Morgunblaðið - 14.06.1968, Síða 21

Morgunblaðið - 14.06.1968, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14, JÚNÍ 1968 21 Aðalfundur Grímu AÐALFUNDUR „Grímu“ var haldinn í „Iðnó‘‘, sunnudaginn 28. maí sl. Fundurinn fjallaði um skýrslu stjórnar, kaus stjórn fyrir næsta starfstímabil, en afgreiðislu reikn inga var frestað til framhalds- aðalfundar. í vetur sýndi „Gríma“ leikrit- ið „Jakab eða hlýðnin“ eftir E. Ionesco í þýðingu Karls Guð- mjundssonar, en leikstjóri var Bríet Héðinsdóttir. Að forgöngu formanns „Grímu‘‘ Erlings GLslasonar, var tekin upp sú nýbreytni, að Grímufélagar gengust fyrir leik- listarkynmnigu í skólum. Hófst starfsemi þessi með kyniningu á rússneska skáldinu Tsékoff; flutt UT var einþáttungurinn „Bónorð- ið“ eftir Tsékoff undir stjórn Magnúsar Jónssonar, er einnig flutti erindi um skáldið. Úr stjóm „Grímu“ gengu sam- kvæmt löguim þau Erlingur Gísla son, formaður, Þórhildur í>or- leifsdóttir, gjaldkeri, Jón Júlíus- son, ritari, og Sigmundur Örn Arngrímisson, meðstjórnandi. — Nýja stjórn „Grímu“ skipa þess- ir: Bríet Héðinsdóttir, formaður, Sigunður Karlssion, varaformað- ur, Kjartan Ragnarsson, ritari, Helga Hjörvar, gjaldkeri, Brynja Benediktsdóttix, meðstjórnandi, og í varastjórn: Auður Guð- mundsdóttir og Kristín Magnús. Þegar eru hafnar æfingar á næsta verkefni „Grímu‘‘. (Frá ,,Grímu“). Sovéskur Rekstrartæknifræðingur óskar eftir atvinnu frá 1. júlí. Vinsamlega sendið tilboð til Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „RT 100 -- 8782“. Alliance Franqaise Skemmtifunchir verður haldinn í Sigtúni í kvöld kl. 20.30. Til fundarins hefur verið boðið skipherra og yfir- mönnum franska eftirlitsskipsins COMMANDANT BOURDAIS. Hljómsveit skipverja mun leika á fundinum. Sýnd verður íslenzk glíma og dans verður stiginn til kl. eitt. Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn og gesti þeirra. STJÓRNIN. Aðstoðarlæknisstöður í Röntgendeild Landsspítalans eru lausar tvær að- stoðarlæknastöður frá 1. janúar 1969. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi fengi alimikla æfingu í sjúkdómslýsingu (diagnostik). Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnar- nefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 1. september 1968. Reykjavík, 12. júní 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. m ISAL ÓSKIÍM EFTIB að taka á leigu frá og með 15. júlí tvær 3ja herb. íbúðir fyrir erlenda starfsmenn. Tilboð sendist í pósthóf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið. Bílastöð Hafnarfjarðar auglýsir Sími 51666. Opið allan sólarhringinn. Seljum: svið, skonsur, harðfisk, pylsur, samlokur, öl og tóbak allan sólarhringinn. — Góð bílastæði. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. SELFOSS Til sölu er einbýlishús í smíðum á Selfossi. Húsið er fokhelt og múrhúðað utan og innan. Húsnæðis- málastjórnarlán kr. 340 þús. fylgja. Skipti á lítilli styrkur til háskólanáms SOVÉSK stjórnarvöld munu væntanlega veita einum íslend- ingi skólavist og styrk til há- skólanáms í Sovétríkjuinum há- skólaárið 1968—69. Umsóknum skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg fyrir 30. júní n. k., og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Umsóknar- eyðublöð fást í menntamálaráðu- neytinu. Rússneskar myndir í Litlabíói SÝNINGUM á fyrstu myndun- um hjá kvikmyndaklúbbnum í Litlabíói lýkur nú í kvöld. Hafn- ar eru eftirmiðdagssýningar á rússnesku myndinni „Barnæska Gorkís", en frá og með n. k. föstudegi verður hún sýnd á kvöldsýningum. Þá hefst einnig sýning á annarri rússneskri mynd „Háskólar mínir“. Eru báðar þessar myndir gerðar eftir sjálfs ævisögu Gorkís, og sýndar í til- efni af aldarafmæli skáldsins. Allar gerdir Myndamóta Fyrir auglýsingar •Bcekur og timarit ■Litprentun Minnkum og Stcekkum OPHD frá kl. 8-22 MYNDAMOT hf. simi 17152 MORGUNBLADSHUSINU TJÖLD Eigum til allar stærðir af tjöldum. Sérlega styrkt fyrir íslenzkra veðráttu. Einnig Mansard hústjöld með þremur mæniásum. Gerið verðsamanburð. 11*11 IMIMIHIIIHItHHItlllM, ^MIMIIItlllUlltllllUUMMIIIUMIMIHIUIUimiUnilllUUHIIMM. rlMMMIIIIMf ■■■■lltlMMMMHHMMIMIMI^^^^--............. JtHUHHIHIir .......A..........J llUHHHIMUI j •mhiihhhhh] IIHHIHIUIHH j IIIIMIMMHMIll HIHIHIMHIIlj MlltMIHUUtl! ................... 'MIHIHIHII^^^^BllHHIHtlHlltHIHHHH 'HIHIIHIlinPPWVigjlHIIIUIIIIIIIIIIIHHHII '••UMHMiiMHHHIHHUHIIIUHMMtnMI lllllltllllll*. IMHIIIHIMH. IIIHIMMMIHM HllMIHUMHH IHIIHIIIHIIIIH IMIIIIIHIMHM IHHHItllllMII IIIIUIIIIIHII* 1111*11*111111* .............j***IH|H*** IIMHIMHIHIIMIIIM'* aup Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi. VEIÐILEYFI S VFI Nokkrir veiðidagar eru lausir í sumar. Norðurá, Miðf jarðará, Leirvogsá og Laxá í Kjós, 3. sv. Skrifstofan verður opin föstudaga, mánudaga, miðvikudaga kl. 5 til 7 e.h. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, Bergstaðastræti 12 B — Sími 19525. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að framkvæma breytingar á Reykja- stokk á mótum Grensásvegar og Kringlumýrar- brautar o. fl., fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn kr. 3.000.— skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 24. júní n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 íbúð í Reykjavík eða Kópavogi æskileg. íbúðin má vera ófullgerð. Upplýsingar gefur Snorri Árnason, lögfræðingur, Selfossi. — Sími 1319 og 1423. C affalvörulyftara er lyftir um það bil 2000 kg. í góðu lagi og vel með farinn, viljum vér kaupa. Upplýsingar í síma 24411. Notið helgina til ferðaloga og hafið veiðistöngina með. HÚSTJÖLD, svefntjald og stofa á aðeins kr. 5975.— TJÖLD 2ja til 5 manna. VINDSÆNGUR. TEPPASVEFNPOKAR margar gerðir. NESTISTÖSKUR frá kr. 570,— FERÐ AG ASPRÍMU S AR. SÓLSTÓLAR — POTTASETT. GÚMMÍBÁTAR eins og 2ja manna. VEIÐISTENGUR — VEIÐIHJÓL. SPÚNAR og FLEYGAR í úrvali. Kynnið ykkur verðið á viðleguútbúnaði okkar. VERZLIÐ ÞAR SEM HAGKVÆMAST ER. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER. LAUGAVEGI 13.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.