Morgunblaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1066 15 HUE, Suður-Vietoam. (AP). í þeirri borg, þar sem sorgin ein ræður ríkjum, leita her- menn stjórnarinnar við erf- iðar aðstæðuT í rústum þess, sem ei-tt sinn var hin töfr- andi fagra keisaraborg. Þeir leíta að fleiri fjöldagröfium, þar sem kastað hefur verið líkum karla, kvenna og jafn- vel barna, er íámennir hópar Viet Cong hryðjuverkamanna tóku af l'ífi. Embættismenn í Hue gera ráð fyrir, að enn sé ófundinn fjdldi slíkra grafa. Nokkrar fjöldagrafir funid- ust skömmu eftix hinn ægi- lega bardaga um borgina, en hamn stóð í fjórar vikur, og að honum loknum var Hue rjúkandi rúst. Fyrsta fjöldagröfin fannst á skólaleikvantgi við Giu Hoi barnaskólann í norðurhluta borgarinnar. Skólavöllurinn var gegnt Dong Ba fljótinu við norðurmörk hins fræga kastalavígis .Önnur fjölda- gröf íannst hinurn megin við veginn frá skólavellinium, bak við Tang Quang Tu hof- Sjötíu lík funduis't í gröf- inni á ákólalóðinni. í igarð- inum umlhverfis bofið fanu/st Hópurinn horfir á björgunarmenn grafa í seinni fjöldagröfinni og leita að líkum barna og kvenna, sem myrtu er umsátinni um Hue lauk. hátt. Þarna var síðan reynt að þekkja Jíkin og aðstand- endur komu og sóttu þau og fóru með þau til greftrunar. Lokið var að veita öllum, sem fundust í fjöldagröfiunuim legstað í vígðri mold snemma í marz. En leitin heldur áfram og búizt er við að fleiri fórnarlömb komi fram í dags- Ijósið. erfitt að þekkja líkin. Em- bætt:,smenn sögðu, að koimm- únistar hefðu bersýnilega haft í hyggju að >gefa öðrum aðvörun, þeim sem höfðu neitað að hafa samvinnu við þá. Al'lt benti til, að aftök- urnar hefðu verið fram- kvæmdar á skipulagðan hátt og oftlega valin sérstök fórin- arlömb. Meðal þeirra var fjöidi embættismanna stjórn- arinnar, kennarar, stjórnmála rnenn og bændur. Líkin, sem tekin voru úr gröfunum voru l'ögð niður Skam.mt frá og sveipuð því sem hendi var næs't, oft lit- önnur gröf með að minnsta kosti 20 líkum í viðlbót og enn leituðu menn á þessu svæði í marga daga eftir að mesta O'rrustan var uim garð gengin. Mörg fó.rnarlamibanna voru með hendur bundnair fyrir aftan bak, greinilegt var að þau höfðu verið skotin með köldu blóði um svipað leyti og Vie't Cong o'g Norður-Viet- namar byrjuðu undanhald si'tt frá borginni. Margir búar Hue, sem nú syrgja ástvini hatfa tekið hönduim saiman við hermienn stjórnarinna.r og leita ötul- ríkum auglýsingaispjöMum sam tekin voru úr skólaisftotf- urvum, st'undum voru það aug lýsingar um hreysti og heil- brigði og góða hreinlætils- lega í rústunum, og þeir geta búizt við að finna lík ástvina sinna, sem a'nnaðhvort hafa liátið lífið meðan á bardög- unum stóð, eða hafa verið drepnir af ásettu ráði af „frelsurunum". Hópar grafara voru að störfum fyrstu daga marz mánaðar til að fjairlægja lim- lest lík'm úr fjöldagröfunum og undirbúa sómaisamlega greftrun, sem er hinum heilt- trúuðu Vielnömium svo óendanlega mikils virði, hvort heldur þeir eru Búdda- trúar eða kaþóliskirar trúar. í mörgum til'f.elliUim var Konan situr á hækjum sínutn og horfir á kunningja og vini leita í annarri fjölda gröfinni .Hún hefur misst ást- vini sína og bíður eftir að sjá, hvort lílt þeirra eru meðal hinna sjötiu. Grátandi konur sitja á skólaleikvanginuni í Hue og fylgjast með því að limlestir líkamar ættingja þeirra verðir fluittir til sómasamlegrar grefrunar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.