Morgunblaðið - 14.06.1968, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 14.06.1968, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1968 W8$ 17 afáfiáiiura vidíikipmtaíitonna / tíl síáv.irt’itH'Usms K«ma í'i*á 0 IANi>SBANk.VM:V1 i%: va, fisurií «nálc<ítir. f andsbimlimi sjávarútvcginurn Íií iittunar ng viimsUt væga stuðrring, sem Landsbank- inn veitir sjávarútvegi landis- manna og samtökum hans. í árslok 1967 var aðaltala efnahagsreiknings 5,7 milljarð- ir og var þá heiildarveJtan kom- in uipp í 227 miLIjarðir. Hiiutur Landsbanka íslands í lánakerfi landsonanna hefur vaxið með ári hverju. Árið 1965 voru heildarútlán banikans ásamt útibúum komin upp í 3,7 miiljarðÍT króna, árið 1966 4 miH- jarðir og í árslok 1967 námu þau samtals 4.2 miLljörðuim, eða uim 46.2% af heildarútlánum aJJlra viðskiptabankanna. Fyrsta útibú Landsbankans var stofnað á Akureyri árið 1902. Nú eru útibúin orðin níu talsins utan Reykjiavíkur, auk þrig,gja afgr e í ðsiusk r ifs tof a. Sama máli er að gegna um Reykjavík. Þar hefur þjónustuþörf banlkans við borgarbúa farið sívaxandi hin síðari árin, og eru útilbú þar nú alls sex. Yfirstjórn bankans er í hönd- um ráðherra þess, sem með bankamál fer, og fknm manna bankaráðs, sem sameinað Al- þingi kýs till fjögurra ára í senn. Formann bankaráðls skipar ráð- herra. Bankastjórn, skipuð þrem bankastjórum, fer að öðru leyti með stjórn bankans og er ráðin af bankanáði ásamt tvieim að- stoðarbankastjórum og útibús- stjórum utan Reykjavikur. Fonmaður bankaráðs er Balld- vin Jómsson hæstaréttarlögmað- ur, en bankastjórar þeir Pétur Benediktsson, Svanbjörn Frí- mianmsson og Jón Axel Péturs- son. Aðstoðarbankastjórar eru Sigurbjörn Sigtryggsson og Björg vin Vilmundarson. Menntamálaráðstefna hefst í daj kl. 2 e.h. hefur Ingólfur A. Þor- kelsson, kennari ,framsögu um kennaramenntun og kennara- skort og Hörður Bergmann, kenn ari, um landspróf og leiðir til framhaldsnáms. Úr deild Landsbankans á sýningunni „íslendingar og hafið“. íslendingar og hafið: 70% útlána til sjávarút- vegsins frá Landsbankanum Á SÝNINGUNNI „íslendingar x og hafið“ er Landsbanki ís- lands með sérstaka deild með skýringum yfir verksvið sitt. Kemur þar fram að Landsbank- Inn hefur fast að 50% allra inn- og útlána viðskiptabankanna, en árið 1967 var velta bankans um 230 milljarðar í krónutali. Sam- kvæmt upplýsingum í deildinni mun láta nærri að 70% af út- lánum viðskiptabankanna til sjávarútvegsins komi frá Lands- bankanum. Bftirfarandi upplýsingar fékk Mbl. á blaðamannafuindd hjé Landsibankanum: „Landsbanki íslandts var stofnaður árið 1885 og hóf starf- semi sína í byrjun júld árið 1886. Er honuim óx fLskur um hygg, ednkuim eftdr að Sparisjóður __ Reykjavíkiur var samieiinaður honum 1887 og Tryggvi Gunn- arsson tók við stjórn hans árið 1893, tók hann af alLefLi að styrkja menn tii skipakaupa og framlkvæmda í sjávarútvegi. Samkvæmt Lögum um Lands- banka íslands frá 18. septemiber 1885 vaT hann eign rikiisins og var tilgangur hans að greiða fyrir peningaviðsikiptum og styðja að framfönum atvinnu- veganna, eins og það var orðað. Lagði landssjóðtur fram 10 þús- und krónur ti'l þess að koma hon- um á fót og lánaði auk þess 500 þúsund krónur í seðlurn, er vera skyldi starfsfé hans. Var þessi fjárhæð síðar hækkuð í 750 þús- und krónur. Að vonum hefur Landsbank- inn ávallt verið í nánum tengsi- um við sjávarútveginn og fram- þnóun hans og í því sambandi má t. d. geta þess, að nú eru á landinu 13 eða 14 skipasmíða- og viðskiþtastöðvar og allar eiga þær að meira eða minna lleyti föst viðskipti vdð Landsbankanm. Hraðfrystilhús og sildar- og fi'skimjölsverksrniðj ut em niú 148 að töLu, og eru þær staðsettar víðs vegar um landið. Af þeim eiiga 105, eða um 70%, föst við- skipti við Landsibanka fslands. Á síðaistliðnu ári var filskafli íslendinga uim 900 þúsund smá- Lestir, og er það um 90% atf ödi- um útÆLutningi landsins. Til vinnslu þessa milkLa aáLa lánaði Landsbanki íslands á árJnu 1967 um 1700 milljónir króna, eða sem svarar 70% af 1 averðmiætis- ins, sem hann lánar til. Þótt nokkur hluti þessa mikila fjár- magns komi frá Seðlabanka ís- lainds vegina endurseldra f-ram- leiðslulána, þá veitir þessi tala góða hugmynd um þann milkil- Betra sætarými og ríkulegra veitt — f Skandinavíuferðum Loftleiða í DAG föstudag 14. júní gengst Félag háskólamenntaðra kenn- ara fyrir menntamálaráðstefnu í Reykjavík. Er þetta í fyrsta sinn, sem félagið heldur slíka ráð- stefnu. Rætt verður um vanrækt námsefni í hugvísindum og raun vísindum, landspróf og leiðir til framhaldsnáms og kennaramennt un og kennaraskort. Til ráðstefn unnar er boðið skólastjórum framhaldsskóla og ráðamönnum fræðslumála. Ráðstefnan verður haldin í Leifsbúð í Hóteli Loftleiða og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá er á þessa leið: Jón Baldvin Hannibalsson, formaður félagsins, setur ráðstefnuna. Dr. Matthías Jónasson flytur ávarp er nefnist: Hefðbundin fræði og þekkingarkrafa nútímans. Um vanrækt námsefni í hugvísindum og raunvísindum fjalla Arnór Hannibalsson, magister (þjóðfé- lagsfræði), og Sveinbjörn Björns son, eðlisfræðingur (eðlis- og efnafræði). Að loknu matarhléi Chattanooga, Tennesse, 12. júní — AP — GEORGE Wallace, fyrrum rík- isstjóri í Alabama og nú fram- bjóðandi til forsetakosninganna í Bandaríkjunum á hausti kom- anda, sagði í viðtali við frétta- menn í dag, að kenna mætti hæstarétti Bandaríkjanna um vaxandi tíðni afbrota, „þessum háu herrum, sem hafa ekki tek- ið glæpi nægilega föstum tök- um“, eins og hann komst að orði. Wallace kvaðst andvígur því, að ný lög yrðu sett um aukið eftirlit með vopnakaupum, hann sagði, að nóg lög væru til þar að lútandi og þeir, sem ekki virtu þau lög, er þegar væru til, mundu ekki fremur virða önn- ur lög. Það sem gera þyrfti til þess að draga úr glæpum, væri að „setja mann í fangelsi". Jafn- framt lýsti hann þvi yfir, að næði hann kosningu mundi hann gangast fyrir því að fá ógilta ýmiss konar dómsúrskurði, er væru hömlur á starfsemi lögregl- unnar. LOFTLEIÐIR h.f. hafa nú í hálf- an annan mánuð notað Rolls Royce 400 flugvélar á Skandin- aviuleiðum sínum og bíður fé- lagið þar upp á meira sætarými og ríkulegri veitingar í mat og drykk, en áður. Nú um helgina buðu Loftleiðir h.f íslenzkum fréttamönnum í Skandinavíuflug og til tveggja daga dvalar í Kaupmannahöfn, en fararstjóri var Sigurður Magnússon, blaða- fulltrúi félagsins. Sjötta apríl sl. var Loftleiðum heimilað flug með RR-400 vélum til Skandinavíu, þrjár ferðir í viku að sumrinu til með 160 sæt- um, en tvær ferðir að vetrarlagi með 114 sætum. Fargjaldamis- munur á ferðum Loftleiða og SAS á þessum flugleiðum er 10%, en var áður mestur 28%. (Hraðamunurinn á milli Rolls Royce véla Loftleiða og DC-8 véla SAS er 39%, og með það í huga töldu forráðamenn Loft- leiða, að fargjaldamismunurinn einn saman væri of lítill til að unnt yrði að fullskipa þau sæti, sem heimiluð voru á Skandinavíu leiðunum. Var þó ákveðið, að grípa til frekari ráða, sem freist að gætu til ferða með Loftleið- um, og því bíður félagið nú upp á meira sætarými og ríkulegri veitingar í mat og drykk en áð- ur. Þá má og benda á hagræði þess fyrir farþegana, að þeir þurfa nú ekki lengur að skipta um flugvél í Keflavík, en þau flugvélaskipti voru Loftleiðum fjárhagslega óhagstæð. ■—O— Rolls Royce flugvélin Þorvald- ur Eiríksson, sem Loftleiðir nota í Skandinavíuferðirnar, er keypt af The Flying Tiger Line í Los Angels. Kaupverð hennar er 2,3 milljónir Bandaríkjadala. Innréttingar í vélina voru fram- kvæmdar í Taipei Taiwan (For- mósu). Flugvélin hefur verið inn réttuð með 120 farþega sætum og fragtrými sem rúmar 400 kúb ikfet eða 11.3m3. Miðað við með- al þyngd á fragt rúmast þar 2.268 kg. Bilið milli sætanna er 3'8 tommur, eða það sama og önn- ur flugfélög hafa milli sæta á fyrsta farrými. Innréttingunni gr þannig hagað, að hægt er að breyta fragtrýminu í farþega- rými, og koma 20 viðbótarsæt- um fyrir, eða alls 140 farþega- sætum. Einnig er unnt að inn- rétta vélina fyrir 160 farþega með því að hafa bilið á milli far þegasæta 34 tommur eins og al- mennt er haft á ferðamannafar- rými (tourist class). Flugvélin Þorvaldur Eiríksson, TF-iLLJ, er að öllu, nema innréttingum, eins og hinar 4 Rolls Royce 400 flug- vélar Loftleiða, á’ður en þær voru lengdar. Vængjahaf er 43.37 m, lengd 46,3 m, hraði 612 km. Hreyflar eru Rolls Royce Tyne, 5305 hestafla hvor. Hæð fragt- hurðar er 1.86 m, breidd 2.36 m. Reynslan af rekstri nýju flug- vélarinnar næstu mánúði mun ráða öllu um það, hvort einhverj ar eða engar breytingar verða gerðar á núverandi innréttingu hennar og enn aukin þjónusta við farþega er fyrirhuguð. Fyrsta áætlunarflug Loftleiða til Skandinavíu var farið 17. júní 1947. Árið 1948 opnuðu ís- lenzku flugfélögin sameiginlega skrifstofu í Kaupmannaböfn, en tveimur árum síðar opnuðu Loft- leiðir skrifstofu í eigin húsnæSi. Núverandi forstjóri Danmerkur- deildar Loftleiða er Harry Davids — Thomsen. Forstjóri farskrár- deildar er frú Erna Rubjerg, en stöðvarstjóri Loftleiða á Kastrúp flugvelli er Sigurður Ingvarsson. Um sl. áramót störfuðu 14 manns hjá Loftleiðum í Kaupmanna- höfn. Frá árinu 1952 hefir flugfélag- ið Braathens S.A.F.E. annast aðal umboð Loftleiða í Noregi. Eftirlit með DC-4 og síðar DC-6B flug- vélum Loftleiða var haldið uppi í hinum miklu verkstæðum Braathens á Sola-flugvelli í Staf- angri, en þeim þætti samstarfs- ins lauk á sl. vori, þegar Loft- leiðir ákváðu að nota eingöngu Rolls Royce 400 flugvélar til áætlunarferða sinna. Fyrsta áætlunarfer’ð Loftleiða til Svíþjóðar var farin 27. maí 1954, en órið áður, 15. júní 1953, hafði samningur verið gerður um að skipa- og flugleigufyrirtækið, Blidberg Metcalfe, annaðist aðal umboðsstörf fyrir Loftleiðir í Svíþjóð. Frá þeim tíma hefir nú- verandi ræðismaður Islands í Gautaborg, Björn Steenstrup Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.