Morgunblaðið - 08.06.1968, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.06.1968, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNl 1968 ! Fdstbræður heiöruðu minningu séru Friðriks Nokkru eftir að séra Friðrik Friðriksson endurskipulagði unglingadeild K.F.U.M. árið 1911, var meðal annars komið á stofn karlakór, sem annast skyldi söng á samkomum þeg- ar þess væri óskað. Kvartett hafði áður starfað þar. Þegar séra Friðrik hafði sann færzt um áhuga og samheldni söngfélagana leyfði hann að kórinn mætti kenna sig við fé- lagið og kalla sig „Karlakór K. F.U.M.“ Setti hann félaginu lög sem enn eru til og staðfest af honum sjálfum með eigin heldi hinn 16. marz 1913. Jafnframt lét hann hina ungu söngmenn undirrita skuldbindingu, þar sem þeir hétu því að viðlögð- um drengskap að halda allar reglur, mæta stundvíslega á æf- ingar og gjöra allt sem verða mætti söngflokknum til eflingar og sóma. Þegar Jón Halldórsson tók við söngstjórn kórsins árið 1916 1927, enda hefur jafnan verið lit ið svo á, að Karlakór K.F.U.M., sem síðar hlaut nafnið Fóstbræð ur, hafi þá orðið til í sinni nú- verandi mynd. (Úr sögu Karla- kórsins Fóstbræðra). bera tónleika fyrir bæjarbúa, hófst nýtt tímabil í kórsöngs- sögu K.F.U.M., segir séra Frið- rik sjálfur í frásögn af 10 ára afmæli kórsins, sem hann birti í Mánaðarblaði K.F.U.M. í marz og byrjað var á að halda opin- Karlakórsins Fóstbræðra ásamt Jóni Halldórssyni, Félagsstjórnir „Gamalla FóstbræSra“ og fyrsta songstjóra kórsins og Halli Þorleifssyni, sem var einn aðalhvatamaður að stofnun hans, leggja krans á leiði séra Friðriks Friðrikssonar hinn 25. maí sl., þegar 100 ár voru liðin frá fæð- ingu lians. að mikil væri þessi blessuð blíða, sem umvefði mann upp á hvern dag hér við Sundin blá, en hálf er hrollkalt að heyra fréttirnar að norðan og vestan. Það vill til, að þeir framleiða værðarvoðir hjá Ála fossi og selja manni hespuloka í peysur. Ég tók mér frí í nokkurra undan farna daga, og breiddi ofan á mig skattakæru eins og eld, skoðaði fólkið uppi á Skattstofu, sem þang að kom til að býsnast yfir skött- um sínum. Hvenær skyldu menn annars lifa þá tíma, þegar menn hættu að býsnast yfir sköttum? Og svo renndi ég mér í einum sveig niður í miðborg í gær, og hitti þá mann á Suðurgötunni, ein- hverri elztu götu Reykjavíkur, og sá var stúrinnn á svipinn. Storkurinn: Og þú ert bara stúr- inn á svona góðum degi, manni minn? Maðurinn stúrni á Suðurgötu: Já, og ég hef mínar ástæður. Eins og þeir hafa gert fagurlega við margar göturnar vegna H-umferð- arinnar, virðist elns og þeir hafi hreint alveg gleymt Suðurgötunni. Þar er hver ótætis holan í malbik ið, með hvössum, dekkskemmandi brúnum, svo að jafnvel Bridge- stone-dekkin á bílnum mínum láta undan. Gætirðu ekki skotið þvi að þeim, storkur minn, þarna hjá Gatnamálastjóra, að það þolir enga bið að teppaleggja Suðurgötuna. Alveg sjálfsagt, maður minn, og með það flaug storkur inn í Skúla- tún og hitti þá hjá gatnagerðinni og sagði: „Ætli þið að skilja „spáss érgötu" Ingólfs og Hallveigar út- undan, drengir góðir? Má ekki mal bika ástarbraut Þormóðs goða?“ Vel var tekið undir mál mitt, og vonandi getur maðurinn á Suður- götunni aftur tekið gleði sína inn- an tíðar. 80 ára er í dag Björg Magnús- dóttir Drápuhlíð 41 í dag, laugardag, verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Jóni Auðuns dóm- prófasti Anna Sigríður Pálsdóttir (ísólfssonar tónskálds) og Hans Kristján Árnason (Kristjánssonar aðalræðismanns) Heimili ungu hann verður að Víðimel 55 Sýningu Benedikts að Ijúka sá HÆST bezti Knæpuvert í Kaupmannahöfn lýsti kynnum sínum af íslenzkum stúdentum á þessa leið: jjBriemerne, de er gode betalere, men dárlige sangere. — Blönda- lerne, de er gode sangere, men dárlige betalere.“ Málverkasýningu Benedikts Gunnarssonar í Bogasal lýkur nk. sunnudagskvöld kl. 10. Nærri 700 manns hafa sótt sýn- inguna og 17 myndir hafa selzt. Sýningin er opin daglega kl. 2— 10, og síðustu forvöð fyrir fólk að sjá hana um þessa helgi. Óskum eftir Kennaraskólastúlka að taka á leigu í sumar, 6—12 tomna bát. Tilb. send ist Mbl. merkt:. 8773. 20 ára óskar eftir atvinnu. Er vön skrifstofustörfum, en fleira kemur til greina. Uppl. í sima 50594. Bátur óskast 6—12 tonna bátur óskast til leigu í sumar. Uppl. í síma 24831 eftir kl. 1 í dag. Hraðbátur sem nýr, 15 feta úr eik, fumi og mahogni, 40 ha. vél. Skipti á foíl hugsan- leg. Uppl. í síma 42068 laugardag og sunnudag. Túnþökur nýskornar til sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896. 16ára stúlka með fyrstu einkunn úr 3ja bekk óskar eftir einhvers konar vinnu í sumar. — Margt kemur til greina. Sími 82179. Hafnarfjörður 13 ára stelpa óskar eftir vist, er vön bönnum. Uppl. í síma 52124. Bill til sölu Trader sendiferðabíll með stóru húsi. Stöðvarleyfi getur fylgt. Vil skipta á 17 manna Benz. Uppl. í síma 42487 eftir kl. 12. Til leijru í kjallara lítil íbúð að Kirkjuvegi 27, Keflavík. Sími 2388. Hafnfirðingar Ungt reglusamt foatrnlaust aðgangi að eldhúsi til leigu aðgang að eldhúsi til leigu sem fyrst. Uppl í síma 52383 eftir kl. 6 e. h. Willy’s Toxedo jeppi Til sölu til sölu með blæjum, árg. 66. Uppl. í sima 18546. Skoda station, ógangfær. Skemmtilegt númer. Uppl. í síma 22619. 3ja herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 40129. fbúð Góð 3ja herb. risíb. í gamla bænum til sölu strax. Sér- inngangur og teppi á gólf- um. Mjög væg útborgun. Uppl. í síma 19926. Til sölu Sem ný DAF bíll afgr.borð, Pfaffsaumavél og Strobel pikiéren vél. Uppl. í skna 24756. til sölu, vel tryggð skulda- bréf gætu komið sem greiðsla, Uppl. í síma 81056 Opið á sunnudögxun Lítil 2ja herb. íbúð til kl. 1. Laugardögum til kl. 4. Mjólk, brauð, kökur. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. með baði til leigu nálægt Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglu- semi 8185“. Lyfjafræðingur Keflavík óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 10391. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 2671. Til leigu Tökiun að okkur 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum frá og með 1. ágúst Tilb. sendist Mbl. fyrir 14. þ. m. merkt: „Sólvellir 8800“. klæðniingar, úrval áklæða. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Húsgagnav. HÚSMUNIR, Hverfisgötu 82, sími 18655. TIL SÖLU 6 herb. raðhús við Bústaðaveg. Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Málflutnings- og fasteignastofa, Agnar Gústafsson, Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. \ efnaðarvöi uverzlun óskar eftir að ráða duglega stúlku til afgreiðslu- starfa. Þarf að vera vön gluggatjaldaafgreiðslu. Upplýsingar er tilgreini fyrri störf, menntun og aldur leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 12. júní merktar: „Gluggatjöld — 8584“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.