Morgunblaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1966. island styður bann við frekari útbreiðslu kjarnorkuvopna Stjarna og Styggur verðlaunuð í Danmörku Kaupmannahöfn, 27. maí. Einka- skeyti til Mbl. Á ÁRLEGRI dýrasýningxt, sem haldin var í Hilleröd á laugar- dag og sunnudag, hlaut íslenzka hryssan Stjama 1. verðlaun, en hryssu þessa gáfu íslendingar Margréti prinsessu og Hinrik prins í brúðargjöf í fyrra. Stjarna var sýnd með þremur öðrum íslenzkum hrossum, tveim ur hryssum og stóðhesti, en stóð hestuir þessi var sendur fró fs- landi til að þjónusta Stjörnu, og hefur sú för borið tilætlaðan ár- angur. íslendingurinn Gunnar Jónsson, verkfræðingur, á stóð- hestinn, og á hann einnig eina hryssuna, sem sýnd var með Stjömu, en hann hefur einnig haft Stjörnu í hirðingu á hrossa- ræktarbúi sínu við Hilleröd. Þriðj u hryssuna átti ung dönsk stúlka. Stjarna og stóðhesturinn hlutu bæði 22 stig af 24 mögu- legum. Vöktu íslenzku hestarn- ir allir mikla hrifningu áhorf- enda og dómara, sem voru al- gjörlega óvanir þvi að dæma kosti þeirra. f reglum um dýra- sýningar í Danmörku er til þess ætlazt að hestar seu teymdir fyrir dómarana og þeir látnir sýna algengan gang. Gunnar Jónsson benti á að ís- lenzku hestarnir ættu fleira til í þeim efnum en danskir, svo fallizt var á að brjóta allar reglur og sýna þá undir manni. Var hestunum riðið um sýning- arhringinn, og þeir látnir sýna bæði tölt og skeið, og gangurinn útskýrður fyrir áhorfendum. Friðrik konungur og Ingrid drottning heimsóttu sýninguna á sunnudag, en áttu þar aðeins stutta viðdvöl. Var það rétt áð- ur en dóttir þeirra, Margrét rík- isarfi, var flutt í sjúkrahús, þar sem hún ól son aðfaranótt mánu dags. Rytgaard. Þeiss skal gietið að stóðlhestur- inn, sem um ræðir í ofanritaðri frétít, er Stygguir frá ÁMhóiLuni, ag var hann notaður sem stóð- hestur að ÁlÆhóium áður en hann var sienidur utan í fyrra. Flughetja deyr San Diego, Kaliforniu, 28. maí. AP. JACK Harding, einn úr hópi þeirra flugmanna, sem fyrstir flugu umhverfis jörðina, lézt sl. sunnudag, 71 árs að aldri. Har- ding var einn fjögurra flug- manna í bandaríska flughernum, sem luku þessu flugi 28. septem- ber 1924. Styggur frá Álfhólum. Myndina tók Sveinn Þormóðsson daginn sem Styggur sigldi utan. ÍSLAND er meðflutningsaðili á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að tillögu um stuðning við sam- þykkt samkomulags þess, sem Bretland, Bandaríkin og Rúss- land náðu í ágúst sl. um bann við frekari útbreiðslu kjarnorku vopna. Á fundi fyrstu nefndar þings Sameinuðu þjóðanna 16. maí sl. flutti Hannes Kjartans- son, aðalfulltrúi íslands hjá Sam einuðu þjóðunum, þar sem hann lýsti yfir aðild íslands að til- lögunni. í byrjun ræðu sinnar skýrði Hannes frá því, að fslendingar væru engir sérfræðingar á sviði vopna. íslendingar hafa engan her og hafa ekki í hyggju að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Þeir eiga því allt sitt undir þvi, að friður megi haldast með öðr- um þjóðum, og því er þeim mjög í mun að stuðla að því að svo megi verða. íslendingar hafa því fylgzt heiminum og íslenzka ríkisstjórn in er sammála því sjónaymiði, að samningur, sem banni frek- ari dreifingu kjarnorkuvopna muni marka tímamót í aiþjóð- legum tilraunum til afvopnunar — og að sú samþykkt, sem Fyrsta nefndin hefur verið köll uð saman til að ræða, sé ein sú mikilvægasta, eða mikilvægasta, sem nokkurn tíma hefur verið á dagskrá hjá Sameinuðu þjóð- unum. Þess vegna er fsland meðflutn- ingsaðili að tillögunni um sam- þykkt samkomulags stórveldanna þriggja, sem finnski fulltrúinn Jacobsen gerði grein fyrir á fundi annan maí, og vonar, að sem flestar þjóðir samþykki samkomulagið. Kvað Hannieis þessa afistöðu fslands í fullu samræmi við ályktun utanríkisráðherra Norð- urlanda frá 26. apríl sl. gaumgæfilega með öllum tilraun- um til að draga úr spennu í Hannes Kjartansson Shanke heiðraður Saltað um borð í gærkvöldi stakkst þessi bíll ofaní skurð á Holtavegi, neðan Skipasunds í Kleppsholtinu. Hafði ökumaðurinn ekið fram hjá lokunarskilti og tálmunum eins og ekkert væri. Mennimir sem grófu skurðinn voru nýlega komnir upp úr honum. En minnstu munaði að bíllinn hefði hvöggvið í sundur svera vatnsæð, sem sést á myndinni. Svo mjór var skurðurinn að aðeins nægði breidd bílsins. Yarð að grafa frá hliðum hans svo hægt væri að ná ökumanninum út úr honum, en hann var ómeiddur. Lögreglu- menn fullyrtu að óvíst hefði verið hvort manninum hefði verið bjargað lifandi ef bílinn hefði skorið sundur hina miklu vatns- æð. — Skurðurinn hafði fyllzt á svipstundu, sögðu þeir. Maður- inn var sagður hafa séð lokunarskiltið en ætlað samt að aka áfram. — Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson . EDWIN A. SHANKE, yfirmaður Norðurlandadeildar Associated Press fréttastofunnar, hefur ver- ið sæmdur verðlaunum blaða- mannadeildar Marquette-háskól- ans í MUwaukee í Bandaríkjun- um. Verðlaun þessi eru veitt ár- lega, og nefnast nú „Xhe 1968 ÚTGERÐARFÉLAG Valtýs Þor- steinssonar hefur tekið á leigu 730 tonna flutningaskip og er ætlunin að skipið fylgi síldarflot anum í sumar og taki á móti síld til söltunar. Um borð í skipinu verða tuttugu til þrjátíu manns, þar af tíu til tólf stúlkur, og verð ur síldin hausskorin, slógdregin og söltuð í tunnur. Til þess að flýta fyrir verða hausskurðar- vélar og vélar, sem hræra saman síld og salti, um borð, en endan- lega verður gengið frá síldinni á söltunarstöðvum Valtýs Þorsteins sonar á Raufarhöfn og Seyðis- firði. VÉLSKIPIÐ Helga Guðmunds- dóttir frá Patreksfirði er nú að fara í reynsluför á miðin við Vestur-Grænland og mun veiða þar í þorskanet. Er það í fyrsta skipti, sem íslenzkt skip stundar veiðar við Vestur-Grænland. Verður aflinn flattur og saltaður um borð, en reiknað er með, að Helga verði um mánuð í þessari reynsluferð. í leiðinni, flytur skipið um 50 tonn af umbúðum frá Kassagerð Reykjavíkur til Grænlands og er það önnur send ingin, sem þangað fer. Finnbogi Maignússon, forstjóri Vestuxrastar M., en það fyxir- tæki er eigandi Helgu, sagði Morgunblaðinu í gær, að Helga Guðmundsdóttir væri fj ögurra ára gamalt sk.ip, 220 tonn að stærð. Með í þessairi ferð verður færeyskur skipstjóxi, sem árum saman hefur stomdað vedðar við Vestur-Grærnland, en skipstjóri á Hreiðar Valtýsson sagði Morg- unblaðinu í gær, að þama væri um að ræða danskt skip. Hefur lleigusamningur verið gerður fyr ir júlí- og ágúsitmániuð í sumair, en ef þessi tilraun heppnast vel, eru miöguleikar fyrir hendi að framlengja samni'ntginn. Sagði Hreiðar, að alLs ætti að vera hægt að salta í um 4000 tunnur í skip- inu í hverri ferð, en ætliunin er að losa alla úrgangissiM í síldar- flu'tningasikip og auka þannig út- haLdstíma skipsins svo sem kost- ur er á. Færeysk áhöfn fylgir skipinu. Helgu er Snæbjörn Árnason. í fyrra stunduðu tveir bátar frá Patreksfirði línuveiðar við Austur-Grænland ag einn bátiuir þaðan, Þrymur, stundar þar líruu veiðar nú. ENGIN alvarleg óhöpp urðu í umferðinni í gær, og ökumönn- um fer stöðugt fram í hægri akstri. Fjórir árekstrar urðu í borginni í allan gærdag, og voru allir smávægilegir. Þá var eití slys, er stúlka varð fyrir bif- reið á Miklubraut en meiðsli hennar voru óveruleg. Lögreglan var við radarmæl- Edwin A. Shanke By-Line Award“. Shanke er mörgum kunnugur hér á Jandi. Hann átti mikinn þátt í því fyrir fimm árum að Morgunblaðið og Ríkisútvarpið tóku AP í sína þjónustu, og hann hefur síðan oft heimsótt ísland, bæði í einka- og embætt- iserindum. Shanke hefur starfa'ð lengi hjá AP, og hann varð fyrst ur til að koma AP-þjónustunni til sænskra þlaða árið 1942, en Svíþjóð varð fyrst Evrópulanda utan Bretlands tij að taka upp tengsl við þessa merku frétta- stofu. „Ed“ Shanke er búsettur í Stokkhólmi, enda hafa aðalstöðv ar Norðurlandadeildar AP þar aðsetur. ingar á helztu umferðargötun- um, og voru tæplega 30 bifreið- ar stöðvaðar fyrir að aka of greiít. Sömu sögu var að segja alls staðar af landinu, en engar fréttir eru góðar fréttir þegar hægri umferðin er annars vegar, eins og Arnþór Ingólfsson, lög- regluyarðstjóri, komst að orði við Mbl. í gærkveldi Á veiÖar við V-Grœnland Engin stórvægileg óhöpp ■ umferðinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.