Morgunblaðið - 08.06.1968, Page 29

Morgunblaðið - 08.06.1968, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1968 29 (utvarp) LADGAKDAGUK 8. JÚNÍ 7.00 Morpunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistar- maður velur sér hljómplötur: Stefán Edelstein skólastjóri Barnamúsikskólans. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 5.00 Fréttir. 15.15 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson stjómar umferðarþætti. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Skákmál. 17.00 Fréttir o.fl. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in. 18.00 Söngvar í léttum tón: Carlos Ramirez syngur spænsk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „dræfastjörnur" eftir Guðmund Kamban Frumflutningur á Islenzku. Þýð- andi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Per- sónur og leikendur: Vivienne Montford Helga Backmann. Bróðir Percy Gísli Halldórsson. Mr. Humphreys Róbert Arnfinnsson. Mr. Greenfield Valur Gíslason. Mr. Long Jón Aðils. Dr. Wilson Ævar R. Kvaran. Mr. Terry Gísli Alfreðsson Mr. Doddsworth Baldvin Halldórsson. Teddy Þorst. Ö. Stephensen. o.fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) LAU G ARD AGTJR 8. JÚNÍ 1968 20.00Fréttir 20.25 Lúðrasveitin Svanur leikur Á efnisskrá eru lög i léttum dúr. Stjórnandi er Jón Sigurðsson. 20.40 Pabbi Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. íslenzkur iexti.: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.05 Höggmyndir í Flórens Skoðaðar eru höggmyndir í ýms um söfnum í borginni Flórens undir leiðsögn listamannsins Annigoni. íslenzkur texti: Valtýr Pétursson 21.30 Rikisleyndarmálið (Top Secret Affair) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1957. Aðal- hlutverk: Susan Hayworth og Kirk Douglas. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir 23.10 Dagskrárlok SAMKOMUR Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins á morgun. sunnudag, Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h., Hörgshlíð, Reykjavik kl. 8 e.h. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma sunnud. 9. júní kl. 4. Bærxastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomriir. N auðun ar uppboð það, sem auglýst var í 9., 11. og 13. töluiblaði Lögbirt- ingablaðisins 1968, á Hjallabrekku 30, þinglýstri eign Sigurðar Oddssonar og Odds Jónssonar, (áður eign Emils Plássonar), fer fram á eigninni sjálfri fiimmtu- daginn 13. júní kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarfógetanis á Akiureyri verða bókhalds- vél Addo-x, bólfchaldsvél Timiph, 3 peningakassar, raf- neiknivél og ritvél, talið eign Hagkaups h.f. selt á nauðungarupboði hjá Hagkaup h.f, í Lækjargötiu, mið- vikudag 12. júní 1968, kl. 10.30. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BorgarfógetaembættiS í Reykjavík. —HÚTEL BORG— Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga. ekkar vlnsœTtt KALDA BORÐ kl. 12.00» etnnlg alls* konar boltir zéttlr. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis. Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 57., 58. ag 60. tölublaði Lög- birtingablaðsinis, á eignarhluta Búa Steins Jóhanns- sonar, Borgarholtsbraut 69, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 14. 'júní 1968 kl. 17. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 61. og 64. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1967 á jarðhæð í Digranesvegd 97, þinglýstri eign Gunnars I. Pálssonar, fer fram á eignimni sjálfri föstudaginn 14. júní 1968 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 61. og 64. tölublaði Lógbirtinga- blaðsins 1967, á Hraunbraiut 24, þinglýstri eilgn Unn- steins Reynis Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 14. júní 1968 kl. 17. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjóranis í Reykjavík verður Hildiibrand- t imburþ u rrkof n, talinn eign Timburverzlunarinnar Skógur h.f. seMur á nauðungaruppboði að Klappar- stíig 1, hér í borg, miðvikudag 12 .júní 1968, kl. 10.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. frá COPPERTONE. KLÚBBURINN í BLÓMASAL TRÍÓ í[\m BERG SÖNGKONA: MJÖLL HÓLM ÍTALSKI SALURINN ROAIDÓ TRÍOIÐ Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. — Opið til kl. 1. OPIÐ í KVÖLD HEIÐURSMENN Söngvarar: Þórir Baldursson og María Baldursdóttir Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. gerir yður sólbrún á undursamillegan hátt á 3 til 5 tím/um í sól jafn sem án sólar rneð aðstoð „Ketachromin" sem breytir litarefnunum í ytra borði húðarinnar á svipaðan hátt og sólin. Q.T. heldxxr yður sólbrúnum hvernig sem viðrar. Q.T. innibeldur enga liti eða gerviefni, sem glera húð yðar rákótta eða upplitaða, sé það rétt bordð á samkvæmt leiðarvísx. Q.T. notað úti í sóil gerir yður enn brúnni á stuttum tíma um leið og það hjálpar til að verja yður gegn bmnageislum sélar- innar. Q.T. er sérstakflega vel til þess fallið að halda fótleggjum yðar brúnum afl'lt árið. Q.T. er framleitt af COPPERTONE og fæst í öllum þeim útsölustöðum, gem selja yenjulega sólaráburði frá COPPERTONE. íslenzkur leiðarvísir fæst frá Q.T. Heildverzlunin ÝMIR — Sími 14191. .,w J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.