Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1968. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Sófasett — sófasett Verð aðeins 18.900,-. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Nýja Bólsturgerðin, Lauga vegi 134, sími 16541. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. fbúð sem fyrst, vinsamlegast hringið í síma 31474. Til leigu 4ra—5 herb. íbúð í nýlegu tvibýlishúsi, sérinngangur. Tilb., er greini fjölskyldiu- stærð og greiðslu, sendist Mbl. f. 26. þ.m. m. „8784“. Ráðskona óskast út á land. Ferrat í heimilL Upplýsingar í síma 36031. Vil kaupa jörð og bústofn í ölfusi eða grasbýli í Hveragerði í dkiptum f. einbýlishús í Rvk. Uppl. í s. 84221 eftiir kl. 6 e.h. Bedford ’65 til sölu Mjög góður bíll, með nýja vél. Selst fyrir sanngjarrat verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 30508 eftir kl. 19.00. Barngóð unglingstelpa í Kópavogi ósikast til barn- gæzlu í sumar. Uppl. í síma 41133. Hárgreiðsludömur Ung áhugasöm stúlka ósk- ar að hefja nám í hár- greiðslu nú þegar eða í haust. Upplýsinigar í síma 40298. Sumardvöl Gert bætt við 2—3 börnum til sumardvalar. Uppl. í síma 92-6046. 15 ára reglusamur piltur utan af landi sem hefur áhuga að iæra rafmagns- iðn óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 20307. Laganemi í seinni hluta óskar eftix sumarvinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. laugardag, merkt „8697“. Sumarhús Lítill sumarbústaður ósk- ast til leigu, helzt við Meðalfellsvatn í Kjós, — Uppl. í síma 41084 eftir kl. 4. Get tekið nokkur hörn til sumardvalar á sveita- heimili. Upplýsingar í síma 51005. Kynning Maður um þrítugt, reglus. og barng. óskar að kynnast stúlku 25—35 ára með stofnun heimilis í huga. Má eiga 2 börn. Tilb. send- ist Mbl., merkt „8610“. Með ungu kátu fólki frá Bandaríkjunum Ekki er langt síðan við hittum hóp af ungru og skemmtilegu fólki á heimili bandariska sendiherrans á fslandi, Karls Raalvag og konu hans. Fjöldi manns var viðstatt þennan mannfagnað, íslenzkir og erlendir, m.a. var þarna verið að fagna banda- rískum söngflokki, The new Christy Ministrels, sem komið hafði til íslands þenn- an sama morgun, verið þolin- móð í upptöku hjá íslenzka sjónvarpinu í 4 tíma, og átti eftir þennan mannfagnað að syngja um kvöldið í Austur- bæjarbíó til ágóða fyrir Sjálfsbjörgu, félag fatlaðra og lamaðra. Það er máski rétt, að við skýrum örlítið frá í upp- hafi og áður en við segjum frá samtölum okkar við þetta glaða, unga fólk, hvernig á þessum hópi stendur, hvernig hann er tilkominn. Hugmyndin að nafninu á þessum hóp er gömul, og raunar var vilta vestrið ennþá villtara þá enn nú, og aðrir menn héldu um stjórn- völinn í Bandaríkjunum en nú. Christy, og var hann farand- söngvari upp á gamla móð- iiin, ferðaðist einn, og var orðinn þreyttur á því að flækjast þannig um aleinn og syngja, og til þess að vinna bug á einmanakennd sinni, hóaði hann saman hópi manna, og varð auðvit- að aldrei einmana uppfrá því. Sönghópur þessi kall- aði sig „The Christy Minstr- els“, og þeyttist um landið í hestvögnum, söng lög eftir Foster og auðvitað negra- sálma og kúrekalög, en þetta var árið 1842, og mörg vötn eru runnin til sjávar síðan, enda hafa arftakar þessa hóps, The new Christy Minstrels, tekið tæknina í sína þjónustu og kunna bet- ur við þotur en hestvagna, og þannig þeytast þau heims- horna á milli, og alltaf er flokkurinn jafn vinsæll, sem bezt sést á því, hve margar plötur með söng hans hafa orðið metsöluplötur. Síðan þessi víðförli söng- hópur hóf feril sinn um heim inn fyrir 8 árum, hafa kom- ið út 15 hæggengar plötur frá Columbíafyrirtækinu með söng þeirra. Sjónvörp víðs- vegar hafa notið starfskrafta þeirra. Nú er næst að eyða þeim misskilningi, að í þessum hópi sé alltaf sama fólkið. Það er nú eitthvað annað. Sífellt er verið að skipta um fólk, og aðeins einn þeirra, sem nú skipa söngflokkinn, hefur verið lengur í honum en 2 ár. Hins vegar þykir þátttaka í þessum söngflokki æskilegt stökkbretti til meiri frama. Þetta er alltaf sama félagið, eins og það heitir á knattspyrnumáli, en liðsmenn irnir eru ekki alltaf þeir sömu. Flestir, sem eru í hópnum eru söngvarar víðsvegar frá í Bandaríkjunum. Samkeppn in þar vestra er hörð, og ekki komast aðrir en úrvals- menn og konur í The new Christy Minstrels, en leið þeirra flestra liggur lengra, sum verða metsöluplötu- söngvarar, önnur koma að staðaldri fram í sjónvarpi, og enn önnur hafna á gullnu beði kvikmyndanna. Stund um hefur söngflokkurinn ver ið nefndur Stjörnuverksmiðj- an, og er það orð að sönnu. Víkjum nú aftur að hinum ánægjulega mannfagnaði hjá unum. Fjöldinn var þar svo mikill, að við komumst ekki yfir að heilsa öllum, eins og íslendinga er siður, en all- mörgum þó, og alltaf hittum við fyrir ánægjulegt fólk, og kemur máske að því síðar. Þegar leið á mannfagnað- inn, hófu heiðursgestirn- ir „The new Christy Min- strels" upp söng sinn inni í fremri stofu og safnaðist um þau múgur og margmenni. Sumir Bandaríkjamanna hötfðu heyrt þaiu syngja af plötum, en aldrei svona per- sónulega, allir voru hrifnir af frjálslegum söng þeirra og óþvingaðri framkomu. Per- sónulega fannst okkur einn söngvanna bera af, söngur- inn um hana Súsönnu. Hann var svo fágaður, að ununvar á að hlýða. í þessum söngflokki eru 9 manns auk píanóundirleikara. 2 stúlkur eru í flokknum, sem skiluðu sínu hlutverki sannarlega vel, svo að við réðumst fyrst að þeim til að spyrja tíðinda. Sú ljósari heitir Kim Car- michael, komin frá Denver í Coloradoríki, og við hana spjölluðum við fyrst. „Hvernig er það Kim, að ferðast svona um heiminn með 8 karlmönnum?“ „Hvernig það er? Það er ágætt. Strákarnir halda æv- inlega verndarhendi sinni yf- ir okkur. Við erum aldrei í neinni hættu. Þeir umgangast okkur sem hefðardömur, — ladies, eins og það heitir á ensku. Auðvitað kemur það stundum fyrir, raunar mjög oft, að fólk, aðallega karl- mienin flykkj ast að Okkuir, verðum semsagt fyrir múgæs ingu, einkanllega eftir söng- ákemmtanimar. Þá koma okk ar menn, þessir 8, leiða olkk- ur undir hönd, og með því vilja þeir segja að við séum frátðknar. „Fats“ Johnson, einskonar leiðtogi söngflokksins. Cm Hvítasunnuna syngur hópur- inn í Sjónvarpinu. Sumir kunna að halda, að það sé aðallega unga fólkið, sem sýnir þessa múgæsingu, en það er mesti miaskilning- ur. Við Lendum aldrei í vand ræðum með uniga fólkið. Það eru aðallega e/ldri menn, sem eru með tilburði að leita á ökkur stúlikumar. Og þá eru strákarnir hreinir vemdar- lemigQiar. Við emm sannast sagna aldrei óhultar, t.d. á nætur- klúbbum, ef við höfum srtiund lauisa, en þeir félagar okkar sjá um það, að víð bomumist heim án skakkafallla.“ Kim Charmiehael er fjör- leg stúllka, eirusrta/klega hrein Þarna eru The New Christy Minstrels að syngja á heimili bandariska sendiráðsins. Myndina tók Carroll B. Foster. FRÉTTIB Kvenfélag Laugamessóknar heldur sína árlegu kaffisölu í Klúbbnum við Lækjarteig fimmtu- daginn 23. maí uppstigningardag. Félagskonur og aðrir velunnarar em beðnir um að koma kökum og fleiru í Klúbbinn frá kl. 9-12 þann 23. maí UppL í símum 32472, 37059, 15719 Barnaheimilið Vorboðtnn Getum bætt við nokkmm börn- um, 5-8 ára í sumardvöl í Rauð- hólum. Tekið á móti umsóknum á skrifstofu verkakf. Framsóknar mið vikudag. 22.5 kl. 6-8. skilin, og það var sérstalk- lega gaman að kyninasit henni. Hekninum er ekki hætt rneðan hún og hertnair likar skemmita fólkiinu í dag. Eftir að Kim hafði gert olklkur þanm greiða að skriifa upp á blað nöfn allra með- lima söngfóllksins, og við birt um hér síðar, báðum við hana vel að lifa, enida sáum við þá náligast okkur sannfcallaða spaðadrottningu, svarta á brún og brá og oktour að skapi, og var þar kominn í sófarrn til Okkar í fremstu stofu sendiráðsins hin kon- an í hópnum, hin dökkhærða söngtoona og fegurðardís, Oaról Kimsey, frá San Diego i Kaleforniu. „Hvemig stendur á þínum dökka lit, Carol?“ spyrjum við- „Bkki er að undra það, því að í móðurættina er ég hireinn Indiáni frá Mexico. En að því Slepptu er ég ó- siköp venjuleg ung kona frá Kaleforniu. Byrjaði snemma að syngja, söng með h/ljóm- sveitum, og þér að segja er samikeppnin þar vesbra ægi- hörð, og þegar þeir hringdu í mig frá „The New Christy Ministrels", og spurðu, hvort ég vildi 3lást í hópinn, svar- aði óg umdir eins játandi, því að ekbert gefur manni eins mörg tækifæri til að láta að sér kveða, en einmiitt sá sönghópur. Það er rétt hjá þér, að við í hópmium erum ÖM. atvinnu- menn á sviði söngsims, og raunar mæbti segja, að við, þessi 9, séum 3 tiríó, einis og þú hefur sjálfsagt veitt at- hygli, þegar þú hlustaðiir á ok’kur syngja áðan. Og sam- starfið milli okkair er með ágætum. Við syngjum aliia söngva, sem eru góðir, en út- setjum þá á okkar hátt, margraddað. Við tökum vin- sæfliustu lögin upp, gefum þeim Ok/kar meðferð, einnig gamla söngva, og skolium af þeim rykið, og þeir sýnaat eins og nýir.“ Það hefði vakið stórar igrunsemdiir, hefðum við set- ið leingur í sófanum með þess um fallegu og frjáls- legu stúllkum, svo að við brugðum okkur á vit karl- kynsins í hópnum, ekki margra, enda sammiáia slkáW- inu, sem kveður: Hirði ég ekki um, hver mig kalilar vondan, heldiur kyssi ég húsfreyj- una en bóndann." Og þá varð á vegi okkar feitasti maður hópsins, af þeim hinum í daglegu tali nefnd'Ur feitabollan, eða upp á ensku ,,fats“. Hann tók við Kvenfélagasamband fslands. Skrifstofa sómbandsins og leið- beiningarstöð húsmæðra, Hall- veigarstöðum, sími 12335, er opin alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. Langholtssöfnuður Kvenfélag Langholtssafnaðar ætl ar að halda kökubazar laugardag af hinum fræga söngvara Barry Mac Guire, sem öðl- aðist heimsífrægð með laginu: „Eve of Destruotion" Hann heitir fullu nafni Ronald „Fats“ Johnson, 27 ára gam- alll, og raunveru'lega erhann í dag leiðtogi hópsina. Hann var æSkuvinur Mac Guire, þess fræga manns, sem hann tók við af, og hefur sumgið með hópnum í eitt ár. Ron- ald „Fats“ Johnson sagði: The new Christy Minstrels eru eins og eitt fótboitalið, sem sti'lla upp ýmsum leik- mönmum á ýmsum tímum, en samt sem áður sama liðið.“ „Er það satt, að þetta sé stjömiuverfksmiðj a? “ „Já, að vissu marki. Sjáðu nefnilega til, flest okkar kom asrt temgra. í sjónvairpimu hief ég t.d. leikið með í „Bonanza" em um áframhald veirt ég ekki.“ Og Ronald „Fatis“ Johmsom er eilítið líkur Onson Weli- es, og hefur sannarfliega burði þar til, því að hann er 198 semtimetrar á hæð og vegur 137 kg. Hann er aðdáandi hrað- Skreiðra bfla, og það er Must ang bíll, sem sbendur fram- an við heimili hans í Los Angetes, og við konu sína og tvö börn segir hainn: „Ég veiit ég hef hæfileika, em það tökur bæði tíma og þolin- mæði að þroska þá.“ Við hiittum einnig John Ty- man, frá New Orleans í Lou isiana, sem teikur á gíbar, elskutegur náungi, sem gam- an hefði verið að kynnasrt bebur. Tíminn var naumur, þetta unga bandaríska fólk svo lífsgLatt, eitthvað svo frjálstegt, eitthvað svo ólikt þurradrambinu, sem maðuir mætir aliltof oft í þessum skemmtanahópum, eiitthvað svo eðlitegt, að ósjáflifrátt féklk maður á því hið mesta dá- læti, og vonar að maðiur fái eimihvem tímann síðar á lífs- llieiðinni tækifæri til að hitta það aftur. Koma þeirra til íslands að þessu sinmi var stutt, vonandi verður hún Lengri næst, því að svona fólfc eru ísiandi aufúsugestir. Og ein von í viðbót: Vonandi hafa margir ístendingar hluistað á þá í Auisturbæjairbíói á dög- unum, því að með því hafa þeir sturtt gott málefni Sjálfs bjargar um Leið og þeir hafa heyrt heimsfrægan söng. — Fr.S. MNNOG =a mŒFN! = inn 25. maí kL 2 1 safnaðarheim- ilinu. Félagskonur og annað stuðn- ingsfólk safnaðarstarfsins er beð- ið að koma kökum í safnaðarheim ilið á föstudag 24. maí. Uppl i símum 8.31.91, 3.76.96 og 3.30.87. Sumardvöl bama að Jaðri Tekið á móti umsóknum 1 Góð- templarahúsinu um miðja næstu viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.