Morgunblaðið - 14.06.1968, Page 6

Morgunblaðið - 14.06.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1966 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Til sölu íbíla. og bátatalstöðvar. Radióvirkinn sf„ Skólavörðustíg 10. Sími 10450. Horung & Möller Til sölu er mýleg og vel með farin Hornung & M0ller pianetta. Upplýs- ingar í Hótel Holt. Barnavagn Pedigree-barnavagn, barna grind og barnabaðker á stálfótum til sölu. Upplýs- ingar í shna 33968. Dilkakjöt Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Opið föstud. kl. 3— 7, laugard. kl. 1—5. Slátur- hús HafnarfjarSar., Guðm. Magnúss. S. 50791 — 50199. Furugólfborð, sænsk úrvalsvara, um 250 m. Ux4J. Einnig hreinsað kassatimbur. Sími 52442. Barnagæzla 15 ára unglingsstúlka ósk- ar eftir að gæta barna á kvöldin í Árbæjarhverfi. S, 81412. Geymið auglýsing- una. Að Laugavegi 96 (við hliðina á Stjörnubíói) er til leigu herbergi hent- ugt fyrir teiknistofu, skrif- stofu eða þvílíkt. Upplýs- ingar í síma 20780. Bifvélavirki óskar eftir atvinmi. Hús- næði þarf að fylgja. Til- boð merkt: „8802‘‘, sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. íbúð Mæðgur, sem vinna úti, óska eftir 2ja herbergja Sbúð sér, ekki í úthverfum. Uppl. í síma 40396 eftir kl. 7 í kvöld. Ungur maður óskar eftir vininu. Margt kemiur til greina. Hefur bílpróf. Vanur dísil-vél- um. Upplýsin/gar í síma 36812. Atvinna óskast Stúlka með gott verzlunar skólapróf óskar eftir sum- arinnu strax. Hefur unnið á skrifst. og í hóteli. Uppl. eftir kl. 8 e. h„ 17350. Til sölu rafmiagnsloftspil, lyftir 450 kg. Sími 33573. Ung hjón, bamlaus, óska eftir lítilli íbúð. Góðri umgengni heit- ið. Vinsamlegast hringið í síma 23177, eftir kl. 4. Til sölu Volgu-bifreið, árg. ’5®, ný- skoðaður. — Upplýsingar í síma 92-7571 eftir kL 7 á kvöldin. Færeyinguiélugið 25 óra Þetta er mynd á kápu afmælisrits Færeyingafélagsins, og eins og þeir segja sjálfir frá í ritinu, sýnir hún þetta: Kápumynd- in er av Grækaris Madsen, har han Greiður Jóannesi og Páll Paturssyni frá aldargömlun útgrevstri niðri á Toft í Kví- vík. Myndina tók Sverri Dahl, fornfröðingur. Blöð og tímarit Föroyingafélagið í Reykjavík hef ur gefið út afmælisrit í tilefni af 25 ára afmæli félagsins og hefur það verið sent Morgunblaðinu. Ritið er 56 blaðsíður að stærð, lit- prentað í band og hið eigulegasta. Af efni þess má nefna: Leivur Grækarisson á viðtal við borg á Heygum og Pétur Wige- lund. Minning frú Maria Ólafsson hr. Matras, fyrsti prófessari og fyrirstöðumaður við Fróðskaparset ur Föroya, með mynd. Jóhannes úr Kötlum, skáld á þarna kvæð- ið 18 systur. Viðtal við frú Sign- hildi Konráðsson. Gils Guðmunds- son skrifar greinina: Frændsemi og vinátta. Úr ýmsum áttum, segir m.a. frá því að Gísli Jósefsson málari hafi teiknað merki félags- ins. Samröða við frú Anna atr- inu Þorgrímsson. Samröða við Gústav Olsen, fyrrv. stjórnarlim. Brot úr ræðu Madsens. Yrkingar eftir Henrik Jóhannesson. Lit- myndasiða er i miðju blaðsins. Móðurland vil ég teg kalla eftir Jóhannes Patursson. Min fyrsta ferð til íslands eftir Leif Grækaris- son. Tjóðskaparkenslan eftir Vest- arr Lúðvíksson. Skúlabörn úr Seyr vági vitja ísland eftir Rolant Dahl- hristiansen. Yrking eftir Jóhann- es Patursson. Viðtal við ungan För oyskan stúdent. Margar myndir prýða afmælisritið, sem fæst ennþá í Hreyfilsbúðinni við Kalkofnsveg. Ritstjórn skipa þeir Vestarr Lúð- víksson og Leifur Græ'karisson. Eins og sjá má að ofan, höfum við birt greinaheiti á færeysku, eins og þau eru í blaðinu. wnnn, „Nu skinner solen igen, paa vor lille jord“, eins og danskurinn syng ur, þegar hann er í sérdeilis góðu skapi eftir asarigningu, og sólin má vera að því að beina til hans heitum geislum sínum, og ég tek undir þetta, og hef sjálfsagt verið einum of harðhentur við blessuð skemmtiferðaskipin í gær, en það verður þá að hata það, þar til ann- að sannara reynist. Og nú lagði ég land undir fót eða væng, ef menn vilja heldur hafa það, og flaug suður I Fossvog. Þar kom ég í Skógræktarstöð Skógræktarfélags Reykjavíkur, og sá mann þar, sem stóð við hlið eins Sitkagrenitrésins og hló hjart að í brjósti hans. Storkurinn: Og hvað hlægir þig svo hjartanlega, manni minn? Maðurinn í Skógræktarstöðinni: Ekki annað en það, að mikið skelf- ing eiga ungir og gamlir íslending ar gott að mega taka þátt í því mikla uppbyggingarstarfi, sem heit ir skógrækt á Islandi Að geta plant að litlum skógarplöntum og sjá þær vaxa og dafna upp í stór tré. Slíkt veitir manni frið í sál og sannan unað. Og nú ríður á, að sem flestir mæti til leiks. Margar hendur vinna létt starf, og þannig er það einmitt með skógræktina. Aðalatriði er að planta nógu mörg um plöntum strax, og koma þess- um litlu greyjum ofan í jörðina, þar sem þau eiga heima. Hérna í Skógræktarstöðinni fást alls kyns plöntur vægu verði, og nú stend ur bara á vinnufúsum höndum til þess að planta þeim vftt og dreift um allt land. Það er ekki oft, sem ég er þér algerlega sammála, manni minn, en þetta er mál málanna í dag, nokkurskonar ný íslenzk sjálfstæð isbarátta, og seinna getum við sung ið við raust: „Menningin vex í lundi nýrra skóga". Því að ég hef stigið niður af himni, ekki til þess að gjöra vilja minn, heldur vilja þess, sem sendi mig (Jóh. 6, 38). f dag er föstudagur 14. júní og er það 166. dagur ársins 1968. Eft- ir lifa 200 dagar. Árdegisháflæði ki. 8.57. Upplýsingar um læknaþjðnustu i oorginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarsjúkra- húsinu hefur síma 81212. Neyðarvaktin (Sh’arar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 tll kl. 5, pími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar urn hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis mlðvd. 4—5, viðtalstimi prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja- vík vikuna 8-15. júní er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- nótt 15. júní er Grímur Jónsson sími 52315. Næturlæknir í Keflavik 14. júní Arnbjöm Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. BUanasími Rafmagnsveitu Rvik- jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- •ir- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: t fé- u-.gsheimilinu Tjarnargötu 3« Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í SafnaðarheimiU Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. Gaimard-sýningu að ljúka Aðalstræti í Reykjavík. Eins og fyrr hefur verið frá skýrt stendur yfir í glugga Morg- unblaðsins sýning á nýútkominni bók með myndum eftir Auguste Mayer, sem teiknaði ýmsar landslags- og þjóðlífs- myndir í leiðangri Pauls Gaimards á fyrri hluta 19. aldar. Margir hafa spurt um bók þessa, enda er hún öll hin eigu- legasta. Það skal tekið fram til að fyrirbyggja misskilning, af því að margir hafa um spurt, að bókin er seld og afgreidd frá bókabúðinni Bókinni á Skólavörðustíg. Sýningunni í Mbl,- glugga fer senn að ljúka. sá NÆST bezti Júlíus Havsteen, hinn góðkunni sýslumaður Þingeyingia í þá tíð, og Klemenz Kristjánsson, kornbóndi á Sámsstöðum, hittust eitt sinn á fundi í Reykjavík. Júlíus tekur Klemenz tali og fer að skeggræða við hann um bú- skap, en svo stóð á, að Klemenz þekkti ekki sýslumann. Er þeir höfðu ræðzt við nokkra stund, sagði Klemenz: „Þú stundar kannski búskap?“ „Já,“ svaraði Júlíus. „Eg bý á tveimur sýslum.“ FRÉTTIR Kristileg samkoma verður í sam komusalnum Mjóuhlíð 6, sunnu- dagskvöldið 16. júní kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Konur i Styrktarfélagi vangef- inna efna til skemmtiferðar í Þjórs árdal sunnudaginn 23. júní. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9. árdegis stundvíslega. Konur eru vinsamlegast beðnar að tilkynna þátttöku á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, sími 15941 fyrir fimmtudagskvöldið 20. júní. Kaffisala Að venju gengst Hjálpræðisher- inn fyrir kaffisölu 17. júní í sal hersins, Kirkjustræti 2. Salurinn verður opinn frá kl. 3 og fram yf- ir miðnætti. Drekkið kaffi í Hjaip- ræðishemum og styðjið gott starf. Hafnfirzkar konur Fulltrúar á norræna kvenréttinda- þinginu, sem hér er haldið 12. — 16. júní, heimsækja Hafnarfjörð sunnudaginn 16. júní. Kvenfélag Alþýðuflokksins og Sjálfstæð- iskvennafélagið Vorboði taka á móti fulltrúunum í Hellisgerði kl. 8. síðdegis og sýna þeim Gerðið. Að því loknu er þeim boðið til kaffidrykkju í Sjálfstæðishúsinu. Félagskonur í ofangreindum fé- lögum vinsamlegast f jölmennið. Storkurinn sagði Barna- og unglingasamkoma aS Fálkagötu 10 í kvöld kl. 8.30. Frjálsa starfið. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar Læknir stöðvarinnar er kominn heim. Viðtalstimi miðvikudaga kL 4-5. GENGISSKRhNINO Skráð frSlning Hr. 69 - 12, Kaup Júni 196t Sala /11 '67 lBandar.dollap /9 '68 ’lSter1ingspund /4 - lRanadadollnr /8 - 100 Danskar krómir /11 '67100Horakar krónur /5 '68100 Sjenakar krónur /3 • lOOPlnnak nörk /6 - lOOFranaklr tr, - - lOOBelc. frankar /B «• lOOSviasn. fr. i/S - lOCGjrllinl /11 '6710OTékkn. kr. 1/8 '681007.wörk »/6 - lOOLirur 1/4 - 100Auaturr.* bcH. 1/12 '67100Peaetor r/ll • 100 Ro 1 kn 1 ngakrónur- Vöruskiptalönd • • lBeiknlngapund- Vöruaklptalönd 57,07 136,19 52,91 783.89 798.89 56,93 135,81 52,77 761,80 796,92 1.103,051.105,79 1.361,311.364,69 1.145,711.148,59 114,18 114,49 1.321,201.324,44 1.573,201.577,09 790,70 792,54 1.426,201.428,70^ 9,13 9.15 220,46 221,00 81,80 82,00 99,8« 100,14 136,63 136,97 Breyting frl aiðuato akránlngu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.