Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 16
1« MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1968. Til sölu - hálfvirði Til sölu er notaður miðstöðvarketill 11 ferm. ásamt olíukynditæki, (Rexoil). Hæfilegt fyrir stigahús. GEISLAHITUN H/F., Brautarholti 4, sími 19804. Viðskiptafræðingur - atvinna Stúdent sem er að ljúka námi í viðskiptafræðum, óskar eftir atvinnutilhoðum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „A-9 — 5047“. Frá Verzlunarskóla Islands Inntökupróf inn í 3. bekk Verzlunarskóla íslands fer fram dagana 4.—7. júní, kl. 8.15 árdegis og kl. 2 síðdegis, alla dagana. Röð prófa er sem hér segir: íslenzka, danska, enska, þýzka, stærðfræði, bókfærsla, landafræði og vél- ritun. Skólastjóri. STANLEYl VERKFÆRI í fjölbreyttu úrvali. HANDFRÆSARAR CARBIDE-TENNUR Laugavegi 15, sími 1-33-33. Breiðfirðingaheimilið hi. Af sérstökum ástæðum er samkomuhúsið Breið- firðingabúð til leigu frá og með 1. júní n.k. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í Breiðfirðinga- búð milli kl. 2—4 nema laugard. STJÓRNIN. íbúðir til sölu Eins og tveggja herbergja íbúðir í steinhúsi neðar- lega við Vesturgötu. Einnig skrifstofu- eða iðnaðar- pláss á II. hæð við sömu götu, 95 ferm. að stærð. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Vor og sumartízkan 1968 Nýjar sendingar af dönskum sumar- kjólum, sérlega vand- aðir og fallegir. Einnig jerseydragtir frá hinu þekkta Alundco. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1, sími 15077. Herstöðin í Rndaber verði Iögð niður — Rawalpindi, 20. max NTB - Ap Utanríkisráðherra Pakistans, Arshad Husain, skýrði frá því í dag, að stjórn Pakistans hefði farið þess á leit við Bandaríkja stjórn, að hún legði niður her- stöð sína í Badaber í nágrenni Pershawar í Vestur Pakistan, eigi síðar en 1. júlí næsta ár. Ráðherrann skýrði frá þessu á þingi og því með að áistæðan væri sú að stjórn Pakistans vildi bæta samskipti sín bæði við So- vétstjórnina og Kína og eiga þó eftir sem áður góða samvinnu við Baindair íkj amenn. Leigusamningur um hersitöð þessa gi'idir til tíu ára í senn en samningur ríkjamna um hana er uppsegjanlegur með árs fyriir- vara. Herstöðin er 240 kim frá landamœrum Sovétríkjanna. BAHCO VEGGVIFTUR ÞAKVIFTUR BLÁSARAR HÁ- OG LÁGÞRÝSTIR FYRIR LOFT- OG EFNISFLUTNING. Allar stærðir og gerðir. Lelðbeiningar og verkfræði- þjónusta. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SÍMI 24420 - SUOURG. 10 - RVÍK FÖNIX RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 10*100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.