Morgunblaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1966 Hafnarfjörður Leigjendur matjurtagarða eru beðnir að athuga að jjeim ber að greiða leiguna fyrirfram fyrir 15. apríl næstkomandi annars verða garðarnir leigðir öðrum. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. ÁRA REYNSLA Ara Abyrgð EGGERT KRISTJANSSON & CO HF. HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 11400 36 kw. -110 V jofnstraums disel-dynamo, nýframleiddur, Lloyds skírteini, verð dkr. 22.600.00 f.o.b. Köbenhavn. BAGH &CO. A/S. Hundested, Telex 9580. Frystikistur Frystikistur í þrem stærðum 270 lítrar, 350 1. og 550 1. og frystiskápar 160 lítra. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson Stigahlíð 45—47, Suðurveri. Sími 37637. Akureyri og nœrsveitir VARÐAR-KJÚRBINGÚ Varðar-kjörbingó i Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 24. marz hefst kl. 20.30 Aðalfundur styrktarfélags vangefinna verður haldinn að Lyng- ási laugardaginn 23. marz 1968 kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Stjórnarkosning. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. Skrifstofustíilka óskast Tryggingafélag óskar að ráða stúlku til skrifstofu- starfa strax. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Ein- hver bókhaldsþekking æskileg. Tilboð ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25. mar/ merkt: „Trygg- ingafélag — 5234“. Stúlkur óskast Viljum ráða tvær duglegar stúlkur til verksmiðju- starfa á Álafossi. Upplýsingar daglega kl. 1—2 á skrifstofu okkar í Þingholtsstræti 2. ÁLAFOSS H/F. stundvíslega. Dansað á eftir til kl. 01. • Stórglæsilegir kvöldvinningar frá Valbjörku, til sýnis í verzlun Valbjarkar. • Spilað um framhaldsvinning: Sjónvarpstæki, ísskáp, sjálfvirka þvottavél, gólfteppi frá Álafossi, 16 daga páskaferð til Spánar með Útsýn (fyrir einn) eða 7 daga ferð t:l Kaupmannahafnar og London með Sögu (fyrir tvo). Aðgöngumiðasala í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Amaro-húsinu, sama dag kl. 14—15 og fró kl. 19 í Sjálfstæðishúsinu. Verður framhaldsvinningurinn dreginn út? VÖRÐUR FUS. í mínum hópi er það svo eðlilegt með MarJboro. Marlboro hefir það sém við viijum: Eðlilegan, ófilteraðan kehn. Hvar sem glæsileiki, yndisþokki og hæfni mætast, þar er Marlboro! Alis staðar somu gæom, sem gert hafa Marlboro leiðandi um allan heim: Amerískt tóbak - Amerísk gæði, úrvals filter. Filter • Flavor • Flip-Top Box SÉ Komvörumar fra General Mills fáiÖ pérí hverri verzlun. Ljúffeng og bœtiefnarík fæöa fyrír alla fjölskylduna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.