Morgunblaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 196S.
«
ÍBÚÐIR 06 HÚS
Höfum m. a. til sölu:
2ja herb. íbúð tilbúin undir
tréverk á 1. hæð við Fálka-
götu.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Leifsgötu. Ný eldhúsinnrétt
ing o. fl. endurnýjað.
2ja herb. mjög góð kjallara-
íbúð við Rauðalæk. Hiti og
inngangur sér.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Borgarholtsbraut í Kópa-
vogi. Verð 600 þús. kr.
2ja herb. jarðhæð við Köldu-
kinn í Hafnarfirði. Útborg-
un 250 þús. kr.
3ja herb. jarðhæð við Goð-
heima um 90 ferm. Sérinn-
gangur og sérhiti.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ. íbúðin er full-
gerð en vantar í hana
hurðir, flísar á bað og teppi.
3ja herb. risíbúð við Kvist-
haga. Kvistar á öllum her-
bergjum, tvöfalt gler í
gluggum, sérhiti, svalir.
3ja herb. íbúð á miðhæð í
steinhúsi við Bragagötu. Ný
eldhúsinnrétting, tvöf. gler.
Verð 700 þús. kr. Útborgun
300—350 þús. kr.
3ja herb. rúmgóð íbúð á 2.
hæð við Laugarnesveg.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi við Tjarnargötu.
Stærð um 170 ferm.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Hringbraut. Eldhús, bað og
fl. endurnýjað. Laus strax.
4ra herb. jarðhæð við Gnoðar-
vog um 100 ferm. Svalir,
hiti og inngangur sér.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Ljósheima í góðu standi,
1 stofa og 3 svefnherbergi.
Verð 1100 þús. kr.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Hvassaleiti, um 117 ferm.
Bílskúr fylgir.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg, y ágætu lagi.
Hlutdeild í húsvarðaríbúð,
samkomusal og verzlunar-
húsnæði fylgir. Verð 1400
þús. kr.
5 herb. neðri hæð í tvíbýlis-
húsi við Hraunbraut. Stærð
um 162 ferm. Verð 1600
þús. kr.
Nýtt raðhús við Móaflöt, ein-
lyft, um 140 ferm. Bílskúr
fylgir. Verð 1700 þús. kr.
Raðhús við Hrísateig, 2 hæðir
og kjallari. Á hæðunum er
6 herb. íbúð, en 2ja herb.
íbúð er í kjallara. Bílskúr
fylgir.
Einbýlishús, sérstætt, við Öldu
götu stutt frá Garðastræti.
Húsið er steinhús, hæð,
kjallari og hótt ris.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
haestaréttarlögmenn
Ansturstræti 9
Símar 21410 og 14400
Til sölu
2ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
2ja herb. íbúð við Mánagötu.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
3ja herb. íbúð við Sörlaskjól.
3ja herb. íbúð við Skólabraut
á Seltjarnarnesi.
4ra herb. íbúðir við Stóra-
gerði, Gnoðarvog, Grettisg.
5 herb. íbúðir í Laugarásnum
og Vesturbænum.
140 ferm. endaíbúð á hæð við
Álfheima, mjög glæsileg
íbúð.
Einbýlishús í Garðahreppi og
Miðbænum.
Steinn Jónsson hdL
Löfræðiskrifst. - fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951.
Kvöldsími sölumanns 23662.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTÍ 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu:
Við Hverfisgötu
4ra herb. íbúð á 2. hæð í
steinhúsi.
3ja herb. kjallaráíbúð í
sama húsi, íbúðirnar seljast
saman eða sitt í hvoru lagi.
Greiðsluskilmálar mjög hag
kvæmir.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Laugaveg, steinhús, vönduð
íbúð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Lokastíg, nýstandsett íbúð,
útb. 250 þúsund.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Laugarnesveg, endaíbúð.
4ra herb. risíbúð við Hrísa-
teig, bílskúr.
5 herb. sérhæð við Rauðalæk,
130 ferm., hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
EinbýlLshús við Rauðagerði,
2ja herb., stór lóð, útb. 150
þúsund, sem má skipta.
Einbýlishús í Kópavogi, 120
ferm., 5 herb., ásamt kjall-
ara undir öllu húsinu. Ný-
legt vandað steinhús.
Raðhús við
Hvassaleiti
Höfum kaupanda að rað-
húsi við Hvassaleiti, þarf
ekki að vera laust fyrr en
1. sept. nk.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson. sölustj.
Kvöldsími 41230.
16870
2ja herb. íbúð í háhýsi
við Austurbrún. Vönd
uð innrétting. Glæsi-
legt útsýni.
2ja herb. íbúð á 1. hæð
við Rofabæ. Vönduð
innrétting.
3ja herb. íbúð á jarð-
hæð við Kvisthaga.
Sérhitaveita.
3ja herb. rúmgóð íbúð
á 4. hæð við Stóra-
gerði. Skipti á 5 herb.
íbúð möguleg. Pen-
ingamilligjöf.
4ra herb. mjög vönduð
íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ. Stórt herb.
á jarðhæð fylgir.
4ra herb. íbúð á 4. hæð
við Kleppsveg. Sér-
þvottaherb. á hæðinni.
Verð 1100 þús.
4ra herb. íbúð á 2. hæð
í Hlíðunum. Bílskúr.
Væg útborgun.
5 herb. íbúð á 1. hæð
í Kópavogi. Hóflegt
verð og væg útb.
Höfum kaupanda að
4ra—5 herb. íbúð í smið
um í Fossvogi. Góð út-
borgun.
Síminn er Z4300
Til sölu og sýnis: 29.
Við Miðstræti
efri hæð í steinhúsi, Um 100
ferm. ásamt risi, alls 6 herb.
íbúð. Svalir eru á hæðinni.
Söluverð hagkvæmt.
Nýtizku 5 herb. íbúð, um 160
ferm. 1. hæð með rúmgóð-
um svölum, sérinngangi,
sérhitaveitu og bílskúr í
Austurborginni.
4ra herb. ibúð, um 114 ferm.
efri hæð ásamt risi, við
Laufásveg. íbúðin er ný-
standsett. Verið er að inn-
rétta risið.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Guðrúnargötu. Sérinngang-
ur og sérhitaveita. Laus
strax.
2ja herb. íbúð um 50 ferm.
í kjallara við Mánagötu.
1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir viða í borginni.
Ný 4ra herb. íbúð, 112 ferm.
með sérþvottaherb. í íbúð-
inni, tilb. undir trév. við
Hraunbæ.
Verzlunarhúsnæði við Laugav.
Kjöt- og nýlenduvöruverzlun
i fullum gangi í Austurborg
inni.
Nýlenduvöruverzlun á horni
nálægt Laugaveg.
Ódýrt einbýlishús á Patreks-
firði og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
Mýja fasteignasalan
Simi 24300
Til sölu
Útborganir frá 150—350 þús.
á 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð-
um við Lokastíg, Hrísateig,
Barónsstíg og Ægissíðu.
Rúmgóð 2ja herb. 2. hæð við
Lönguhlíð, laus.
3ja herb. rúmgóð 2. hæð við
Eskihlíð, herb. í risi og
herb. í kjallara fylgir.
Nýlegar 3ja herb. íbúðir við
Safamýri og Álftamýri.
4ra herb. íbúð við Brekkulæk,
Laufásveg, Mávahlíð, Eiríks
götu, ásamt bílskúr.
Hálf húseign við Freyjugötu.
4ra herb. rúmgóð jarðhæð við
Blönduhlíð.
Sér 5 herb. hæðir við Glað-
heima á góðum stað í Aust-
urbæ og á Melunum.
6 herb. hæðir við Álfheima,
Háaleitisbraut og Vestur-
bæ.
Skemmtileg einbýlishús í smíð
um, 6—8 herb. í Fossvogi
og Arnarnesi.
Nýleg 6 herb. einbýlishús við
Smáraflöt, bílskúr.
Hús í Norðurmýri með 2ja og
3ja herb. íbúðum í ásamt
tveimur herb. að auki í
kjallara.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4
Sími 16767. Kvöldsími 35993.
Til sölu
Einn hektari eignarlands í
byggðarhverfi Árbæjar til
sölu. Upplýsingar gefur
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðiskrifstofa og fast-
eignasala, Kirkjuhvoli.
Símar 19090 - 14951.
Kvöldsími 23662.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Fasteignir til sölu
Steinhús með 2—3 íbúðum
við Óðinsgötu.
5 herb. íbúðarhæð við Klapp-
arstíg. Væri einnig hentugt
pláss fyrir skrifstofur o. fl.
Verzlunarkjallari við Klapp-
arstíg.
Iðnaðarhúsnæði.
5 herb. íbúð við Lönguhlíð.
Sérhitaveita, gott geymslu-
ris.
4ra herb. íbúðir við Álfaskeið
og Móabarð.
3ja herb. íbúð við Álfhólsveg.
Lítið hús á góðum stað í
Kópavogi. Hentugt fyrir
eldri hjón eða einhleyping.
Góðir skilmálar.
5 herb. hæð við Borgarholts-
braut. Allt sér, bílskúr.
Austurstræti 20 . Sfml 19545
Fasteignasalan
Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsiö
Símar 21370-20998
2ja herb. stór og vönduð íbúð
við Kleppsveg.
2ja herb. stór kjallaraíbúð við
Hvassaleiti.
2ja herb. nýjar íbúðir við
Hraunsbæ og Rofabæ.
2ja herb. ódýrar íbúðir í
gamla bænum.
3ja herb. vönduð íbúð við
Safamýri.
3ja herb. góð íbúð á jarðhæð
við Gnoðarvog.
3ja herb. góð íbúð á jarðhæð
við Goðheima, allt sér.
3ja herb. góðar íbúðir við
Laugarnesveg og Kleppsv.
3ja herb. góð íbúð á sérhæð
við Samtún.
3ja herb. ný og vönduð íbúð
við Sæviðarsund.
4ra herb. góð íbúð á jarðhæð
við Háteigsveg, góðir skil-
málar.
4ra herb. vönduð íbúð á 2.
hæð við Rauðalæk.
4ra herb. ódýrar íbúðir við
Hrísateig og Grettisgötu.
5 herb. ný íbúð við Hraunbæ,
góð lán fylgja.
4ra herb. ódýrar íbúðir við
Hrísateig og Grettisgötu.
5 herb. ný íbúð við Hraun'bæ,
góð lán fylgja.
5 herb. vönduð íbúð á sér-
hæð við Bugðulæk.
5 herb. vönduð íbúð við Laug-
arnesveg.
5 herb. vönduð íbúð við Ból-
staðahlíð, bílskúr fylgir.
5 herb. vönduð íbúð við Háa-
leitisbraut.
6 herb. nýlegt raðhús við Otra
teig, bílskúrsréttur.
6 herb. nýlegt einbýlishús við
Aratún.
8 herb. einbýlishús í Smá-
fbúðahverfi.
8 herb. einbýlishús í Hvömm-
unurn í Kópavogi.
Næstum fullgert einbýlishús
1 Mosfellssveit, hitaveita.
Góðir skilmálar.
hæstaréttarlögmaðnr
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
IGMASALAM
REYKJAVÍK
19540 19191
Glæsileg ný 2ja herb. enda-
íbúð við Hraunbæ, hagstætt
lán fylgir.
2ja og 3ja herb. íbúðir í Mið-
bænum og víðar, útb. frá
kr. 150 þús.
Stór 3ja herb. endaibúð við
Hringbraut, eitt herb. fylgir
í risi.
Stór 3ja herb. jarðhæð við
Sólheima, sérinng., sérhiti.
3ja herb. íbúðarhæð við Eski-
hlíð, ásamt einu herb. í
risi.
Góð 117 ferm. 4ra—5 herb.
íbúð við Eskihlíð.
Nýleg vönduð 4ra herb. íbúð
við Háaleitisbraut, sérhita-
veita.
130 ferm. 5 herb. hæð við
Bugðulæk, sérinng., sérhiti.
I smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. fok-
heldar íbúðir í tví- og þrí-
býlishúsum, sérinng. og sér-
þvottahús fyrir hverja íbúð,
gert ráð fyrir sérhita, bíl-
skúr eða bílskúrsréttindi
fylg.ia hverri íbúð.
4ra herb. íbúð í Breiðholts-
hverfi, sérþvottahús og
geymsla á hæðinni, selst til-
búin undir tréverk.
Fokheld einbýlishús í Árbæj-
arhverfi og Kópavogi. Enn-
fremur raðhús í Fossvogi
og víðar í miklu úrvali.
Höfum kaupanda
að 4ra—5 herb. íbúð, helzt
nýlegri, mjög góð útborgun.
EIGMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Simi 15605.
Eignir við allra hæfi
í Fossvogi
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Selst
tilb. undir tréverk.
4ra herb. íbúð selst tilb., allt
sér, gott lán áhvílandi.
2/o-3/o herb.
íbúðir
víðsvegar um borgina. Útb.
frá 250 þús. sem má skipta.
Einbýlishús
alveg nýtt við Aratún, 140
ferm. á einni hæð. Eignar-
skipti möguleg.
4ra—5 herb. íbúðir við Hjarð-
arhaga, á 1. hæð. Skipti á
minni íbúð æskileg.
Við Goðheima glæsileg íbúð
um 160 ferm.
Við Háaleitisbraut, Kleppsv.,
Háagerði, Hraumbæ, Hvassa
leiti og víðar.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4.
Sími 15605.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu