Morgunblaðið - 20.04.1968, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 20.04.1968, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1968 25 BRIDGE SVEITAKEPPNI ReykjavíikuT- mótsins í brMge lauk fyrir skömmu og varð svei't Hjalta Eliassonar Reykj avíkunmeistairi 1968. Auk Hjalta eru í sveitinni Ásmundur Pálsson, Jón Ás- björnsson og Kaxl Sigurihjartar- son. Röð efstu sveitanna varð þessi: 1. sveit Hjalta Elíassonar 48 stig 2. sveit Benedikts Jó- hannssonar 46 — 3. Sveit Símonar Símonar sonar 35 — 4. sveit Hilmars Guð- mundssonar 28 — 5. sveit Zóphoniasar Benediktssonar 22 — 6. Sveit Dagbjarts Gríms- sonar 22 — f I. flokki sigraði sveit Harðar Blöndal, en í öðm sæti varð sveit Halldórs Magnússonar. Þessar 2 sveitir flytjast upp í meistai'aflokk og spila þar næsta ár ásamt fyrrneifmdum sex sveitum. Sveit Hjalta Elíassonar sigraði e'nnig í sveitakeppni Bridgefé- lags Reykjavíkur en í öðru sæti varð sveit Steinþóns Ásgeirsson- ar og nr. 3 sveit Símionar Símon- arsonar. Eins og áður hefur verið skýrt frá mun fara fram lands- keppni í bridge í Reykjavík í byrjun niæsla mánaðar. Mun keppnin verða háð við landslið Skota. Skozka bridgesam/bandið hef- ur valið lið til keppninnar og er það þannig skipað: J. M. Mac- Laren, I. M. Morrisson, J. G. Shearer, J. R. Aalan, Louis Shenkin og A. Winetrobe. Fyrir- liði er C. D. Bowman. HÚTEL BORG—i ekkar vinsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, etnnfg aíis- konar heltir réttlr. Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga. HAUKUR MORTHENS OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA DANSAÐ TIL KL. 1 | KLÚBBURINN ÍTALSKI SALURINN TRÍÓ ELFARS DERG SÖNGKONA: MJÖLL HÖLM f BLÓMASAL RONBÖ TRÍOIO Matur framreiddur frá kl. 7 e.h. Rorðpantanir i síma 35355. — Opið til kl. 1 Tjarnarbúð OPIÐ í KVÖL leikur nýjustu D . SÁLIN SÁLIN SÁLIN Eögin. TJARNABÚÐ. Illllllllllllllllll BlLAR 0 FoTd Fairlane árg. 65, mjög fallegur og vel með farinn bíll. Sjálfskiptur. Rambler American árg. 65. Rambler Classic árg. 63, 64, 65. Rambler Marlin árg. 65. Ford Falcon árg. 65. Volkswagen árg. 63. Hillman Imp. árg. 65. Reno R 10 árg. 65. Chevy II Nova, árg. 65. Chevrolet Impala árg. 66. Buick LeSabre árg. 63. Dodge D 100 pickup, árg. 67. Dodge Senega árg. 60. Willi’s jeppi árg. 67. Zephyr árg. 63, 66. Urval notaðra bíla. Bilaskipti. Hagstæðir greiðsluskil- málar. inil Rambler- JUN umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll Lóðir - Jóðir Eigendur að 16 byggingarlóðum, undir einbýlisihús í Reykjavík sem verða byggingarhæfar sumarið 1969 vilja komast í samband við félagissamtök eða fésterka aðila, með sölu fyrir augum, eins kemur til gireina sala á lóðum til einstakiinga. Þeir sem kunna að hafa áhuga á að kynna sér þetta sendi blaðinu nafn ásamt sima merkt: „Útsýn yfir Reykjavíkurborg — 8532“. * TEMPLARAHOLLIN * Sími 20010 Cömlu dansarnir KOMIÐ OC SJÁID WONG MOW TING HALLARTRIOIÐ og VAL A BÁRA Dansstjóri GRETTIR. Húsið opnað kl. 8. Skemmtir í kvöld kl. 11.30. S.K.T. JOHAIS - MWILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2y4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loltsson ht. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. <• C>v.*<>v>” ýv>- ' <5V>* • 5V> '5v>' oV>* JV.'GVs SÚLNASALURÍ § 4 4 4 4 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Borðpantanir í sima 20221 eftir ki. 4. Dansað til ki. 1. GESTIR ATHUCIÐ AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30 OPIÐ I KVOLD HEIÐURSMENN Söngvarar: Þórir Baldursson og María Baldursdóttir Kvöidverður framreiddur frá kl. 6. efurT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.