Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 27
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1968. 27 Engin breyt- ing á ísnum ENN ÞÁ er engin breyting á ísnum. í gser ráku Stafafells- baendur vetrarrúið geldfé í Eski fell. Sigurður að Stafafelli telur sig ekki hafa séð jafnlítinn gróð ur á þessum árstíma, annars virð ist gróðri fara nokkuð fram sein ustu daga en vantar mjög vaetu. Snjólítið er til fjalla og allmikið um skólaferðalög unglinga hér sunnan jökla, meðan allar ár eru litlar og ekki til farartálma. Holda burt- larortónleika BURTFARARTÓNLEIKAR þriggja nemenda úr Tónlistar- skóla Reykjavíkur verða í Aust- urbæjarbíói í dag kl. 7. Nemendurnir eru: Hafsteinn Guðmundsson, fagotleikari, en hann er fyrsti nemandinn sem lýkur burtfararprófi á það hljóð- færi frá skólanum, Helga Hauks- dóttir, fiðluleikari og Lára Rafnsdóttir, píanóleikarL - KANNAÐIR Framhald af bls. 28. refcstrinum. Fundurinn taldi eðli (llegt, að veirðlagiseftirliti ríkisins sé haMið uppi og skoraði á ait- vkmurebendur að stilla verðlagi í hóf, í þeim greinum, þar sem verðlag er gefið frjáJst. Aðalfundur Vinniuveitendiasam bands íslands beindi þeim til- mælum til ríkisstjórnarimnair, að nú þegar verði hafisit handa um endurskoðuin laga um rétt verka fólks til uppsagnarfresrts frá Störfum og um rétt þess og fastra starfsmanna til launa vegna sjúkdómis- og slysafor- falla. Jafnframt beindi f.undur- imn því til ríkisstjórnarimnar, hvort ekki sé tímabært að flella áhættu vegna framangreindra laga inn í ahnenna tryggimga- feerfið. : Þá samþykkti funduriinn ályfet un þar sem brýn mauðsyn er talin á að ölluim framleiðslu- feostnaði sé í hóf stillt, svo sem feostur er, og taldi, að aukin hiagræðing í rekstri og mieninitun Stjórnenda fyrirtsekja sé grund- vall'airsfeilyrði hagkvæmis rekst- urs. Lofes varaði fundurinn við vaxandi reksturskostnaði, sem orisakast af auknum kröfum á henduir atvinnuveganna, svo sem hækkuðu kaupgjaldi og aufcnum álögum opinberra aðila. Frá námskeiði í meðferð dráttarvéla Búvinnslunámskeið fyrir borgarbörn ÆSKULÝÐSRAÐ Reykjavíkur og Búnaðarfélag tslands gangast fyrir búvinnunámskeiði fyrir borgarbörn í næstu viku, dag- ana 27. mai tii 1. júní. Nám- skeiðið er fyrir böm á aldrin- um 11—14 ára, en 29. maí verð- ur haldið sérnámskeið í með- ferð dráttarvéla fyrir unglinga á aldrinum 15—17 ára. Búvinnunámskeiðinu verður þannig hagað, að ráðunautar frá Búnaðarfélaginu ræða um sveita störf, búfé, garðrækt og búvél- ar og munu þeir sýna kvik- myndir og litskuggamyndir máli í sínu til skýringar. í sumum greinum verður um verklega kennslu áð ræða. Slysavarnafé- lag Islands annast fræðslu um slysavamir, en þar læra börn- in blástursaðferðina og slysa- hjálp og rætt verður um öryggi við sjó og vötn. Þá verður björg- unarstóll í notkun á námskeið- inu. Börnin fara í kynnisferð í Skógræktarstöðina í Fossvogi og meðferð hesta verður kennd á skeiðvelli Fáks. Námskefðinu lýkur svo með kynnisferð í Garðyrkjuskóla ríkisins í Hvera- gerðþ Mjólkurbú Flóamanna á Samsæri í Indónesíu Atti að reyna að myrða Suharto forseta í janúar síðastliðnum Djakarta, 21. maí — NTB-AP YFIRVÖI.I) í Indónesíu hafa handtekið marga foringja í hern um og nokkra blaðamenn, sem höfðu gert áætlanir um að myrða Suharto forseta og fleiri háttsetta hershöfðingja fyrr á þessu ári. Skýrðu blöð í Indó- nesíu frá þessu í dag. í þessum fréttum er greint frá því, að foringinn fyrir morðtil- rauninni hafi verið Sujatno, höf- uðsmaður, 34 ára gamall frá Jövu. Segir, að hann hafi játað, að skipulögð hafi verið tilraun til þess að myrða Suharto 2. janúar sl. við trúarathöfn í mosku í Friðarhöllinni í Dja- karta. Einnig átti að drepa Nasutinon, hershöfðingja, for- seta þjóðþingsins og ýmsa aðra háttsetta menn í hernum. Blöðin í Indónesíu skýra frá því, að höfuðsmaðurinn hafi ver ið handtekinn nokkrum dögum áður en morðtilraunin skyldi framkvæmd og halda þau því fram, að hann hafi staðið í nán- um tengslum við forsprakka kommúnista, sem stóðu fyrir til- raun kommúnista til valdaráns- ins í Indónesíu 1965. Þetta er fyrsta samsaerið, sem skýrt er frá, þar sem stefnt er að því að myrða Suharto, sem nú er 47 ára gamall, frá því að hann neyddi Sukarno, fyrrum forseta ,til þess að láta af völd- um. Enda þótt Sukarno eigi sér enn fylgismenn, var því vísað á bug af opinberri hálfu, að nokkr ar líkur ygeru á því, að hann hefði verið viðriðinn framan- greint samsæri. Gerðar voru að minnsta kosti fjórar tilraunir til þess að myrða Sukarno þau 21 ár, sem hann var við völd. Selfossi og tilraunastöðina að Laugardælum. Síðastliðið ár var þátttakan bundin við 150 unglinga, en nú verður reynt að taka við 200 þátttakendum. Umsjónarmenn með námskeiðinu eru Jón Páls- son og Jóhannes Eiríksson, en innritun fer fram á föstudag kl. 14—20 og á laugardag klukk- an 10—14 a'ð Fríkirkjuvegi 11. Námskeiðsgjald er 50 krónur og kynnisferðin austur kostar 80 kr. Innrás á Haiti og loft- árás á forsetahöllina — Innirásarmenn sagðir fámennir Santo Domingo, 21. maí NTB-AP VOPNAÐ lið skæruliða náði á sitt vald herstöð einni á Haiti, nokkrum klukkustundum eftir að skæruliðamir lentu þar sem fyrsti hópur innrásarliðs. Hafa skæruliðarnir komið upp út- varpssendi og reyna að koma á almennri uppreisn gegn Franc- ois Duvaiier forseta, en hann hef ur stjómað Haiti með harðri hendi frá 1957. Þá var varp- að sprengjum á forsetahöllina í höfuðborginni, Port au Prince, í gærmorgun, en forsetinn komst ómeiddur úr þeirri árás. Margt fólk lét hins vegar lífið, eða særðist í árásinni. Vom þessar fréttir hafðar eftir áreiðanlegum heimildum frá Haiti í Santo Dom ingo. Segir, að áiráisin á forsetahöll- ina, hafi staðið í tengslum við landgönigu sfeæmliða á norður- gtröndirmi, en sendiherra Hailti í Santo Domingo, vilidi einiunigis Staðlflesta, að gerð hefði verið loffláráis á forsetahöllina. Hann bætti því hins vegar við, að for- setirrn hefði fulla stjórn á ástand iruu í lainidinu. í liði Skæruiliðanna eru sagð ir vera flóttamenin frá Haiti og evrópskir miálaliðar. Þá eru SkæruMðaimir sagðir standa í sambandi við tengdasoin Duvali eris, Max Dominiikue ofurata. Du valier rak Dominfeue úr hemum í júlí í fyrra og fyrirsfeipaði hon um að snúa heim til Haiti og svara til saka ákæinu um lið- hlaup, uppreisn og landnáð. Of- urat.irm dvaldist í Genf, er hamn var rekinn úr hemum. Arthiur Bonhomme, sendiherira Haiti í Bandarí'kjuinum, skýrði AP-fréttastofunni fró þvi í dag, að hanm hefði talað símleiðis við Duvalier forseta, og hefði hann Kosningarnar á Ítalíu: Aukinn stuðningur við stjórnina — Kommúnistar unnu einnig talsvert á Róm, 21. maí (AP-NTB) TALNINGU er nú lokið í flestum kjördæmum á ítalíu eftir þingkosningarnar, sem þar fóru fram á sunnudag og mánudag. Niðurstöður kosn- inganna eru í stuttu máli þær að stærsti stjórnrflokk- urinn, kristilegir demókratar, og stærsti andstöðuflokkur- inn, kommúnistar, hafa báðir unnið talsvert á, en aðrir flokkar, og þá sérstaklega stjórnarflokkur sósíalista, hafa tapað nokkru fylgi. Heildarúrslitin veita stjórnar- flokkunum þremur, kristilegum demókrötum, sósíalistum og repúþlikönum, aukinn meiri- hluta á þingi, og er talið full- víst að Saragat forseti feli frá- farandi forsætisráðherra, Aldo Moro, myndun nýrrar ríkisstjórn ar. ítalska þingið kemur saman til fyrsta fundar hinn 5. júní. Á þingi eiga sæti 315 þingmenn Öldungadeildarinnar og 630 þing menn Fulltrúadeildarinnar. Við kjör til Fulltrúadeildar er lág- marksaldur kjósenda 21 ár, en við kosningar til Öldungadeild- ar 25 ár. Kosningaþátttaka var mikil að þessu sinni, og greiddu um 32 milljónir kjósenda at- kvæði af nærri 36 milljónum á kjörskrá. Á síðasta þingi áttu stjórnar- flokkamir þrír alls 361 sæti í Fulltrúadeildinni og 179 í öld- ungadeildinni. Á næsta þingi hafa þeir 366 sæti í Fulltrúa- deild og 183 í Öldungadeild. Kommúnistar hlutu að þessu sinni 8.555.131 atkvæði, e’ða 26,9% greiddra atkvæða, en fengu 25,3% við kosningamar 1963. Kristilegir demókratar hlutu 12.428.663 atkvæði eða 39,1%, en fengu síðast 38.3%. Þessi siigur kommúnista kom nokkuð á óvart, því talið hafði verið að friðarviðræður deilu- aðila Víetnam-styrjaldarinnar í París, breytingarnar í Tékkó- slóvakíu, óeirðirnar í Frakk- landi og vaxandi velmegun á Italíu drægju heldur úr fylgi kommúnista. Féð fdrst í fönn Valdaistöðum. EINS og sagt var frá fyrr í vert- ur voru slæmar fjárheimtur, sér staklega á einuim þæ hér í sveit inni (Reynivöllum ). Eftir þann góðviðriskafla, sem gengið hefur undanfarið, hafa fundizit 11 af þessum kindum, og vom þær í föran, ekki laragt fpá fénaðarhÚB- uraum í skurði eða gildragi. Er þetta um það bil hekningur af þvi fé, sem varataði í hauist frá ReynivöMum. Eru mikiLar líkur til þess, að svo hafi farið með það fé, sem eran er ófuindið. Er nú fram komið, það seim ýmsa grunaði, að fé þetta hafi farizt með þessuim hætti, eiras og að fraiman getur. — St. G. efltir foraetanum, að herlið hafði verið sent á vettvawg í skyndi frá Port au Prince til þess að beirjast við flámennt iranrásarlið við flugvöMinn í Cap Haitien. Gaf forsetiran i skyn, að þass yrði skaanmt að bíða, unz sigur hafði verið unninn á innPásariið irau. Bonhomme sendiheirra, sagði að innrásarliðið, sem haran lýsti sem hóp útlaga, málaliða og ef til vill kommúnista frá Kúbu, hefði hlotið að koma frá ein- hverju nágraranaríkjainraa og hefði bæði Bandaliagi Ameríkn- ríkja, OAS, og Bandaríkjurauim verið skýrt frá því, að árás hefði verið gerð á Haiiti. Viðbúnaður Dominíkumanna Forseti Dominiikanska lýð- veldisiras, Joakuin Belaguer, gaf laradamæravörðum landisins fyrirskipun um að vera biðbún- um í dag, eftir það sem gerzt bafði á Haiti. Er vitað, að her- Mð til viðbótar var serat tái landamærainraa við Haiti og skip úr flotanum hafa einnig hafið nákvæmt eftirMt með ströndum landisins. Isl. kennorar til Danmerkur Norræna félaglð danska býð- ur fimmtán íslenzkum kennurum til dvalar í Danmörku 8.-24. ágúst n.k. Tii greina koma kenn arar við öil námsstig. Kennaram ir þurfa einungis að greiða fargjald sitt fram og aftur, nor- ræna félagið danska kostar dvöl ina ytra að öllu leyti. Fyrsta dagiinn verður Kaup- mainmiahöfn skoðuð, svo og noikkr ir staðir á Sjálandi. Sunnudag 11. ágúst fara þátttakendur til Ry-lýðháiSkólans við Himmel- bjerget þar sem þeir dveljast í 8 daga á raámskeiði. Er héraðiinu umhverfis við brugðið fyrirfeg- urð. Laugardag 17. ágúst verða þátfltafeendur sendir á eintoa- heimili þar sem þeir kynraast dönsfeum fjölskyldum. Síðuistu dagaina dveljast þáiflttakendur í Kaupmaranahöfn og eru þá geeit- ir daraskra námsstjóra. Umsækjendur eru vinsamleg- ast beðnir að senda skriflega um sókn til Norræna félagsiras.Hafn apstræti 15, Reykjavífe (opið kl 4-7 e.h.) fyrir 17. júní. (Fróttatilkyraning) Andúð ó Frökk- um í Kína — Hong Kong, 21. maí — NTB RAUÐIR varðliðar brenndu í þessari viku í borginni Kanton mynd af de Gaulle Frakklands- forseta, en mannfjöldinn um- hverfis hrópaði andfrönsk slag- orð. Skýrði Hong Kong blaðið „Standard“ frá þessu í dag. Blað þetta, sem gefið er út á ensku, sagðist hafa frétt þessa eftir kínverskum kaupmannL sem kom á mánudag til Hong Kong frá Kanton, sem er í Suð- ur-Kína. Skýrði kaupmaðurinn frá því, að kveikt hefði verið i myndinni á torgi einu í borginni. Þegar kunnugt varð, að við- ræður um frið í Víetnam skyldu fara fram í Paris, kom til mót- mælaaðgerða gegn Frökkum i Kanton, en þar fór fram alþjóð- leg vörusýning. Greindi kaupmaðurinn frá þvi ennfremur, að Kína muni í verzl unarviðskiptum eftirleiðis fara fram á, að þau verði gerð í sviss neskum frönkum í stað franskra franka áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.