Morgunblaðið - 20.04.1968, Side 9

Morgunblaðið - 20.04.1968, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1968 9 Frú Sigríður við eirtíi myndina. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Sýnir austfirzkt grjót á Mokka — ÉG iðka þetta nú eigin- — Það er mikið aí blóm- lega bara sem handavinnu, um í myndum þínum? en ekki það, að ég álíti mig — Já, mér finnst mest vera neina listamanneskju, gaman að draga fram and- sagði frú Sigríður Vilhjálms- stæðurnar í litunum, en þú dóttir frá Egiisstaðakauptúni, mátt ekki halda, að ég liti þegar við hittum hana á steinflögurnar. Það geri ég Mokka í fyrradag, en þar eru ekki — hledur nota ég aðeins nú til sýnis 22 myndir eftir náttúrusteina. Sigríði. Myndimar eru gerð- — Hefur þú fengizt við I ar úr höggnu austfirzku eitthvað slíkt áður? grjóti, sem Sigríður límir á — Nei, nei. Ég hef að vísu þar til gerða fleti, ýmist úr fengizt við útsaum, en ekki tré eða leir. veit ég hvort þetta telzt eitt- — Ég byrjaði á þessu fyr- hvað skylt honum, þó ég lítí ir 2% ári. Þið megið vel segja eiginlega á þetta sem handa- í blaðinu, að ég sextug — vinnu, eins og ég sagði áðan. það er ekkert leyndarmál, Þegar ég byrja á mynd hef segir Sigríður og hlær við. ég ekkert ákveðið í huga — — Hvað kom til að þú prika mig bara áfram og fórst að fást við þetta? smám saman verður eitthvað — Ja, eiginlega var það úr þessu hjá mér. þannig, að ég kom frá Noregi — Og nú ertu byrjuð að og hafði þá með mér ýmsa sýna? fallega steina, sem ég vildi — Já, það hélt ég nú síður týna. Ég límdi þessa aldrei, að ég ætti eftir. En steina á diskbotn, en þá vant nokkrir vinir mínir lögðu aði mig eitthvað til að fylla ar myndir komnar hér upp á út diskinn og greip þá til hart að mér og nú eru nokkr austfirzka grjótsins. Þá opn- veggina. uðust augu mín fyrir því, — Eru myndirnar til sö]u? hvað gera mætti með grjótið, — Já, flestar eru það. og síðan hef ég haft þetta Þetta er eiginlega allt heil- svona sem tómstundadútl mikið ubdur í mínum augum, mér til skemmtunar og sagði frú Sigriður að lokum. ánægju. Merkjosölu- dogur Ljós- mæðrufélugsins Góðir Reykvíkingar! Hinn ár- legi merkjasöludagur Ljósmæðra félags Reykjavíkur er á morg- un sunnudaginn 21. apríl. Fé- lagið rekur hvíldarheimili í Hveragerði fyrir ljósmæður, þar sem margar ljósmæður hafa dval ið skemmri eða lengri tíma sér til hressingar. Ljósmæðrafélagið hefur einnig gefið fé til mann- úðarmála og reynt að styrkja sjúkar eða fátækar ljósmæður af fremsta megni. Ljósmæðurnar telja það ljúfa skyldu sína að greiða veg einstæðinga og mun aðarleysingja, sem til þeirra leita. Þó að aðalstarfi ljósmæðra sé fyrst og fremst að hjálpa fæðandi konum, mega þær ekk- ert láta sér vera óviðkomandi, sem öllum þjóðfélagsþegnum er til heilla. í þeirra starfi verður alltaf að rikja mannúð og kær- leikur til alls sem Iifir, þær mega aldrei líta á konur og börn eins og númer í spjaldskrá. >að reynist traustasta veganest- ið að trúa á framtíðina og það góða í hverjum manni. Takið vel á móti börnunum sem bjóða ykkur merki ljós- mæðranna. Með fyrirfram þökk f.h. Ljós- mæðrafélags Reykjavikur, Helga M. Níelsdóttir, formaður. Merkin verða afhent eftir kl. 10 á eftirtöldum stöðum: Álftamýrarskólanum, Hall- grimskirkju, norðurdyr, Austur bæjarskólanum gengið inn í portið, Hlíðaskóla, Langholts- skóla, KFUM Kirkjuteig 33, kjaU skóla, KFUM Hraunteig 33, kjall ara, Rauðarárstíg 40 hjá Guð- rúnu Halldórs, ljósmóður. Mæður, klæðið börnin hlý- lega. Helga M. Níelsdóttir. að bezt er að auglýsa í Síminn er 2430(1 Til sölu og sýnis 20. Verzlunarhúsnœði Nýinnréttúð vistleg verzl- un i fullum gangi við Lauga- veg. Húseignir af ýmsum stærðum i borginni og í Kópavogs- kaupstað. Nýtízku einbýlishús, 130—222 ferm. í smíðum. 2ja, 3ja 4ra, 5 og 6 herb. íbúð- ir víða í borginni, sumar lausar og sumar með væg- um útborgunum. Ný 4ra berb. íbúð, um 115 ferm., tilb. undir tréverk í Austurborginni. Sérþvotta- hús er á hæðinni. Góð jörð í Dalasýslu og margt fleira. Komið og skoðið iliAilSU Rlýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 3ja herb. jarðhæð í Kópavogi, sérinngangur hagkvæmir greiðsiuskilmálar, íbúðin er laius strax. 5 herb. íbúð við Eskihlíð á 2. hæð. Kæliklefi á hæðinni fylgir. 4ra herb. hæð við Mávahlíð, bílskúr. 3ja herb. íbúðir á Seltjamar- nesi. 5 herb. sérhæð við Ásvallag. 6 herb. hæð, 140 ferm. í ný- legu steinhúsi við Miðbæ- inn. Tvíbýlishús við Melgerði í Kópavogi. Efri hæð 5 berb., á jarðhæð 3ja berb. íbúð, bílskúr. Eignin selst í einu eða tvennu lagi. Einbýlishús við Digranesveg, 8 herb., 2 eldhús, innbyggð- ur bilskúr. Hentar vel sem tvibýlishús. Einbýlishús í smíðum i Garða hreppi, fokheld og tilbúinn udir tréverk, eign'askipti æskileg á 5 til 6 herb. íbúð um. Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði í Kópavogi og Reykjavík í smíðum. Einbýlishús 4ra herb. til flutn ings. 4i-ni Giiðiónsson, hrl. bnniainn Geirssnn, hril. II-I'T' Ólufcoon. sölustj. Kvöldsími 41230. Stmi 14226 Til sölu 3ja herb. íbúð við Borgar- holtsbraut. 3ja herb. kjallaraíbúð, ný- standsett við Grettisgötu. 3ja herb. risíbúð við Mjóu- hlíð. 4ra herb. íbúð mjög vönduð við Holtsgötu. Lítið einbýlishús við Borgar- holtsbraut. Húsinu fylgir um 1000 ferm. lóð. Sérlega góðir greiðsluskilmálar. Fasteigna. og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27 - Sími 14226 Fasteignasalan Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20098 Einstaklingsíbúð fullgerð við Hraunbæ. 2ja herb. íbúð við Hvassaleiti, allt sér. 2ja herb. íbúð við Tómasar- haga. 2ja herb. vönduð íbúð við Kleppsveg. 3ja herb. vönduð íbúð í Hafn- arfirði. Bílskúrsréttur. 3ja herb. góð íbúð við Laug- arnesveg. 3ja herb. vönduð íbúð vfð Ljósheima. 3ja herb. góðar íbúðir í Kópa vogi. 4ra herb. góð íbúð við Gnoðar vog. ra herb. vönduð íbúS við Ljósheima. 4ra herb. vönduð íbúð við Alfheima. 4ra herb. góð ibúð vfð Klepps veg. 4ra herb. íbúð á sérhæð við Háagerði. 4ra herb. íbúð á efri hæð ásamt hálfum kjaUara við Guðrúnargötu. 5 herb. ný og vönduð íbúð við Hraunbæ, góðir skilmálar. 5 herb. sérhæð við Bugðu- læk. 5 herb íbúðir við Háaleitis- braut. 5 herb. vönduð íbúð við Laug amesveg. 5 herb. góð íbúð við Grænu- hlíð. 5 herb. íbúð við Mjóuhlíð, Laugarnesveg, Eskihlíð, Skipasund og víðar. Hilmar Valdimnrsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Strigaskór háir og lágir. Gúmmískór með hvítum botnum. Gallabuxur allar stærðir. VE RZLUNIN QEfsiIí" Fatadeildin. IBUDIR OSKAST Höfum kaupendur að íbúðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja og einbýlishúsum. Útborganir eru frá 200—1400 þús. kr. Höfum einnig kaupendur að íbú'ðum og húsum í smíðum. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Simar 21410 og 1440« Utan skrifstofutíma 18965. SAMKOMUR Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristlegar samkomur sunnu daginn 21. apríl. Sunnuda-ga- skóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. Bænastu-nd al-la virka daga kl. 7 e h. AHir veikomn- 10—15 Iia sumarbíistaðaland í nágrenni Reykjavíkur í fögru umhverfi til sölu, hentugt fyrir féla-gasamtök. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir miðvikudag 24/4. merkt: „Sumarbústaðaland — 8533“. Stór vinnuskúr vandaður og allmikið af notuðu mótatimbri, einnig tígulsteinn til sölu nú þegar. Upplýsingar á vinnustað. Norræna húsið, Reykjavík. Til sölu Fokheldar ibúðir í tvíbýlishúsi við rólega götu í Hafnarfirði. Sími 10427 kl. 12—iy2 og 6—10 e.h. GEYMSLUPLASS 0SKAST Geymslupláss óskast til leigu nú þegar, stærð 3—400 fermetrar, á götuhæð, með þægilegri aðkeyrslu. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL HF. Sími 18703.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.