Morgunblaðið - 20.04.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 20.04.1968, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRlL 1968 > > Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Píanó, orgel stillingar og viðgerðir. Bjarnl Pálmarsson, sími 15601. Takið eftir Breytum notuðum kæli- skápum í frystiskápa og gerum einnig við frysti- og kæliskápa. Uppl. í sima 52073. Geri við og klæði bólstruff húsgögn. Kem heim með áklæði og sýnishorn. Geri kostnaðar áætlun. Baldur Snædal, símar 24060 og 32635. Trommukennslutæki til sölu. Einnig Ephiphone gítar. Uppl. í síma 2657, Keflavík. Hreinsun — Pressun Hreinsu-n samdægurs. Pressum meðan beðið er. LINDIN Skúlagötu 51 Sími 18825. Óskum að kaupa bát 2ja—3ja tonna. Skipti á bíl möguleg. Tilboð merkt: „1116 — 891“ sendist Mbl. í Keflavik fyrir 25. þ.m. Barnavagn til sölu vel me’ð farinn. Uppl. í síma 51888. Atvinna Vantar áreiðanlegan bif- reiðastjóra til að aka sendi ferðabíl. — Upplýsingar í síma 83066 eftir kl. 19.30. Hveragerði Vil taka á leigu lítið hús eða litla íbúð í þrjá mán- uðj í sumar. Upplýsingar í síma 24738, Reykjavík. Stúlka óskar eftir aukavinnu 3—4 kvöld í viku. Afgreiðsluistörf o. fl. kemur ti'l greina. Uppl- í síma 18898 kl. 2—8 í dag. Afgreiðslustúlka óskast í sérverzkm, ekki yngri en 22ja ára, þarf að vera vön. Uppl. sendist Mbl. fyrir 22. apríl, merkt- ar: „Áreiðanleg - 5489“. Tek að mér daggæzlu barna á aldrimzm 3ja—5 ára. Uppl. í síma 42116. Aftanívagn ósfcum að kaupa aftaní- vagn fyrir dráttarvél 5—6 tonna. Uppl. í síma 40401 og 20944. Jörð til sölu Jörðin Hamraendar í Staf- holtsrtungum er til sölu nú í vor. Semja ber víð Sigurff Sigurðsson Sími um Svignaskarð. Messur á morgun Dómkirkjan Fermingarmessa kL 11 Séra Óskar J. Þorláksson Ferming kl. 2 Séra Jón Auðuns. Keflavíkurkirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 10 30 árdegis og kl. 2 síðdegis. Séra Björn Jónsson. Hafnarf jarðarkirkja Messa kl. 2 Ferming Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11 Séra Ragnar Fjalar Lárusson Ferming kl. 2 Dr. Jak op Jónsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Rettarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 séra ÓLafur Skúlason. Háteigskirkja Fermingarguðsþjónustur kL 10.30 og kl. 2 Séra Jón Þor- varðsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta á vegum félags fyrrverandi sóknarpresta kl. 2 Séra Jón Guðnason messar. Heimilispresturinn. Ásprestakall Barnasamkoma kL 11 í Laug arásbíói Ferming kl. 2 í Laug- StoÁ arneskirkju. Grímsson Fríkirkjan í Hafnarfirði Fermingarguðsþjónusta kl. 2 Séra Bragi Benediktsson Laugarneskirkja Messa kl. 10.30 Ferming. Alt- arisganga. Séra Garðar Svav- arsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10 Guðs- þjónusta kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson. Kapella Háskólans. Messa kl. 8.30 síðdegis Séra Grímur Grímsson þjónar altari. Haukur Ágústsson stud. theol. prédikar. Fríkirkjan í Reykjavík. Fermingarmessa kL 2 Séra Þorsteinn Björnsson. Grensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 2 Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Felix Ólafsson Filadelfia, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8 Ásmundur Eiríksson Filadelfia, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4.30 Harald- ur Guðjónsson. eiginJega ósköp gott að vakna snemma á morgnanna, því að morg unstund gefur gull í mund, stendur þar, — því að ekki var hann fyrr kom- inn að Fæðingardeildinni og Fæð- ingarheiimilinu við Eiríksgötu, en fyrir hann bar óvenjulega sjón. Þar voru á vegi hans ekki færri en 10 ljósmæður, sem voru að selja merki, og viti menn: haldið þið ekki, að á merkinu sé barasta mynd af mér í fullum skrúða. Ég varð svo rígmontinn, að ég æ-tla að birta mynd af merk- r/TÍ\l N unnn k Storkurinn sagði að aldeilis hefði harm rekið i rogastanz, þegar hann skreiddist út í morgunsárið, — og það er nú inu, því að sannast að segja, er mér mikill heiður með því ger. Svo tók ég eina Ijósmóðurina tali í styttinigi Storkurinn: Og til hvers allt þetta tiilistand? Ljósmóðirin: Við seljum þessi merki á sunnudag, og andvirðið rennur I gott málefni, og illa trúi ég því, að foreldrar minnist ekki sinnar ,jLjósu“ og kaupi aí okkur f dag er laugardagur 20. apríl og er það 111. dagur ársins 1968 Eftir lifa 255 dagar. Sumarmál. 26. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 1146 Æðsti presturinn spurði og segir við hann: Etu Kristur, sonur hins blessaða? Og Jesús sagði: Ég er það — (Mark., 14.62) Upplýslngar um læknaþjönustu i borginni eru gefnar í sima 18888, simsvara Læknaféiags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — «ími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin «*varar aðeins á vlrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðlegging^stöð Þjóðkirkjunnar nm hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla, laugard. — til mánudagsm. 20. — 22. aprfl er Kristján Jóhannesson sími 50056 Næturlæknir aðfaranótt 23. apríl er Jósef Ólafsson simi 51820 Næturlæknir í Keflavík: 15 o gl6. apríl Kjartan Ólafsson. 17. og 18. apríl Arnbjörn Ólafs- son. Kvöldvarzla í lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 20. — 27. apríl er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs- apóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga írá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 13210. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar í sima 10-000. □ Edda 59684237 — Lokaf. Frl. O Gimli 59684227 — Lokaf. 1. Atkv. Kosning V.: St.: M.: Frl. merkin, því að sannast sagna eiga þau að renna út. Og okkur finnst einhvemveginn, af því að þér er málið skylt, storkur minn, að minna miegi það ekki heita en þú hjálpir okkur við söluna, og segir fólki frá merkjaisölu okkar á surmudag- nn. Skal gert, kona góð og Ljósa. Láttu það frekar liggja í þagnar- gildi, því að sjálfsagt koma hin félögin á eftir, en það skal ég segja þér strax, að ég minnist alls ekki á merki, og merkjasölu nema mynd af mér sé á þvi, og þess vegna get ég vel mælt með merki þínu, og með það var storkur flog- inn upp á rauðu peruna á Fæðingar deiildinni, og hallaði undir flatt og sönglaði: „Síðan ætla ég að sofa hjá, þér, María, María" Spakmœli dagsins Þér hafið dkkert annað erindi en að frelsa mannssálimar. Þess- vegna skuluð þér eyða öllu og sóa sjálfum yður í því Skyni, Og farið ekki aðeinis til þeirra, sem æskja yðar, hendur hinna, sem þarfnast yðar mest. — J. Wesley. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn Basar verður haldinn föstud. 26. apríl kl. 14.00 Ágóðinn rennur til sumardvalar barna. Félagskonur og aðrir velunnarar starfsins eru beðnir að skila munum sem fyrst, eða hringja í síma 13203. Munir verða sóttir ef óskað er. Selt verð ur kaffi. Vormót sjálfstæðisfélaganna Þor- steins Ingólfssonar og Ungra Sjálf stæðismanna í Kjósarsýslu. Verður að Hlégarði laugardag- inn 27 apríl kl. 9. Dagskrá verður fjölbreytt. sá NÆST bezti Kaupmaður einn á Akureyri var mesta ljúfmenni og þótti gott í staupinu. Einu sinni var hann á heimleið vel slompaður, og heyrðist hann þá tauta fyrir munni sér, þegar hann gekk upp tröppurnar: „Aldrei finnur maður það eins vel ófullur eins og fullur, hvað það er gott að koma ófullur heim til Valgerðar".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.