Morgunblaðið - 21.04.1968, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1998.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundix bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Píanó, orgel stillingar og viðgerðir. Bjami Pálmarsson, sími 15601.
Geri við og klæði bólstruff húsgögn. Kem heim með áklæði og sýnishorn. Geri kostnaðar áætlun. Baldur Snædal, símar 24060 og 32635.
Hreinsun — Pressun Hreinsun samdægurs. Pressum meðan beðið er. LINDIN Skúlagötu 51 Sími 18825.
H-dagurinn er eftir rúman mánuð. Seinustu forvöð að læra bifreiðaaksbur fyrir breyt- inguna. Kenni á Taunus Oardin-al, sími 20016.
Húsbyggjendur Suðumesjum Vanti ykkur múrara, hringið þá í síma 1970 milli kl. 1 og 3 á laugar- dögum. Múrarafél. Suðurl.
Vil koma 8 mánaða bami í fósbur frá 12.30—7 e.h. 5 daga vikunnar. Helzt við Óðinsgötiu. Uppl. í síma 15357.
Ökukennsla á Cortina. Uppl. í síma 34222.
„Bronco King Winch“ vélknúin vinda, 3 hraðar áfram, 1 aftur á bak, vél og aflúttak. Einnig Ford Broneo 1966 til sölu. Uppl. í síma 32117.
Gangaræsting. Kona óskast til ræstinga í stóru húsi við Hverfisgötu. Tilboð merkt: „Ræsting 5178“ leggiS’t inn á af’gr. Mbl.
Atvinnna Meiraprófsbifreiðastjóri óskar eftir atv., er vanur akstri á sbórum bifreiðum. Tilboð merkt: Reglusamur 8539 leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikud.
Vel með farin barnakerra með tjaldi óskast til kaups. Uppl. í síma 32461.
Óskum eftir 4ra-5 herb. íbúð. 4 fullorðn ir í heimilL góð um- genignL Uppl. í síma 33526.
Blokkþvingur óskast nú þegar. Uppl. í símum 32400 og 33239.
Hjón með tvö börn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Húshjálp ef óskað er. — Súni 40379.
Faðir á himnum, vor fegursta sýn,
frelsandi máttur, sem aldrei dvín.
Leið oss á líðandi stundu.
>ú, sem ert ljós vort og líknar hönd,
lifendum öllum þau ’kærleiks bönd,
er frumlherjar „Orðsins,“ fundu.
Vér biðjum þig Faðir um frið á jörð,
fegurra líf» er vor þakkar gjörð.
og nafn þitt vor dýrðlegi draumur.
Gef oss í anda þitt græðandi orð,
gæzku og vit á hið eiífa borð.
I>itt íf, er vor gleði og glaumur.
Þitt ríki er víðfeðmt og furðu frítt,
frelsandi sköpun og geislum prýtt.
Þinn vilji er velferð í vali.
Brauðfæð þú Drottinn vor, bágstadda hjörð,
bölinu afstýr um gjörvalla jörð,
heiminn og himneska salL
Leið osss ei Faðir á lestanna svið,
lýs oss á veginn, hin andlegu mið,
svo freistingar fxá oss villist.
Gef osss eilífu einingarmátt,
eflingu lífs og sálar í sátt,
svo hugur ei heltist, né spillist.
Kristján B. Sigurffsson.
FRÉTTIR
Vottar Jehóva í Reykjavik,
Hafnarfirffi og Keflavík.
Opinlber fyrirlestur: „Lambið
og brúður þess vinna lokaslgur
yfir öllum óvinum Guðs“, fluttur
í félagsheimili Vals við FlugvaU-
arbraut í dag kl. 5.
1 Hafnarfirði fytur Guðmund-
Ur H. Guðmundsson fyrirlestur
kl. 3 í Góðtemplarahúsinu. Fyrir
lesturinn heitir: öðlizt þroska
og varðveitið hann“.
Friðrik Gíslason heldur í Kefla
vík kl. 8 ræðu um efnið: „Góð
sambúð við aðra vegna kristilegs
kærleika".
Allir eru velkomnir á samkom
urnar.
Sjálfsbjörg Reykjavík.
Munið spilakvöldið mánudaginn
22. apríl i Tjamarbúð kl. 8.30
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur stílkna 13-17 ára verður
í Félagsheimilinu mánudaginn 22.
apríl. Opið hús frá kl. 8. Frank
M. Halldórsison.
Bræðrafélag Nessóknar
Þriðj udaginn 23. apríl flytur séra
Magnús Guðmundsson fyrrv. próf-
astur, fyrirlestur um Skovgaard —
Petersen fyrrverandi dómprófast
1 Hróarskeldu í Danmörku, i Fé-
lagsheimili Neskirkju kl. 9.
Netnendasanrband K vennaskólans i
Reykjavik.
heldtrr aðalfund siim þriðjudag-
inn 23. aptrfl kl. 9 í Læikhúskjall-
aranum. Pétur Sveinbjamarson
kynnir hægri umferð og frú Annie
Marie Schram sýnir handsnyrtingu
Hjálpræðisherinn.
Ofursti Johs, Kristiansen frá Nor
egi talar á samkomunum á sunnu-
dag kl. 11 og 8.30. Herfólkið tekur
þátt i samkomunum með söng og
vitnisburði. K.L 4 Útisamkoma á
Lækjartorgi (ef veður leyfir)
Mánudag kl. 4. Heimilasamband.
Velkoimin.
Heimatrúboðið.
Almenn samkoma sunnudaginn
21. aprfl kl. 8.30 Allir velkomnir.
Filadelfía, Reykjavík.
Almemn samkoma sunnudaginn
21. apríl kl. 8. Hallgrímur Guð-
mannsson og Jóhanna Karlsdóttir
tala. Fjölbreyttur söngur.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur sunnudag
21.4. Sunnudagaskóli Kl. 11. Al-
menn samkoma kl. 4. Bænastund
alla virka daga Kl. 7 e.m. Alllr
velkomnir
Orðsending frá Verkakvennafélag-
inu framsókn.
Félagskonur takið eftir: Siðasta
spilakvöld félagsins verður að
þessu sinni fimmtudaginn 25. þ.m.
(Sumardaginn fyrsta) í Alþýðu-
húsinu við Hverifsgötu kl. 8.30.
Heildarverðlaun afhent ennfrem-
ur kvöldverðlaun.
Kristileg samkoma
verður i samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16, sunnudagskvöldið 21. apríl
kl. 8 Verið hjartanlega velkomin.
Boðun fagnaðarerindisins
Almenn samkoma Hörgshlið 12
Reykjavík kl. 8 á sunnudagskvöld
Á bingfjalli guSanna vil ég setjast
að, yzt í norðri. — Jesaja, 14, 13.
f dag er sunnudagur 21. april og er
það 112. dagur ársins 196S. Eftir lifa
234 dagar.
1. sunnudagur eftir páska. Árdegis-
háflæði kl. 0.24.
Upplýslngar um læknaþjönustu i
borginni ern gefnas- i síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
or.
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
ttöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Bæknavarðstofan. Opin frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Ank þessa
nlla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin »Shrarar aðeins á
sirkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
»ími 1-15-10 og langard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
arc hjúskaparmál er að Líndar-
götu 9, 2. hæð. Viðtajstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Næturlæknir í Hafnarfirði
Helgarvarzla, laugard. — til
mánndagsm. 20. — 22. apríl er
Kristján Jóhannesson sími 50056
Næturiæknir aðfaranótt 23. apríl er
Jósef Ólafsson sími 51820
Næturlæknar í Keflavík
19.4 Guffjón Klemenzson
20.4 og 21.4 Kjartan Ólafsson
22.4 og 23.4 Arnbjörn Ólafsson
24.4 og 25.4 Guffjón Klemenz-
son.
Kvöldvarzla I Iyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 20. — 27. apríl
er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs-
apóteki.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtimans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
t’.r- og helgidagavarzla, 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem bér segir: í fé-
iagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, 1 Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
IOOF 10= 1494228',i
O Edda 59684237 — Lokaf. Frl.
□ Gimli 59684227 — Lokaf. 1.
Atkv. Kosning V.: St.: M.: Frl.
I.O.O.F. 3 = 1494228 = 8% O
10% III.
75 ára er í dag Ólafur
Árnason, frá Gimli í Grinda
Vík. Nú til heimilis Skjólbraut 3
Kópavogi. Hann verður að heim-
an á afmælisdaginm
Þann 23. mars voru gefin saman
í hjónaband í Hsrteigskirkju af sr.
Jóni Þorvarðarsy ni ungfrú Mar-
grét Jónsdóttir og Ólafur Aiberts-
son Heimfli þeirna er að Stórholti
37 Rvik.
Þann 6 apríl voru gefin saman
i hjónaband í Kristkirkju Reykja-
vík af sr. Hákoni Loftssyni ungf.
Hrefna María Proppé hjúkrunar-
kona og Magnús Þór Magnússon
cand, el. Heimili þeirra er að Álf-
hólsveg 4 A. Kópavogi.
Laugardaginn 13. apríl opinber-
uðu trúlofun sina Sigurður Rúnar
Jónsson, nemandi í Tónlistarslkól-
anum til heimilis að Karfavogi 56,
og Ásgerður lafsdóttir nemandi
í Kennatraskólatnum. til himilis að
Höfðabraut 1. Akranesi.
Vísukorn
Vaknjar bráðum vorsins seiður,
vell í spóa, kvak í mó,
ilmux bjarkar, blóma breiður,
bjartar nætur, himnesk ró.
Gyllir sóley gömlu túnin,
glitrar dögg á grund.
Föllblá lýsist fjalla brúnin,
fagra morgunstund.
Laugaaieskirkju
Tónleikar í
Miffvikudaginn 24. apríl verffa
tónleikar í Laugarneskirkju. Á
efnisskránni verffa fjögur verk
eftir Johann Seb. Bach: Preludia
og Fuga í c-mol, tvöfaldur fifflu
konsert í d-moll, Cellosvita nr.
2 í d-moll og aff síffustu Sólóka
ntata nr. 82 Ich habe Genug, en
þessi kantata hefur ekki veriff
flutt á Islandi áffur. Flytjendur
verffa: Ásdís Þorsteinsdóttir, Un
nur Sveinbjarnadóttir, Gunnar
Björnsson, Jakob Hallgrímsson,
Rögnvaldur Árelíusson, Þórffur
Möller og Gústaf Jóhannesson.
Tónleikarnir hefjast kl. 8,30 siff
degis.
EMíjtiTT-
„Skari ísbjama hefur gengiff á land á íslandi og eru íbúamir hvergi óhultir fyrir þessum hræffi-
legu vilidýrum“. Þessi frétta var lesin í Madridútvarpinu. Kannski væru vinir okkar í Mardrid
rólegri, ef þeir vissu aff þessi eini ísbjöm, sem viff höfum kynnzt í vetur, hafi ekki valdiff nein-
um óþægindum, þótt drykkfellur væri. Þó er sjálfsagt rétt aff umgangast þessi hræffilegu villi-
dýr með varúff á þeim stöðum, sem vín er haft um hönd.