Morgunblaðið - 14.06.1968, Side 3

Morgunblaðið - 14.06.1968, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1968 3 Alhliða og þrdttmikið útgáfustarf Almenna bókafélagsins frá aðalfundi AB og styrktarfélags þess Stuðla hf. ALMENNA bókafclagið og styrktarfélag þess Stuðlar h. f. heldu aðalfundi sína þriðjudag- inn 11. júni. Þar kom fram að rekstur AB hefur gengið mjög vel á sl. ári, heildarsala á hók- um aukizt um 14 og allsgefn- ar út 19 bækur. Félagsmenn í AB eru nú orðnir yfir 9000 tals- ins. Hér á eftir fer fréttatilkynn ing frá félögunum um aðalfund- ina: „í upphafi aðalfundar AB minntist formaður félagsins dr. Bjarni Benediktsson, þeirra Þór arins Björnssonar skólameistara og Jóns Eyþórssonar , veður- fræðings, en báðir unnu þessir menn gagnmerkt starf í þágu AB. Fundarmenn vottuðu minningu þessara mætu manna virðingu sína. Því næst fluttu formaður og framkvæmdastjóri félagsins, Baldvin Tryggvason skýrslur um starfsemi AB og rekstur á sl. ári. Kom þar fram að rekstur félagsins hafði gengið mjög vel og heildarsala á bókum AB auk izt um 14. Félagsmenn eru i orðnir yfir 9000 talsins. Á árinu gaf Almenna bókafé- lagið út 19 bækur, þar af 10 bækur eftir íslenzka höfunda. f marz-mánuði kom út ljóðabókin Berfætt orð eftir Jón Dan, í september kom út smásagnasafn ið Rautt sortulyng eftir Guð- mund Frímann, í oktober kom út ljóðabókin Ný lauf nýtt myrk ur eftir Jóhann Hjálmarsson, I nóvember komu út bækurnar, Blandað 1 svartan dauðann, skáldsaga eftir Steinar Sigur- jónsson, Dagbók frá Díafani, þankar úr Grikklandsdvöl eft- ir Jökul Jakobsson, og skáld- sagan Þjófur í Paradís eftirlnd riða G. Þorsteinsson. Haustið 1966 hóf Almenna bókafélagið útgáfu á nýjumbóka flokki, sem nefnist „Bókasafn AB íslenzkar bókmenntir," oghyggst félagið gefa út í þessum flokki ýmiss merkisrit íslenzk frá fyrri og síðari tímum. Á sl. ári komu út í þessum flokki 3 bækur: Sögur úrSkarðs bók í umsjón Ólafs Halldórsson- ar, Píslarsaga séra Jóns Magn- ússonar með ítarlegum og merk- um formála eftir dr. Sigurð Nor dal og loks Anna frá Stóruborg eftir Jón Trausta. með formála Baldvin Tryggvason, framkvæmdastjóri AB. eftir Tómas Guðmundsson Áður voru komnar út bækurnar: Líf og dauði eftir dr. Sigurð Nordal og Kristrún í Hamravík eftir, Guðmund G. Hagalín. Á þessu ári 1968 eru væntan- legar í þessum flokki 2 bækur Mannfækkun af hallærum eftir Hannes Finnsson, biskup, Jón Eyþórsson bjó til prentunar og Tyrkjaránssaga séra Ólafs Egile sonar í umsjón Sverris Kristjáns sonar. Um áramótin s.l. kom svo út gjafabók AB, Gamansemi, Eglu- höfundar eftir dr. Finnboga Guð mundsson, en sú bók var send öllum félagsmönnum AB að gjöf, er keypt höfðu 6 AB-bækureða fleiri í árinu 1967. Á árinu gaf Almenna bókafé- lagið út skáldsöguna Alexis Sorbas eftir Nikos Kazantzakis í þýðingu Þorgeirs Þorgeirsson- ar og ljóðabókina Goðsaga eft- ir Gíorgos Seferis í þýðingu Sig urðar A. Magnússonar. Rétt fyrir jólin kom út bókin Víkingarnir og veglegt fræðirit um víkingaöldina, sem vakið hef ur verðskuldaða athygli og selzt mjög vel. í Altfræðisafni AB komu út 6 bækur á árinu og voru bækurn- ar í safninu orðnar samtals 15 um sl. áramót. Á árinu 1968 eru þegar komnar út 3 bækur til við bótar og í haust munu enn bæt- ast við 3 bækur, verða bækur Alfræðasafns AB þá orðnar 21 talsins og hefur nú verið ákveð ið að láta þar með staðar numið við þennan vinsæla bókaflokk. Sala bóka Alfræðasafnsins hef ur gengið mjög vel og hefur þurft að endurprenta allar 13 fyrstu bækurnar en síðari bæk ur verið prentaðar í mun stærri upplögum. Framkvæmdastjóri gaf nokkurt yfirlit um fyrirhugaða bókaútgáfu ársins 1968. Nú fyrir stuttu komu á mark- aðinn 3 nýjar AB-bækur, Gold- en Iceland, íslandsbók Samivel, en AB hefur keypt útgáfurétt- inn að þeirri bók á enska tungu um allan heim, Hjartað í borði skáldsaga eftir Agnar Þórðar- son og Ég á mér draum, sagan um Martin Lutíher King í máli og myndum í þýðingu séra Bjarna Sigurðssonar. Þessi bók er þegar þrotin hjó forlaginu en mun verða endurprentuð fljót lega. í haust munu m.a. verða gefnar út:, Fiskabók AB í þýð- ingu Jóns Jónssonar, sem verða mun í flokki með hinni vinsælu Fuglabók AB, Ævisaga Svein- björns Sveinbjörnssonar, tón- skálds, eftir Jón Þórarinsson, ía lenzk orðtök eftir Halldór Hall- dórsson, í bókaflokknum ífl- lenzk þjóðfræði, Fagra veröld ljóðabók Tómasar Guðmundsson ar með myndskreytingum Atla Más. í ár eru liðin rétt 35 ár frá því Fagra veröld var gefin út í fyrsta sinn, bók eftir Gísla Jóns son, á Akureyri um árið 1918 og aðdraganda þeirra atburða, sem þá áttu sér stað og bók Per Olafs Sundman, Ingenjör And- rées lutffárd í þýðingu Ólafs Jónssonar. í stjórn Almenna bókafélags- ins voru kjörnir dr. Bjarni Bene- diktsson formaður en meðstjórn- endur voru kosnir Halldór Hall- dórss. prófessor, GyMi Þ. Gísla- son, ráðherra, Jóhann Hafstein, ráðherra og Karl Kristjánsson, fyrrv. alþingismaður. í bókmenntaráð voru kosnir Tómas Guðmundsson, formaður en aðrir í bókmenntaráð þeir Birgir Kjaran, Guðmundur G. Hagalín, Höskuldux Ólafsson, Indriði G. Þorsteinsson, Jóhannes Nordal, Kristján Albertsson, Mattihías Johannessen og Sturla Friðriksson. Á aðalfundi Stuðla h.f. en eins og kunnugt er, er það styrktar- félag Almenna bókafélagsina gaf framkvæmdastjóri, Eyjólfur K. Jónsson, ritstjóri skýrslu um hag og rekstur félagsins á sl. ári. í stjórn Stuðla voru kjörnir Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, formaður en meðstjórnendur voru kosnir Loftur Bjarnason, útgerðarmaður, Magnús Víg- lundsson, framkvæmdastjóri, Geir Zoega, framkvæmdastjóri og Sveinn Benediktsson, fram- kvæmdastjóri. STAKSTEIMAR „Vofan“ \ Forystugrein íslenzkra komm- únistamálgagnsins í gær er dýrð aróður um kenningar og starf Karls Marx, sem uppi var fyrir hálfri annarri öld og setti þá fram kenningar um breytingu á þjóðfélagi þess tíma, kenningar, sem afturhaldssamir kommún- istar trúa á í blindni enn i dag, enda þótt þær snerti á engan hátt lausn á vandamálum nú- tíma þjóðfélags. í upphafi for- ystugreinarinnar er fjallað nm ráðstefnur, sem efnt var til í til- efni afmælis Karls Marx, og sagt að fyrir nokkrum mánuðum hafi menn orðið sammála um: „Það myndi eiga langt í land að anð- valdsþjóðfélagið liði endanlega undir lok vegna ósættanlegra innri aðstæðna, ef sú meginnið- urstaða æviverks hans væri þá ekki byggð á fölskum ,eða a.m.k. úreltum forsendum". í lok forystugreinarinnar kemst höfundur hennar hins veg ar að því, að ekki þurfi að ótt- ast um gildi kenninga Marx, og segir: „En hvílík umskipti hafa ekki orðið á þeim fáu mánuðnm sem síðan eru liðnir! í Frakk- landi hafa menntamenn og verkalýður kveðið upp dauða- dóminn yfir auðvaldsskipulag- inu; þar, sem annars staðar mun það aðeins fá gálgafrest. „Vofa gengur ljósum um Evrópu, vofa kommúnismans“. Þau orð Marx og Engels hafa aldrei verið jafn tímabær og nú“. Orð höfundar forystugreinar- innar eru í fullu samræmi við eftirfarandi kafla úr ályktun kín verskra kommúnista, sem birtist nýlega í „Peking Review“ mál- gagni Feking-stjórnarinnar, en þar segir: „Við, verkalýður, fá- tækir lágstéttabændur og rauð- ir varðliðar höfuðborgar Kína, styðjum einhuga franska verka- menn og stúdenta í byltingarbar- áttu þeirra, við styðjum verka- menn og stúdenta í öllum lönd- um Norður-Ameríku og Evrópu í þeirra byltingarbaráttu, og við styðjum allar þjakaðar þjóðir í heiminum í byltingarbaráttu þeirra við heimsvaldasinna og endurskoðunarsinna". En þessir einhuga samherjar eiga áreiðanlega eftir að reka sig á það einu sinni enn ,að „vofa kommúnismans" verður kveðin niður fyrir áhrif betri afla. Draugagangur hefur aldrei þótt eftirsóknarverður. Fræðslukerfið Morgunblaðið hefur í rúmt ár sett fram skoðanir um nauðsyn gjörbreytinga á núverandi fræðslulöggjöf og jafnframt hef ur verið bent á ýmsar brýnar úrbætur sem nauðsynlegar eru í skólamálum. Þessi sókn blaðs- ins hefur leitt til umræðufunda um þetta mál víðsvegar um land á vegum kennara og ann- arra, og í útvarpi og sjónvarpi, auk þess sem fjöldi greina hefur verið ritaður í blaðið og annars staðar. f forystugrein sinni í gær leggur Tíminn orð í belg og seg- ir: „Þannig virðist það augljós staðreynd ,að framkvæmd fræðslulaganna hafi beinlínis verið þrándur í götu þess, að stúdentsaldurinn færi lækkandi eins og í öðrum nágrannalönd- um, eða þau hafi jafnvel hækkað hann. Þetta er vert að hafa í huga þegar menn eru að halda því fram, að ekkert liggi á að endur- skoða fræðslulögin, þau séu svo rúm, að unnt sé að sníða kennslu og skólamálum svo að segja hvaða stakk sem er innan ramma þeirra. í þessu tilfelli og raunar mörgum öðrum hafa þau verið töluvert þröng, og því hef- ur það verið brýn nauðsyn um árabil að endurskoða fræðslu- lögin". Er ekki heiglum hent að aka Fjarðarheiði daglega KLAKI var að fara úr Fjarð- artbeiðinni, að minneta kotsti neðantil, þegar fréttamaður Mbl. átti þar úieið um í sL viikiu og vegurinn m-eð köfluim lák- ari f jóshaug á að sjá en braiut fyrir vélknúin farartæki. Varla hafa m-argir lagt í þenn- an 'heiðanveg. En Siigiorður Júflliusson, sérleyfishatfinn á þessari leið, saigði bara að svona þjónustui væri eikki hægt að fefllla n-iður þó rútu- bílar kom-ist eifcki áfram. AUt- af er fóllk sem þarf að fflytja yfir hieiðina, Það er-u lika ýk-jur að hann hatfi ein-hverja erfiðiuistiu sérleyfilsleið á land- inu. Til að flytja farþega yfir Fjarðarfheiði verður hainn að hafa 7 bifreiðir af másmun- andi gerðum fyrir þrenns feonar tfærð. Hann kveðst nota 3 snjóbíla í 7 mánuði á ári, einn stóran og þunigan og tvo áætliunarbíl-a tfyritr hásumarið flléttari, þá þarf hann tvo og svo tvo „draslbíla“, sem fara afllt en er ekki í ra-un- inni hægt að bjóða tfóflifci í, til að nota færðina eins og hún er nú. Þarna brýist hann nú átfram með farþega í jeppa á keðj-um á öilum hjólum og háan yfirbyg-gðan fjaMa-bfl undir dót og þá siem eíkki komast í jepipann. Mað-ur er aflltatf jatfn hilssa á að bíl-arnir sk-uli le-gigj a í næstu keldu. Þeir ölsla leðju-na næstum uipp fyrir hjólin, skekkjast til og hallast, svo farþegar halda al’ltaf að nú séu þeir að velta í ótryggum hjóMörunum — en fyrir einskær-a snifllli bíflistjór- anna síga þeir alltatf upp ú-r hinium megin. Og svo vel þekikja bílstjórarnir vegiinn, að þeir vita hvar efefei duigar að aka eftir honum og verðux að fara út í móa. Miflli keldna reynum við að hafa viðtal við Sig-urð. — Það li-gigja á -mig tvær kærur hjé bMreiðaeftirlitinu, önnur fyrir það að ég kom aí hieiðinni með ekkert púiströr undir bíln um, hin fyrir að bílarnir væru óhreinir hjá mér, segir Sig- urður um leið og ha-nn ek-ux í næsta pitt. Hvað gat ég sagt? bætir hann við. Maður veit að þetta á ekki að vera svona. En það er bara hreint efckert hægt að glera við því. Alla daga jafnt brýst Sig- urður og bílsbjórar hans yfir Fjarðarheiði, frá Seyðisfirði til Egilsstaða og til baka með tfólk og vöru-r. Mjóflitounfkiitn- ingarnir eru á hans vegum. Fiutnin-gurinn er ákaflega mismikill. Á sum-rin lcoma kannsfei 100 síldarsjómenn í lamd í ein-u og þu-rfa að kom- ast upp á Hérað. Á su-mrin þurfa sem sagt að vera á leið- inni rúmgóðir áæblluniarvagn- ar, en þá er a-ðeins hægt að nota 2¥j mán-uð vegn-a færð- ar, segir SigUTðúx. — Og hvernig fliífeair honum við fóflikáð? Þarna er m-ikil umferð sfeemmtiferðamanna á sumrin. Hann segir það sflcrýt- ið, að í þau 7 ár, sem hann var leigulbílstjóri í Reykjajvífe, hitti h-anin aMrei nem-a gott fólk. En þegar þetta sama tfóflk sé feomið út á landsbyggðin-a þá hatfi það allt á hornum sér, sé hekntuírtekt og ekkert sé nógu giott. Stunidum sé næstum hægt að m-arka atf framlkomu'nni hve vel síldar- sjóm-ennirnir hafi vedtt. — Samt viifl. ég eikki skipta við Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.