Morgunblaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 24
r INNIHURÐIR i landsins . i mesta urvali 4A4 SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1968 FERfltVDG FARANGURS TRYGG NG ALMENNAR TRYGGINGAR P PÓSTHÚSSTRÆTI 9 S(MI 17700 Ægir seldur á 750 þúsund GENGIÐ hefur verið frá sölu varðskipsins Ægis og var það selt fyrir 752 þús. krónur. Kaup- endur eru Einar Magnússon, hag- fræðingur og Gísli ísleifsson, hrl. Gísli ísleifsson sagði Morgun- blaðinu í gær, að þeir félagar ætluðu að selja skipið aftur og þá væntanlega til niðurrifs. Sagði Gísli, að ýmsir hefðu sýnt málinu áhuga og m.a. hefði kom- ið hingað enskur maður til að skoða skipið, en endanleg ákvörð un hefur ekki verið tekin ennþá. Hvalveiðivertíðin hef st óvenju seint HVALVEIÐIVERTÍÐIN hefst ó- venju seint í ár, eða ekki fyrr I----------------1 Drengur drukknar ÁTTA ára ðrengur drukknaði í Tunguá í Lundarreykjadal í fyrrakvöld, en hann mun hafa verið að gá til kinda, þegar slysið varð. Ekki er hægt að birta nafn drengsins að svo stöddu. Tvennar prests- kosningar I GÆR voru talin i skrifstofu biskups atkvæði úr tvennum prestskosningum, sem fóru fram í Bíldudalsprestakalli og Holts- prestakalli 19. maí sl. 1 báðum tilfellum var um einn umsækj- anda að ræða og náðu þeir báð- ir lögmætri kosningu. Um Bíldudalsprestakall í Barðastrandaprófastdæmi sótti séra Óskar Finnbogason. — Á kjörskrá voru 241, 128 kusu og hlaut umsækjandi öll atkvæðin. Um Holtsprestakall í Rangár- vallaprófastsdæmi sótti séra HaJIdór Gunnarsson, sem verið hefur þar settur sóknarprestur. Á kjörskrá voru 327, 231 kaus. Umsækjandi hlaut 219 atkvæ'ði, II seðlar voru auðir og 1 ógild- ur. en upp úr hvítasunnunni, að því er Loftur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri, sagði Morgim- blaðinu í gær. Ástæðan er slæmt útlit með sölu afurðanna. Mest- öll framleiðsla síðasta árs hefur nú verið seld, nema soðkjarninn, en samningar um sölu á honum standa yfir. Verð á soðkjarna er nú lágt á erlendum mörkuðum. Fjögur hvalveiðiskip verða geið út í sumar, jafnmörg og undanfarin ár. Brotinn legsteinn í kirkjugarðinum við Suðurgötu, brotin stytta og kross til voru spjöll á a.m.k. 30 leiðum þar í fyrrinótt — sjá frétt á bls. 3. — Ljósm hægri. Unnin : Kr. Ben. Heimilisiækniskerfió heppilegast hér En gera þarf veigamiklar breytingar — Úr greinargerð Lœknisþjónustunefndar Reykjavíkur LÆKNAÞJÓNUSTUNEFND sú, sem haustið 1963 var skipuð til að endurskoða núverandi fyrir- komulag þeirrar læknisþjónustu sem veitt er utan sjúkrahúsa, bæði heimilislæknisþjónustu og sérfræðilæknisþjónustu sem borg arbúar hljóta nú, hefur nú eft- ir mjög nákvæmar athuganir og mikla vinnu og samvinnu við læknasamtök og borgaryfirvöld, skilað tillögum og greinargerð um framtíðarskipulag þessara mála. Hefur nefndin komizt að þeirri niðurstöðu að heimilis- VW-flugvélin fórst — fEugmaðurinn slasaðist FLUGMAÐURINN Miroslav Slo vak, sem kom við hér í Reykja- vík um miðjan þennan mánuð á einkaflugvél sinni, örlítilli, er nú kominn heim til Kaliforníu. Mistókst honum lendingin á flug vellinum í heimaborg sinni, Santa Paula, og liggur nú illa haldinn í sjúkrahúsi. Slovak hóf ferð sína í Bonn hinn 9. þessa mánaðar, og kom til Reykjavíkur fimm dög um seinna. Flugvél hans er nán ast sagt mjög einkennileg, í raun inni nokkurs konar sviffluga, bú- in Volkswagen vél, og flýgur með um 100 kílómetra hraða á klukkustund. Flugmaðurinn hafði stutta viðdvöl í Reykja- vík, en hélt héðan 15. maí áleið- is til Kaliforníu. Hafði hann við- komu á leiðinni í Græniandi, Pensylvaníu, Kansas og Nevada. Á sunnudag, H-dag, var hann loks yfir flugvellinum í Santa Paula eftir 14.500 kílómetra flug. Flaug hann lágt yfir völlinn, þar sem vinir og kunningjar voru saman komnir til að fagna honum, en tók siðan stefnu inn til lendingar. Rétt áður en vél- in náði að komast inn á flug- brautina, steyptist hún niður, og féll ofan í sex metra djúpan skurð. Ekki er vitað hvað olli slysinu. Þegar að var komið var Slo- vak illa meiddur, og strax flutt- ur í sjúkrahús. Þar kom í ljós að hann hafði hlotið innvortis meiðsli, brotið í sér fjóra hryggj arliði og nokkur rif, og fengið slæman heilahristing. Á mánudag var talið að Slo- vak væri á batavegi, þótt ekki væri hann úr allri hættu. lækniskerfi henti bezt hér, enda verði gerðar á því veigamiklar breytingar. Leggur nefndin fram tillögur í 24 liðum um slíkar breytingar, þar sem m.a. er lagt til að kom- ið verði á framhaldsmienntun og viðurkenningu fyrir sérfróða heimilislækna er fái sam- svarandi laun og viðurkenn- ingu fyrir og aðrir sérfræðing- ar, stuðlað verði að því að heim ilislæknar vinni saman og ann- ist heimilislæknisþjónustu á ákveðnu borgarsvæði. Heimilis- læknar hafi 3 kilist. á dag í fastan viðtalstíma, sjái fyrir símavörzlu o.s.frv. í læknisþjón ustunefnd áttu sæti: borgarlækn- ir, Jón Sigurðsson, sem var for- maður, og frá borgarstjórn Páll Sigurðsson, tryggingaryfirlækn- ir og Sveinn Helgason, stórkaup- Szabo kominn ERLENDIR skákmeistarar, | sem þátt munu taka í Reykja j víkurskákmótinu, er hefst I núna um Hvítasunnuna, eru1 þegar farnir að koma til I landsins. Þannig er ungverski ( skákmeistarinn Szabo þegar kominn og í dag er von á' austur-þýzka skákmeistaran- um Uhlmann. Szabo er flestum skákunn- , I endum kunnur hér á landi. Hann hefur lengi verið einn I I snjallasti skákmaður Ungverja | lands og raunar í fremstu röð | ' ?kákmanna um allan heim. maður er lézt á sl. vetri frá Læknafélagi Reykjavíkur, Arin- björn Kolbeinsson, læknir frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Bryn jólfur Bjarnason, fyrrv. ráðherra og til aðstoðar fékk nefndin Eggert Ásgeirsson, deildarfull- trúa, sem var jafnframt ritari. Fara hér á eftir tillögurnar í styttu máli: 1) Stuðlað verði að breytingum á kennslutilhögun í læknadeild H.Í., er miði að því að læknanemar fái aukinn áhuga og meiri reynslu í almennum lækningum. 2) Settar verði regl ur um veitingu fræðilegrar og starfslegrax viðurkenningar 1 heimilislækningum. Ákvæði um framhaldsmenntun í þessari grein verði felld inn í reglu- gerð um sérgr. í læknisfræði. 3) Sérfróðir heimilislæknar fái sam svarandi laun og aðrir sérfræð- ingar. 4) Stefnt verði og stuðl- að að því að nokkrir heimilis- læknar vinni saman í sameigin- legu húsnæði og taki að sér að annast heimilislæknisþjónustu á ákveðnu borgarsvæði. Þetta sé aðalstarf þeirra hvers og eins, og þeir taki ekki að sér önnur störf, sem háð geti þeim við heimilislæknisstarfið, 5) Stuðlað verði að því að skipta borginni í læknasvæði, t.d. með 6—14 þús. íbúum hvert, eða þannig að 1900—2400 íbúar komi á hvern heimilislækni. L.R. og borgarráð komi sér saman um skiptingu svæðanna. Skipti læknarnir þann ig með sér verkum að einn virk an dag í viku sé a.m.k. einhver Framhald á bls. 23 Hámarkshraði á þjóðvegum eykst Á MIÐNÆTTI í nótt urðu þær breytingar á hámarkshraða, að hann hækkaði á þjóðvegum úr 50 km/klst. í 60 km/klst. Hámarkshraði verður óbreytt- ur á Reykjanesvegi 60 km/klst. og innan þjóðgarðsins á Þingvöll um 50 km/klst. í þéttbýli verður hámarkshraðinn um sinn óbreytt- ur 35 km/klst. ÖIl þessi svæði verða merkt skiltum. Komi í ljós, að hækkun há- markshraða valdi erfiðleikum og fjölgun slysa, verða strax gerðar ráðstafanir til þess að lækka hraðann á ný. Á fundi framkvæmidanefndair hægri umiferðar, með fréttamönn um, sögðu forráðamienn nefndar- inmar, að þeir þökikuðu blöðum, útvarpi og sjónvarpi aOigjörlega, hve vel hefði til tekiist með um- ferðarbreytinguna. Hins vegar vildi nefndin va.ra við of mikiiM bjartsýni og sagði, að næstu helgi, Hvítasunnuna miumdi reyna á hæfmi manma í dreifbýli eins og sl. sunnudag í þétitbýli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.