Morgunblaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1968.
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavaraíhlutir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðavogi 14 - Sími 30135.
AEG og Bosch
heimilistæki. Sérstök af-
borgunarkjör. Sendi um
allt land.
Guðmundur Kjartansson
Isafirði. Sími 507.
Halló bændur
Stráfeur á tólfta ári vill
komast í srveit, hefur verið
tvö sumur í sveit. Uppl. í
síma 36794.
Ung reglusöm hjón ,
með lítið barn óska eftir
1—2ja herb. íbúð. Vinsam-
lega hringið í síma 21969.
Lítil tveggja herh. íbúð
í kjallara til sölu. Uppl. í
síma 82886.
Viðskiptafræðinemi
óskar eftir atvinnu í sum-
ar. Upplýsingar í síma
50952.
Krónpressa
til sölu, lítið notuð, um 10
kg pr., sérdrifin, 1 ha.
mótor. Tækifærisverð. —
Upplýsingar í síma 11820.
Keflavík — Suðumes
Nýkomið viðleguútbúnað-
ur, sportveiðarfæri, picnic-
sett, plastferðasett, matar-
hitabrúsar.
Stapafell, sími 1730.
Nýleg strauvél til sölu
Sími 5-16-13.
Teppalögð 3ja herb. íhúð
til leigu, nýstandsett. Uppl.
í síma 15566 milli kl. 6—8.
Hafnarfjörður
12 ára telpa vill komast í
vist. Sími 51261.
Vinna
Eldri kona óskar eftir
vinnu, húsfhjálp eða við að
hjálpa til í eldbúsi. Uppl.
í síma 23550 fyrir hádegi
og eftir kl. 5.
Frú ar s íðbuxur
nýkomnar.
Hrannarbúðin Grensásvegi
48, sími 36999; Hafnar-
stræti 3, sími 11260.
Píanó
Til sölu gott píanó „Wagn-
er“. Uppl. í síma 19037
eftir kl. 7 næstu kvöld.
Bíll óskast til leigu
Námsmaður óskar eftir að
leigja lítinn bíl til innan-
bæjaraksturs í júní og júlí.
Upplýsingar í sima 37777.
um forráð Góðum mönnum er
Evrópumeistaramót
í sjóstangaveiði
haldið hér um
Hvítasunnuna
Við landkrabbamir lifum aJlt-
af í voninmi um að komast út
á sjó. Ég býst ekki við, að fund
in verði nein viðhlýtandi skýr-
ing á þessari áráttu ofekar,
nema helzt sú, að okkur langi
að varpa frá okifcur því helsi,
sem blessuð móðir jörð leggur
á okkur á stundum, og geta
einhverntíma um frjálst höfuð
strokið úti á bláum öldum hafs
ins, baðað okkur þar í sól
og sjó, veitt þorsk og annað,
verið frjálsir eins og fuglinn
fljúgandi, sem yfir svífur Sting
ur hann sér samt stundum á
kaf, eftir æti.
Ætli við séum ekki allir
svona gerðir?
Þekkti ég skak og smokk-
fiskveiðar þar vestra, þegar ég
dvaldist við björgin þau háu
gott að kynnast, — og hann
telzt til þeirra beztu.
Ég ætla, að hann hfi allra
manna lengst, en alhr geta séð
á þessu hvernig sú minningar-
grein um hann Uti út frá minni
hendi.
Og hér með læt ég staðar num
ið við minningarnar að vestan,
þótt þeir eigi í mér helftina,
og ég vona, að þeir viti það.
En héma á dögunum barst
mér boð um það, að komast út
á sjó, með Sjóstangafélagi
Reykjavíkur í tilefni þess, að
nú í ár, eftir nokkra daga verð
ur hér haldið Evrópumeistara-
mót í sjóstangaveiði, og það er
þegar í mörgu að snúast, sem
vonlegt er.
Okkur blaðamönnum, þessum
lukkunar pamfílum, sem feng-
um þetta boð, var ekki láandi,
þó okkur hlakkaði til alla vik
una á undan, gætum varla sofið
af tillhlökkun, en svo var liagt
af stað frá Nesti í Possvogi, og
mér ætlað pláss i bíl þar sem
í sátu 3 ungir kaupmenn, og af
þvl, að ég hafði sjálfur aUzt
upp undir handarjaðri kaup-
manns, föður míns, þótti mér
góð samfylgdin.
Ekið var greitt þennan eina
veg, sem greiðfær má kallast
Á þessari mynd sést sigurhópurinn frá Gibraltar. Talið frá
vinstri: Jónas Halldórsson, hinn gamalkunni sundkappi, Ein-
ar Ásgeirsson, heildsali í Toledó, Vala Bára Guðmundsdóttir,
Evrópumethafi kvenna í sjóstangaveiði, ættuð frá Bolunga-
vík.
og bláu leit alltaf upp tilþeirra
sem gátu róið að morgni á sinni
triUu út á Kvíarmið, komið
heim að kvöldi með drekkhlað
inn bátinn. Þegar maður labb-
aði niður á Brjót til að heilsa
kempunum, var ekki spurt um
verðið á ýsunni í þá daga, held
ur spurt þessarar einföldu spurn
ingar: Hvað var að fiska? Og
þeiir kunnu að svara fyrir sig
sjómennirnir þeir. Vinur minn
einn sem heitir Sigurgeir á Fæt
inium, eiiihver sá meeti heiðurs
maður, sem ég hefi kynnst í
mínu lífi, reri sinni trillu út
I hafsauga, að morgni kom. að
landi að kveldi með fullfermi
venjulega því að hann var
máski sjómaður fyrst og fremst
en jafnframt bóndi góður inn í
Vatnsnesi, og kunni fótum sín
Hér eru þeir að veiðum ferðafélagar mínir frá Nesti til Sand-
gerðis og til baka. Allir eru þeir kaupmenn, og taiið frá
vinstri heita þeir: Jóhann Gunnlaugsson, Bjöm Kristjánsson
og Jón B. Þórðarson.
veiðimönnum, settu svip sinn
á áhöfnina á Eldingu að þessu
sinni.
Stöngum var kastað í þrengsl
um og ekkert var undir. Síðan
var kippt og aftur rennt. Þolin
mæði sjóstangaveiðimanna er
viðbrugðið, en alltad! afla þeir
sæmilega.
Betri félaga á sjó er vart
hægt að hugsa sér. Mér þótti
raunar mest til koma, þegar
við vorum farnir að veiða úti
í Eldeyjarröst. Sandgerði Staf-
nes, Hafnir, báðar Sandvíkurnar
og Reykjain'eeviti liðu hjá í gul-
hvítum draumi sólar. Þetta virt
ist allt svo auðvelt á Elding-
unni, þetta var enginn spölur
að kippa. Svo var dregið, jafn
vel farið í keppni milli blaða-
manna, en að frátöldum undir-
rituðum, sem allajafna er hin
mesta fiskikló, en réði vart við
hina stóru stöng bað um venju
legt skakfæri, sem fékkst ekki,
og því fór sem fór, að Valdimar
á Vísi sigraði í þesssari mjög
svo ójöfnu keppni. Hann hefði
barasta átt að sjá, hvernig Mbl.
maðurinn hefði dregið þann
gula, ef í harðbakkana hefði
slegið.
á landi okkar, Keflavíkurveg-
inn, allar götur suður í Sand-
gerði. Þar lá hið fræga skip
hans Hafsteins, Eldingin sem
mörgu hefur bjargað með fram
taksemi sinni, og við hoppuð-
um um borð.
Kom þá í ljós sú sögulega
staðreynd, að þeir örfáu menn
sem með mér voru út á Faxa-
flóa um árið um borð í afla-
skipinu Jóni Bjarnasyni, með
honum Hálfdani voru þarna
mættir, og urðu fagnaðarfund-
ir að vonum.
Var nú lagt úr Sandgerðis-
höfn. Eilítil ylgja var á, þegar
komið var út fyrir haífnargarð-
inn, og strax þar á eftir renndu
mestu áhugamennirnir eins og
Clausenbræður, sem ásamtmörg
um öðrum þekktum sjóstanga-
Hér á þessari mynd hefur áreiðanlega verið sagður „Sá næst
bezti", því að eitthvað eru menn kímnir. — Mats Vibe Lund
tók allar myndirnar, sem hér birtast. — A myndinni sjást
talið frá vinstri: Birgir tannlæknir, Ragnar skrifstofustjóri,
Friðrik blaðamaður og Jón kaupmaður.
En við höfðum innanborðs
frægt fólk í listinni, fjórmenn-
inganna frá mótinu í Gibraltar,
og m.a. Völu Báru, sem ein
íslenzkra kvenna getur státað
að Evrópumeistaratitli í sjó-
stangaveiði.
Þegar út séð var um það
að mér veittist sú náð, að fá
í hendur skakönigul út I Eld-
eyjarröst, þótti ekki viðeigandi
þar sem verið var að kynna
okkur blaðamönnum sjóstanga
veiði, var haldið til Sandgerðis
atftur um kvöldið.
En mikið hafði ég samt gam-
an af þessum blaðamannafundi,
því að ég notaði tímanm til
fuigliaskoðuna á hafi úti. Þama
var Súlan (Súla bassana), sem
ég hafði lítillega kynnst áður
á botnvörpungnum Hilmi úti á
Halamiðum fyrir nærri 30 árum.
Þá stakk Súlan sér í fiskinn,
þegar verið var að hala inn
trollið. Þá voru nú sumir sjó-
hraustir upp á vafasamasta
máta. Undir Svörtu loftum og
í Víkurál keyrði þó alveg um
þverbak. Lá við, að maðuryrði
fegimn, þegar á Sdvogsbanka
kom, svona rétt til að fylla sig,
þ.e. togarinn og aldrei hef ég
verið fegnari að hafa fast
land aftur undir fótum, enda
mátti segja, að allt léki á reiði
skjálfi, því að í Morgunblað-
inu frá þessum haustdögum,
stendur, að reykháfar í Reykja
vík hafi jafnvel fokið um koll,
hvað þá heldur annað.
Og nú er ekki annað eftir en
þakka fyrir sig, þakka Bolla
Gunnarssyni, formanni Sjó-
stangafélags Reykjavikur hans
góða boð, og vona að hann
standi sig vel í glímunni við
hann Bing Crosby, sem á sér L
fáar óskir heitari en að taka '
þátt 1 þessu Evrópumeistara-
móti hér úti af Keflavík um
hvítasunnuna.
Niðurstaðan af þessu skrifi
mínu er sú, að sjóstangaveiði
9é holl íþrótt, einikamliegia þekn,
sem atvinnu sinnar vegna
stunda kyrrsetur. Hún krefst ár
vekni, en jafnframt þolinmæði
Hún gefuir þátttalkendiuim nóg
af sól og sjávarlofti og síðast
en akki sízt gefur hún mönniuan
góða félaga, og hvað er raunar
Fagurt var á sjónum í Eldeyjarröst. Nótabátur lónaði við
hliðina á Eldingunni. Silfur hafsins er ekki bara síld, eins
og sjá má á þessari mynd hans Mats.
nauðsynlegra í þessu jarðlífi
en vinátta góðra mann?
Að lokurn þetta: Ég voma, að
Evrópumeistaramótið í Sjó-
stangaveiði, sem hér verður
haldið um Hvítasunnuna, verði
íslandi til sóma. Þegar eru
skráðir þátttakendur 150 tals-
ins, þar af helmingurinn út-
lendur, og ég myndi telja þetta
mót meðal betri ráðstefna al-
þjóðlegra, sem hér eru haldn-
ar. — Fr.S.
140 þóttokend-
nr, þnr nf helm-
inpr ut-
lendingnr
Dorgað í Eldeyjarrost með sjóstöng