Morgunblaðið - 08.06.1968, Síða 22

Morgunblaðið - 08.06.1968, Síða 22
MÖRftrfNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUH 8. JÚNI 1968 Jóhanna Sigurðar- dóttir frá Fossi Útför Jóhönnu Sigurðardóttur frá Fossi fer fram frá Fossvogs- kirkju í dag. Hún lézt á hvíta- sunnudag 2. júní í Borgarspít- alanum, eftir stutta legu 88 ára. Jóhanna fæddist að Breiðaból stað á Síðu 21. október 1879 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, snikk ari og Guðríður Ólafsdóttir, ljósmóðir, mikils metin hjón, kom in af hraustum skaftfellskum bændaættum, bæði háöldruð er þau létust. Þau eignuðust 14 börn og kom ust 10 þeirra upp, allt dugnaðar og myndarfólk. — Tvö þeirra eru á lífi, Margrét í Reykjavík og Jón í Las Vegas í Banda- ríkjunum. Jóhanna giftist Sveini Sveins- syni í Ásum í Skaftártungu 1903, 24 ára gömul. Sveinn lézt í Reykjavik 14. janúar 1965, 89 ára. Hann var sonur séra Sveins Eiríkssonar og Guðríðar Páls- dóttur, prófasts í Hörgsdal. Sveinn og Jóhanna hófu bú- skap 1903 að Leiðvelli í Meðal- landi, en fluttu að ári liðnu að Eyvindarhólum undir Austur- Eyjafjöllum og bjuggu þar í fjögur ár. — Þegar faðir Sveins lézt árið 1908 fluttu þau að Ás- um, en draumur þeirra var að búa þar. — Þau bjuggu á prests jörðinni Ásum til 1923, en víkja þá fyrir presti og fluttu að Fossi í Mýrdal með flest börnin í ó- megð. Tveimur árum síðar tóku þau við Ásum aftur og nýttu jafnhliða Foss næstu 20 árin. Bú þeirra stækkaði og blómg- aðist ört á þeim tíma með að- stoð dugmikilla barna sinna. Foss var rýr jörð en með auk- inni ræktun varð jorðin ein sú bezta í sýslunni. Sveinn og Jóhanna hættu bú- skap að fullu og flutti 1949, og fluttust þá til Reykjavíkur. Jó- hanna eignaðist 15 börn, 3 dóu í bernsku, 12 komust til fullorð- insára, öll mannvænleg og mikils virt. Synirnir 7 voru: Sigur- sveinn, óðalsbóndi að Fossi, Run ólfur, skólastjóri að Hvanneyri, síðar sandgræðslustjóri, lézt af slysförum 1954, Kjartan iðnfræð ingur, Sveinn, skrifstofumaður, Guðmundur vélfræðingur, Pál] landnámsstjóri og Gísli, fram- kvæmdastjóri. — Dæturnar 5 eru: Guðríður, forstöðukona, Róshildur frú, Ingunn frú, Sig- ríður frú, allar í Reykjavík. Auk eigin barna dvöldu lang- dvölum nokkrir unglingar á heimili Sveins og Jóhönnu. Barnabörn Jóhönnu eru 24 og 7 barna-barna-börnin. Jóhanna frá Fossi er þeim, sem kynntust henni minnistæð- ur persónuleiki fyrir styrk og góða gerð. Hún var síung í anda, óvenju starfsöm alla tíð og af- t Við þökkum innilega auð- sýnda samúð við fráfall og jaröarför móður okkar, Guðrúnar Haraldsdóttur, sem andaðist 27. maí. Einnig er þakkað læknum og hjúkr- unarliði á sjúkradeild Hrafn- istu. Þorbjörg Líkafrónsdóttir, Guðbjörg Guðleifsdóttir, Guðfinna Guðleifsdóttir. kastamikil, en hlédræg. Myndarskapur og kunnátta Jó hönnu til verka var viðbrugð- ið og handbragðið á handavinnu hennar frábært að smekkvísi. Hún saumaði lengi vel fötin á bónda sinn og barnahópinn og annaðist skógerðina úr skinni, á fjölskylduna alla, að hætti þeirrar tíðar. Auk umfangsmikillar hús- stjórnar mæddi á Jóhönnu mikil gestakoma, einkum í Ásum, sem voru í þjóðbraut. Gestrisn in var rómuð, þeim sem leið áttu hjá Ásum var jafnan boðinn beini, endurgjaldslaust, að hefð- bundnum, fornum íslenzkum sið, og var ég einn þeirra, fyrst 12 ára, og oft síðar. Fólki, sem býr við nútíma þæg indi er ekki auðvelt að sjá hvernig húsfreyjur, eins og Jó hanna gátu áður fyrr, afrekað svo miklu við þægindaskort, hlóðir til eldamennsku, vatns- burð í hús fyrir tíma vatnsleiðsl anna — og annað eftir því. Enda fannst Jóhönnu heimilis- störfin leikur þegar rafmagn kom að Fossi, vatnsleiðslur og önnur nútíma tæki. Jóhanna var oft ein með barnahópinn því Sveinn var ó- sjaldan á ferðalögum, lengri eða skemmri tíma. Hún gekk ekki ávallt heil til skógar, en var jafnan æðrulaus. Móðurannirn- ar kröfðust lengri starfsdaga og leyfðu, einkum framan af, að- eins stuttar hvíldarnætur. Þá reyndi á og brást ekki vegar- nestið í upplagi og gerðr Jó- hanna átti innri fjársjóð, sem reyndist þörfum barnanna dýr- mætur. Þau náðu snemma að þroskast og samstarf þeirra efld ist um bústörfin jafnóðum og þau uxu úr grasi, og fyrr en varði urðu þau foreldrunum meiri styrkur en aldurinn benti til. Hafa þau búið að þeim móðuráhrifum við störf síðar á ýmsum sviðum þjóðlífsins. Lífsstarf Jóhönnu kann að Kristján G. Tómasson Fæddnr: 30. sept. 1881. Dáinn: 2. júni 1968. Kveðja frá dóttur, tengdasyni og dóttursonum. Ó, hversu margar á minninga stund myndir um hugann líða, hve gaman var að ganga á þinn fund og gott á þín ráðin að hlýða þínum ástareldi frá, yl geislar kærleikans stafa er klökk í hjarta, kveðjum við nú, kæran föður og aía. Við þökkum þér allt, sem þú vildir oss vel er vanda bar að höndum og hefjum vorn hug í hljóðri bæn er hér við eftir stöndum. Guð faðir lífsins, launi þín störf og lækni hvert sár þitt og trega hans náðar Ijósið ljómi þér skært og lýsi þér eilíflega. Sigurunn Konráðsdóttir. geyma afrek, sem er ekki auð- velt að meta til hlítar. En móð- ur önn felur launin í verkum, því kemur síður að sök þó eigi sé ávallt mest getið um þau störf in sem dýrmætust eru. Sveinn mat Jóhönnu mikils og leit á sig sem gæfumann að eiga hana að ástvin og lífsförunaut. Sú tilfinning mun hafa verið gagnkvæm. Sveinn var óvenju vel gerður, víðsýnn og hollráð- ur, réttsýnn og glaðlyndur og til æfiloka andlega iðandi af lífs- fjöri. Sameiginlega áttu þau Sveinn og Jóhanna mikla lífs- sigra. Á síðari árum æfinnar upp skar Jóhanna, sem hún sáði tiL Ég hef búist vJð að einhver pennafær heimilliisvinur skrifaði nokkur minningarorð um Jón Einarsson kennara á Blönduósi en hann lézt 1. aprll sJ. Já ég segi heimiiisvitUT því oft var gestkvæmt á heimilii þeirra hjóna Elín/borgar og Jóns Ein- arssonar. AIIít viniir og kunn- ingjar velkomnir, og ávallt tekið á móti þeim með hjartahlýju og rausn, enda sýndi það sig við jarðarförina hans 10. f. m. hver vinahópurinn var stór, og örugg- lega ekki verið viðstaddir sem hefðu viljað fylgja síðasta sj>öl- inn. Jón Einarsson var fæddur f Efri-Lækjardal 13. september 1895. Foreldrar hans voru hjón- in Björg Jóhannsdóttir og Einar Stefánsson. Björg var vinaföst, trygigQynd og glaðlynd kona en Einar hægur og dulufr, greindur vel og hagmæltu'r í bezta lagj (hann var af Skaftasenættinni). Jón Einarsson var gJeesimenni, gáfaður vel og hagyrðingur góð- ur þó hann flikaði því IStið. 1 æsku hlaut hann talsverða menntun á þess tíma roæli- kvarða, var í vetnr í skóla á Sauðárkróki og varð sú fræðsla honum drjúgt veganesti ásamt annarri fræðslu, er hann sjálfur afiaði sér með lestri góðra bóka. Jón var mikill bókamaður las mikið fraeðandi og góðar bók- menntir. Þetta varð hans fræðshibrunn- ur er hann miðlaði mörgum af. Hann byrjaði ungur að kenna sem heimiliskennaTÍ, og var eftirsótttír, reyndist traustur og góður fræðari fyrir æskuna, og þau börn sem lærðu hjá honum voru yfirlertt vel á vegi stödd gagnvart námi. Síðustu 6 árin var hann fanr- kennari í Engihlíðar og Vind- hælishrepp með ágætum orðstír. Varð hans því sárt saknað er hann varð bráðkvaddur skammt fré heimili sínu 1. f.m. hafði komið heim um helgina, ætlaði til kennslu næsta morgun og ljúka vorprófum með nemend- um sínum. En stundin var kom- in. Við sem þekktfum Jón Einars- son og hans skyldurækni vitum vel hve mjög hann hefði vidjað ganga sjálfur frá sinum nemend- uim, en um það er ekki spurt, allÍT verða að hlýða kallinu mikla. Jón var drengskaparmaður i hvívetna sannarlega er að hon- uni sjónarsviftir. Jón var 4. barn Hún naut f rfkum mæli ástrfkis og umhyggju barna sinna, tengdabarna og bamabama. Mörg árin fyrstu eftir að Jó- hanna fluttist til Reykjavíkur, bjó hún og Sveinn hjá dóttur sinni Ingunni og tengdasyni Ara Eyjólfssyni, framkvæmdarstjóra. Um skeið eftir að Sveinn lézt dvaldist hún til skiptis hjá Sig- ríði og Guðríði dætrum sínum. Síðustu tvö árin dvaldi Jóhanna hjá tengdadóttur sinni Valgerði Halldórsdóttur, ekkju Runólfs Sveinssonar sandgræðslustjóra og sonum þeirra. Þar, einsog hjá börnum sínum, vm hún umvaf- in hjartahlýju, sem hún gat not- ið til hins síðasta. Þar var fagurt ævikvöld, sem hæfði svo mætri konu og er þess minnst með þakklæti og aðdáun. Áratuga vin átta hefir verið milli fjölskyldna okkar. Um leið og fjölskyldu hennar er hér vottuð samúð er Jóhönnu færðar hjartfólgnar þakkir minnar fjölskyldu fyrir langa vináttu og tryggð. Jóhanna frá Fossi er í dag lögð til hinstu hvíldar í Foss- vogskirkjugarði. I kistu hennar er einnig aska jarðneskra leyfa Sveins, sem hún giftist fyrir 65 árum. Ljúfar endurminningar varpa birtu yfir kveðjustundina. Ást- vinir, ættmenni og vinir, nær og fjær votta merkri ágætiskonu hjartfólgið þakklæti og virðingu. Jóhannes G. Helgason foreldra sinna, fyrsta barnið misstu þau í æsku, hin eru; Stefán giftur Sigurbjörgu eru þau vistmenn á Héraðsihælinu á Blönduósi. Þorvhii'dur, dáin fyrir 2—3 árum, var gitft Ágústi Andréssyni, Ingibjöng Evensen, búsett í Noregi, og Lára, gift Helga Ágústssyni, búsebt í Reykjavík. Jón heitinn var mjög dáður af smurn systkinum, ég veit að þau og þeirra börn kveðja hann með sárum söknuði. 8 ára fluttist Jón með foreldr- um og systkinum að Þverá í Norð urárdal í AutstuT-Húnavatnssýslu Og óist þar upp inn milld fjall- anna með glöðu æskuifóílki sem hann bar hlýju til, tók hann mikila tryggð við dalinn og dal- búa, þeir voru hans æskuvinir og fjölilin og umhverfið fönguðu hug hans. Hann var trölltrytggur, ekki eitt í dag, annað á morgun. Uffl 1917 fluttu foreldrar hans trl Bföndutóss. Jón fór þá tiS Eysteins Björnssonar gerðist hans heimilismaður nm skeið. f Torfa lækjarhr. var mikið um félags- líf. Á hverjum bæ var af æskuglöðum ungmennum, ung mennafélagsskapurinn í blóma. Jón tók strax virkan þátt í fé- lagslífinu gerðist formaður Ung- mennafélagsins Fraimtíðin, stýrði því með sóma. Hann urani Ásun- um, þangað fannst homum hann sækja sína lifsgæsfu. Þangað sótti hann hina ungu brrúði sína, heimasætuna að Kringlu, Elín- borgu Guðmundsdóttur, sem er glæsileg, greind vel og músíkölsk spilaði roeð ágætuim á orgel. FéLl Jón heitinn mjög vel iran í ramma þessa glaða og söng- frændgarður bæði vestra og hér elska æskufólks, sjálfur hafði hann mjög gamara af söng, hafði ynd isfagra tenórrödd, sem hann þjálfaði undir handleiðslu frú Huldu Stefánsdóttur Þingeyrum, og vílaði hann fyrir fyrir sér að fara ríðandi eða gangandi frá Blönduósi að Þingeyruim tiT að njóta raddþjálfunar og tilsagnar. Jón söng oft opinberiega á skemmtunum, bæði e rasöng og tvísöng, einnig vær hann í Karlakór Blönduóss og í kirkju- kórnuara um tírna. Skömmu eftir að Jón gifti sig flutti hann með sína ungu konu til Blönduióss. Nokkru síðar keyptu þau hús sem alltaf síðan hefur verið kallað Jóns Einars- sonarhús þar hötfðu þau hjónin skapað sér vistlegt og hlýlegt heimild, þó salakynni séu ekki stór höfðu þau búið þar í 37 ár. Þau giftu sig 23. febr. 1922 voru búin að vera gift í 46 ár. Þau hjónin eignuðust aðeins eina dótbur, Önnu Guðbjörgiu, hún er gitft Trausta Kristjáns- syni bifreiða'rstjóra. Þau eiiga 4 mannvænleg börn. Einn son á Anna friá fyrra hjóabandL Jóni Stetfni, sem alizt hetfur upp hjá afa og ömnnu, mesti myndar olg reglupiltutr, hann stundar niú nám í Kennaraskóla ísdainids. Jón Einarsson var mjög baTn- góðuT, það voru hanis mestu gleðistundir þegar hópurmn kom í heimsókn, sannarlega hefði hann kosið að fá að njóta þeirra lengur, ekki síst litla snáðans Guðimundar Einars sem hann dáði svo mjög. Haran varð til þess að fylgja honum síðasta spöl inn að kindahúsunum hanis afa, eins og sá litfli kallaði þau. Jóní fannst hann finna í þessum 4 ára drentg eitthvað sem hanm átti sjáltfuT á hans aldri. Litliu barnabörnin yljuðu honium og gerðu hann mildan og hýjara ásamt þrotlausri tiIMtssemá og uimtfiyggju hans ágætu konu sem ber af í dugnaði, myradarskap og fómtfýsá. Jón Einarsson var mjög fjöl- halgur hann stundaði skósmíðar um áraibi'l, þótti vandvirfeur við það sem annað, raokkwr suimiur vann haran í brúartflokkum og síðan í vegagerð hér í sýslunni, sá þá um alla ræsagerð og fórst það vel úr hendi. Jón var fyrsti slökkviliðsstjóri staðarins. Hann vair vel gerður á öl'luim sviðum, heilsteyptutt' og hreinskilinn, bak- tjaldamakk átti hann ekiki til, hann var sterkutr og rökifastur baráttumaður. Hann átti þátt að sbofnun Verkalýðstfélags Austur-Húna- vatnsisýs'ki, varð 1. formaðuir þess og formaðu'r í um 20 ár, stjóm- aði því með snilld og festu. Hann var mjög vel máli farinn maðuir, hafði iglöggan skilning á verka- lýð.,m'ál'um, fylgdi þeirra kröfum og rétti fast fast etftir, það voru eragin vetlingatök. Við útförin sýndu Verkalýðs- félagar minningu hans margvís- lega virðingu. Fánaiborg stóð fyrir dyrum úti meðan heimdla hans var kvatt og gekk á uradan með félaigsfána VHH í broddi fylkiragar til kirkju og stóð þar heiðursvörð. Ég þekkti það vel til eiginleika Jóns Eiraaræonar að á unga aldri stóð hugiur hans til búskapar í sveit þar sem sól- roðinn fjal'lihringur Stóð vörð um blómlega og búsældarlega sveit. í sMku uimhverfi hefði hann kosið að reiisa bú vera sjáltf síns húsbóndi, og í glóð morgiunroð- ans slegið sína morgunihÖTpu, þegar færi g.atfst frá önn dagsins. Þessar Ijóðaiínur l'set ég fylgja með, þær orti hann sjáltfuir skömmu fyrir lát sitt. Framh. á bls. 31 Hugheilar þakkir vil ég færa öllum sem glöddu mig á ógleymanlegan hátt með heillaóskum og gjöfum á sjötugsafmæli mínu 28. maí. Ættingjum og vinum sunnan Hellisheiðar, starfsfélögum hjá Kaupfélagi Ámesinga, vinum Selfossi og StokkseyrL Ljósið sem er okkar lífsins kærleikur og fegurð lýsi ykk- ur öllum. Guðjón Kristjánsson. t Hjartkæri litli drengurinn okkar og bróðir, I»orleifur Örn, andaðist að heimili sínu Ljós- heimum 20, fimmtudaginn 6. júní 1968. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju mánu daginn 10. júní kl. 10.30. Anna Þorleifsdóttir, Alfons Guðmundsson og synir. Jón Einarsson Blönduósi — Minning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.