Morgunblaðið - 14.06.1968, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 14.06.1968, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1968 31 Bókaverzlanir opnar til kl. 4 á laugardag Fískt, -skakm oiic) (963 1 2 3 4 5 G 7 8 9 10 11 12 13 14 15 Zinn. Rðð 1 Acldison /z 0 0 1 0 /z 1 /z 0 3/z 1Z 2 Uhfmonn /z /z 1 1 1 0 1 0 /z 5/z s 3 Frcyste-inn 1 % /z 1 /z /z /z 0 0 4/z 9'fo 4 (3yr-ne, 1 0 fz 1 1 /z 1 1 /z <ó/z 3 5 Andrcs 0 0 0 o 0 0 0 /z 0 /z 1S <o Sro,gi 1 0 /z 0 1 1 0 /z 1 /z 5/z ó 7 HzaJzo /z 1 /z /z /z /z /z /z 0 0 4/z 11 8 Qtnóný 0 0 fz 0 0 /z 0 1 0 0 2 11 9 Friérik, /z 1 r 0 1 /z 1 x> 0 5" 7 iö VasjaJCov 1 / 1 1 /z 1 /z 1 7 1-Z ii tngi 0 /z /z 0 /z /z 1 /z 1 9'fö 12 lcLÍmanov 1 1 /z 1 /z /z mi 1 7 1-Z 13 ófóhann 0 1 /z. /z 0 0 0 0 oi 2 13 # GiiiTmuncLur 1 0 /z 0 1 1 B /z /z 0 4% 8-1o 15 Ostojic iz 1 /z 1 /z 1 1 1 0 0 | G/z 1 Taflan sýnir stöðuna í Fiskes kákmótinu eftir 10. umferS. Þó er skák Friðriks og Guðmundar ekki færð inn, enda ólokið. Taka verður með í reikninginn að fimm keppendur hafa teflt einni skák fleira. Eru það Szabo, Ost ojic, Bragi, Benóný og Guðmund ur. Taimanov efstur eftir 11 umferðir Fiskemótsins FORSTÖÐUMENN Bóksalafé- lags íslands kölluðu í gær blaða- menn á sinn fund, vegna nýs fyr- irkomulags í bóksölu, sem þeir hyggja á að gera tilraun með. Hafði Gunnar Einarsson orð fyrir þeim og sagði hann m.a., að bóksalar og blaðamenn væru hópur vökumanna þjóðarinnar, sem héldi uppi sambandi við um heiminn og héldi uppi menningu, en þar ætti hann við bókina Sínum augum liti kannski hver á silfrið! Kvað hann þá bóksala vilja vekja upp gamla venju, þar sem ^RAY Framhald af bls. 1 daga til þess að áfrýja til æðri dómstóls og síðan 14 daga til að áfrýja þeim úrskurði til Lávarða deildarinnar. Getur hann einnig farið fram á að fá annan lög- fræðing til að annast þann hluta málsins. Fréttamenn spurðu verjanda Rays í dag hvaða áform hann hefði í hyggju, en hann neitaði að svara. Bandaríska framsalsbeiðnin inniheldur fingraför og önnur sönnunargögn, sem sýna eiga fram á að Ray sé maðurinn sem situr í haldi í brezku fangelsi undir nafninu Ramon George Sneyd. Auk þessara sönnunar- gagna eru í beiðninni upplýsing ar um flótta Rays frá ríkisfang- elsinu í Missura, þar sem hann afplánaði dóm fyrir vopnað rán. Fara Bandaríkjamenn fram á framsalið á báðum forsendum. Til þess að Ray fáist framseld- ur þurfa brezkir dómstólar að samþykkja, að hvorutveggja séu afbrot á brezkum lögum. Bandarísk samtök er berjast gegn dauðarefsingu skoruðu í dag á saksóknarann í Memphis að fara ekki fram á dauða- refsingu í máli Rays, er það kem ur fyrir dómstól þar í borg. - LOFTLEIÐIR Framh. af bls. 10 major, verið af hálfu Blidbergs milligöngumáður um Svíþjóðar- viðskipti Loftleiða. í aprílmánuði 1960 hófu Loft- leiðir vikulegar ferðir til og frá Helsingfors, og hefir fyrirtækið Ilmailukeskus Oy undanfarin ár annast aðalumboðsstörf vegna Finnlandsviðskipta Loftleiða. Með samningunum, sem gerðir voru við SAS-löndin á sl. vori varð óhagkvæmt að halda uppi Finnlandsferðum og var þess vegna ákveðið að hætta þeim. Aka Fjarðarheiði Framhald af bls. 3 nokkurn mann, bætiir Sigurð- ur við. Mér líkar þetta starf. En þegar ég honfi á vegkm hér yfir heiðina, sem er á kafi í snjó alilan veturiinn og bókin væri. Hér áður fyrri hefðu menn á merkisdögum sameinað gagn og gleði. Menn hefðu skipzt á gjöfum á hátíðum og tyllidög- um, og hefði þá verið um annað tveggja að ræða, flík eða bók. Flíkin hefði oft verið valin, en bókin ef svo var ekki. Hefði hún þá oft lifað mannsaldur, eða lengur og glatt fleiri en einn, vak ið mesta gleði. Sagði hann og, að hann áliti bókina minna notaða nú en áður. En þar sem í hönd færu merkis- dagar í lífi magra ungmenna, t.d. stúdenta, þá væri það ósk bók- sala að benda fólki á, að það væri heppileg leið til að gleðja þetta unga fólk, að gefa því bæk ur til minningar um þessa daga. Og hver vildi ekki eiga minningu um þessa daga? Hefðu bóksalar því hugsað sér að koma til móts við fólk í þessum efnum, og hafa verzlanir sínar í Hafnarfirði, Reykjavík og á Akureyri, opn#r til klukkan fjögur eftir hádegi á laugardaginn 15. júní. Ef þessari tilraun yrði vel tekið, myndu þeir halda áfram á þeirri braut. Rússneski stórmeistarinn Mark Taimanoff tefldi sl. laugardag fjöltefli í skákheimili Taflfélags Reykjavíkur við Grensásveg. Hann tefldi við 36, vann 28, gerði tvö jafntefli, en tapaði sex skákum. í>eir sem unnu voru: BTagi Halldórsson, Heiðar Þórð- arson, Haukur Angantýsson, Ólaf ur Orrason, Jón Þorvaldsson og Tryggvi Arason. Jafntefli gerðu Þórhallur Ólafsson og Oddur Þor leifsson. Þá tefldi ungverski stórmeistar inn Szabo klukkufjöltefli við átta bankamenn. Hann vann sex skákir gerði eitt jafntefli við Braga Björnsson, en tapa'ði fyrir Birni Þorsteinssyni. - HRÚTSHJARTA Framhald af bls. 1 Hjartað var tekið úr vænum 50 kílóa hrút. Sjúklingurinn lézt klukkustund eftir, að hjartanu hafði verið komið fyrir. NTB-fréttastofan segir að þetta hafi verið i annað skipti í sögu læknisfræðinnar, að reynt er að nota dýrshjarta í manmeskju. Fyrsta að- igerðin var gerð við háskólann í Missisippi í janúar 1964, og var þá flutt hjarta úr sjimp- ansapa í mann. Sá sjúklingur lézt klukkutíma síðar. yfir Fjarðarheiði. ekikert nema leðja á vorin, þá detta mér stundium í hug þær 100 þúsumd krónur, sem ég verð að greiða í þumga- skatt af bilunum sem ág nota hér. Þær hafa áreiðanleiga fardð í aðra vegi. - PARIS Framh. af bls. 2 enta í óeirðunum, hótað því að sprengja Sorbonne háskólann í loft upp, ef þeir verða neyddir til að fara úr 'bygginigunni. Fréttam. AFP segir að Katanga-hópurinn hafi lokað sig inni í kjallara Sorbonne byggingarinnar og hafi þeir yfir ýmsum vopnum að ráða. Svo virðist segir NTB ennfrem ur sem misklíð hafi komið upp milli Katanga-hópsins og stúd- emaráðs Sorbonne, því að í dag gaf ráðið út skipun um að allir hyrfu úr byggingunni, svo að unnt væri að hreinsa þar til. Hafi aðalmarkmiðið verið að korna Kajtangahópnum út. Hátal- arar voru settir upp um bygging una og tilkynjningar þessa efnis lesnar. Talsmaður stúdenta bar til baka þá frétt að komið hefði til átaka milli hinna ýmsu stúd- entahópa við skólann, en hann viðurkenndi að mikill skoðama- munur vaeri ríkjandi og allmikl- ar deilur hefðu risið upp meðal stúdenta innbyrðis. - BERLÍN Framhald af bls. 1 ar til að hitta borgarstjórann, Klaus Schuetz, sagði í kvöld, að gera mætti ráð fyrir einhverjum gagnráðstöfunum af hálfu V- Þjóðverja vegna aðgerða austur- þýzkra stjórnvalda. Hann vildi ekki lýsa nánar í hverju þær myndu felast. Aðspurður um, hvort þetta hefði afleiðingar á af- stöðu V-Þýzkalands til sam- þykktar allsherjarþingsins í gær kvöldi um bann við frekari dreif- ingu kjarnorkuvopna, sagði kanzlarinn að allt væri þetta í athugun og of snemmt að láta nokkuð uppi um það. Kiesingar taldi hugsanlegt, að utanríkis- ráðherrann Branidt færi til við- ræðna um málið til Washington. Kanzlarinn hélt aftur til Bonn seint í kvöld. NTB-fréttastofan segir, að aust ur-þýzka stjórnin líti á heim- sókn kanzlarans til Berlínar sem beina ögrun. - BANN Framhald af bls. 1 yrðu Bandaríkin og Sovétríkin að reyna að finna leiðir til að draga úr því sameiginlega. John- son hvatti til að kjarnorkuveldin skiptust undanbragðalaust á upp lýsingum og hafi með sér sam- vinnu sín á milli um að miðla hvert öðru af reynslu og rann- sóknum. Nauðsynlegt væri að vinna stöðugt að athugunum á kjarnorku til friðsam- lega þarfa og gagnlegra fyrir almenning um allan heim, ekki hvað sízt ætti hann þar við vanþróuðu löndin. Kjamorkuna mætti nýta í þágu raffræðinnar, læknisfræði, iðnaðar o.fl. greina. Bandaríkin, Bretland og Sovét- ríkin fóru þess á leit við Ör- yggisráðið í dag, að það kæmi saman til að ræða beiðni sem 11. umferð var tefld í gærkvöldi Úrslit urðu þessi: Taimanov vann Ostojic í skemmtilegri fóm arskák. Szabo vann Andrés og Guðmundur vann Jóhann. Vasju kov og Uhlmann gerðu jafntefli. Hvítt: Taimanov Svart: Ostojic 1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rf6, b6, 4. Re3, Bb4 5. e3, Be7. 6. Bd3, d5, 7. 0-0, 0-0. 8. b3 c5. 9. Bb2, Rbd7 10. De2, cxd4. 11. exd4, g6. 12. Hadl, Rh5. 13. De3, Hc8. 14. Re2, He8. 15. Re5, dxc4. 16. Bxc4 Rhf6. 17. Rf4, Bf8. 18. Rxf7! Kxf7. 19.Rxe6, Hxe6. 20. Dxe6f, Kg7. 21. Df7f, Kh8. 22. Hfel! b5. 23. Be6, Hc7. 24. d5, Re5. 25. Dxf6f! Svartur gaf. íslenzku skákmeistararnir stóðu sig vel í 10. umferð Fiske- mótinu á miðvikudag. Friðrik ýmis kjarnorkuvopnlaus ríki hafa lagt fram um að þau fái tryggingu fyrir hjálp, ef þau verða fyrir kjarnorkuárás. Ym- is ríki hafa farið fram á að fá vilyrði fyrir slíkri tryggingu, áð- ur en tillagan verður staðfest. Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Arthur Goldberg, sem er forseti Örygg- isráðsins þennan mánuð hóf strax í dag viðræður við ýmsa fulltrúa í þeirri von að komast að skjótri niðurstöðu. í næsta mánuði verður fjall- að um tillöguna í höfuðborgum þeirra þriggja kjarnorkuvelda, sem styðja samþykktina, þ. e. Bretlandi, Bandaríkjunum og So vétríkjunum. Þessi þrjú ríki svo og 40 önnur þurfa að staðfesta tillöguna. Vitað er, að tvö kjann- orkuveldi, Frakkland og Kína, munu ekki undirrita tillöguna. Johnson forseti flutti aftur ræðu í dag í tilefni af því, að samningur var undirritaður milld Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um að löndin skiptist á ræðis- mönnum. Johnson hvatti Sovét- ríkin til að taka höndum saman við Bandaríkjamenn í sameigin- legu átaki til að koma á friði í heiminum, þrátt fyrir djúpstæð- an ágreining milli þessara landa í ýmsum málum. Athöfnin fór fram í Hvíta húsinu og undir- ritaði ambassador Sovétríkjanna Dobrynin samninginn fyrir hönd Sovétríkjanna. Hann flutti einnig ávarp og kvaðst vona, að sambúð landanna færi batn- andi. Augljóst væri að þrátt fyr ir allt væri hægt að komast að samkomulagi um flest, ef réttum aðferðum væri beitt. Hvorki Johnson né Dobrynin viku að Vietnam-styrjöldinni, en Sovét- menn hafa löngum talið aðild Bandaríkjamanna að styrjöld- inni í Víetnam vera helztu hindr un fyrir varanlegri vináttu og skilningi milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. vann Uhlmann í fjörugri og skemmtilegri skák, og Ingi R. vann Ostojic einnig í skemmti- legri skák. Þá átti Vasjúkoff í nokkrum erfiðleikum með Addi- son, en Addison lenti í illilegu tímahraki og lék skákinni niður. Taimanoff og Guðmundur áttu nokkuð jafna skák, en er yfir lauk var Guðm. með verra tafl. ur gaf hana. Benóný og Frey- Skákin fór í bið, en Guðmund- ur gaf hana. Benóný og Frey- steinn gerðu jafntefli í all- skemmtilegri skák og Bragi vann Andrés. Þá gerðu Byrne og Szabo jafntefli. Ostojiv vann biðskák sína við Friðrik og er þá aðeins ólokið skák þeirra Friðriks og Guðmundar. í kvöld tefla: Addison og Tai- manoff, Uhlmann og Ingi R., Freysteinn og Vasjukoff, Byrne og Friðrik, Andrés og Benóný, Bragi og Szabo og Ostojic og Jó- hann. Guðmundur situr hjá. - SAKNAÐ Framhald af bls. 32. að við Málmey og Haganesvík og þa'ð skip mun í kvöld leita austur að Mánareyjum. Tvær leitarsveitir hafa leitað hér vestan við fjörðinn að Hroll- laugshöfða og önnur sveitin fór austur í Héðinsfjörð, og er nú búið að ganga allan Héðinsfjörð. Þar að auki fór 20 manna flokk- ur austur í Gjögra og er nú búið að leita þar, en sá leitarflokkur er nú á lei'ð út í Þorgilsfjörð og Hvalvatnsfjörð. Flugvél frá Tryggva Helga- syni hefur leitað í dag og seinni hluta dags kom vél frá Birni Pálssyni í leitina. Búið er að ganga allar fjörur í Grímsey og allar fjörur á Siglu- nesi. Rekis er töluverður _ úti fyrir og mikill straumur. f morgun voru 7 vindstiig á Sauðanesi og sama í Grímsey, en nú er komin hæg gola og gott skyggni. Leit- inni verður haldið áfram fram undir miðnætti. Að öllum líkind- um verður leit haldið áfram á morgun, að minnsta kosti úr flug vélum, en ákvörðun verður tek- iin um það í nótt, þegar leitar- stjórn hefur borið saman bækur sínar. Nú hefur verið leitað á um 2000 fermílna svæði. Allt leitarsvæðið hefur verið kortlagt og leit eftir kortinu er stjórnað af Slysavamafélagi Siglufjarðar, varðskipi og m.b. Siglfirðingi." AUGIYSIHGAR SÍMI 22*4.80 Jeppi á veginum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.