögiunn-
ar, nema feyað benda mfá á, að
Hann.es var s'em nýliði á Allþingi
andVígur íslandlsibafekia. Kriist'ján
misstai'lur algertfega það, sem ég
segi á bls. 236 í Fó'teporunuim.
Þar ræði ég ekki uim að Hannes
hatfi alimennt verið andVígur er.
iendu fj'ármagni, feeldur að hann
hafi fremur kJotsið að fá það frá
Danmörku en öðrum lönduim. Ég
viðurkenni þvent á múti, að
hann haifi verið dugdegur að
aflla fj’ár til sí'mala'gningarinnar
lOg einnig viðurtaenni ég, að það
ha'fi verið clheppil'egt að Brjörn
Jónsson var orðinn náðfherra á
krepputlimunum 1909, því að
Hannesi hefði þá orðið betur
ágengt en Birni að leiita eftir
hjú'Ip Ihjlá dönákuim vinuim sín-
uim. Kann ég því i'Ma í saign-
fr'æðilegum uimræðum, að mér
séu þannig gerð upp orð, sem ég
hef aldrei sikrifað.
í framlhaldi iatf Iþeslsu ber
Kristj'án brigður á það, að auð-
vellt hafi Verið að flá erl'ent táns-
fé á vis’su timialbili oig bendir
til s'anni'ndam'er'kis á það, að
franslka lánið 1909 feefði etaki
fengizit, nema með danslkri
á/byrgð. í fynsta lagi er það
rangt, að Fra'kkar fealfi sett slkiil-
yrði um danska ábyngð, þeir
vioru reiðu/búnir að veita lánið,
ef gengið hefði verið að öðrum
skilyrðum, því að þeir stetfndiu
að þv'í að gera ísHand hfáð sér og
flá banrtlögin aifnumin. En ég bef
heldur aldrei sagt, að það hatfi
verið auðvelt að flá ertent láns-
fé, þegar k»minn var kreppu-
timi upp úr 1907. Þvert á móti
sýni ég 1'jÓB'lega fraim á það,
hvernig allir bankar og afllar
ieiðir ItokuðuS't þá. Timaibilliö,
eem ég á við er uim það bi/I
1892—1907, tfraim að bandarfeku
.kauplhiallarikreppunni og aulkn-
uim fliotavíglbúna'ði gtérveldanna.
Ásækni bankamannia á Norðonr-
lönduim í mörg ár að fá að stafna
f'Sland'sibanka, þrátt flyrir sterka
m'ó'tspymu hér beima, jafnvel
andlspyrnu gj'áMs landlsihiöfð’ingjja,
sýnir bezt, bvernig á'sitandið vair
á peningam'arkaðnuim um þess-
ar rnundir. Ég bef hi'nlsvegar
leiltt rök að því, að skammisýni
og .íhial'dlssemi Tryggva í þassum
mlálum haíi skapað þ'jóð vorri
geigvænlegri ihiættu en menn
hatfa atonennt gert sér grein fyr-
ir. Hann eyddi um það bil bíu
af þeissum veligengnis- og mögu-
lieikiaárum nálega til einskis og
ef hann hefði gatað istaðið þvert
í veginum fyrir innflkutningi er-
ienda fjármagnsinis alla l'eið atft-
ur til 1907, þá hefði þjéðin mátt
lifa hinu ömurlegaista méllbúalífi
átfram, óliikliegt að togarar héfðu
komið hingað fyrr en áratugum
siíðar en raun varð á oig vart
h/ægtt að ímiynda sér, að við hefð
u(m verið undir sjá'lfistæði þún-
ir 11918. í þessu atriði virðist
mér, að Kriisitján geri sig sekan
Þorstein'n Thonare/nsleii
um að r.ugla og hræra saman
algerlega óllikum tómabilum og
viðlhior.furn, og ég óttast, að feann
geri það vfeiviitandi til að tí'-ekikja
les'endur.
Kristj/án endurtekur einstaonar
„feelgi'sögu" úr Haiflsteins-ibék
einni um göfúigmia’nnlega fram-
ikom'u Hannesar Hafb'tein við
VaJltý í senidi'fiör hans til Kaup-
m'anna/hiafnar 1901 og segir að
h'ún s'é „ein flegursta s/a.ga um
dreingsfcap, sem til er uim felenzik
an mann“. Minna má ekki gagn
.gera. Síðan segir Krisltjfán m.a.
í greininni: „Valitýr hetfur 'tap-
að o'g m'eð slæman miálstað. Þá
skýriir Hanneis Valtý frá því,
'hvernig fcoimið sié Og leggur til,
að nú sfculi þeir að s'íðfestu fyl'gj-
ast að mJál'um., fara staman inn
til fonsætisráðlherrans, sáttir og
saim'lyndir, og sé þá orðinn góð-
•ur endir á d'eiiu þeirra. En Val-
týr Ibafnar Iþessu- 'boði, getur eklki
brotið odld af oflæti sínu — eða
ihéldiur, að ekki s'é öll nótt úti
enn . .. Hannieis HaMein vildi
vinna það til saimlyndils og sfátba
á igeigveenlegum sunidrungartím
um að bjarga höfuðandlsteeðingi
áínum frá pólitlfsltau dkipbroti.
Hann baiuðst til að gera sigur
isin'n að sigri þeirra beggfla, sem
,þeir tækju við, hllið við hlið
tfraimmi fyrir æðlsta va/Idamanni
Danastjórnar“.
Ég nieita því dkki, að þetta
er ákafllega flögur og yndiisleg
sa.ga, andinn í feenni minnir á
sögur atf Ólatfi helga. En sá
hængur er á henni, að feún fær
t)æplaga sta-ðizt, eintfáldl’eiga
vegna þess, að allar aðrar h'eiim-
Udir benda til þess, að Valtýr
hatfi þá — og mikið lengur en
þe'tta, alls ekki 'verið það Djó'st,
að hann var búinn að tapa leikn-
um tfyrir Hannesi, og þar með
dettur lífca tootninn úr sögu
Krist'jiáns.
Yfirleiitt held ég l'ífca, að það
verði að gæta nokkurrar varúð-
ar með sltkar „helgfeagnir", sem
myndast um mitóla menn og
þj'óðttie'tjur. Svo er einnig með
aðrar sögur um Hanne® Haf-
sflein, þar sem sáttatiltíoð hans
eiga að sýna igöfugliyndi. Stljórn-
m'álaandistæðingar hams töldu
sá'ttatiiboð Ihans eklki einlæg,
ifeald'ur ætliuð til að upphækka
hann sj'álfan á þeirra toostnað og
niökiku'Ps konar áróðuns bröigð.
9vo var Ifka mieð þeissa 'S'ögu,
sem Kriatján til tekur. Þar dreg-
ur það strax n'okkuð úr gö'fug-
I'yndinu, að feún var fljóitt, aug-
sýnil'ega að undirlagi Hainnesar
s'j'áflifs, notuð í pólftfskium áréðri
til að niðra Valtý, bæði í blöð-
unum Au'stra og Vestra. Grein-
in í Vestra, sem fjallaði um
þetta bar til diæmiis áróðurs'fyrir
sögnina: „Valtýr lyftir igrím-
,unni“.
Tó'k ég ýmis 3áttatil!boð Hann-
esar til meðlferðar á bl's. 269 í
Fóteporuim feðranna sbr. líka
,blls. 283 og vísa feér til þess.
Það er í saimriæmi við feeflagt
sakleysi Kriisf'j'áns í þe.s'su, að
feann vill ekki trúa því, að st'jó.rn
m'álamennirnir, sem 'voru að
berjast uim völdin ú'ti í Kaup-
mannahöfn 1901 halfi batonagað
hver annan frammi fyrir hiniu
danska valldi. Því 'getur hann að
minnsfla taoisti allls e'kki trúað um
Hann'es. Og það er þá líka í sam
■nærni við annað, að hann minn.
fet að 'Vfsu í ævi'sögu Hanneisar
Haiflstein á samtalið við hann í
.Nationaltidende 6. sept. 1901, en
sleppir þar þó afveg þeim þætti
samtallsins, seirn vákiti mieista at-
ihy.gli C'g gram'ju andistæðinga
hans, skýringar Hannesar á ís-
Penkkri stjórnmlálla'skipun, þar
sem hann túlkaði lancyhötfðinigtja
fliokkinn gamlla sem. frj'ál'slyndan
eða rótttækain vinstri sinn'aðan
alþýðu- og bændalflfokfc, meðan
ha'nn lýslti Valtýingum sem em-
bættism'annafl'Okki! Þetta bliaða-
SBimtál varð svo mikið ágrein-
ingsetfni á sínum tóma, slbr. fsa-
flclld 21. sept. og Þjóðviljann 11.
Olkt og 31. okt. sama ár, að það
verður að kallais't nær einstaikt
og sýna ákaiflogan clheiðarleika
í saigwfnæði fe|á Kristij/áni, að
slleppa aðaldleil'uelfni þess alger-
lega, fella það niður, eins og það
feafi ekki verið til, í aéviisöigiu
.Hannesar Haflstein.
Lokaorð ís'aifloildar um .samtal-
ið í Nationaltidendie feljóða gvo:
„Þegar sviona er talað í Wey.r-
anda hlijóði frammi flyrir almenn
ingi, þ*á mlá fara nærri uim, .fevað
tn'uni vera Iáti'ð fjúka í einsfegu
tali við ráðgjafana".
Þó ég birti þehisi uminnæ/li fsa-
ifloldar í bók minni, þá gerði ég
iþau ékki að mfln.uim orðuim. En
ég get ,þó hvorki gengið f-ram-
,hjlá þeí'm né mlörgum flleiri und-
arlegum fyirihbæruim, 'sem gerð-
uisít úti í Höfn um þetta leyti,
'hvernig blöðum Vinstri fílokks-
ins var skyndilega lokað aliger-
lega fyrir dr. Valtý, 3vo hann
flétak étaki einu sinni að taoima
Vörnum við, eða hVarnig einka-
bréf Skúlla til Hörups kuinningja
hans, ritstjóra Folitikens, hafði
e'kki ömraur áhrif en þau, að Bd-
vard Brandes, annair ritistjóri
Pcllitik'ens binti grein í blaðinu,
sewi var bersýnilega byggð á
„fræðlsl'u" Hannesar Haflstem. Af
öHu þesis'u og mörgu fl'einu, hetf
ég tooimizt að þeirri niðu'rstöðu,
að kippt .hafi verið í strengi aft-
an-fr'á og að Hanmes Hatfgtein
hatfi líka kunnað að „svara" bak-
nagi dr. Valtýs, enda eir það í
rauninni ákaflega furðulegt fyr-
itibæri, að dansfci Vimstri flloitak-
.urinn ákyIdi ta'ka hinn Jhal/ds-
sama felenzka l'andisfeiöfðingja-
fliokk upp á sína arrna eins og
hann gerði. Ég sé því ekki, að
Krfetjáni Albertssy.ni .hatfi tekizt
á nokfcurn feátt að hnetófcja þvtf
sem ég segi 'um þetta. Þar feetfur
aðeins taomið skýrar í ljós en áð
ur, fevernig Kriis’tj'án sjálfur hef-
ur sleppt veigamJklu atriði úr
æfJsögu Hannesar Haflstein,
sennilega í þeim vatfasama til-
gangi að vernda minningu hans.
Ég tel það vafaisama vernd, þvtf
að ég álít, að Hannes hatfi verið
slíkit m,Jkilmenni, að hann þarfn-
ist engrar verndar okkiar tótilla
karla..
Mér virðíst það ódrengilegt
hj'á Krfetjláni Altoertssyni, að
,núa mér um nasir isérstakri
„tryggð" við afa minn þorstein
á Móeiðarlhvoli, — það er að
segja, hann ber fram dylgjur um
það að áUur sagntfræðiláhugi
,minn mótist af Iþví, að ég sé að
verndla minningu feane og þá
snúi ég ná'ttúrtega allri íslands-
sögunni við til þesis eins að geta
hreyikt 'hionum og sýna karlinuim
afa mlínum þannig „tryggð".
iÞetta geirir Kristjlán sv'o að aðal-
atriði árásarinnar á mi'g, sem og
mlá sjlá af fyrirsögn greinar feans.
Ég segi, að þet'ta sé ódren.gi-
legt im.a. vegna þess, að s'j’áflifur
er Kristjlán Allbertsson mjög
tengdur persónum, sem toomu
vi'ð Sögu. Faðir hlanis, Altoert
J>órðarison, var skipaður banka-
.bókari við Landslbankann og
t'öld'u sumir það eina af mörgum
pólitfetoum emtoættiB'skipunum
undan rifjum Tryiggva og Hann-
esar Haístein runna. Albert var
ofstiækisfU'Uúr fylgism'að.ur
HeJmastjórnairfliofckisins og kom
j'afnrvel iuokfcuð vrð sögu í hinum
pólit'ísku æsin'gum hér í bænum
á þesS'U tímabili. Þá var Kris'tján
sjálfur ungur sveinn og þannig
hafa þessir atburðir brennt sig
imn í hann í .mmningunni og par
við toætist, að hann varð toorn-
ungur fyrir þei'm barmi að mfesa
flöður sinn, gvo að þvtf sárllgiúí-
ari verða minníngar hans.
Þr'átt fyirir þetta, man ég ekki
til, að ruóklkur gagnrýnandi, sem
s'krifaði um bók Krfetjláns featfi
iborið feonum á brýn, að þessi
igöimlu viðk'væmiu tengnl við föð-
ur hans, ha'fi lleiitít hann út á
villi'götur, og það ætla ég mér
■ekki heldur að gera, enda væri
það firra ein og gséti þá lliklega
engin sagnritun orðið itil, ef
a'ikfcim'end'umir gaétu ékki reynt
að tóta með eigin skillningi og
iskynsemi á verfc fleðra sinna.
Við nút'ímam,einn eru'm all'ir í
mieiri og minni skyldlteilkaten'gsl-
um við þá, s'em tóku þátt í bar-
á'ttunni kiringum síðustu alda-
mót o,g það er náttúrlega fruim-
ski'Iyrði fyrir þá, sem ætla að
skrifa um þetta tómia/bili atf
mokkru viti, að reyna að Standa
sjlá'lfls'tiæðiir og leysa sig eftir
beztu getu undan 'sfcyidleika-
feöft'um, avo dóm.greinidin fái
fnemiur að náða.
En áráls Kristjéns í þegsu efni
á mig er ,þó etaki aðeins ódrengi-
teg, feún er l'fka ólheiðarleg. Hann
þegir yfir því, að ékyl'dileika-
tengsl mín eru jafn stierk yfir
,í hinar feerbúðirn'ar, því að ann-
ar afi rninn, séra Eggent á Breiða
toólstað, var þá þingmiaðiur Rang
æinga og jalfn harðiur Hteimia-
stj'órnarmaður og fylgrjandi sæ-
éíman's, einis og feinn afi minn,
,s.em KrJstjlán nofnir 'var andlví'g-
■ur hoinum. Þetta er Kristljáni AL
toertissyni fulil kunnugt, og ég
■get 'etaki sfcilið undianiflellingu
hans á að nefna þetta öðru vtfsi
en að haran sé vísviltandi að villa
ulm fyrir þeim lesenduim blaðs-
ins, sem ekki vifla um ættir mín-
ar. Gagnvart þeim, seim eklki eru
þesisu kunnugir, er auðvelt að
slá þessu fraim, en þegja yfir
hinu, sem mæli'r .þv'í í mólt og
skapa grunsemdir um hflut-
drægni mína. Þanmiig er senni-
Iiega óft farið að því að tooma
rógi é s'tað og snúa staðreyndum
við. Sfcal ég nú ekki orðl'engja
mieira uim þetta, en vildi aðeins
vona, að Krfefj'án beitl ékfki slík-
um aðferðiuim í sagnaritun simmi.
Einfcennileg viðftnorf í sagn-
Framhald á blis. 17
8PILAKVÖLD
Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði
verður annað kvöld fimmtudaginn 21. marz kl. 20,30 í Sjálf-
stæðishúsinu.
Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar.
NEFNDIN.