Morgunblaðið - 08.06.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 08.06.1968, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JUNT 19M Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Trefjaplast dynotev, fernis. Málning og lökk, Laugavegi 126. Vil selja þýzkt mótorhjól, Kreidler Florett, árg. ’64, 2ja maana Aksturseiginl. mjög góðir, Uppl. hjá Stephanus Offer- mann, Álafossverksm. Keflavík Sumarblóm, trjáplöntur og runnar til sölu við Skrúð- garðinn hjá Tjarnargötu. Guðleifur Sigurjónsson, garðyrkjumaður. Vélaleiga Simonar Simonarsonar. Simi 33544. önnumst flesta loftpressu- vinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu. Auglýsing Til sölu Pobeta-bíll, gang- fær, ódýr. Uppl. í sima 37939, helzt fyrir hádegi. Opel Caravan 1967 til sölu, verður til sýnis að Bárugötu 5 eftir kl. 18 næstu kvöld. Vantar vél í Mercedes Benz, 180 eða 190, ekki eldri en ’57 mód- eL Uppl. í síma 32848 eftir kl. 7 á kvöldin. Skipstjóri óskast á útilegubát, sem veiðir með línu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. júni merkt: „Línuveiðar 8770“. Garðeigendur Útvegum hraunhellur. — Sími 40311. Falleg hekluð ungbarnaföt til sölu. Stigahlíð 28, 2. hæð t. v. Simi 36841. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Vinsamlegast hringið í síma 31474. Til sölu Opel Caravan ’55 til niður- rifs, mótor og dekk í góðu lagi. Selst ódýrt. Til sýnis að Bræðraparti við Engja- veg. Baðhús með húsgögnum til leigu til septemberloka. Uppl. í síma 52575. Skuldabréf fasteignatryggt til sölu. 150.000 kr. til 6 ára, 9j% vextir. Tilb. sendist Mbl. merkt: „8772“ fyrir föstu- dag. Messur á morgun Bústaðakirkja í smíðum Kirkjudagur safnaðarins 1968 er á sunnudag. Guðsþjónnsta kl. 2 í Réttarholtsskóla. Almenn samkoma kl. 8.30. Kaffisala eftir messu og samkomu. Njörður P. Njarðvík lektor flytur erindi á samkomunni. Brynjólfur Jóhannesson les upp. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Jóns G. Þórarinssonar. Dómkirkjan Messa kL 11 Séra Jón Auðuns Bústaðaprestakall Kirkjudagur 1968. Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Almenn samkoma kl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason. Frikirkjan í Reykjavík. Messa kl. 11. Séra Þorsteinn Björnsson. Filadelfia Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund- ur Eiríksson. Hallgrimskirkja Messa kl 11. Séra Jakob Jóns- son. Neskirkja. Messa kl. 2. Séra Björn O. Björnsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Ásprestakall. Messa í Laugarásbíói kL 11. Séra Grímur Grímsson. Kópavogskirkja. Messa kL 11. Séra Jón Bjarm an messar. Séra Gunnar Árna- son. Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30 Séra Felix Ólafsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Lárus Halldórsson messar. Heimilispresturinn. Laugarneskirkja Messa kl. 11 (ath. breyttan messutíma) Séra Garðar Svav- arsson. Kristskirkja i Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis Há messa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Séra Áre- líus Níelsson. FRÉTTIR Filadelfía Reykjavík. Sunnudaginn 9. júní hefur Fila- delfiusöfnuðurinn bænadag. Um kvöldið kl. 8. verður fórnarsam- koma vegna kirkjubyggingarinnar. Ræðumenn: Gunnvör Ásblom kristniboði frá Grænlandi og Hall- grímur Guðmundsson. Safnaðarsam koma kl. 2. Kristileg samkoma verður í Mjóuhlíð 16 sunnudags kvöldið 9. júlí kl. 8. Verið hjartan lega velkomin. Frá Stryktarfélagi lamaðra og fatl aðra. Konur, munið fundinn í Lindar- bæ, mánudaginn 10. júní. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma Barnavígsla. kl. 4 Útisamkoma á Lækjartorgi. kL 8.30 Hjálpræðissam koma. Deildarstjórinn major Guð- finna Jóhannesdóttir stjórnar og talar á samkomum dagsins. Her- fólkið tekur þátt. Allir velkomnir. Kjósverjar. Plöntun verður í girðingu Skóg- ræktarfélagsins í Vindáshlíð sunnu daginn 9. júní kl. 2.30 Stúdentar MR 1953 Skrifstofan er opin frá kl. 14.00, sama dag. Kvenfélagskonur Garðahreppi fara sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 23. júní. Farið verð- ur um Þjórsárdal. Lagt af stað kl. 8.00 frá biðskýlinu við Ásgarð. Tilkynnið þátttöku fyrir 17. júní í síma 50836, 51844, 51613 Kvenfélagskonur Garða- og Bessa- staðahreppi sunnudagskvöldið 9. júní kl. 8.30 að Garðaholti verður Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir húsmæðrakennari með kynningu á ýmsum matar- og ábætisréttum. Konur fjölmennið. Félag austfirzkra kvenna heldur slna árlegu skemmtisam- komu fyrir aldraðar austfirzkar konur mánudaginn 10. júní I Sig- túni Geðverndarfélag íslands Sólumessa fyrir Robert Kennedy Sálumessa fyrir Robert F. Kennedy verður lesin í Krists- kirkju, Landakoti, laugardaginn 8. júní, kl. 5 síðdegis. Sérhvert orð Guðs er hreint hann er skjöldur þeim, er leita hælis hjá honum. Orðskv. 30,5 f dag er laugardagur 8. júní og er það 160 dagur ársins 1968. Eftir lifa 206 dagar. Þriðji fardagur. Ár- degisháflæði kl. 3.51 Upplýslngar um Iæknaþjðnustu i norginni eru gefnar i síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarsjúkra- húsinu hefur síma 81212. Neyðarvaktin rVvarar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, ■imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar atn hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyf jabúðum í Reykja- vík vikuna 8-15. júní er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugard. — mánu- dagsmorguns 8. -10. júní er Grím- ur Jónsson simi 52315, aðfaranótt 11. júní Kristján Jóhannesson síml 50056 Nætur- og helgidagavvarzla lækna í Keflavik. 8.-6.-9-6.: Ambjöm Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- •jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A. A ,-samtökin Fundir eru sem hér segir: t fé- ragsheimilinu Tfarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Gullbrúiðkaup Gullbrúðkaup eiga í dag frú Lára Eðvarðsdóttir og Elias J. Pálsson, ísafirði. Vinir þessara merku hjóna senda þeim hugheilar kveðjur og ámaðaróskir í tilefni dagsins. Hljómsveitin MODS, er aftur komin í sviðsljósið eftir vetrarhýðið. Hún leikur í Iðnó og Breiðfirðingabúð um helgina. Hljómsveitina skipa: Kolbeinn Kristinsson (gítar og söngvari), Kári Jónsson (rythmagítar), Hjörtur Blöndal (bassi), Sveinn Larsson (trommur). Munið ferðalagið í dag klukkan 2. Farið verður frá Menntaskólan- um. Nefndin. Ilnllgrlmnr Pétursson. Turn Hallgrímskirkju, útsýnispallurinn er opinn fyrir al- menning á laugardögum og sunnu- dögum kl. 14.00 — 16.00. Bænastaðurinn Fálkagata 10 Kristileg samkoma sunnud 9.6 kl. 4 Bænastund alla virka daga kl. 7. AHri velkomnir. Kvenréttindafélag íslands. Landsfundur Kvenréttindafélags íslands hefst laugardaginn 8. júní kL 15.30, að Hallveigarstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.