Morgunblaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1968. 7 Jónas og ufsinn Hann Jónas Halldórsson þekkti a.m.k. vatniö í Sund- höllinni í gamla daga. En hann er slyngur sjóstanga- veiöimaður og hér innbyrðir hann einn heljarmikinn ufsa með bros á vör, þ.e.a.s. Jónas en ekki ufsinn. m if GENGISSKRANING Mr. 57 - 24. na f 1968. Bkrnð frá Elnlng Kaup Bala 87/11 '67 X Bondur. dollar 56,93 67,07 80/5 '68 X Storlingnpund 135,81 136,15 89/4 - X Kanadadollar 52,77 52,91 86/4 - XOO Danskar krðnur 763,30 765,16 87/11 '67 XOO Norskar krónur 796,92 798,88 »1/8 '88 IOO krótiur 1.103.08 1.I08.75A 12/3 - 100 pinnaK 1.361,31 1.364,65 81/5 - ÍOO Franakir ír. 1.151,90 1.154,80 82/5 - 100 Belg. frankar 114,40 114,68 84/5 - 100 Svissn. fr. 1.318,48 1,321,66Sjf( 81/5 - 100 Oylllnl 1,575,64 1.579,58 »7/11 '87 100 Tékkn. kr. 790,70 792,64 15/5 '68 100 T.-þýzk »0rk 1.430,45 1.433,95 5/5 - ÍOO LÍrur 9,14 9,16 •4/4 - 100 Austurr*. ach. 820,46 821,00 13/18 '67 100 Pesotar 81,50 62,00 87/11 - 100 Reiknlngskrónur— Vörufiklptalönd 99,88 100,14 ” 1 Reikningapund- Vðruakiptaltfnd 136,63 136,97 Sfi Broytlng frá síöustu skráningu. FRÉTTIR KristniboÖssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8. 30. Ól'aifur Ólafsson kristniboði tail- ar. Allir velkomnir. Kvenfélagskonur, Njarðvikum Mætum sem flestar fimmdudag- inn 30. maí kl. 9 í Stapa til að vinma að basarmnnum. Kvenfélagskonur Laugarnessóknar Munið saumafundinn í kirkju kjallaranum á fimmtudaginn kl. 8.30 Spilakvöld Templara Hafnarfirði. Félagsvistin verður í kvöld —• miðvikudag í Góðtemplarahúsinu Síðasta skiptið. Reykvíkingar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer i maí og júni á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- Gott tré getur ekki borið vonda ávöxtu, ekki heldur skemmt tré borið góða ávöxtu (Matt. 7.18). t dag er miðvikudagur 29. maí og er það 150. dagur ársins 1968. Eftir lifa 216 dagar. Tungl hæst á iofti. Árdegisháflæði kl. 7.31 Uppiýslngar um læknaþjónustu i oorginni eru gefnar í sima 18888. simsvara Læknafélags Reykjavík- ur Slysavarðstofan í Heilsuverndar- •röðinni. Opin allan sóiarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — •ími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 •iðdegis til 8 að morgni. Auk þessa "Ifa helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin iievarar aðeins á •rrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •ómi 1-15-10 og langard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar on- hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þrtðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla x lyf jabúðum í Reykjavík vikuna 25. maí - 1. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Æskulýðsfélag Garðakirkju Fundur miðvikudagskvöld kl. 8. 30 Bílferð kl. 8 frá Barnaskólan- um. Fermingarböm 1968 velkomin. Séra Bragi Friðriksson Nemendasamband Kvennaskólans i Reykjavík. heldur árshátíð í Leikhúskjallar anum fimmtudaginn 30. maí er hefst með borðhaldi kl. 7.30. Ýmis skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af- hentir í skólanum þriðjudaginn 28 maí frá kl. 5-7 Sumardvöl barna að Jaðri Innritun stendur yfir í Góðtempl arahúsinu uppi kl. 4-5.30 daglega. Giuggasýning I verzluninni Sport Laugavegi 13 Um þessar mundir eru til sýnis í glugga verzlunarinnar Sport, flest ir verðlaunagripir, þeir, sem um verður keppt á Evrópumeistara- móti Sjóstangaveiðimanna, sem hér á landi verður haldið um Hvíta- sunnuna. AIls verður keppt um 75 verðlaun á mótinu, en keppendur verða um 140, þar af helmingur útlendingar. Róið verður frá Kefla vík. Kvenfélag Kópavogs fer í skemmtiferð þriðjudags- kvöldið 4. júní nk. Lagt af stað frá Félagsheimilinu kl. 8 stund- víslega. Konur vitji farmiðanna í Fé- aðfaranótt 30. maí er Krirtján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 24.5 Ambjörn Ólafsson 25.5 og 26.5 Guðjón Klemenzson 27.5 og 28.5 Kjartan Ólafsson 29.5 og 30.5 Arnbjörn Ólafsson 31.5 Guðjón Klemenzson Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, Iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvlk- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- tagsheimilinu Ttarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i síma 10-000. RMR—29—5—20—VS—MF—HT lagsheimilinu föstudaginn 31. maí kl. 8—10 e.h. Stýrimannafélag íslands. Orlofsheimili Stýrimannafélags ís lands í Laugardal verður opnað 1. júní. Væntanlegir dvalargestir eru beðnir að hafa samband við Hörð Þórhallsson hafnsögumann í síma 12823 sem allra fyrst. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. mai kl. 8.30 í fé- lagsheimilinu. Frú Geirþrúður Bern höft flytur erindi um velferðamál aldraðra. Myndirnar frá afmælis- hófinu tilbúnar. Kaffiveitingar. laugardaga. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellls- sveit, verður að þessu sinni síðustu vikuna i júní. Nánari upplýsingar I síma 14349 milli 2-4 daglega nema laugard. Kvenfélag Garðahrepps heldur sitt árlega kirkjukaffi ann an í hvítasunnu 3. júni að Garða- holti. Félagskonur tekið verður á móti kökum sama dag frá kl. 10 Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín I sumar að heimili Mærðastyrks- nefndar Hlaðgerðarkoti I Mosfells- sveit, tali við skrifstofuna sem fyrst, sem opin er alla virka daga nema laugard. frá kl. 2-4, s. 14349 Laugardaginn 25 mai voru gefin saman í hjónaband af séra Grimi Grímssyni ungfrú Ása Finnsdóttir og Jóhanines Long, bæði starfandi hjá Sjónvarpinu. Heimili þeirrra er Drápuhllð 33 sá NÆST bezti Eftirlitsmaður í verkfallinu stöðvaði bíl og sá, að kona fyrir- ferðamikil sat í honum. Hann sneri sér að henni og spurði: „Þér eruð víst ekki með benzínbrúsa undir kápunni, frú mín góð?“ „Nei, ég er með barni,“ svara'ði konan. Öll vonum við, að hafísnefnd in geti komið sér saman um, hvað eigi að gera við hafísinn. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Vélritunar- og bókhaldskunnátta, einnig í ensku, þýzku og dönsku. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. júní, merkt „8947“. Ung stúlka með verzlunard.p. óskar e. vinnu. Vélritunar- og bók- haldskunná., ensku, þýzku og dönökukunnátta. Sími 50363 f.h. til kl. 1.30. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum tilboð. Úr- val áklæða. Bólstninin Strandgötu 50, Hafnarfirði, sími 50020. Til leigu strax tvö herbergi og smáeldhús nálsegt Landspítalanum. — Umsóknir merktar „Rólegt og reglusamt 5054“ sendist til MJbl. fyrir 31. þ. m. Góður bíll Vil skipta á Fiat 1100 fyrir Fiat 600. Sala kemur til greina. Sími 1180, Kefla- vík, eftir kl. 7. Keflavík — Suðumes Kennaraskólanemi óskar eftir atvinnu. Margt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 2110, Keflavík. Keflavík — Suðurnes Vörumarkaðnr: Hveiti 25 bg. 205 kr., appelsínur 26 kr., dilkakjöt 2. flokkur. Jakob, Smáratúni, sími 1777. Suðursnes Lítið einbýlishús til sölu í Vogum. Verð 350 þús., útb. 170 þús. Fasteignasal- an, Hafnargötu 27, Kefla- vík, sími 1420. Maður á fertugsaldri óskar eftir vinnu. Er alvanur öllum sveitastörf- um. Uppl. í síma 20613. Keflavík Eitt herb. til leigu að Smáratúni 10, niðri. Upp- lýsingar á staðnum. íbúðir til leigu 3ja herb. íbúð í Hafnar- firði. Uppl. í síma 50278. 2ja herb. í.búð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 50703. Svefnbekkir frá kr. 1990,- Svefnsófar frá kr. 2000,-. Dívanar frá 1000,-. Sófa- verksitæðið Grettisgötu 69. Sími 20676. Opið til 9. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði í Mið- eða Austurbænum óskast um nk. mánaðamót. Upp- lýsinigar í síma 21365 kl. 10—18. Geymsluhúsnæði TR leigu fró 1. júnl er 80 fm. húsn. (upphitað) með góðri innkeyrslu, tilvalið f. bókageymslu (jafnvel létt- an iðnað). Uppl. I s. 18591. Reglusöm kona óskast til el-dhússtarfa, þarf að vera vön bakstri og matar- gerð. Upplýsingar í síma 00-4231. Til sölu Skoda fólksbíll, árg. ’56. Verð 10 þús. Upplýsimgar í síma 51206 eftir kl. 7. Keflavík Ung hjón með eitt barn óska eftir fbúð strax. — Upplýsingar í síma 1410. 14 ára stúlka óskar eftir einhevrs konar vinnu í sumar, sími 23002. Willys jeppi óskast til kaups. Skilyrði að hús og karfa sé gott. Einnig log suðutæki og gaskútar. — Upplýsingar í síma 30556 eftir kl. 7. Húsnæði í Garðastræti 2 fyrir skrif- stofur, hreinlegan iðnað eða geymslu er til leigu nú þegar. Uppl. í síma 17866. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Skuldabréf Hef 250.000,00 kr. skulda- bréf til sölu, ríkistryggt. Þeir, er áhuga hefðu á kaup unum, leggi tilboð á afgr. Mbl., m. „Skuldabréf 5055“. óskar eftir einhvers konar Húseignin Óðinsgata nr. 10 er til sölu. Húsið er til sýnis eftir kl. 6. Tilboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmndssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmndar Péturssonar, Aðalstræti 6, Rvk. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. TIL S Ö LU Tvær gamlar haglabyssur, gamall skápur málaður (með rósum), trog, gömul saumavél, kista (100 ára máluð) 4 mismunandi skildingafrímerki (ódýr), 10 stk. 500 kr., gullpeningar (Jón Sig. ’61). „Snæfellsnes“ 120x80, eftir Sólveigu Eggerz. Einnig nokkur vel tryggð skuldabréf á hagstæðu verði. Tilboð með uppl. um hvaða hlut viðkomandi hefur áhuga á sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Munir — 5052“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.