Morgunblaðið - 08.06.1968, Page 11

Morgunblaðið - 08.06.1968, Page 11
MOKOirNni.AÐIÐ, llÁUCÍARDAGtm 8. JÚNÍ 1968 ' -----------------------------------------------------------------------------------1' Nauðungaruppbeð Bftir kpöfu bæjarfógietans á Akranesi, fer fram nau8- ungaruppboð á neðangreindu lafusatfé, eign þrb. SoWta- vertosmiðjunnar Evu h.f., þriðjudag 11. júná n.k. kl. 13.30, að Skúlatúni 4. Litunarsamstæða með varaíhlutum, saujmavél, flokk- imarvél, vigt, daela, rafmagnstatfla, geymslugrinduT, innrétting úr tiimbri og spónaplötuim, laimpar, litunar- etfni, nækmsokkar ýmisar tegundir, uimbúðaödkjur, plastumbúðir, stálhurð mieð læsingu o. fl. Greiðsla fari fram við hamarShögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Málverkasýning Sýningarsalur Málverkasölunnar Týsgö'tu 3 býður yður í dag og næstu viku að koma og sjá margar gullfallegar myndir eftir Sigurð Kristjánsson list- málara. Meðal þeirra eru tæknilega gerðar myndir sem hann fyrstur manna hefur gert. Opið frá klukkan 13 til 18 í dag og eftir helgina. Ókeypis aðgangur. Mest seldi rafmótorinn á Norðurlöndum 0,25 ha. 10 ha. 1400-2800 snún/mín. Fyrirliggjándi. Johan Röuning h.f. umboðs- og heildverzlun. Skipholti 15. - Sími 22495. FÉLAGSLÍF Handklæði Farfuglar - ferðamenn 1. Ferð á Krísuvíkurberg og í Óbrennishólma á sunnudag. 2. Einnig er vinnuhelgi í Vala bóli. Farið verður frá bifreiðastæð inu v/Arnarhól kl. 9.30 ár- degis. BÍLL! Mótortillingar Bílaviðgerðir Sjálfþjónusta Gufuþvottur Ryðvörn Bílaþjórtustan Kópavogi. - Sími 40145. baðhandklæði og barnahandklæði. Fjölbreytt litaval. Gluggatjöld og áklæði, í glæsilegu úrvali. - Áklæði og gluggatjöld Skipholti 17, sími 17563. Afgreiðslnstúlka vön afgreiðslustörfum, ekki yngri en 25 ára, óskast nú þegar í eina þekktustu húsgagnaverzlun borg- arinnar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna Marargötu 2. Halló - Halló! Sá sem getur leigt mér góðan sumarbústað eða lítið einbýlishús í strætisvagnaleið, hann fær stórt sjón- varpstæki í kaupbæti. Upplýsingar í síma 18539 allan daginn. Höfum fyrirliggjundi þettu ljúffengu súkkuluðikex Þórður Sveinsson & Co. hf. Sími: 18-700 ÚtgerSarmenn — Skipstjórar Komið, skoðið og kynnið yður kosti Wichmann bátavélanna. Aðalumboð: EINAR FARESTVEIT & CO. H.F. Bergstaðastrœti 10 A, — Sími 21565. — Skipasmiðir Sjón er sögu ríkari Nýjasta gerð Wichmann bátavéla er til sýnis við inngang sýningaxinnar íslendingar og hafið. — Vélin er 450/480 hestöfl, fyrirferðalítil, hæg- geng og léttbyggð. Sérfræðingur frá verksmiðjunum er staddur á sýninguxmi til skrafs og ráðagerða. Wichmann bátavélar eru í flestum aflaskipum margra undangenginna ára. Wichmann vélarnar eru framleiddar í stærðun- um 135 til 2250 hestöfl. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.