Morgunblaðið - 20.03.1968, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1908
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri: Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auglýsingar: Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
í lausasölu: Kr. 7.00 eintakið.
Áskriftargjald kr. 120.00 á mánuði innanlands.
FRIÐSPILLAR
k ður en verkfallið skall á,
fyrir rúmum tveimur
vikum var ljóst, að veruleg-
ur samkomulagsvilji var fyr-
ir hendi hjá báðum deiluað-
ilum og menn gerðu sér tals-
verðar vonir um, að samn-
ingar tækjust áður en til
vinnustöðvunar kæmi. En
það kom í ljós, að samkomu-
lagsvilji beggja aðila nægði
ekki til þess að koma í veg
fyrir verkfall að þessu sinni.
Að tjaldabaki voru að verki
helztu flokksbroddar Fram-
sóknarmanna og kommún-
ista, sem reru að því öllum
árum að spilla fyrir lausn
deilunnar og það tókst þeim
um skeið.
Þetta er raunar ekki í
fyrsta skipti, sem menn á
borð við Lúðvík Jósefsson og
Eystein Jónsson gera atlögu
að vinnufriði í landinu og
hagsmunum launþega og at-
vinnulífsins. Þessir pólitísku
tvíburar hafa um fjögurra
ára skeið, eða allt það tíma-
bil sátta, sem ríkti frá júní-
samkomulaginu 1964 og þar
til nú, gert ítrekaðar tilraun-
ir til þess að spilla vinnufriði
í landinu og koma á víðtæk-
um verkföllum. Þeim tókst
það ekki fyrr en nú og jafn-
vel þótt þeim tækist að koma
á verkföllum að þessu sinni,
urðu þau svo skammvinn, að
þeir félagar náðu ekki tak-
marki sínu.
Það er hins vegar íhugun-
arefni fyrir verkafólk og
launþega um land allt hve
mikið fjárhagslegt tap þessir
aðilar hafa orðið að þola
vegna hinnar þokkalegu iðju
Lúðvíks og Eysteins og enn
alvarlegri verða afleiðingarn-
ar af verknaði þeirra, þegar
íhugað er tap þjóðarbúsins í
heild, sem nemur hundruðum
milljóna króna.
Það hlýtur að vekja sér-
staka athygli í þessu sam-
bandi að þegar Lúðvík og Ey-
steinn reyndu að snúa verk-
föllunum upp í stórfellt póli-
tískt árásarefni á ríkisstjórn-
ina með flutningi þingsálykt-
unartillögu á Alþingi, reynd-
ist enginn verkalýðsleiðtogi
úr hópi þingmanna Alþýðu-
bandalagsins vilja vera flutn-
ingsmaður að slíkri tillögu.
Sú staðreynd segir sína sögu
um hug helztu forustumanna
verkalýðssamtakanna til hins
pólitíska brölts Lúðvíks Jós-
efssonar og Eysteins Jónsson-
ar í sambandi við kjarasamn-
ingana.
Verkföllin urðu skamm-
vinnari en margir óttuðust
vegna einlægs samkomulags-
vilja beggja aðila, sem jafn-
an var fyrir hendi, og
skemmdarverkastarf for-
sprakka Framsóknarflokks-
ins og kommúnista tókst því
ekki nema að takmörkuðu
leyti. En vonandi hafa at-
burðir síðustu vikna orðið til
þess að opna augu manna
fyrir þeim ógeðfellda leik,
sem þessir pólitísku tæki-
færissinnar hafa leikið um
langt skeið, þannig að árang-
ur þeirra verði minni en erf-
iðið, næst þegar þeir gera at-
lögu að þjóð sinni og hags-
munum hennar.
SPARNAÐUR
í REKSTRI
HINS OPINBERA
Tll'eðan á verkfallinu stóð,
lagði ríkisstjórnin fram
á Alþingi frumvarp um 138
milljón króna sparnað á fjár-
lögum þessa árs, og er ráðizt
í þann sparnað til að afla
nauðsynlegra tekna vegna
stuðnings ríkisvaldsins við
sj ávarútveginn.
Oft er talað um nauðsyn
sparnaðar í rekstri opinberra
aðila, en þegar sparnaður
er framkvæmdur kemur
gjarnan í ljós, að enginn tel-
ur mega draga úr fjárfram-
lögum til málefna, sem snerta
hann sjálfan eða áhugamál
hans. Þetta er að sjálfsögðu
mannlegt og eðlilegt en gerir
sparnaðarviðleitni af hálfu
opinberra aðila mjög erfiða.
Þess vegna má búast við
því, að mörgum þyki höggvið
nærri ýmsum gagnlegum mál
um í sparnaðartillögum ríkis-
stjórnarinnar, en þá verða
menn að minnast þess, að
ekki verður dregið úr út-
gjöldum ríkisins, nema einn-
ig verði dregið úr almennri
þjónustu við borgarana með
einum eða öðrum hætti.
Þess er þó að vænta, að
sparnaðartillögur og sparnað-
arviðleitni ríkisstjórnarinnar
finni ríkan hljómgrunn
meðal skattgreiðenda í land-
inu, þótt vafalaust muni heyr
ast hljóð úr ýmsum áttum
vegna þeirra.
Rétt er að minna á í þessu
sambandi, að við gerð fjár-
hagsáætlunar Reykjavíkur-
borgar fyrir yfirstandandi ár,
var beitt mjög ströngum
sparnaði og fjárframlög til
hinna margvíslegu nauðsynja
Eiginkonur togarasúómann með frú Bilocca í broddi fylkin gur halda á fund ráðherfa til að (
krefjast laukins öryggis í togaraútgerðinnii.
Heilbrigð skynsemi
í togaraútgerð
Tímaritið The Economist um sjóslysin
B R E Z K A vi'kuíblaðið Tihe
Eoono'm.ils't birti 10. feforúar
atihygilisiverðia grein urn sjó-
slyisin við íslainid: „Tloigiara-
sjöimienn: heilbrigð skiynsiemi
í erfiðri atvinniugrein“, gem
h-ér birtist í þýðingu:
„J. P. Malla/Iieiu, aðlstoðiar-
ráðherr-a í verzlunarmiá/l-aráðu
ney.tinu 1-ét á fimimituid'aginn
bugast a,f valdi fcvenina í líki
eiginfcvenna togiara'sjóimanna
og féllst á að kalia tagaraeig-
enduir á sinn fund t'il þass að
krefjast betri öryg.gisíbúnaðar
mm borð í toguru.m. Hann
kiomis't að raun uim, að togara
eigendurinir voru engu síður
.harðir í horn að tafca en kon-
urna,r: togaraútgerð er ná-
-kvæml'eiga s'ú tegunid atívinnu
vegar. Sa-mit s:em áður féttlust
togaraieigendur á tiaifarrauisar
veiðitakima'rkanir við N'orðu-r
ísland, sem heílibrigð sfcyn-
sem-i kra.fðilst, enda þó-tlt þeisBj.
ar ráðstafanir breyti litlu um
framitíð to.gveiða við ísland.
Við þessu máttti búast. Ein-
stafclingghyggja nœr friá hin-
utm æðstu til hinna lægstu,
sem ráða siig í von uim rniet-
afla og ríflegar aukagreiðsl-
ur. Ól'ífctleigt er, að einisit’afcil-
ing'sfhy gg j a to'gar as j ómanna
haggist við sikynl'iOeg o'g end-
urf'efcin sjóslys — eins oig þeg
ar 57 fórust á eirani vi'ku — og
manraskaða al'lan ársins hrirag.
Því munu sjómienn á úitlhafs
flo'tanuim l'á'ta sór í létitu rúrni
l'iggj a sitöðu'gt árstlímabundið
bann við fiis'kivei'ðum þrártt
undan norðunströnd íslandis í
fyrir hina mifclu manraskiaða
mjyrkri, íslkulda og sitóirsjó á
unidanförrauim vifcuim. Þeir
tegg'ja ek'ki árar í báf og
munu heflduT hæt'ta á hvaða
sefct s'em -er, náfcvæmflega á
s!aima bátlt og þeir hætlta sitöð-
ugt á að v.erða sitaðnir að
veiðurn innan 12 mflflna fiisfc-
veiðilög'sögunnaT við ísland.
Sú hugmynd, að hafðir verði
uim borð í to'guruiraum fast-
ráðnir, faglærðir iloftsfceyta-
m'en.n kemiuir helidu'r elkki að
eiras mi'klu gagni í veruleik-
anurn og kynni að Mta út fyr.
ir á paippárnu'm: það þarf
ekki fa'glærðan manti til að
senda út neyðarlk-aiíl. DálLíitið
mleira vit er í ihuigmyndiran.i
uim til'kynningarsikyidu á tólf
tíma freisti, en (bún veitir
enga tryg'gingu gegn sfcyndi-
l'eigu fárviðri, ofi þráitit fyrir
Ihana getur leitars'viæði orðið
stórt.
Það sem strax þarf að taka
til aflh'uigunar er sÆfeHjt eftir-
lit m.eð öMuim öryggifeútíbún-
aði: þetta verða togaáraeigend
ur að 'kraýja s'kipstj'órairaa til
að framfcvæm'a og sjóimanna-
samböndin verða að knýja
sjómenn til hinis sama (tog-
ara'sjómienn eru gfliæpsamliega
hirðula-usir eiras og námiu-
verfcamienn). Þegar ti)l lengd
ar jætur, er bezita láuisnin
stærri skip, sem hefði í fór
með sér öruggari veiðiaðiteirð
i oig nýbízlku öryggitslbúnað
ein,s og íseyðiragartætki. Þeitta
h-e'fur það í för m'eð s-ér, að
ú'tgerðin 'kemist í íhienduir
færri aðila: það er efcki s>vo
aifieitt, en miun kioista tölu-
vert átalk í aitvinnu'grein, þar
sem eiirastaklLragslhygg'j a riæð-
ur iríkjuen."
(The Eoonomiiat: 1-0/2)
111 MIK) |1 ■ . C/, AN IÍR HFIiyil
\iii v U | 1 nll UH ÍIL1IVI1
Sogaðist út
úr flugvél
mála ekki hækkuð eða þá að
mjög takmörkuðu leyti en
með þeim hætti tókst að
koma í veg fyrir að álögur
á borgarbúa yrðu þyiígdar.
Á erfiðleikatímum sem
þeim, er við búum nú við er
slík sparnaðarviðleitni hins
opinbera sjálfsögð og ætti
jafnframt að verða til þess,
að einstaklingar og atvinnu-
fyrirtæki hugi betur að sín-
um málum og leitist við að
koma fram eins miklum
sparnaði í rekstri og annarri
starfsemi og mögulegt er. Við
íslendingar verðum að gera
okkur þess skýra grein, að
við munum ekki yfirstíga þá
erfiðleika, sem við eigum nú
við að etja, nema allir legg-
ist á eitt.
Istanbul, 18. marz, AP.
HALDIÐ er áfram leit, að
tyrkn-eskum flugmanni, sem
hvarf á óvenjulegan hátt í far-
þegaflugi á föstudag. Flugmað-
urinn, Kemal Karapars að natni,
sogaðist út úr farþegaflugvél-
inni í 15.000 feta hæð, er dyr
á flugklefa opnuðust skyndilega.
Fiugvélin var af gerðinni Vis-
count, fjögurra hreyfla, á venju
bundnu áætlunarflugi milli Istan
bul og Ankara. í vélinni voru
49 farþegiar ásamt 5 manna á-
höfn.
Þegar slysið varð var flugvél-
in 94 km, austur af Istanbul í
raánd við Izmit. Öryggisútlbúnað-
ur á dyrunum mun hafa iiátið
uradan þrýstingnum og skipti
engum togum að Kar-apars sog-
aðist út um dyrnar, en flugivéi-
in fylltist af reyk og nötraði
endanna á mifll-i. Klefahurðira
skall á væng flugvélarinnar og
sk-em-mdi hann og tvo hreyfla.
Aðstoðarflugstjóranum tófcst að
nauðl-end-a á herflu-gvelli í
grenn-d við Izm-it og kom þá í
Ijós, að blóðslettur voru á
hreyflum og væng, seim benti
til þess að Karapars hefði skoll-
ið á væragnum.
Þyrlur frá tyrkneska fluglh'ern
um og bændur í Izmit leita nú
jarðnes-kra 1-eifa flugmannsins.