Morgunblaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 196« 25 (útvarp) MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt ir. Tónleikar. 7:56 Bæn. 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.56 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljóm- plötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Bændavikan a. Umræðufundur um skólagöngu og menntun unglinga í sveitum. Þátttakendur: AðaLsteinn Eiríksson námsstj., Þoryaldur G. Jónsson bú fræðikandidat og Össur Guðbjarts- son bóndi; Sveinn Hallgrímsson ráðunautur stýrir umræðum. b. Erindi um rekstraráætlanir. Ketill A. Hannesson ráðunautur flytur . 14.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Gísli J. Ástþórsson rithöfundur end ar lestur sögu sinnar „Brauðsins og ástarinnar' (23). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Sergio Mendez, Eric Johnson, The Loving Spoonful, The Ventures og Lyn og Graham McCarthy syngja og leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Karlakórinn Svanir syngur lög eft- ir Geirlaug Árnason og Jón Þórar- insson; Haukur Guðlaugsson stj. Sænska útvarpshljómsveitin leikur „Sveitasvítu* fyrir strengjasveit eft ir Karl-Birger Blomdahl; Sten Frykberg stj. Frantisek Hantak og Fílharmoníusveitin í Brno 'eika Öbókonsert eftir Richard Strauss: Jaroslav Vogel stj. Henryk Szeryng leikur fiðlulög eftir Fritz Kreisler. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistar- efni Þorkell Sigurbjörnsson kynnir bar okktónlist frá Hamborg. (Aður útv. 15. þ. m.) 17.40 Litli barnatíminn Anna Sn-orradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvolds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þóttinn. 19.35 Tækni og vísindi Dr. Trausti Einarsson prófessor tal ar um landrekskenninguna. 19.55 'órsöngur Rússneski ríkiskórinn syngur rúss- nesk, ítölsk og frönsk þjóðlög. 20.25 Heyrt og séð Stefán Jónsson ræðir við tvo merk ismenn, gamla og góða. 21.25 „Hamar án smiðs‘% tónverk fyrir altrödd og sex hljóð færi eftir Pierre Boulez, við texta eftir René Char. Jeanne Deroubaix söngkona og franskir hljóðfæraleikarar flytja; höfundur stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma (32). 22.25 Kvöldsagan: „Jökullinn" eftir Johannes V. Jensen Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- 'ur les (8). 22.45 Djassþáttur Ölafur Stephensen kynnir 23.15 Gestir í útvarpssal: Ruben Varga frá New York og Arni Kirstjánsson leika saman á fiðlu og píanó Sónötu nr. 3 í d- moll op. 108 eftir Johannes Brahms 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 21. MARZ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónletkar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Hús- mæðraþáttur: Halldóra Eggertsdótt ir námsstjóri talar aftur um græn metisrækt og grænmetisneyzlu. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.15 „En það bar til um þessar mund- ir": Séra Garðar l>orsteinsson pró fastur les úr bók eftir Walter Russ- el Bowie (10). Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.16 Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Erindi bændavikunnar a. Olafur E. Stefánsson ráðun. tal ar um djúpfrystingu nautasæðis. b. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri talar um fiskeldi. c. Þórir Baldvinsson arkitekt fjall ar um spurninguna: Úr hverju á að byggja? 14.00 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Thors þðir og flytur þátt: ,Konung frumskóganna' eftir Nóru Burke. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Lög úr kvikmyndinni .Annie get Your Gun' eftir Irving Berlin, sænsk lög o. fl. 16.0f Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Karlakórinn Svanir syngur lög eft ir Jón Leifs og Karl O. Runólfsson, svo og isl. þjóðlag; Haukur Guð- laugsson stj. Sinfón-íuhljómsveit ungverska út- varpsins leikur Tilbrigði eftir Kod- ály um ungverskt þjóðlag; György Lehel stj. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir Á hvítum reitum og svörtum Ingvar Asmundsson flytur skák- þátt. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19:30 Sönglög eftir tónskáld mánaðar ins, Karl O. Runólfsson 19.45 Framhaldsleikritil ,Ambrose í Lundúnum' eftir Philip Levene. Sakamálaleikrit í átta þáttum. Lokaþáttur: Þriðji skugginn. Þýð- andi: Arni Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Rúr- ik Haraldsson, Guðrún Asmunds- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Valur Gíslason, Erlingur Gíslason, Jón Aðils, Kristbjörg Kjeld o. fl. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur í Háskólabíói Með hljómsveitinni leikur nem- en tasveit Tónlistarskólans í Rvík. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko a. Ballettsvíta eftir Christoph Willi bald Gluok. b. ,Vatnasvftan* eftir Georg Fried rioh Handel. 21.10 Ljóðalestur Gísli Jónsson les frumort kvæði. Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan ,Birtingur‘ eftir Voltaire Halldór Laxness rithöfundur les (6). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (33). 22.25 Fræðsla um kynferðismál Pétur H. J. Jakobsson flytur erindi 22.45 Atriði úr ,Rakaranum frá Se- villa* eftir Sossini Manuel Ausensi, Ugo Benelli, Stef ania Malagu og fleiri söngvarar flytja ásamt Rossini-kórnum og hljómsveitinni í Napólí; Silvio Var viso stj. 23.15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjénvarp) MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 18.00 Grallaraspóarnir Teiknimyndasyrpa eftir Hanna og Barbara um kynlega kvisti í dýra ríkinu. íslenzkur texti Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörns- son. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. islenzkur texti: VjI- borg Sigurðardóttir 20.55 Einu sinni var Myndin fjallar um kynni nokkurra borgarbarna af náttúrunni utan við borgina, sem þau búa í (Nordvisi- on — Finnska sjónvarpið). 21.35 Eiturgildran (Stakeout og Dope Street) Bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Yale Wexler, Jona- thon Haze, Morris Miller og Addy Dalton. Myndin lsir því böli, er fylgir notkun eiturlyfja. íslenzkur texti: Öskar Ingimarsson Myndin er ekki ætluð börnum. Aður sýnd 16. 3. 1968. 23.05 Dagskrárlok Til sölu vif Traðarkotssund 3ja herb. hæð, laus strax. Verð 500 þús. EINAR SIGURÐSSON, HDL., Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsími 35993. SIMAR 3 0 2 80-322 62 UTAVER Pilkington6s tiles postulíns veggflísar Stærðir llxll, 7y2xl5 og 15x15 cm. Mikið úrval — Gott verð. ...ÆÖ22-24 |:3028Ö-322G2 UTAVER NYTT - NYTT Franskur veggdúkur sem er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Veggefni er kemur í stað máln- ingar á eldhús, ganga, forstofur og böð. í FERMINGA R VEIZLUNA SMURT BRAUD BRAUÐTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MUNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA Vatnabátur óskast til kaups. Vatnabátur ásamt mótor til kaups. Upplýsingar í síma 3-8888. ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ SKRIFST0FA sýningarinnar hefir verið opnuð í Hrafnistu — nýju álmunni — og er hún opin alla virka daga kl. 9-/2 og 13-17, á laugardögum þó aðeins kl. 9-12. Símanúmer skrifstofunnar eru 83310 og 83311. hvers vegna PARKET * Meðal annars af eftirtöldum óstæðum: 1) Verðið er hagstætt 2) Áferðin er falleg 3) Þrif afar auðveld 4) Fer vél með fætur. Parket má negla á grind, líma eða „leggja fljótandi" á pappa. Höfum fyrirliggjandi parket úr beyki,eik og álmi. (B? EGILL ÁRNAS0N SLIPPFÉLAGSHÚSINU SÍMI14310 VÖRUAFGREIÐSLA:SKEIFAIV 3 SÍMI38870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.