Morgunblaðið - 21.04.1968, Side 25
MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 21. APRÍL 19«8.
25
(utvarp)
Sunnudagur 21. apríi
8.30 Létt morgunlög:
Hljómsveit Gunnars Hahns leik-
ur sænska þjóðdansa.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar
a. Chaconne eftir Gluck.
Kammerhljómisveitin I Stutt-
gart leikur; Karl Miinching-
er stj.
þ. Fjórir andlegir söngvar op.
121 eftir Bra'hms.
Jiermann Prey syngur, Mart-
in Malzer leikur með á pl-
anó.
c. Strengjakvartett nr. 1 eftir
Janácek.
Janácekkvartettinn leiksur.
10.10 Veðurfregnir
Háskólaspjall
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil.
lic ræðir við Magnt® Má Lárus-
son prófesor.
11. Fermingarguðsþjónusta í safn-
aðarheimil Langholtssóknar
Prestur: Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Organleikari: Jón SteÆánsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 frétt-
ir og veðurfregnir Tilkynning-
ar. Tnóleikar
13.15 Lögin og mannréttindin
>ór Viihjálmsson prófessor flyt-
ur hádegiserindi.
14.00 Miðdegistónleikar
a. Konisert fyrir píanó, hljóm-
sveit og karlakór op. 39 eft-
ir Ferrucio Busoni.
John Ogdon, konunglega fí,l-
hanmoníusveitin og kórinn í
Lundúnum flytja; Daniell
Ravenaugh stj.
b. „Tapiola", sinfónískt ljóð op.
112 eftir Jean Sibelius.
Suisse Romande hljómsveitin
leikurw Enrest Ansermet stj.
15.30 Kaffitiminn
a. A1 Caiola gítarleikari leikur
með Manhattan strengjasveit-
inni.
b. Hollyri-dge strengjasveitin
leikur.
16.25Endurtekið efni: Þjóðhildar-
kirkja í Brattahlíð
Þór Magnússon safnvörður flyt-
ur erindi (Áður útv. 22. febr.)
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími
a. Á skólatónleikum hjá Sin-
fóníuhljómsveit íslands
Hljóðritun í Ifáskólabíói á
síðari tónleikunum 27. marz.
Þorkell Sigurbjörneson stjórn-
ar hljómsveitinni og kynn-
ir tónverkin:
Ungverskan mars eftir Ber-
lioz„ Arabískan dans og
Trölladans eftir Grieg, Islenzka
dansa eftir Jón Leifs og For-
leikinn að óperimni „Vilhjálmi
Tell“ eftir Rossini.
b. Frásaga ferðalangs
Guðjón Ingi Sigurðsson flyt-
ur þátt um Vínarborg eftir
Peter Arengo-Jones; dr. Al-
Aragonesa.
kvöldsins.
18.00 Stundarkorn með Glinka:
Suisse Romande hljómsveitin
leikur forleikinn að Rússlan og
Lúdmilu", Valsafantasíu og Jota
an Boucher bjó tíl útvairpsflutn-
ings.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veð«rfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir.
Til'kynningar.
19.30 Forleikur eftir Auric.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikurw Antal Dorati stj.
19.40 Að sumarmálum
SamfeUd dagskrá í umsjá Ág-
ústu Björnsdóttur.
Flytjendiur auk hennar: Krist-
mundur Halldórsson og Sigríð-
ur Ámundadóttir.
20.20 Lög úr óperettum, sem frum-
„Nótt í Feneyjum“ eftlr Johann
Strauiss.
„Frændinn frá Dingsada" eftir
Eduard Kunneke, „Keisarason-
inn“ eftir Franz Lehár — og
„Sumar í Týról" eftir Ralph
Benatzki.
Flytjendur: Sonja Schöner, Heiinz
Hoppe, Renate Hblm, Willy Hof-
man, Franz Fehringer, Maria
König, Per Grunden, Giinther-
Axndt kórinn óperettukór og ó-
perettuhl j ómsveitir.
20.45 Á víðavangi.
Árni Waag talar um landsel-
iinn við Kristján Guðmundsson
frá Hítarnesi.
21.00 Út og suður
Skemmtiþáttur Savans Gests
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskmrlok.
Mdhudagur 22. aprfl.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. TónleiXcar. 7.30 frétt
ir Tnóleikar. 7.55 bæn: Séra
Gísli Brynjólteson 8.00 Morgun-
leikfimi: Valdimar Ömóifsson,
iþróttakennari og Magnús Pét-
uísson píanóXeikari. 8.10 Tón-
leikar. 8.30 Fréttir og veðurfregn
ih. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra
Tónleikar. 930 Tiikyniningar. Hús
mæðraþáttur: Ðagbrún Kristj-
ánsdóttir húsmæðrakennari nefn
ir þáttinn: „í sálarþroska svanna“
Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veð
urfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nót-
um æskunnar (endurtekinn þátt-
ur)
12.00 Hádeglsútvarp
Dagákráin, Tónleikar, 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður--
fregnir Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur
Óli Valur Hanisson ráðunautur
talar um vorstörf að garðyrkju.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Hildur Kalmam les söguna „f
straumi tímans" eftir Josefine
Tey, þýdda af Sigríði Nieljohn-
íusdóttir (12).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt Vog:
Hljómsveitir Berts Kámpferts og
Victors Silvester leika.
Connie Francis syngur og Charl-
es Aznavour syngur eigin lög.
16.15 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar.
Kárlakór Reykjavíkur syngur
lög eftir Pál ísólfsson og Þórar-
in Jónsson; Sigurður Þórðarson
stj.
Gottlob Frick, Hetty Plumacher,
Anneliese Rothenberger, Fritz
Wunderlich o.fl. syngja atriði úr
ópemnni „Mörtu" eftir Flotow.
Ungverska útvarpshlj ómsveitin
leikur ungverskan dans eftir
Brahms; György Liehel stj.
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni
Sigurjón Björnsson sálfræðingur
flytur erindi um dagheimili og
leikskóla (Áður útv. 29. febr.)
17.40 Börnin skrifa
Guðmundur M. Þorláksson les
bréf frá ungum hliustendum
18.00 Rödd ökumannsins
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkymniingar.
19.(0 Um daginn og veginn
Dr. Ófeigur J. Ófeigsson lækn-
ir talar.
19.50 „f Ijúfum Iækjarhvammi"
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.15 íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag, flytur þáttinn.
20.35 „Utan dyra“, svíta eftir Béla
Bartók.
Gabor Gabos leikur á píanó.
20.50 Á rökstólum
Björgvin Guðmundsson viðskipta
fræðingur fær dr. Matthías Jón-
asson prófessor og Matthías Jo-
hannessen ritstjóra til viðræðna
um spurninguna: Á að leggja
landspróf niður.
21.35 Konsertína fyrir flautu,
með kór og hljómsveit sænska
útvarpsins: Sten Frykberg stj.
21.50 íþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvötdsagan: „Sviptr dagstns
og nótt“ eftir Thor Vilhjálms-
son.
Höfundur flytur (8).
22.35 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
SUNNUAGUR
21. APRÍL. 1968.
18.00 Helgistund.
Séra Björn Jónsson, Keflavík.
18.15 Stundin okkar.
Umsjón: Hinrik Bjarnason
Efni:
1. Föndur — Margrét Sæmunds-
dóttir.
2. Pantomim — Þáttur með lát-
brágðsleik frá finnska sjónvarp-
inu.
3. Nemendur úr Tónlistarskóla
Keflavíkur leika.
4. Rannveig og Krummi stinga
saman nefjum.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Myndsjá.
Umsjón Ólafur Ragnarsson Fjall-
að eru um kappaksturshetjuna
Jim Clark, nýjar borgir og upp-
byggingu gamalla borga, þjálfun
slökkviliðsmanna og ýmis hátíða
höld.
20.45 Síldveiðar á norðurslóðum.
Myndin er frá síldveiðum íslend
inga norður undir Svalbarðasum
arið 1967. Jón Ármann Héðins-
son tók kvikmynd þessa, samdi
textann og er jafnframt þulur.
20.55 Maverick
Leikið tveim skjöldum. Aðalhlut
verk: • James Carner og Jack
Kelly. íslenzkur texti: Kristmann
Eiðsson
21.40 Um lágnættið
(The Small Hours)
Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlut
verk: Patrick Macnee, Penelope
Keith og Hannah Gordon ís-
lenzkur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
22.30 agskrárlok.
MÁNUAGUR
22. APRÍL 1968
20.00 Fréttir
20.30 22 M.A. félagar syngja
Kór úr Menntaskólanum á Akur-
eyrir flytur létt lög úr ýmsum
áttum, m.a. úr vinsælum söng-
leikjum. Söngstjóri er Sigurður
Demetz Franzson. Undirleik ann
ast Hljómsveit Ingimars EydaL
21.00 Sjófuglalíf.
Myndin fjallar um ýmsar teg-
undir sjófugla er halda til hér
við land og við Bretlandsstrend-
ur. Lýst er lifnaðarháttum fugl-
anna og skiptum þeirra við menn
ina. Þýðandi og þulur: Guðmund
ur Magnússon
21.25 Úr f jölleikahúsunum
Þekktir fjöllistamenn víðsvegar
að sýna listir línar.
21.50 Harðjaxlinn
Trúverðugur maður fslenzkur
texti: Þórður örn Sigurðsson
Myndin er ekki ætluð börnum.
22.40 Dagskrárlok
20 daga vorferð
frá Reykjvík 18. maí til LONDON,
AMSTERDAM, HAMBORGAR, KAUP-
MANNAHAFNAR og LEITH.
VERÐ AÐEINS KR. /0.750.oo
fæði, þjónustugjöld og söluskattur
innifalið.
HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
RÓSIN VESTURVERI
RÓSIN AÐALSTRÆTI 7
NÝJUNG
Lítil gróðurhús með 12 áburðarpottum til að flýta
fyrir blómsturækt í garðinn.
LÍTIÐ í GLUGGANN
RÓSIN.
CARDISETTE ;
STORISEFNI
NYKOMIN
V
Gard'mubúðin
Ingólfsstræti.
\
I