Morgunblaðið - 14.06.1968, Qupperneq 1
32 SIÐUR
BANN VID FREKARI
DREIFINGU ATOMVOPNA
Allsherjarþingið samþykkti tillöguna
með 95 atkv. gegn 4, 21 ríki sat hjá
Kmverjar segja samninginn sam-
særi auðvaldssinna í Bandaríkjun-
um og endurskoðunarsinna í
Sovétríkjunum
Mannþröng úti fyrir réttarsalnum í Bow Street í London, þar
sem yfirheyrslur fóru fram yfir James Early Bay, meintum
morðingja dr. Martin Luther King, en hann var handtekinn
á Lundúnaflugvelli sl. laugar dag. Ráðstafanir hafa verið gerð-
ar til að flýta framsali Rays til Bandaríkjanna.
Beiðni um framsal
Rays tekin fyrir
Skorað á saksóknarann í Memphis að
fara ekki fram á dauðarefsingu í málinu
New York, 13. júní. AP-NTB.
0 Allsherjarþing Samein-
uðu þjóðanna samþykkti í
gærkvðldi tillögu Bandaríkj-
anna og Sovétríkjanna um
bann við frekari dreifingu
kjarnorkuvopna. Málið hafði
áður verið rætt í stjórnmála-
deild þingsins. Við atkvæða-
greiðsluna studdu fulltrúar 95
landa tillöguna, 4 voru henni
andvígir og 21 sat hjá. Meðal
þeirra, sem greiddu atkvæði
gegn tillögunni var fulltrúi
Frakka. í hópi þeirra, sem
sátu hjá voru fulltrúar Kúbu,
Albaníu, Zambiu og Tanzan-
iu. Allsherjarþingið sam-
þykkti ennfremur að heita
sér fyrir því, að tillagan hlyti
staðfestingu sem allra fyrst.
0 Johnson Bandaríkjafor-
seti kom flugleiðis til New
York frá Washington, er Alls
Norska stórþingið hóf í gær
að ræða um framtíð aðildar Nor
egs að Atlantshafsbandalaginu.
Utanríkis- og stjórnarskrár-
nefnd Stórþingsins hafði ein-
róma lagt til í áliti sínu um mál
ið, að Noregur héldi áfram að-
ild að NATO, en aðeins á þann
hátt yrði unnt að tryggja ör-
yggi landsins.
Samkvaemt fréttum NTB tóku
talsmenn allra flokka þátt í um
ræðunni í gær, þeir Tryggve
Bratteli fyrir verkamanna-
flokksins, Bent Roiseland fyrir
Vinstri-flokkinn, Svenn Stray
fyrir Hægri-flokkinn, Lars Leiro
fyrir Miðflokkinn og Lars Kor-
vald fyrir Kristilega þjóðarflokk
inn, lýstu þeir allir yfir stuðn-
iingi flokka sinna við áfram-
haldandi aðild að Atlandshafs-
bandalaginu, og færðu þeir fram
margvíslegar röksemdir máli
herjarþingið hafði samþykkt
tillöguna. Leynd hvíldi yfir
för forsetans og var ekki til-
kynnt um áfangastað, fyrr en
eftir að flugvél hans var lögð
upp frá Washington, og var
það gert af öryggisástæðum.
0 Dagblað Alþýðunnar í
Peking hefur ráðizt harka-
Bfaiberg
hressist
Höfðaborg, S-Afríku, 13. júní
— AP —
EIGINKONA Philips Blaiberg
sagði fréttamönnum í Höfðaborg
í kvöld, að líðan manns henn-
ar væri nú mun betri en undan-
farna tvo daga. Hún heimsótti
mann sinn tvivegis á Groote
Sohuur sjúkrahúsið í dag og
sagðist hafa talað við hann nokk
ur orð.
sínu til stuðnings, en um eitt
voru þeir allir á sama máli, að
aðeins á þann veg yrði ör-
yggi Noregs tryggt í framtíðinni
eins og frá þeim tíma, sem lið-
inn er síðan bandalagið var
stofnað.
Finn Gustavsen, talsmaður So
sialistisk folkeparti, mælti gegn
aðild að bandalaginu. Flokkur
hans á tvo fulltrúa á Stórþing-
inu, en alls sitja þar 150 þing-
menn.
Samtökin „Norge ut av Nato“
efndu til mótmæla á þingpöllum,
og samkvæmt frétt NTB varð að
gera 15 mínútna hlé á umræðum
rétt fyrir kl. 19 í gærkvöldi á
meðan mótmælendur yfirgáfu
pallana, eftir að lögreglan kom
á vettvang. Á sama tíma héldu
samtökin fund á Stortorget í
Oslo, og segir NTB, að þar hafi
verið 200 manns.
lega á tillöguna og segja, að
hún sé samsæri auðvaldssinna
í Bandaríkjunum og endur-
skoðunarsinna í Sovétríkjun-
um og sé henni stefnt gegn
þeim byltingaröflum, sem nú
láta að sér kveða um allan
heim.
Johnson ávarpaði þingið og
óskaði því til hamingju með til-
löguna, og sagði að samþykkt
hennar væri að sínu viti merk-
asta og stærsta skref í friðarátt
síðan Sameinuðu þjóðirnar voru
stofnaðar. Forsetinn sagði, að
Bandaríkin myndu standa full-
komlega við þau skilyrði, sem
eru sett í tillögunni, m. a.
að koma í veg fyrir frekari
útbreiðslu kjarnorkuvopna og að
kjarnorkuveldin útvegi ekki
þeim löndum kjarnorkuvopn, sem
ekki ráða yfir þeim nú þegar.
Johnson lagði áherzlu á að kjarn
orkulöndunum bæri að stuðla að
því að draga úfr hvers konar víg-
búnaðarkapphlaupi og sér í lagi
Framh. á bls. 31
Bonn, 13. júní. AP.
HERNÁMSVELDIN þrjú í Vest-
ur-Berlín, Bandaríkin, Bretland
og Frakkland, fordæmdu í gær
ráðstafanir austur-þýzku stjórn-
arinnar varðandi ferðalög til
Vestur-Berlínar yfir austur-
þýzkt land. Kurt Kiesinger,
kanzlari, fór flugleiðis til V-
Berlínar í dag og sagði við frétta
menn á flugvellinum, að þessar
aðgerðir og ráðstafanir væru í
senn ólöglegar og ögrandi með
tilliti til gildandi samninga vest-
urveldanna þriggja annars vegar
og Sovétríkjanna hins vegar um
borgina. Kiesinger sagði það
vera skoðun sína, að ráðstafanirn
ar væru til þess eins fallnar að
auka á spennu í málefnum Ber-
linar og Þýzkalandsmálsins í
heild.
Búdapest, 13. júní — NTB —
FORINGI tékkneskra kommún-
ista, Alexander Dubcek, hóf í
dag viðræður við Janos Kadar,
foringja ungverskra kommúnista,
í Búdapest. Talið er að Dubcek
muni skora á Kadar að sýna
skilning á breyttri stefnu komm-
únistaflokksins í Tékkóslóvakíu.
Með Dubcek í Ungverjalandi eru
m.a. Cernik, forsætisráðherra og
Hajek, utanríkisráðlherra.
London og Memphis, Tennessee
13. júní AP-NTB
BREZKA innanríkisráðuneyt-
ið gaf í dag fyrirskipun um að
Hann staðfesti yfirlýsingu
Gunter Dahls, frá því í gær, fiS
stjórnin í Bonn myndi veita borg
inni efnahagsaðstoð til að
tryggja áframhaldandi efnahags-
vöxt hennar og mæta áhrifum
af þeim hömlum, sem austur-
þýzka stjórnin hefur sett á sam-
göngur við borgina, sem er nú
einangraðri en nokkru sinni fyrr.
Willy Brandt, utanríkisráð-
herra V-Þýzkalands, sem er í
heimsókn í Júgóslaviu, sagði í
Belgrad í dag, að hann tryði því
ekki, að Sovétríkin sæju sér
nokkurn 'hagnað í því, eins og
málin stæðu, að skapa aukna tog
streitu um Berlín. Samt sem áð-
ur hlytu V-t>jóðverjar og banda-
menn þeirra að líta alvarlegum
augum á þær umferðarhömlur,
sem nú hafa tekið gildi.
Strax í morgun höfðu miklir
umferðarhnútar myndazt á leið-
inni til Berlínar og á tímabili var
bílaröðin fimm kílómetra löng.
V-þýzkir landamæraverðir
sögðu, að umferðin gengi svona
hægt, vegna allra þeirra flóknu
skýrslna og plagga, sem menn
þyrftu að fylla út til að fá að
fara yfir landamærin og auk þess
verður hver að greiða fimm
mörk til að fá vegabréfsáritun.
Kurt Kiesinger kom til Berlín-
Framh. á bls. 31
hefja nauðsynlegar að-
gerðir í sambandi við beiðni
bandariska dómsmálaráðuneytis-
ins um framsal á James Earl Ray,
manninum, sem grunaður er um
að hafa skotið blökkumannaleið
togann Martin Luther King til
hana í Memphis 4. apríl sl. Ray
var sem kunnugt er handtekinn
á Lundúnaflugvelli sl. laugar-
dag, er hann var að reyna að
komast um borð í flugvél á leið
til Brussel.
Fyrirskipunin í dag var undir
rituð af James Callahan innan-
ríkisráðherra Breta og send til
Frank Milton yfirdómara við
Bow Street dómstólinn í Lund-
únum. Talið er að Milton muni
næstu viku kanna beiðni Banda
ríkjamanna og þau sönnunar-
gögn, sem hún er byggð á.
Búizt er við að beiðnin verði tek
in fyrir rétt eftir um það bil
viku. Líklegt er talið í Lund-
únum, að Bretar muni verða við
beiðninni, en 6 vikna bið getur
orðið á að Ray verði afhentur
bandarískum yfirvöldum.
Bæði brezk og bandarísk yfir
völd hafa gætt mikillar varúð-
ar í málinu vegna flókinna rétt-
arreglna í sambandi við mál sem
þetta. Verði Milton dómari við
framsalsbeiðninni hefur Ray 15
Framh. ó bls. 31
Hrútshjarta j
flutt i mann !
- en hann lézt
stuttu síðar i
Houston, Texas 13. júní NTB- S
AP
LÆKNAR við St. Luke
sjúkrahúsið í Houston í Texas
fluttu í dag hjarta úr hrúti
í dauðsjúkan mann. Hugðust
læknar reyna að nota hrúts-
hjartað til að bjarga lífi hans
unz þeir fengju mannshjarta
til að græða í sjúklinginn.
Framhald á bls. 31
Aðild Noregs að NATO:
UMRÆDA í
STÓRÞINGINU
— talsmenn allra lýðræðisílokk-
antia hafa lýst yfir stuðningi
við áframhaldandi aðild
Umferðarðngþveiti
á Berlínarleiðinni
— Kiesinger segir ráðstafanir
ögrandi og ólöglegar
r