Morgunblaðið - 14.06.1968, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 14.06.1968, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1&68 23 Einar Baldvin Jónsson, Raufarhöfn — Minning F. 25. ág. 1894. D. 11. febr. 1968. Minning og kveðja úr heima- byggð. ALLIR Raufarhafnarbúar, sem nú eru hér búsettir og fjöldi annarra, sem áður hafa verið hér, munu samhuga um að senda kveðju sína þeim manni, er öðrum fremur er minnisstæð- astur frá því, er þetta þorp fór alð byggjast og fram á þennan dag. Mun svo lengi verða enn, með þeim, sem eiga letngan ævi- dag framundan. Einar var fæddur 25/8 1894 að Hraunum í Fljótum í Skaga- firði. Hann andaðist 11/2 1968 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri, eftir örskamma dvöl þar. — Foreldrar Einars voru Pálína Jónsdóttir og Jón Einarsson. Að Einari Jónssyni stóðu ætt- ir góðar og óvenjumargt hæfi- leikafólk má þar upp telja. Verð ur hér aðeins getið nokkurra, sem næstir standa. Langafabróðir hans var hinn ágæti íslendingur, Baldvin Ein- arsson, sá er stofnaði og gaf út Ármann á Alþingi á Hafnarár- um sínum, eins og alþjóð er kunnugt, og var harmdauði hinni íslenzku þjó'ð svo ungur og á- hugasamur sem hann var um vel ferðarmál hennar. Baldvin Ein- arsson mun eiga afkomendur í Þýzkalandi. Systkin Jóns, föður Einars, voru þessi: Guðmundur bóndi á Hraunum, Páll háyfirdómari í Reykjavík, Sveinn kaupmaður á Raufarhöfn, Bessi, var á Akur- eyri og Raufarhöfn, Ólöf, bjó á Hraunum, Helga, er gift var Árna Thorsteinsson tónskáldi, Jórunn Norðmann, Reykjavík. Bræður Pálínu, móður Einars voru Jón Laxdal tónskáld og Grímur Laxdal, sem var verzl- unarstjóri bæði á Húsavík og Vopnafirði. Tveggja ára gamall fluttist Einar með foreldrum sínum til Raufarhafnar. Þar hófu þeir bræður, Jón og Sveinn útgerð og settu á stofn verzlun, var það árið 1896. Munu þeir hafa verið allra fyrstir mana, eða me'ð þeim fyrstu hérlendis, sem hófu síld- veiðar með herpinót. Verzlun sína nefndu þeir Bræðurnir Einarsson og við henni tók, að þeim bræðrum látnum, Einar B. Jónsson. Starf- ar sú verzlun ennþá. Þeir bræður Jón og Sveinn keyptu gamalt stórhýsi, sem ávallt var nefnt Búðin. Var byrjað að reisa það hús árið 1834, en brann árið 1956, og hafði þá staðfð hér 122 ár. Að- ur hafði þetta hús staðið í tveim löndum öðrum en var svo end- urbyggt hér. Bruni þessi var mikið áfall fyrir Einar og fjöl- skyldu hans, en miklu var þó bjargað af eignum þeirra hjóna. Eftir brunann byggði Einar vandað íbúðar- og verzlunarhús skammt frá þeim stað, er gamla búðin var. Fyrir aldamót og á fyrsta tug þessarar aldar var Raufarhöfn sveitabær, en síðar breyttist nafnið í Lundshús, er þorpfð fór að byggjast, og erfði það nafnið. En nafnið Lundshús er komið til af því, að danskur, ungur at- hafnamaður, með þessu ættar- nafni, hafði gerzt íslenzkur bóndi, með glæsilega, unga ís- lenzka stúlku sér við hlið. Hét hún Þorbjörg Árnaflóttir. Farnaðist þeim hér vel. Varla verður Einars B. Jóns- sonar e'ða annarra frá þessum tíma minnzt öðru vísi en Lunds- hús og Búðin verði samtengd þeim minningum, sem manninn snerta. —. Snemma á öldinnfi verður líka náfrænka Einars húsfreyja í Lundshúsi. Það er frú Rannveig Grímsdóttir Lund (f. Laxdal), sem í marga tugi ára stóð þar fyrir mannmörgu og afskaplega gestkvæmu heim- ili, með hinum mesta glæsibrag. En óhætt er að fullyrða að sinn þátt áttu líka bæði heimilin í Búðinni í því að veita gestum og gangandi, heimili P&linu og Jóns á efri hæð og Guðrúnar og Sveins á neðri hæð. Voru þessi heimili annáluð fyrir myndar- skap og gestrisni. Á fyrstu tug- um aldarinnar gisti þessi heim- ili öll mikill fjöldi manna, æðri sem lægri, bæði innlendir og erlendir. ----o---- 1 öllu venjulegu árferði er fag- urt á Raufarhöfn og Sléttu og fjölskrúðugt líf á vori, um ver og land. Hver tangi, hólmi, ey og vík morar af lífi, frjóu, skap- andi lífi og lofsöng sinnar teg- undar. I þessu umihverfi vex Einar B. Jónsson upp. Hann sér húsin rísa, hvert af öðru, þorpið mynd ast kringum sig og verða að 500 manna bæ á nokkrum áratug- um. Fljótlega eftir fermingu fór Einar til Noregs, sennilega þá í nokkurnkonar skemmti- eða kynningarferð, með norskum mönnum, sem hér voru að síld- veiðum í félagi við þá Svein og Jón. Eitthva'ð var hann svo heima, en fór fljótlega aftur utan til verzlunamáms 1 Stavanger og lauk þaðan góðu prófi. Mun hann hafa unnið fyxir skólakostnaði sínum ytra, en að loknu prófi kom hann heim. Var hann þá fullþroska mað- ur með hagnýta menntun. Hann var karlmannlegur og myndar- legur, og öllum varð kynning hans hugstæð. Einn vetur mun hann hafa verið í Gaginfræðaskólanum á Akureyri og veiktist þá af brjóst himnubólgu, en þrekið var mik- ið og hann náði aftur heilsu sinni, en þó kannski ekki til fulls. Árin 1917—1920 var Einar sýsluskrifari í Eyjafjarðarsýslu, en tók þá við verzluninni hér fyrir föður síns hönd. Þegar hér er komið sögu er vaxinn úr grasi frændi hans, Pétur, sonur Sveins og Guðrún- ar Pétursdóttur (organista og tónskálds). Og á heimili Einars vex upp fóstursystir, Hólmfríð- ur Árnadóttir, Ingimundarsonar á Bakka við Kópasker. Bæði þessi ungmenni eru listhneigð, lærðu ung að leika á slaghörpu hjá frú Guðrúnu móður Péturs. A báðum hæðum Búðarinnar voru hljóðfæri. Sjálfur var Em- ar söngmaður góður og beitti sinni ágætu bassarödd jafnan af smekkvísi, hvort heldur var í „Gluntum" e'ða kirkjusöng. Hann var einn af stuðnings- mönnum kirkjubyggingar á Raufarhöfn, og vann að kirkju- legum störfum um margra ára skeið, sem meðhjálpari, hringj- ari og sóknarnefndarmaður. Árið 1922 kvæntist Einar Hólmfríði Árnadóttur, sem var, að nokkru leyti, fóstursystir hans. Þar með var hans mesta lífsgæfa grundvölluð. Þeim varð 7 barna auðið og eru öll á lífi. Þau eru: 1. Jón, vélstjóri og kennari við Stýrimannaskólann í Rvík. Kona Vilborg Berentsdóttix. 1 2. Katrín. Hún er erlendis, gift amerískum verkfræðingi. 3. Árni, stúd. kennari við Flensborgarskóla. Kona Jako- bína E. Björnsd. 4. Sveinn, rennismíður, verk- stjóri í Landssmiðjunni. Kona Hulda Pálsdóttir. 5. Ásta, hjúkrunarkona. Maí- ur Helgi Kr. Haraldsson. 6. Baldvin, tæknifræðingur. Kona Erla Júliusdóttir. 7. Guðrún. Maður hennar er Hreinn Ragnarsson, skólastj. Hinn 31/7 1945 var Einar skip aður hreppstjóri í Raufarhafn- arhreppi, sem þá varð nýr hreppur, en áður hafði þorpið talizt til Presthólahrepps. Reyndist hann þar sem ann- ars staðar traustur og vinsæll. Um margra ára skeið var Ein- ar skrifstofustjóri Síldarverk- smiðja ríkisins á Raufarhöfn. Umboðsmaður Happdr. Háskóla íslands var hann frá byrjun. Ut- sölumaður og fréttaritari Morg- unbla'ðsins í mörg ár. Þeim, sem kynntust Einari, varð hann minnisstæður, hvort sem kynnin voru lengri eða skemmri. Hann var greindur, skemmtilegur í viðtali, fróður um marga hluti, óþvingaður og frjáls í fasi. — Það einkenndi hann mjög, hvað hann lét sér umhugað um allt, sem mátti verða heimabyggð hans til hags- bóta, og hann virti og fagnaði öllum framkvæmdum staðarins, hvort sem hann átti þar beinan hlut að máli eða ekki. Enginn mun hafa þekkt það til Einars Jónssonar, a'ð hann léti smámuni koma sér úr jafn- vægi. Ég hygg að skapgerð hans hafi verið fáigæt, sterk og sund- urgerðarlaus og róleg. Sýndar- mennska var honum víðs fjaxri. Þvílíkir menn eru oftast traust ir, vinsælir og eftirminnilegir. Að þeim verður líka mikill og áberandi sjónarsviptir, þegar yf- ir lýkur. Svalan febrúardag á þessum langa vetri fór útför hans fram frá hans hlýlega heimili og litlu þorpskirkjunni. að viðstöddu fjölmenni, á okkar mælikvarða. Eins vil ég að lokum geta, sem ekki er venjulegt við kveðjuat- SfMI 14226 TIL SÖLIJ 2ýi herb. íbúð á góðum stað í Vesiturbænum í Kópa- vogi. íbúðin er í eldra húsi líti'lsháttar undir súð. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Fasteigna og skipasala, Kristjáns Eiríkssonar, hrl., Laugavegi 27, sími 14226. hafnir eða jarðarfarir. — Kona hans, Hólmfríður Árnadóttir, sem um langt skefð hefur ann- azt orgelleik og söngstjórn í Raufarhafnarkirkju, lék á hljóð- færi við útförina, bæði heima og í kirkju. Mörgum mun hafa fundizt þetta einskonar árétting, endur- tekning þess jafnvægis, sem ein- kenndi hinn horfna góðborgara, táknræn kveðja frá eiginkonu hans, börnum og samborgurum. Þannig mundi hann hafa óskað eftir þessari kveðjustund. Allir kunnugir, nær og fjær, kvöddu Einar B. Jónsson með hlýhug, virðingu og söknuði. — Moldin í kirkjugarðinum, norð- vestan í Raufarhafnarhöfðanum, þar sem hinn látni sleit mjög barnsskóm sínum, féll mjúk og dökk að kistu hans. — En þar sem sást til himins milli skýja, var bláminn óvenju djúpur og tær. Raufarhöfn í maí 1968. Snæbjörn Einarsson. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 6. flokki 1968 318396 kr. 500.000 ' 53330 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinnSng hvert: 505 14197 26143 32525 39517 45557 51115 5297* 1217 14666 27989 33009 39974 47813 51397 55087 11801 18218 28372 33091 42557 47860 51983 57936 12096 12279 19852 19866 29158 32394 33995 31095 43653 44938 50738 52922 59116 Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 859 9334 13955 19016 27336 30627 36973 40834 47485 5406« 557 9824 14366 19701 27706 30813 36998 40873 47944 54874 805 10079 14551 20475 2795S 30817 37103 41142 48175 55065 2190 10446 14715 20969 28099 31646 37449 41248 48942 55320 3718 10703 16142 21468 28319 32424 37557 41625 49178 55554 4020 11253 16171 22102 28657 33591 38492 42372 49314 5638« 4475 11521 16683 22709 28659 34261 38817 42416 49755 56695 4735 12032 17393 23141 28928 34665 38940 45361 50631 56966 4925 12136 17679 24070 28983 35449 39098 46220 50862 57394 5487 12385 17707 24340 29226 35582 39315 46358 51293 58055 5590 12613 18199 24748 29426 35664 39534 46468 51685 58100 6713 12621 18229 24932 29698 35985 40605 46817 51729 58760 6816 12697 18265 25690 29805 36058 40666 46830 51806 58821 7404 12875 18966 25728 29940 36100 40668 46907 52007 59117 7967 13947 19011 26759 30171 36602 40704 46913 53086 Aukavinningar: 58395 kr. 10.000 58397 kr. 10.000 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 33 5629 10041 15229 19868 25810 30014 34683 40377 45703 50067 551TT 37 5709 10095 15290 19924 25856 30102 34744 40432 46081 50080 55228 44 5714 10231 15302 20055 25937 30152 34813 40527 46089 50093 5526» 80 5742 10248 15549 20245 26002 30269 34942 40534 46119 50156 55429 86 5813 10296 15765 20291 26026 30414 35030 40543 46134 50357 55491 87 5847 10309 15788 20344 26091 30460 35036 40721 46157 50384 55548 139 5863 10333 15793 20428 26172 30488 35049 40759 46238 50488 5565« 418 6069 10427 15797 20501 26201 30610 35151 40898 46239 50509 55742 462 6280 10686 15808 20707 26224 30614 35170 40980 46274 50518 55848 556 6289 10690 15851 20713 26244 30636 35398 40991 46360 50549 5589S 577 6332 10748 15968 20767 26306 30822 35455 41091 46364 50550 5590« 590 6465 10817 16054 21015 26325 30826 35693 41318 46372 50582 5594T 641 6516 10980 16131 21079 26426 30989 35860 41351 46434 50632 55952 656 6637 10995 16188 21170 26436 31006 35885 41391 46458 50649 5606« 696 6643 11072 16375 21196 26475 31051 36052 41428 46481 50805 56178 926 6693 11078 16377 21227 26486 31094 36204 41434 46489 50869 56240 998 6704 11080 16429 21254 26514 31140 36267 41477 46525 50959 56278 1182 6718 11146 16463 21320 26545 31202 36367 41541 46558 51016 56284 1431 6752 11159 16595 21324 26558 31206 36391 41627 46575 51175 56400 1434 6777 11183 16634 21476 26619 31314 36436 41678 46594 51382 56420 1542 6779 11235 16767 21478 26646 31434 36520 41833 46612 51393 56458 1583 6953 11287 16803 21634 26796 31567 36601 42026 46767 51406 56553 1593 6986 11311 16815 21816 26893 31595 36615 42035 46808 51463 56565 1720 7016 11386 16835 21849 26922 31600 36659 42069 46853 51476 56637 1860 7024 11393 16924 21923 27013 31614 36707 42164 46858 51652 56704 1957 7047 11431 16928 21997 27027 31641 36800 42235 46948 51690 56793 1982 7068 11463 16930 22009 27070 31932 36816 42274 46960 51877 56803 2473 7088 11490 16967 22031 27094 32000 36921 42295 47138 51911 5682«. 2500 7136 11492 17304 22155 27126 32049 37006 42414 47205 51930 5685« 2756 7151 11626 17420 22167 27146 32179 37024 42435 47228 52162 56881 2828 7215 11767 17466 22246 27217 32199 37202 42444 47241 52233 56941 2835 7231 11822 17485 22306 27266 32205 37217 42539 47294 52326 56985 2880 7369 11872 17518 22377 27396 32263 37659 42599 47414 52339 57021 3009 7458 11948 17542 22438 27506 32320 37661 42736 47523 52543 5710« 8117 7500 11962 17671 22597 27532 32341 37777 42834 47591 52558 57202 8134 7502 11986 17620 22637 27668 32357 37791 42888 47678 52693 5720» 8143 7514 12041 17659 22661 27721 32680 37799 42896 47823 52729 57220 3158 763Ó 12071 17848 22805 27734 32745 37819 43016 47865 52914 5724« 3261 7642 12127 17878 22906 27736 32834 37857 43065 47914 52935 57285 3305 7672 12173 17909 22910 27791 32845 37981 43109 48193 52975 57328 3340 7710 12421 17912 22921 27919 32909 38016 43143 48204 53001 57425 3399 7739 12512 18015 22958 27924 32911 38081 43156 48278 53050 57563 3846 7771 12827 18031 23203 27934 32924 38348 43168 48376 53076 5764» 3855 8151 12846 18037' 23326 28018 32982 38349 43213 48377 53085 3858 8210 12891 18079 23625 28153 33046 38394 43292 48426 53112 5776» 3950 8219 12977 18087 23649 28177 33083 38404 43396 48459 53198 5783» 3962 8269 13003 18120 23789 28207 33127 38405 43411 48460 53251 57955 3974 8381 13046 18150 23920 28261 33165 38410 43483 48513 53458 57960 4064 8467 13068 18336 24007 28300 33209 38484 43488 48527 53471 58178 4117 8501 13195 18373 24183 28403 33241 38498 43541 48557 53578 5820T 4137 8535 13276 18389 24295 28547 33276 38504 43553 48584 53602 58450 4157 8536 13408 18412 24300 28565 33389 38550 43581 48640 53629 5847» 4307 8623 13427 18437 24338 28585 33442 38686 43598 48681 53636 58514 4325 8624 13443 18472 24348 28643 33539 38772 43635 48725 5365Í 58568 4342 8629 13530 18593 24352 28689 33602 38814 43651 48747 53685 5857« 4367 8630 13695 18623 24504 28751 33678 38893 43666 48787 53704 58595 4399 8650 13701 18744 24517 28836 33700 38960 43806 48797 53706 58654 4407 8782 13990 18864 24557 28838 33748 38998 43844 48915 53899 58710 4419 8796 14142 18940 24591 28941 33780 39015 43852 48965 53958 58993 4583 8800 14185 19070 24623 28965 33862 39104 43902 49110 53985 58998 4592 8893 14188 19188 24685- 29060 33881 39184 43935 49155 54007 5906» 4599 8896 14266 19276 24716 29107 33979 39317 43990 49157 54013 59114 4620 9080 14286 19294 24730 29241 33981 39340 44095 49196 54021 5921» 4691 9220 14293 19308 24833 29303 34068 39373 44110 49210 54085 59258 4763 9337 14511 19361 24853 29392 34118 39433 44154 49219 54120 59384 4826 9350 14582 19365 24860 29401 34142 39441 44155 49230 54192 59385 4869 9395 14593 19410 24884 29514 34195 39468 44205 49250 54283 59408 4973 9498 14596 19516 24966 29557 34228 39493 44257 49346 54290 59491 5178 9569 14634 19574 25114 29569 34246 39558 44501 49461 54682 5949» 5343 5353 9632 9652 14683 14704 19593 19637 25117 25220 29665 29683 34259 34260 39660 39667 44590 49595 54695 54714 59585 5359 9684 14790 19639 25361 29701 34313 39703 44684 49621 54727 59604 5462 9706 14792 19662 25511 29739 34391 39728 39749 44703 49658 55046 5991T 5500 9760 14885 19739 25528 29833 34403 45002 49833 55106 59977 5601 9763 14967 19782 25759 29847 34473 39833 45055 49945 55124 59992 5626 9961 15162 19837 25800 29882 34500 40168 45349 4^511 49988 50061 55170 59997

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.