Morgunblaðið - 14.06.1968, Síða 9

Morgunblaðið - 14.06.1968, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1968 9 Danskir og enskir Jakkar alls konar Bnir Skyrtnr Peysiir Sportblússur Nærföt Sokkar Rcgnfrakkar Hattar Húfur. Geysir hf. Fatadeildin. 16870 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholtshv. tilbúnar undir trév. í sumar. Hóflegt verð. Bílskúr getur fylgt. Enn er möguleiki á að bíða eftir fyrri hluta Húsnæðismálastj.Iáns. ★ Teikningar af ýmsum staerðum og gerðum íbúða og húsa á ýmsu byggingarstigi eru á skrifstofunini, margt á góðum kjörum. ★ Höfum á söluskrá okkar hundruð nýrra og gam- alla íbúða og húsa af öllum stærðum. Verð og kjör við flestra hæfi. ★ Gerið svo vel og lítið inn. — Opið fyrir há- degi á laugardögum. ★ Ath. Hringið og biðjið nm söluskrá og við sendum yður endnr- gjaldslaust. Til sölu Stór 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Sérþvottah. eða 3 herb. 3ja herb. íbúðir við Bólstaða- hlíð (jarðhæð og kjallari). 4ra herb. falleg ibúð við L.jós- heima. Vandaðar innr. Hag- stætt verð, lán áhvöandi. 4ra herb. Sbúð við Álfheima, veðréttir lausir, laus strax. 5 herb. 132 ferm. 4. hæð við Háaleitisbraut. íbúð þessi er með mjög vandaðri innr. bilskúrsréttur. Gott útsýni, falleg íbúð, hagst. kjör. 5 herb. 1. hæð við Rauðalæk. Sérintng., bilskúrsplata er steypt. Lausir veðr. 6 herb. 132 ferm. góð 3. hæð við Stigahlíð. Kælir er á hæðinni. Vélar í þvottahúsi, bílskúrsr., ekkert áhvílandi. Hagstætt verð og útb. Einbýlis- eða tvíbýlishús við Sogaveg. Húsið er tvær hæðir og kjaRari ásamt 32 ferm. bílskúr. Ný miðstöðv- arlögn er í húsinu og ofnar. Hagstætt verð og útb. Raðhús i vesturbœnum Vandaðar innréttingar, teppi, klæðaskápa og flisar vant- ar. Skipti á 4ra—5 herb. í- búð óskast. Iðnaðarhúsnæði Þetta húsnæði er 90 ferm. á 2. hæð við Miðfoæ við Háa- leitisbraut. ÖtstiUingargl. fylgir með. Húsnæðið selst tilb. undir tréverk með allri sameign frág., einnig lóð. Útb. kr. 400 þús. Parhús við Langholtsveg (tvö hús). Annað húsið selst fokhelt, en hitt tilbúið undir trév. Raðhús Hús þetta er í Hafnarfirði og er 150 ferm. Selst tilbúið undir tréverk. Verð og útb. mjög hagstætt. Land í Mosfellsdal undir tvö einbýlishús á mjög góðum stað. Verð sérstak- lega hagstætt, ef samið er strax. Lóðir undir einbýlishús i Arnarnesi, . sjávarl. Eignarlóff undir einbýlishús í Garðahreppi. Framkvæmdir geta hafizt strax. Raffhúsalóð i Fossvogi. Fram- kvæmdir geta hafizt á þessu átri. Fasteignasala Siprbar Pálssonar byggingameistara og Cnnnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsimi sölumanns 35392. 14. BRAUÐSTOFAN S imi 16012 Vestnrgötn 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos. Opið frá kl. 9—23,30. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaffur Laufásvegi 8 - Sími 11171 Síminn er 24300 Nýtízku 5 herb íbúð 1. hæð um 160 ferm. með sér- inngangi, sérhitaveitu og bílskúr við Háteigsveg. — Húsið er 8 ára. 5 herb. íbúff, um 115 ferm., á 3. hæð við Háaleitisbraut, bilskúrsréttindi. Laus strax ef óskað er. 5 hertb. íbúð um 117 ferm. á 1. hæð við Hjarðarhaga. 5. herb. íbúð um 117 ferm. á 2. hæð við Eskihlíð. Bíl- skúrsréttindi. 5—6 herb. íbúð, 140 ferm., á hæð við Eskihlíð. Rúmgóð- ax svalir, geymsluris yfir ibúðinni. Kæliklefi er í í- búðinni. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í borginni. 6 herb. ibúð í steinhúsi við Miðstræti, Hagkvæmt verð. 4ra herb. íbúffir viff Álfheima, Hvassaleiti, Safamýri, Sund langaveg, Bárngötn, Ljós- heima, Stóragerffi, Drápn- hlíff, Lanfásveg, Laugateig, Langarnesveg, Hjarffarhaga, Gnoffarv., Kleppsv., Njörva snnd, Skaftahlíff, Háteigs- veg, Hátún, öldugötu, Þórs- götn, Þverholt og Skóla- gerffi. 3ja herb. risábúð um 80 ferm. í góðu ástaindi við Skúlag. Útlb. kr. 300 þús. Góffa 3ja herb. kjallaraibúð, um 90 ferm. með sérinnð., í Hliðarhverfi. Útb. má koma í áföngum. 2ja og 3ja herb. íbúðir víða í borginni, sumar með væg- um útborgunum og sumar lausar strax. Nýtízku einbýlishús í smið- um og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari Hlýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 6 herbergja sérhæð í tvíbýlishúsi á góðum stað í Kópavogi, er til sölu nú þegar. Hæðin er 150 ferm. í nýju búsi. Fullgerð með innbyggðum bílskúr á jarðhæð. 5-6 herbergja vöduð íbúðarhæð við Goð- heima, bílskúr fylgir. Einbýlishús næstum fullgert á góðum stað í Mosfellssveit, hitaveita, gott verð, væg útborgun. Einbýlishúslóð í Arnarnesi, með sérlega góð- um kjörum. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaðnr Kvöldsími 37841. LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A. 2 hæð Simar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð á hæð við Njáls götu. Skemmtileg og sólrík íbúð. Skipti á einstaklings- íbúð koma til greina. 2ja herb. íbúðir við Rauðarár stig, Álfheima, Skúlagötu, Arnarhraun, Lyngbrekku, Ljósheima og víðar. Sumar af þessum fbúðum eru laus- ar mjög fljótlega. 3ja herb. rúmgóð risíbúð við Sigluvog. 3ja herb. íbúðir við Safamýri, Stóragerði, Smyrlahraun, Hraunbæ, við Heimana og víðar. 4ra herb. snotur íbúð við Sundin, laus fljótlega. Höfum einnig úrval af 4ra—6 herb. íbúðum og einbýlis- húsum í borginni og ná- grenmi. í smíðum Kópavogur 2ja, 3ja og 6 herb. íbúðir við Nýbýlaveg. Sérinng. fyrir hvora íbúð á 2. hæð. Stærri íbúðirnar með sérþvotta- hús á hæðinni. Seljast fok- heldar. Hagkvæmir greiðshi skilmálar. Á Flötunum Raðhús sem seljast fokheld með ísettu gleri og hurðum. Húsin pússuð og máluð að utan. Allt á einni hæð. — Teikning Kjartan Sveinss. Einbýlishús á einum bezta stað á Flötunum, selst í nú- verandi ástandi, það er glerjað og pússning langt komin að innan. Sérstakt loftræstingarkerfi fyrir allt húsið, einnig komið. Allir veðréttir lausir. Skemmti- leg teikning. Kynnið yður verð og greiðslu skilmála á skrifstofu vorri. Teikningar liggja ávallt frammi á skrifstofunni. Athugið að eignaskipti eru oft möguleg. Jón Arason hdl. Símar 22911, 19255. Höfum kaupendur 3ja herb. íbúð við Álftamýri eða nágrenni. Útborgun allt að 600 þús. kr. 2ja herb. íbúð í Háaleitis- hverfi eða mágrenni. Útib. um 450 þús. kr. 2ja herb. íbúð í Vesturfborg- inni, á 1. eða 2. hæð. Útb. allt að 500 þús. kr. Einbýlishús í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi, með 6 hertb. íbúð. Má ekki kosta yfir 2 millj. kr. 6 herb. sérhæð í Vesturborg- inni. 4ra effa 5 herb. íbúð á hæð í Háaleitishverfi eða ná- grenni. Útb. 7—800 þús. 3ja—4ra herb. íbúð, sem mest sér. Útborgun 700 þús. kr. 4ra herb. nýlegri íbúð, tH. í fjölbýlishúsi. Útíborgun um 600 þús. kr. 2ja—3ja herb. íbúð í Laugar- neshverfi eða Lækjumum. Útborgun um 400 þús. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson bæstaréttarlögmenn Ansturstræti 9 Simar 21410 og 14409 útan skrifstofutim-' 32147. EIGINiASÁLAIM REYKJAVÍK 19540 N 19191 Glæsileg ný 2ja herb. enda- íbúð við Hraunlbæ, sala eða skipti á stærri íbúð. Nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Hátún, suðursvalir, sér- hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæð við Eski- hlið, ásamt einu herb. i risi. Góffar 3ja herb. jarðhæðir við Sólheima og Goðheima, sér- inng., sérhiti. Nýstandsett 3ja herb. íbúð á H. hæð í Miðborginni, laus til afnota nú þegar. Nýleg 4ra herb. jarðhæð viff Áábraut, sala eða skipti á stærri íbúð. 140 ferm. 5 herb. íbúðarhæð við Goðheima, sériinng., sér- hiti. Glæsileg húseign á einum bezta stað í Kópa- vogi. Húsið er að grunnfleti um 130 ferm. Á efri bæð eru 2 samliggjandi stofur, 3 berfe., eldhús, bað og snyrti herb. Á jarðhæð er 2ja herb. íbúð, bflskúr, geymsl- ur og þvottahús. Húsið er sem nýtt og allar innrétt- ingar í sérflokki. Fullfrá- gengin lóð. Ennfremur íbúðir í smíðum, einbýlishús og raðhús í sniklu úrvalL EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆII ,17 Símar 24647 - 15221 Vrð Hraunbœ 3ja herb. íbúð á 3ju hæð, næstum fullbúin, útlb. 450 þúsund, sem má skipta, sölu verð 975 þúsund. Viff Hraunbæ 5 herb. enda- ibúð : 1. hæð ásamt 2 herb. á jarðhæð. íbúðin er sér staklega vöraduð og falleg. Viff Rauðalæk 5 herb. sérhæð. Laus strax, greiðsluskilmál- ar hagkvæmir. 4ra berb. Sbúð á 4. hæð við StóragerðL suðursvalir. 3ja til 4ra herb. íbúð við Álfta mýri á 4. hæð. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, útb. 359 til 499 þúsund, sem má skipta. Einbýlishús, 2ja herb., við Rauðagerði, útb. 125 þús- und, stór lóð fylgir. Einbýlishús við Gufunes, í Smálöradum, við Rauðavatn og Geitháls, útb. frá 150 þ. EinbýlLshús og parhús við: Sogaveg, HlíðargerðL Skipa sund, Álfhekna og Lang- holtsveg. Embýlishús í Kópavogi, 3ja herb. ásamt stórri lóð, sölu- verð 750 þúsund, útlb. 300 þúsund. Eignaskipti 4ra herb. íbúð í Háaleitis- hverfi í skiptum fyrir ein- býlishús í Hafnarfirði, má vera eldra hús. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helffi Ólafsson. sölustj. Kvölðsími 41230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.