Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1908. 19 - FRAKKLAND Framhald af bls. 1. á tíu ára stjórn de Gaulles, því ítjórn hans fyllti ekki lengur kröfur tímanna. Frakkar hefðu fengið nóg af því að vera þegn- ar ,en krefðust þess að gerast borgarar: „Við höfum fengið nóg af persónulegum völdum nú- verandi stjórnar“, sagði hann, og bætti því við, að öll þjóðin væri nú andvíg stjórninni. Áheyrendabekkir þingsins voru fullsetnir meðan þingfund- ur stóð, og er talið, að stjórn de Gaulles forseta hafi aldrei fyrr etaðið jafn höllum fæti og nú. Einnig var vel mætt í þingsaln- um, en aðallega voru það þeir -Rochet og Georges Pompidou, forsætisráðherra, sem héldu uppi umræðum. Rochet lýsti því yfir, að verkamenn féllust aldrei á neina þá ríkisstjórn, sem reyndi að vísa á bug helztu kröf- um þeirra um bætt kjör. „Stjórn Gaullista er komin á leiðarenda", sagði Rochet. „Hún verður að víkja og afhenda þjóðinni völd- in“. Robert Oujade aðalritiari GauUei.sta lýsti því yfir í stuittri ræðu að það væru kommúniat- air, sem hefðu skipulagt yfir- standandi verkföffl, en ástæðun.a taldi hann vera ótta kommún- ista við að stúdenta.r væru að gerast enn rótttæikari en komm- únisltaifloklkurinin, og þamnig að draga úr áhrifum fLokkskiis. Saigði Oujade ennfremur að veirik föllin bitniuðu mest á verkamönn unum sjál'fum. Pompidou forsaetisráðhe.rra svaraði nokkuð gagnrýni, sem fram var borim á utanríkiis- sitefnu stjómarinnar, en ræddi mimna um verkföfflin. Hinsivegar minntist hamn nokkuð á mót- mæli stúdienta og kennslutfyrir- komulag í hágkóium liandsins. Kvaðst bann affltatf hafa verið fylgjamdi endurbótur á hásikóla kenmisiunni, en meirilhl/uti prótf- essoranma við skólana verið breytingumium andvígir. Þirátltfyr ir andstöðu prófessoranna sagði Pompidou að nú yrðu gerðar víðtækar breytingar á skólaikerf inu. f kvöld var gent tveggja kiUkkuistunda hlé á þingfundum, og náðu þá fróttamemn tali af tveimur helztu gagnrýniendum ríkisstjórnarinnar, þeim Robert og Piemre Mende.s-Frarn ce fynr- um forsætiisráðherra. Voru þeir báðir heldur svartsýnir á það að vantmusttil tagan næði fram að ganga. Rochet sagðist reikna JOIS - MMIILE glerullarcinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2V4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. með því að Pompidou yrði átfram forsætisráðherra, en nokkrar breytinigar yrðu gerðar á stjórn inmi að öðru leyti til að auð- velda samninga við verkfalls- menin. Ertfitt er að fylgjast með því hve víðtæk verikföllim aru í Frakklandi, því sífelllt stækkar hópur verkfallsmannia. f kvöld var talið að um tíu milljónir tækju þábt í veikföfflunum, en sú tala er aðeins ágizkun. Þeir, sem ekki eru komnir í verkfaffl, áttu í erfiðleikum við að komast til vinnu í morgun. Engar járn- né strætisvagnar voru í ferðum, og þeir sem ætluðu til vinnu í einkabifreiðum lentu í miklum umferðartruflunum. Á götum úti voru víða haugar af ruisli og sorpi, því sorphreinsun.arm)e(nn eru í verkfailli. Biðraðir voru við benzín.aif'greiðslur þær, sem opnair voru, og við margair verzl anir þar sem húsmæður reyndu að safna matvælum af ótta við lokun verzl.an.anna. Mörgum bönkum hefúir veirið lokað vegna verkfaldanna, en við hina, sem opnir voru, mynduðust langar biðraðiir. í mörgum bönkium var tekin upp skömmtun á útborg- unum, og fókk enginn viðskipa- vinur að táka út hærri upphæð en 1.000 franda. Barnaleikritið ,3angsimon“ verður sýnt í síðasta sinn kl. 15.00 á uppstigningardag. Aðsókn að leiknum hefur verið góð. Sagan um Bangsimon og vini hans hefur náð miklium vinsældum hjá yngri kynslóðinni fyrst sem framhaldssaga í barnatímum Útvarpsins og nú í leikritsformi á leik- sviði Þjóðleikhússins. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson, en aðalhlutverkið, Bangsimon, er leikið af Hákon Waage. Alltatf bætast ný félagssamtök í hóp verkfallsmantna, og á morg un stöðvast allir Leigubílar, og öllium skólum verður lokað. - ELDUR Framhald af bls. 1. kynnit hatfði verið um neyðar- sendi að kvikniað væri í Skip- inu, voru sex skip önn.ur kom- in á vettvang, og beindu sum þeirra vatnsslöingum sínum að logunum til að hietfta útbreiðslu eldisins. Björgun farþeganna gebk mjög völ, og segir loftiskeytamað ur skipsins, Sigurd Robberstad, að eniginm ótti hafi gripið um sig meðal farþeganna. Hann tók það sérStak'lega fram að hanm ætti ekiki orð til að lýsa þakk- læti símu ti!l dönsfcu björgumar- sveitamma, sem kómu á vettvang í þyrlum og á skipum, né til annanra skipa, er flýttu sér á slysstaðinm til að veita aðsboð. Voru þar Skip frá Bretlamdi, Norðurlöndium, Hollandi og Þýzfcalandi. Affltt bendir til þess að eldiur- inn hafi kviknað í bar eða borð sal miðsfcips snemma í morgun. Merki um að eldur væri kvilkm- aður um borð voru gefin kilukk- an 5.30 í mongun, og streymdu þiá farþegar og áhöfn upp úæ kletf.um sínium. Mikiffl reykur fyllti þá ytfirbyggimgu skipsinis, og kornst lotftskeytamað urinm ókki að loftsfceytaklefam- um. Var þá ákveðið að nota varu afflir farþ. og flestir menm bátmum til að senda út neyðar- kafflið. Um klukkan tíu í morgun voru allir tfarþegar og flestir áhafnarinnar komnir í björgum- arbátana, en skipstjórinn og nokkrir menn með honum urðu eftir um borð til að reyna að slökkva eldinn. Um klukkan þrjú síðdeigis virtist það hafa tekizt. Skömmu áður en eldur- inin var Slökktur hafði liðsfor- ingi úr norska flughernum, Per Hovring að nafni, flogið yfir skipið, og sagði hann þá að það væri að mestu húlið reyk. „Sýnd ist okkur helzt að tilgangslaiust væiri að reyna að bjarga Skip- inu“, sagði Hovring liðsforingi. - VIETNAM Framhald af bls. 1. Talsmaðu'r bandarí'sku sendi- nefndarinnar benti íljótlega á, að ef viðræður kæmuist é sMkt sti’g, yrði Suður-Vietnam að taka þá'tt í þeim. Sagði hann, að Banda ríkin gætu ekki ein samið um pólitíska lauisn við Hanoistjóm- ina og átti þa.r auijjisýnillega við það, að sér'hverri tiWjgu um lausn, mynd'i verða hafnað, ef þar ætti að skilj a stjórnina í Saigon útundan. Sá orðrómur var á kreilki í dag, að fleiri ríki myndu Mtin taka þátt í vi'ðræðumum, etf helzta ásteytingarsteini'nium í þeim tffl þessa, þ.e. sprengjuáxó'sum Banda ríkjamanna, yrði rutt úr vegi. Kynnd þá svo að fara, að önnur ríki, sem láta sig varða samn- ingaviðræðurnar, eins og Sovét- ríkin, Bretland, Frafckland, Suð- ur-Vietnam oig ef till vill nofckrax Asíuþjóðir, þeirra á meðal Jaipan, N auðimganippboð Eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar ,hrl., verður skúrbygging í landi Fisks h/f á Langeyrarmölum, Hafnarfirði, talin eign Kjartans Péturssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri föstudaginn 24. maí 1968, kl. 5.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 13., 15. og 17. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1968. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. fengju aðffld að viðræðunum. Rauða-Kína, sem berst eindregið gegn friði í Vetnam,' er efcki taá- ið geta komið í veg fyrir slíka þróun miála. Ekfci virðist vera uim neina breytingu að ræða atf hiálifu sendi metfmidar Norður-Vietnam í þá étt að Láta undan í þvi grumdvallar- atriði, sem nefndin hetfur haldið fast við í tvær vikur, og er svo að sjá, að þaT sé um eina óatflát- anlega kröfu að næða: Það verður að hætta sprengjuárásum, án þess að nokkuð komi ó móti atf hálfu Norður-Vietnam. - NORRÆNN Framhald af bls. 3. ur stjórna arkitekta og bygg- ingarverkfræðinga á Norður- löndum. Hér á landi standa 2ð aðilar að Norrænum byggingardegi. Fulltrúaráð hvers lands skipar sér stjórn, en þær hafa með sér sameiginlega fundi til skiptis í löndunum fimm milli ráðstefn- anna og forsæti hinna sameigin- legu stjórnarfunda er hjá því landi, er næstu ráðstefnu heldur. Að þessu sinni er því forsæti Norræna byggingardagsins í höndum íslandsdeildar samtak- anna, en formaður þeirra er HÖrður Bjarnason, húsameistari ríkisins. Aðalritari er Gunnlaug- ur Pálsson, arkitekt, Gunnlaugur Halldórsson, arkitekt varafor- maður, Axel Kristjánsson, fram- kv.stj., Hallgrímur Dalberg, deildarstjóri í Félagsmálaráðu- neytinu, Tómas Vigfússon, húsa- smíðameistari, Sigurjón Sveins- son, byggingafultrúi Reykjavík- urborgar og Sveinn Björnsson, verkfr., framkv.stj. Iðnaðarmála stofnunarinnar. Vegna skorts á gistirými munu um 300 hinna erlendu þátttak- enda koma með skipi til lands- ins og búa þar á meðan dvalið er í Reykjavík. Gert er ráð fyrir því, að um 200 íslenzkir þátttak- endur verði á ráðstefnunni, en hún er opin öllum þeim, er áhuga hafa og með einhverjum hætti sinna málum byggingar- iðnaðarins. Upplýsingar allar um ráðstefnuna eru látnar í té hjá skrifstofu íslandsdeildar N.B.D., sem er til húsa hjá Bygginga- þjónustu Arkitektafélags íslands Laugavegi 26, sími 1455ð og 22.133. Þátttaka tilkynnist fyrir þann 15. júní. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFG R EIÐSLA • SKRIFST O FA SÍMI 10.100 jarðvta til sölu Caterpillar D 6, í mjög góðu lagi. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefa Guðmundur Sverrisson Hvammi og Þorsteinn Jónsson Kaðalstöðum, sími um Svigna- skarð. N auðungariippboð annað og síðasta á lóð ásamt mannvirkjum við Klepps- mýrarveg (Gel'gjutanga), þingl. eign Sigurgeirs Sig- urdórssonar, fer fram miánudaginn 27. maí n.k. fcl. 13 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, bæjargjaldkerans 1 Hafnarfirði og Jóns N. Sigurðssonar, hrl., verður hluti húseignarinnar Strandgata 37, Hafnarfirði (9/24-hlutar) þinglesin eign Más Einarssonar, seldur á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri föstudaginn 24. maí 1968, kl. 2.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 14., 16. og 17. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í llafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og bæj- argjaldkerans í Hafnarfirði verður rishæð hús- eignarinnar Selvogsgata 26, Hafnarfirði, þinglesin eign Sigurðar Davíðssonar, seld á nauðungarupp- boð, sem háð verður á eigninni sjálfri föstudaginn 24. maí 1968, kl. 3.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 57., 58. og 60. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1968 Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.