Morgunblaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 1
24 SIDIJR
110. tbl. 55. árg.
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1968
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Frakkland
a
barmi
stjórnleysis
Frá mótmælagöngu stúdenta'
I á Champs-Elysées í París fyrir |
I nokkrum dögum. — Óma nú f
líkklukkur gaullismans á 10 ]
ára afmæli ríkisstjórnar de'
1 Gaulles?
Kennslumálaráðherrann segir af sér
Mitterand reiðubúinn að koma á fót nýrri
stjórn til bráðabirgða
París, 28. maí. NTB-AP.
VERKALÝÐSSAMBÖNDIN í Frakklandi auka nú stöðugt
andspyrnu sína gegn ríkisstjórn landsins. Þá hefur Alan
Peyrefitte kennslumálaráðherra, sem fyrr í þessum mánuði
sætti hörðum árásum stúdenta, sagt af sér. Ennfremur hef-
ur það gerzt, að leiðtogi vinstri stjórnarandstöðunnar,
Francois Mitterand, hefur tilkynnt, að hann sé reiðubúinn
til þess að taka við embætti af de Gaulle forseta og hefur
borið fram áskorun til frönsku þjóðarinnar um að fela sér
það embætti í stað de Gaulles.
Áframhaldandi verkföll
Aðeins virtist rofa til í verk-
fallsdeilunum í landinu í dag,
er ríkisstjórnin og námaverka-
menn urðu sammála um 10%
launahækkun og ýmsar a'ðrar
kjarabætur, en nokkrum
klukkustundum síðar tilkynnti
leiðtogi sambands námaverka-
manna kommúnista, Leon Del-
fosse, að þessi kjarasamningur
væri ekki fullnægjandi og að
verkfalli námaverkamanna yrði
haldið áfram.
Þá jukust enn erfiðleikarnir í
sambandi við viðræður um
kjarasamninga í landinu við
það, að fulltrúar verkalýðssam-
bands kommúnista, CGT, gengu
Portland, 28. maí — AP —
DEMÓKRATAR í Oregon kjósa
i dag í forkosningunum, sem ef
til vill munu ráða úrslitum um
hvort McCarthy tekst að stöðva
sigurgöngu Kennedys í forkosn-
ingunum í Bandaríkjunum und-
anfarið.
Kennedy telur, að sigri Mc-
Carthy í þessum kosningum muni
atkvæðin koma Humphrey vara
forseta til góða, en nafn Hurnp-
hreys er ekki á kjörlistanum
í Oregon sökum þess hve seint
hann tilkynnti framboð sitt til
forsetakosninganna.
Kennedy og samstarfsmenn
hans eru ekki mjög sigurvissir
í þessum forkosningum, en Mc-
Carthy er hins vegar mjög bjart
af samningafundi, þar sem launa
mál og vinnuskilyrði starfs-
manna raforkuvera í landinu, en
þau eru í ríkiseign, voru til um-
ræðu. Auk þessa var samninga-
vfðræðum um kröfur járnbraut-
arverkamanna frestað um óákveð
inn tíma.
f ýmsum öðrum greinum at-
vinnulífsins voru teknar upp
samningaviðræður í dag, en ekki
bárust neinar fréttir um það, að
samningar hefðu náðzt nokkurs
staðar og eins og sakir standa,
eru ekki neinar líkur á því. Enda
þótt fulltrúar deiluaðila hafi
getað komizt að samkomulagi,
hefur það sýnt sig, að verka-
sýnn, þótt hann hafi tapað fyrir
Kennedy í forkosningunum i
Indiana 7. maí og í Nebraska 14.
maí.
Af hálfu repúblikana er Ric-
hard Nixon einn á kjörlista og
má búast við auðveldum sigri
hans, að því er segir í AP-fregn
frá Oregon.
Metaðsókn hefur verið að kjör
deildum i fylkinu í dag, en eng-
in úrslit verða kunn fyrr en kl.
3 í nótt.
í skoðanakönnun, sem fór fram
í Qregon fyrir skömmu fékk
Kennedy 35% atkvæða, Mc-
Carthy hlaut 32% en 11% voru
óráðin. 19% demókrata kváðust
mundu kjósa Humphrey.
menn hafa verið mótfallnir því
og fellt það.
Afsögn Peyrefittes er talin
gerð í því skyni að koma á kyrrð
á meðal stúdenta, en hún kemur
of seint og mun ekki skipta neinu
raunverulegu máli nú, því stúd-
entar vilja að svo komnu máli
ekki sætta sig á neinn hátt við
stjórn Pompidous. Fyrstu kröf-
urnar um ,að Peyrefitte segði af
sér embætti, komu fram fyrir
þremur vikum. Jafnt á meðal
stúdenta og verkamanna er af-
sögn Peyrefittes ekki talin skipta
neinu máli nú. í þess stað krefj-
ast þeir þess, að stjórn Pompid-
ous segi af sér.
Ráðgjafanefnd í málefnum há-
skólanna.
Pompidou hefur ákveðið að
Washington, 28. maí. AP-NTB
JOHNSON Bandaríkjaforseti
sagði í dag, að Hanoi-stjórn-
in notfærði sér samningafund
ina í París í tvennskonar
skyni; í fyrsta lagi til að
kanna hvort hægt væri að
þvinga Bandaríkjastjórn til
kynnti í dag, að fundizt hefði
olíubrák á leið þeirri, sem
kjarnorkukafbáturinn Scorpi-
on, er týndist fyrir tveimur
dögum, átti að fara yfir At-
skipa nefnd, sem vera skuli rík-
isstjórninni til ráðgjafar um,
hvernig unnt verði að koma starf
semi háskólanna að nýju af stað
og á nefndin að leggja fram til-
lögur um endurbætur á málefn-
um háskólanna.
Forsætisráðherrann varaði í
dag við efnahagslegum afleið-
ingum þeirra samningatillagna
Kampala, Uganda, 28. maí.
AP-NTB.
SAMBANDSSTJÓRNIN í Níg-
að stöðva algjörlega loftár-
ásirnar á N-Víetnam, en þær
eru nú takmarkaðar við
syðstu hluta landsins, og í
öðru lagi til þess að reka um-
fangsmikinn áróður.
Forsetinn sagði, að flutningar
stöðva sinna í Norfolk í Virg-
iníufylki. Olíubrákin fannst
um 2000 km austur af Nor-
folk. Á þessu svæði er um
3000 metra dýpi, en á slíku
dýpi eru björgunaraðgerðir
í kjaramálum, sem ríkisstjórnin
hefur fallizt á. Sagði hann, að
launahækkanirnar myndu hafa
í för með sér greiðsluhalla við
útlönd, en tók það jafnframt
fram, að gull- og gjaldeyrisforði
Frakklands væri nægur til þess
að mæta áföllum í utanríkisvið-
Framhald á bls. 23
eríu lagði fram vopnahlésskil-
mála sína fyrir friðarráðstefn-
una í Kampala í dag. ViII stjórn-
in, að aðskilnaðarrikið Biafra
bindi enda á aðskilnaðinn 12
klukkustundum áður en vopna-
hlé hefjist. Biafrastjórnin krefst
þess hins vegar, að vopnahlé
gangi í garð þegar í stað án
nokkurra fyrirfram skilyrða. —
Sir Louis Mbanefo tjáði frétta-
mönnum í Kampala í dag, að
þessir skilmálar Nigeríu væru
einfaldlega „krafa um uppgjöf."
Hann bætti því við, að full-
trúar Nigeríu hefðu ekki ferð-
azt alla þessa lei'ð til þess eins
að gefast upp fyrir Biaframönn-
um. Harla ólíklegt er talið, að
stjórnin í Biafra verði við þess-
um skilmálum stjórnarinar í
Lagos, en svars þeirra er fyrst
að vænta síðla í kvöld eða með
morgninum.
Yakubo Gowon, forsætisráð-
herra Nigeríu, sagði í dag, að
stjórnin í Biafra stæði á bak við
Framhald á bls. 23
útilokaðar. Bent er á, að oft
komi fyrir að skip losi sig
við olíu á hafi úti. Talsmenn
flotans segja, að á þessum
slóðum hafi geisað ofviðri og
geti því verið, að Scorpion
hafi Icitað vars á miklu dýpi.
Tugir skipa halda nú til þess
svæðis, þar sem olíubrákar-
Framhald á bls. 23
Forkosningar
í Oregon
Hanoi hefur Parísar-
fundinn að skálkaskjóli
— segir Johnson forseti
Framhald á bls. 23
Olíubrák á siglingaleið Scorpions
— umfangsmikil leit hafin að kjarnorku-
kafbátnum á sjó og úr lofti
Washington, 28. maí. AP-NTB lantshafið til heimabæki-
BANDARÍSKI sjóherinn til-
Lagos-stjórnin
setur skilmála