Morgunblaðið - 21.04.1968, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 21.04.1968, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 21. APRÍL 1968. Iðnaðarhúsnæði Til leigu 250 ferm. jarðhæð, nýbyggð, tvær inn- keyrsludyr, einnig til leigu 250 ferm. á 2. hæð. Tilboð merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 8531“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. Skolphreinsun úti og inni Sótthreinsum að verki loknu. Vakt allan sólar- hringinn. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta. Rörverk sími 81617. NVTT FVRIR SPORTMENN Flugmenn og skipstjórnarmenn:. Finnið hvar þið eru staddir, á landi, í flugvél eða á skipi, með því að mæla sól, tungl, plánetur eða stjörnur. Aðeins samlagning og frádráttur. — Allir þekkja aðferð- irnar á nokkrum tímum. Ekki þarf að þekkja stjörnur þær, sem mældar eru. Fyrst er sýnt hvernig breidd og lengd athugara finnst með aðeins einni mælingu. — Ekki þarf að þekkja ágizkaðan stað. Sendi skólann í pósti hvert sem er. Svara bréfum og útskýri nánar ef óskað er. Sendið 340 kr. (fullt gjald) — og skólinn kemur með næstu póstferð. Jónas S. Porsteinsson P.S. Þeir sem eiga verzl., skipstj., loft.sigl.fr. „STJÖRNUFRÆÐI Kleppsvegi 42, Rvk. GERÐ AUÐSKILIN“, þurfa ekki þennan skóla. cÉlohnson PRIDE HÚSGAGNA- ÁBURÐUR er gljáir án erfiðis. Hús til niðurrifs Eæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í að rífa og fjarlægja húsið Hábraut 6. Húsið verður til sýnis bjóðendum þriðjudaginn 23. þ.m. milli kl. 10—11 f.h. Tilboð þurfa að berast til skrifstofu minnar mið- vikudaginn 24. þ.m. fyrir kl. 11 árdegis. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Johnsonvörur þekkja allar húsmæður og treysta. JVfjlHRiNM 9 simi 11496 Einbýlishús með húsgögnum og búnaði óskast til leigu mánuð- ina júní. og júlí n.k. fyrir útlend hjón. Æskilegasti staður er t. d. á Flötum í Garðahrepi. Þeir er áhuga hafa, vinsamlegast leggi nafn og heimilisfang ásamt símanúmeri og öðrum uppl. inn á afgr. Mbl. í lokuðu umslagi merkt: „Júní—júlí — 8968“ fyrir 1. maí n.k. Lögtaksiirsknrður Eftir kröfu bæjarritarans í Kópavogi, fyrir hönd Bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum iyrirframgreiðslum útsvara 1968 til Bæjarsjóðs Kópavogs, en gjöld þessi eru í gjald- daga fallin samkvæmt 47. gr. laga nr. 51 fbá 1964. Fari lögtak fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa hafi full skil eigi verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 10. apríl 1968. T GENÉVE Laugarnesbúar og nágrenni: hin viðurkenndu Pierpont og Favre-Leuba úr, fást nú hjá Þórði Kristóferssyni úrsmið, Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg) Sími 83616. Pósthólf 558 Rvk. l®i ÞYRLU PÓSTFLUG Fyrsta þyrlupóstflug, Keflavík — Reykjavík. Flogið 10. 4. 1968. leið þann 10. þessa ménaðar. Landssambandið mynda frimerkjaklúbbar víðs vegar á landinu. Ágóðinn af sölu umslaga er flogið var með rennur til stuðnings frímerkjasöfnuninni í landinu. Upplagið, 8000 verður til sölu til 6. júní þetta ár, en verði þá eitthvað óselt, verður það eyðilagt undir opinberu eftirliti. Verð umslaganna er kr. 50,00 á umsla g og útsöiustaðir eru: Frímerkjamiðstöðin Týsgötu 1, Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 A, Sigmundur Kr. Ágiústsson, Grettisgötu 30, Frímerkjastof an, Ægisgötu 7 III. h. FRÍMERKJASAFNARAR. Styðjið ykkar eigin félagasamtök. I.ANDSSAMBAND ÍSLENZKRA FRÍMERKJASAFNARA, Pósttihólf 1336, Reykjavík. í REYKJAVÍK heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 23. apríl kl. 9 síðdegis í Leikhúskjallaranum. Nýr umferðarþáttur. Pétur Sveinbjarnarson kynnir hægri umferð. Frú Anne Marie Schram sýnir handsnyrtingu. Fjöliuennið. STJÓRNIN. Seinastí skemmtifundur vetrarins verður í Sigtúni föstudaginn 26. maí og hefst kl. 8.30. Til skemmtunar verður: Einleikur á píanó Haldór Haraldsson, getraun og fl. Fjölmennið og takið nieð ykkur gesti. STJÓRNIN. Andrés auglýsir HERRADEILD Karlmannaföt verð frá kr: 1.490.— Terylenebuxur á kr: 675.— Stakir jakkar Verð frá kr: 975.— DÖMUDEILD Kápur Slá Fermingarkápur Peysusett — nijög ódýr. GOTT ÚRVAL y

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.