Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1908. Þyriur bila við Búrfell LANDHELGISGÆ4LUÞYRL- AN TF-EIR bilaði í fyrradag við Búrfell, þar sem hún var að mælingum fyrir Landsvirkj- un. Þyrla frá Varnarliðinu var fengin til þess að koma vara- hlutum austur, og flutti hún þá og tókst að gera við Landhelgis gæzluþyrluna, en bandaríska þyrlan biilaði þá svo alvarlega að ekki er unnt að koma henni til Reykjavíkur nema með bif- reið og verður stór flutninga- bifreið fengin til þess síðar. Landhelgisgælzuþyrlan bil- aði við svokallaða Höklná, sem er ein af þverám Þj órsár. Fyrst var reynrt að ná til Andra Heið- berg, en síðan fór þyrla frá Vamarliðmu austur með við- gerðarmenn og varahluti. Átti þyrlam að taka ieiðsögumanm, Halldór Eyjólfsson, en hún fanm hamm ekki og villtist inn undir Hofsjötoul og héldu síðam niður með Köldukvígl. Er þyrlam hafði Jeitað án árangurs hélt hún til Keflavíkur til þeas að ssekja meira benzím, en hélt síðam aft- ur augtur og fann þá Landhelg isgæzluþyrluna. Meðam bandaríska þyrlam var imn við Hofsjökul flaug Bjöm Pádgson auatur og varp- aði teppum og öðrum nauðsynj- um miður til flugmannsins Björns Jónssonar og tveggja mælinga- manna, því að óvíst var hvort þyrlan komi til baka. Bandaríska þyrlan kom þó til baka um miðnæturbil og lernti þá við Búrfeil og tók Halldór Jeiðsögumann, sem fyrr er nefnd ur og gekk þá allt vel — Land- helgiisgæzluþyrlan komst á loft og bandaríska þyrlan skilaði Halldóri aftur að Búrfelli. Skömmu eftir að bandaríska þyrlan var komin á ioft og lögð af stað til Keflavíkurfljugvailar sáu sjónarvottar að húrn hætti við og settisf skammt frá. Kom þá í ljós að gírkassi þyrlummar hafði biiað. Björn Pálssom var þá fenginn til þess að flytjavið gerðarmenm og varahluti frá Keflavíkurflugvelli, em þegar þeiir kamu austiu- var úrsikurðað að bilunin væri avo alVarleg, að ekki væri unnt að framkvæma viðgerð á staðnum. Hefði flug- maðurine ekki sezt þegar á stund inmi og bilumarinnar varð vart, hefði kvikmað í þyrlunnL Þyrlan var því fyrir austan í gær og átti að ílytja hana á flutningavifreiðum til Keflavík- urflugvallar. -41 Unnið hefur verið að því að fullgera danssalinn að undanförnu, og verður því verki lokið eftir 3—4 daga. Nýr skemmtisfaður opn- aður innan skamms iv- INNAN skamms verður opnað ur nýr skemmtistaður í Reykja- vík. Er þar um að ræða dans- stað, svokallað diskotek, þar sem stiginn er dans eftir hljóm- plötuleik. Þessi nýi skemmtistað ur verður til húsa að Grensás- vegi 12 og nefnist Las Vegas. Vönduð hljómburð- artæki gefin íþöku 1 GÆR afhentu fulltrúar júbí- lanta við Menntaskólann í Reykjavík í fyrra gjöf þá, er þeir höfðu heitið með gjafabréfi af- hentu við skólauppsögn sl. vor. Gjöfin er hljómburðartæki, út- varp, segulband og plötuspilari af beztu fáanlegri gerð. Er hljómburðartækjunum komið fyr ir í íþöku. Ennfremur verða keyptar hljómplötur fyrir fé það, er afgangs er, en gjafabréfið hljóðaði upp á 200 þús. kr. Viggo Maack afhenti tækin og sagði hann við þáð tækifæri, að jafnframt því, að tækin yrðu sett upp og hljómplötur keyptar, hefðu júbílantar afhent skjöld, sem setja ætti upp í íþöku. Hann þakkaði Einari Magnússyni, rekt or, Atla Heimi Sveinssyni og Sveini Guðmundssyni fyrir þær leiðbeiningar, er þeir hefðu veitt um ráðstöfun á fé því, er afhent var með gjafabréfinu. Svo og þakkaði hann öllum fulltrúum órganganna, en að gjöfinni standa séra Sigurbjörn Á. Gísla- son, 70 ára stúdent, Sigfús John- sen, 60 ára stúdent, 50 ára stúd- entar, fulltrúi þeirra Vilhjálmur Þ. Gíslason, 40 ára stúdentar, 30 ára stúdentar, fulltrúi þeirra Unnsteinn Beck, 25 ára stúdent- ax, fulltrúi þeirra Elsa Guðjóns- son, 20 ára stúdentar, fulltrúi þeirra Stefanía Pétursdóttir og 10 ára stúdentar, fulltrúi þeirra Jónatan Þórmundsson. SIGURÐUR Benediktsson held- ur málverkauppboð á Hótel Sögu n.k. þriðjudag 28. maí. Er það jafnframt 150. uppboð hans. Sigurður sagðist búast við að á uppboðinu yrðu boðin upp mörg góð málverk, og jafnframt að þeir sem ætluðu að koma til sín málverkum fyrir uppboðið yrðu að vera búnir að því fyrir n.k. föstudag. Kvaðst Viggó vona, að gjöfin yLði til gagns og gamans fyrir nemendur og væntanlegum júbí- löntum til eftirbreytni um að sameinast í einni gjöf. Einar Magnússon rektor þakk- aði gjöfina og sagði, að sér væri ánægja, þegar gamlir nemendur sýndu skólanum xæktarsemi, ekki sízt nú, þegar svo myndar- lega væri gefið. íþaka hefði átt aldarafmæli sl. ár og því væri verið að reyna að láta hana njóta gjafarinnar. Kvaðst hann vona, að næsta öld í lífi íþöku yrði til jafnmikillar gleði og menningarauka og sú, er liðin Eigendur Las Vegas eru Rolf Johansen, Jón Hákon Magnúe- son og Ásgeir H. Magnúseon, sem jafnframt er framkvæmda- Stjóri. Skemmtistaðurinm getur tekið uim 180-200 manns, og ald- urtakmark að að hanum er 18 ára. Mjög hefuir verið vandað ti'l allrar iinnréttingar. Þama verða ekki vínveiting- ar, en hægt eir að fá gosdrykki og léttar máltíðir. Tveir hljóm- plötuspilarar eru í danssalmum, þar sem leikin verða nýjustu dans- og dægurlögin, og er þeim stjómað af ungri stúlku, stutt- klæddri að nútíma sið. Mim skemm'tistaðu rirm fá vifculegar sendinigar af nýjustu hljómplöt- unum frá Englandi og Banda- rxkjumum. Þá munu ungar stúlk ur í stuttum pilsum ganga um beina. Islenzkur námsmaður verðlaunaður vestra Jóhannes Öm Björnsson, ung- ur íslenzkur stúdent, sem er nú við nám í Hamilton College í New York og leggur stund á fornmálin, latínu og grísku, var hinn 15. þ.m. veitt þrenn affai- verðlaun fyrir frábæran náms- árangur, en verðlaun þessi eru veitt árlega við skólann. Jóhann es lauk stúdentsprófi frá mennta skólanum í Refkjavík sl. vor. Verðlaun þau, sem hér um ræð ir, eru svokölluð Curran verð- launastyrkur til náms í grísku og latínu. Er styrkurinn veittur árlega til nemanda, sem sýnt hef ur bezta kunnáttu í klassísku málunum. Hamilton College er fremur lítill skóli — um 800 nemendur stunda þar nám — en stendur á gömlum merg og er vel virtur vestra. Slökkviliðið d ferð og flngi SLÖKKVIUIÐ Reykjavikur þurfti heldur betur að taka á honum stóra sínum í gær, þegar fjögur brunaútköll komu svo að segja samstundis. Það fyrsta, frá bruruaboða við HrLsateig, reyndist vera gaibb og meðan slökkviliðið var á Leið þaðan komu boð um eld við Káo-snesbraut í Kópavogi. Þegar sliökikviliðjð kom þangað kom í ljós að ellduirinn var ekki þar heltí ur í geyms'lubragiga í Hlíðarfót við Fossvog. Þu'rfti slökkviliðið því að fara alla leið til baka og var talsverður eldur í braggan- um, þegar það kom á vettvang. Logaði þar í draisli og skemmdist bragginn mikið. Meðan sl'ökkvi- liðið var að sllökk'vistörfum þarma komu boð um enn einn brunann, í timburskúr við Rauðalæk 71. Var skúrinn að mestu brunninn, þegar slökkviliðið kom á vett- varxg og brann hann til kaldra kola. Fastailoti fífJlTO tii Reykjavíkur Stjörnukíkirinu sem læknanema rnir smíðuðu. Smíðuðu stjörnukíki — og gáfu Menntaskólanum r Hamrahlíð MENNTASKÓLANUM f Hamra- hlíð barst fyrir nokkru myndar- leg gjöf. Er það fullkominn stjörnukíkir, sem tveir ungir læknanemar, Sigurður Friðjóns- son og Magnús Jóhannsson, hafa smíðað í sameiningu. Þeir Magnús og Sigurður hafa báðir mikinn áhuga á stjörnuat- hugunum og fengist við þær í tómistundum. Upphaflega skorti þá naegilega sterkan stjörnukiki, og gripu þá til þess ráðs að smíða kíkinn sjálfír. Var annar þeirra á ferð í Þýzkalandi fyrir fáein- um árum, og keypti þá efni til smíðinrxar. Hafa þeir verið með kíkinn hér í bæ við stjörniuathug anir, þar til þeir gáfu hann menntaskólanum. ADMIRAL Frank B. Stone, yfirforingi NATO á Islandi, til- kynnti í gær að hinn nýi fasta- floti NATO (Standing Naval Force) myndi heimsækja ísland sunnudaginn 26. maí næstkom- andi. Fastaflotinn er undir yfir- stjórn Admiral Ephraim P. Hol mes USN sem er yfir Atlants- hafsherjum NATO. Admiral Hol i mes hefur höfuðstöðvar í Nor- folk, Virginia. í fastaflotanum eru fimm skip, norski tundurspillirinn Narvik, þýzka freigátan Köln, hollenski tundurspillirinn Holland, brezka j freigátan Brighton og banda- I ríski tundurspillirinn Hólder. Síðan flotadeild þessi var stofn uð í janúar 1968, hefur hún tek- ið þátt í NATO æfingum og æf- ingum einstakra þjóða, og hefur heimsótt hafnir á Bretlandseyj- um, í Karibíska hafinu, Banda- ríkjunum og Canada. Eftir heim- sóknina í Reykjavík heldur flota deildin til Noregs. Fastafloti NATO eru fyrsti fastafloti, sem settur er á stofn, með þáttöku margra þjóða á frið artímum. Kemur fastaflotinn stað Matchmaker flotadeildarinn ar, sem stofnuð var í æfinga- skyni, og hefur starfað með mjög góðum árangir undanfarin þrjú ár. Hinn nýi fastafloti er að fullu starfhæfur og mun verða til reiðu til þeirra starfa, sem At- lantshafsráðið felur honum. Yfirmaður flotans er Captain G. C. Mitchell úr brezka flot- anum, en næsta ár verður yfir- maður frá einhverju öðru landi í NATO. Captain Mitchell hefur starfslið liðsforinga frá hinum ýmsu löndum NATO. Skipin munu leggjast að bryggju í Reykjavíkurhöfn snemma morguns 26. maí og leggja aftur úr höfn 27. maí. Skipin verða opin fyrir menning frá klukkan 1430 1800 sunnudaginn 26. maí. Enginn breyting á ísnum Höfn Hornafirði 21. maí al- til Mý bón- og þvottastöð Að Laugavegi 118 í því hús- næði sem áður var viðgerðar- verkstæði H.f. Egils Vilhjálms- sonar hefur nú verið stofnsett nýtt fyrirtæki, bón og þvotta- stöð þar sem fólk getur valið um hvort það vill heldur hreinsa og bóna bíla sína sjálft í rúm- góðu húsnæði eða fengið aðstoð 1 starfsfólksins að einhverju eða öllu leyti. Þar verður hægt að ryksuga, hreinsa sæti bifreiðanna og má segja hverja þá hreinsun sem viðskiptavinirnir óska að fram- kvæma eða að framkvæmd verði. Starfsemi þessi verður opnuð á miðvikudaginn 22. næstkom- andi og verður opið alla virka daga frá Kl. 8.-19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.