Morgunblaðið - 20.04.1968, Side 32

Morgunblaðið - 20.04.1968, Side 32
ASKUR Suöurlcindsbraut 14 — Sími 38550 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1968. INNIHURÐIR i landsins » mesta úrvali 4A4. SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. Heildarathugun á málum landsins — á vegum Efnahagsstofnunarinnar og dansks verkfrœðifyrirtœkis Nótabátar frá Eyjum hafa aflað t\ög vel síðustu daga og reyndar netabátar ekki síður. Heldur minni afli hefur veiðzt í troll, en ágætt þó. Þessa ljósmynd tók ljósmyndari Mbl. Sigur- geir Jónasson um borð í einum nótabátnum. 2 ísl. hljóta Nato-styrk MBL. hefur borizt greinar- frá samgöngumálaráðuneyt- inu þar sem skýrt er frá því að Efnahagsstofnunin muni í samráði við danskt verkfræði fyrirtæki taka að sér heildar- athugun á samgöngumálum landsins, en slík athugun sé nauðsynleg vegna væntan- legrar lánsumsóknar til Al- þjóðabankans vegna hrað- brautaframkvæmda. Greinargerð ráðuneytisins fer hér á eftir: „I frásögn af umræðum á Al- þingi um frumvarp um breytingu á vegalögum, sem birt er í Þjóð- viljanum hinn 9. þ. m., er frá því greint, að andmælendur frum varpsins hafi haldið því fram, a'ð það væri fyrirætlun ríkis- stjórnarinnar, að taka útlenda verkfræðinga fram yfir jafn- hæfa íslendinga við undirbúning að gerð hraðbrauta á íslandi. Þar sem hér er um misskiln- ing að ræða, þykir ráðuneytinu rétt að taka fram eftirfarandi: Eins og fram kemur í greinar- gerð með téðu frumvarpi um breytingu á vegalögum, hefur verið unnið að tæknilegum undirbúningi hraðbrautafram- kvæmda allt frá árinu 1966 af verkfræðingum Vegagerðar ríkis ins, i samvinnu við ýmsa inn- lenda aðila, svo sem Landmæl- ingar Islands, Forverk hf. og Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins, svo að nokkur fyrir- tæki séu nefnd. Hafa engir er- ísafjörður AF óviðráðanlegum orsökum verður að fresta ráðstefnu þeirri um skólamál, sem halda átti í dag á vegum SUS og Fylkis SUS. Grindavík, 19. apríl. AÐ kvöldi 15. apríl höfðu 42 heimabátar landað hér rúmlega 15.819 tonnum, en aðkomubátar 3.073 tonnum. A sama tíma í fyrra höfðu jafnmargir heima- bátar landað 12.118 tonnum. Afli einstakra báta var sem hér segir 15. þ. m.: Geirfugl 1005 tonn, 536 á sama tíma í fyrra; Arnfirðingur 835, 459 í fyrra; Hrafn Sveinbjarnar- son II 816, 510 í fyrra. Þórkatla II 801, 635 í fyrra; Albert 811, 639 í fyrra; Ársæll Sigurðsson 718, 400 í fyrra; Hrafn Svein- bjamarson 703; Hrafn Svein- bjarnarson II 626, 491 í fyrra; Oddgeir 674, 378 í fyrra; Þor- björn II 649, 410 í fyrra. Fiskverkunarstöðvar hér eru á milli tíu og tuttugu talsins, en þessar hafa tekið við mestum lendir verkfræðingar verið þar til kvaddir. Þar sem áformað er að leita til Alþjó'ðabankans um lán til hraðbrautaframkvæmda, er nauð synlegt að láta framkvæma heild arathugun á samgöngumálum landsins, á landi, á sjó og í lofti, þar sem Alþjóðabankinn gerir kröfu um, að slík heildarathugun á samgöngumálum liggi fyrir, áð ur en afstaða er tekin til lán- veitinga í einstakar framkvæmd- ir. Frumdrög að slíkri samgöngu- málaathugun var gerð árið 1963 á vegum Efnahagsstofnunarinnar af norskum hagfræðingi, R. Slettexnark, sem þá starfaði hjá Transportöikonomisk Institutt í Ósló, og var fenginn að láni til þess verks. Er nú ráðgert, að þessi almenna athugun sam- göngumála landsins verði unnin á vegum Efnahagsstofnunarinn- í GÆR barst Mbl. svohljóðandi fréttatilkynning frá Samgöngu- málaráðuney tinu: Hinn 11. apríl s.l., undirrituðu Agnar Kofoed-Hansen, flug- málastjóri, fyrir hönd íslenzkra flugmálayfirvalda, og Mr. Drap- er, aðstoðarflugmálastjóri, fyrir hönd brezkra flugmálayfirvalda, samkomulag um flugréttindi Loftleiða h.f. til og frá Bretlandi, með RR-400 flugvélum félags- ins. f samkomulaginu felst í stór- um dráttum eftirfarandi: 1. Loftleiðum h.f. er heimilað að fljúga einu sinni í viku á leið- inni Reykjavík — Glasgow — London. afla: Þorbjörn hf. 3.539 tonnum, Arnarvík 2833 og Hraðfrystihús Þórkötlustaða 2869 tonnum. Gó'ður afli hefur verið síðustu þrjá daga og hefur verið landað 1.270 tonnum. Alls hafa þá bor- izt á land á þessari vertíð 20.163 tonn. — T. Vestmannaeyjum, 19. apríl. Nótabátamir hafa haldið sig norðvestur af Einidrang og þar um kring það sem af er þessari víku. Hafa þeir aflað sæmilega þar og sumir vel. Aflinn hefur verið 20 til 30 og allt upp í 60 tonn. I gær var bátaflotinn mjög þétt á litlu svæði. Var hrein örtröð rétt norðvestan við samgöngu- ar, en áð sjálfsögðu í náinni sam- vinnu við samgöngumálaráðu- neytið og hlutaðeigandi ríkis- fyrirtæki. Við slíka athugun þarf að kveðja til sérfræðinga í hin- um ýmsu þáttum samgöngumála, svo og hagfræðinga sem sér- þekkingu hafa á þessu sviði. Ekkert íslenzkt fyrirtæki hefur á að skipa starfskröftum með Framhald á bls. 31 Sjólfvirk símslöð opnuð á Hvammstanga _Hvammstanga 19. apríl. — I dag kl. 16.30 var sjálfvirk símstöð tekin í notkun á Hvammstanga með því að odd- viti, Brynjólfur Sveinbergsson, talaði við póst- og sdmamála- stjóra, Gunnlaug Briem. Nú þegar eru í notkun 62 símanúm- er, en stöðin er gerð fyrir 100 númer. Nokkrir biða eftir að fá síma. Auk þess eru 121 sveita- símar, sem afgreiðslu fá á sama hátt og áður. 2. Viðurkennd eru réttindi Loft- leiða h.f. til að fljúga með allt að 170 farþega í hverri viku frá Bretlandi til Banda- ríkja N.-Ameríku, um ísland. Engar takmarkanir eru hins- vegar á farþegafjölda frá Bretlandi til íslands. 3- Leyft frávik frá lATA-far- gjöldum milli Bretlands og Bandaríkjanna, er sem hér segir: 9%. milli London og New York, og 11% milli Glasgow og New York. Auk þess var samið um nokk- ur smærri atriði. (Frá Samgöngumálaráðu- neytinu). I NÆSTU viku mun koma út í 55 löndum ævisaga dr. Martins Luthers Kings, sem Time-útgáfu félagið hefur iátið skrifa og taka saman til minningar um hinn myrta. Leyfi til þýðingar hefur Almenna bókafélagið og er bók- in væntanleg frá því fljótlega að því er Baldvin Tryggvason, framkvæmdastjóri tjáði Mbl. í gær. Líklegur titill á íslenzku útgáfuna er: Mig dreymir draum. Séra Bjami Sigurðsson, sókn- arprestur á Mosfelli er að þýða bókina, en í næstu viku mun setning hennar hefjast. í bók- Einidrang, þar sem ægði saman nótabátum, netabátum og hand- færabátum. I dag hefur hreyfing komið á nótabátana og hafa þeir margir fært sig austur á bóginn, en austurundan hefur fengizt ágæt- ur afli. Netabátar hafa aflað vel í þess ari viku, þetta frá 15 og upp í 30 lestir. — Fréttaritari. TVEIR íslendingar eru í hópi 18 manna, sem styrk hljóta til rann sókna frá Atlantshafsbandalaginu að þessu sinni, þeir Benedikt Gröndal, alþm., og Þorsteinn Thorarensen, rithöfundur. Styrk urinn nemur 23 þúsund belgisk- um frönkum á mánuði, eða u.þ. b. 26.300 ísl. kr. og er veittur til tveggja eða fjögurra mánaða, í inni er rakin æviferill Kings í máli og mýndum og þá sér- staklega sá hluti ævi hans, sem tengdur er baráttu hans fyrir jafnrétti hvítra manna og svartra í Bandarikjunum. Lögð er á- herzla á hinar friðsamlegu bar- áttuaðferðir Kings og honum líkt við Gandhi, enda var hann mikill aðdáandi hans. Bókin kemur nú út víða um heim eins og áður er sagt, en lengst mun enska útgáfan kom in. Gera óttí við sæsímastreng- inn í gærkvöldi eða nótt ER blaðið hafði samband við Landsímann í gærkvöldi, var enn ekki lokið viðgerð á sæsíma strengnum, en þess var vænzt, að viðgerð lyki í gærkvöldi eða nótt. einstaka tilvikum er styrkurinn veittur til sex mánaða- Ferða- kostnaður styrkþega er auk þess greiddur. Benedikt Gröndal hlýtur styrk til að skrifa ritgerð, sem heitir: ísland — frá hlutleysi til þátt- töku í Atlantshafsbandalaginu, en Þorsteinn Thorarensen fyrir ritgerð sem heitir: Fiskimenn á Norður-Atlantshafshafi i friði og stríði. Gildi þeirra fyrir flota Atlantshafsríkjanna metið. Alhvitt um Eyjaljörð Akureyri, 19. apríl. I dag hefur verið hér snjó- koma og slydda, hiti um frost- mark og þar undir. Oi'ðið er al- hvítt og kominn öklasnjór á lág- lendi. Heldur hefur létt til sið- degis í dag. I gærkvöldi varð harður á- rekstur á milli tveggja fólksbif- reiða á gatnamótum Þórunnar- strætis og Glerárgötu. Skemmd- ust bifreiðarnar báðar mikið og eru óökufærar. Engin slys urðu á mönnum.'— Sv. P. Eldur í reykofni í FYRRINÓTT kom upp eldur I Reykhúsi Búrfells, við Skúla- götu. Stafaði eldurinn af ofhit- un í reykofni og var mikill reyk- ur í öllu húsinu er slökkviliðið kom á vettvang fyrir klukkan tvö í fyrrinótt. Nokkrar skemmd ir urðu á kjöti, en engar skemmdir á húsinu sjálfu. Yfir 20 þús. tonn til Grindavíkur Afli fjórðungi meiri en í fyrra Framhald á bls. 31 Samið um flugréttindi Loftleiða til Bretlands Nótabótarnir austur fyrir Eyjar Bókin um King á íslenzku — Kemur fljótlega út hjá AB

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.