Morgunblaðið - 20.04.1968, Page 29

Morgunblaðið - 20.04.1968, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAG'UÍt 20 APRÍL 1968 29 (útvarp) LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleiíkfimi Tónleikair 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 skalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Xngvadóttir og Pétur Svein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 15.00 Fréttir 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðamál. 15.20 Um litla stund Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavík með Árna Óla (6). Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga Jón Pálsson flytur þáttinn. 16.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar skarsson náttúrufræð- ingur talar um kaffitréð. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur Ingólfur Guðbrandsson söngstjóri. 18.00 Söngvar í léttum tón: Hasse Tellemer og hljómsveit hans syngja og leika nokkurlög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Bifreiðaeigendur ath. ERUM FLUTTIR AÐ SÍÐUMÚLA 19. Menn vanir V.W. og Renault-viðgerðum. Gerum tilboð ef óskað er. Bílaverkstæðið JÓN og PÁLL, Síðumúla 19. Flugvél óskast Lítil flugvél óskast til kaups. Þarf að geta verið tilbúin til notkunar í maí—júní. Upplýsingar um tegund, ástand og verð óskast sendar blaðinu merktar: „Flugvél — 8548“ fyrir 25. þ. m. Raðhús Raðhús á góðum stað í Fossvogi fokhelt, með tvö- földu gleri í flestum gluggum, er til sölu. Nánari upplýsingar í símum 18378 og 30750. Einbýlishús með húsgögnum og búnaði óskast til leigu mánuð- ina júní og júlí n.k. fyrir útlend hjón. Æskilegasti staður er t. d. á Flötum í Garðahrepi. Þeir er áhuga hafa, vinsamlegast leggi nafn og heimilisfang ásamt símanúmeri og öðrum uppl. inn á afgr. Mbl. 1 lokuðu umslagi merkt: „Júní—júlí — 8968“ fyrir 1. maí n.k. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Ámi Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Tveir Straussvalsar: Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur: Willi Boskowski stj. 20.15 Leikrit: „Frú Dally“ eftir William Hanley Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Evalyn Dally . . . . .. Kristbjörg Keld Frankie. .. Gísli Alfreðsson Sam Dally ... .. Rúrik Haraldsson 2200 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög, þ.á:m. leikur hljóm- sveit Svavars Gests í hálfa klukkustund. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) Laugardagur 20. apríl 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 21. kennslustund endurtekin 22. kennslustund frumflutt 17.40 íþróttir 19.30 HLÉ 20.00 Fréttir 20.20 Gautar frá Siglufirði leika Auk hljómsveitarinnar kemur fram blandaður kvartett. 20.35 Réttur er settur Þátturinn er saminn og öuttur af laganemum við Háskóla ís- lands. Húsbyggjandi fer fram á að iðnaðarmaður vinni tiltekið verk innan ákveðins tíma, en síðar rls ágreiningur með þeim um greiðslu fyrir verkið. Réttað er og dæmt i málinu. 22.00 Huldumenn (Secret People) Myndin er gerð af Sidney Cole. Aðalhlutverk: Valentina Cortesa, Serge Reggiani og Audrey Hep- burn. íslenzkur texti: Þórður Öm Sigurðsson. 23.15 Dagskrárlok AU PAIR Stúlka óskast á mjög gott hehnili. Skrifið til: Mrs. LEE, „Antibes", Mill Ridge, Engewere, London, Engl. Oft höfum við ver/ð með skemmtileg leikföng en tá, jafnast á v/ð BOMAMZA karlana Þeir eru með hreyfanleg liðamót og fylgir þeim mikið af aukahlutum. Einnig höfum v/ð HESTA BOMAMZA karlanna Þeim fylgja öll reiðtygi. BONANZA Komið og sjáið BONANZA - SAFNIÐ BONANZA - Litla Blómabúðin Bankastræti 14. — Sími 14957. ^^VARAHLUTIR NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA—< ®>KR. KRI5TJÁN55QN H.F. U M B 0 BI íl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Félag járniÖnaðarmanna FÉLAGSFUNDUR verður haldinn mánudaginn 22. apríl 1968 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Félags járniðnaðarmanna. HEILDSÖLUBIRGÐIR )) flk kllMÍ Komvörumar fra General Mills fáið þérí hverri verzlun. Ljuffeng og bœtiefnarík feða fyrir alla fjölskylduna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.