Morgunblaðið - 29.06.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1968, Blaðsíða 6
fi MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1968 Messur á morgun Bifreiðastjórar Gerum við cillar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. III.MLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. 2ja—3ja herb. íbúð Upplýsingar í síma 12148 eftir kl. 8. Garðeigendur Úðum garða. Pantanir í síma 40686. Keflavík — Suðurnes Bílar, verð og greiðsluskil- málar við allra hæfi. Land rower dísil o. fL Bílasala Suðurnesja, Vatnsnesvegi 16, sími 2674. Góð 3ja herb. íbúð til leigu. Tilboð með uppl. sendist Mbl. fyrir fimmtu- dag, merkt: „Góður stað- ur — 8671“. Daf 67 Daf til sölu, lítið keyrður. Uppl. í síma 52564. íbúð Til sölu er milliliðalaust 4ra—5 herb. íbúð. — Til greina koma skipti á minni íbúð. Upplýsingar í sima 20340. Til sölu Fíat 1100 ’58 í ágætu lagi. Sími 21642 e. h. Til leigu Ný 5 herbergja íbúð til leigu: Tilb., merkt: „Leigu húsnæði — 8194“, sendist blaðinu fyrir 5. júlí nk. Keflavík 3ja herh. íbúð til leigu strax. Upplýsingar í síma 1970 milli kl. 1 og 3. Til sölu Daf-bifreið, ekin aðeins 9000 km. Vel með farin, á góðu verði. Sími 10956. Til sölu Svefnstóll, verð 3.000,00 kr. Sími 82384. Sumarbústaðaland Til sölu er fallegt eignar- land við vatn ekki langt frá borginni. Landið er 1,5 h og er girt og ræktað að nokkru. Uppl. í s. 33027. Gítar Til sölu er góður Hoffner- rafmagnsgítar. — Uppl. í síma 2121, Keflavík. Garðeigendur Útvegum hraunhellur. — Sími 40311. Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson Fríkirkjan í Hafnarfirði Æskulýðsguðsþjónusta kl 10.30 Ungmenni lesa ritningarorð og bæn. Börn sem fermdust í vor vitji fermingarmynda sinna eft ir messu. Séra Bragi Benedikts son. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kL 11 Séra Þorsteinn Bjömsson Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11 Séra Sig urður Haukur Guðjónsson Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 11 Síðasta messa FRÉTTIR Fíladelfía. Bænasamkoma £ kvöld kl. 8.30 á sunnudag vakningasamkoma kl. 8 e.h. Inger Jóhannsen og Benjamin Þórðarson tala Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fáikagötu 10 Almenn kristileg samkoma, sunnud. 30.6 kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7.e.m. Allir vel- komir Vottar Jehóva á Akraesi. Á Akraesí stedur yfir sérstök starfsvika Votta Jehóva. í tilefni af henni mun Kjell Geelnard flytja opinberan fyrirlestur í kvöld kl. 8 i Félagsheimili Templara við Háteig. Fyrirlesturinn heitir: „Ver ið hughraustir í óttaslegnum heimi“. Allir velkomnir. H jálpræðish erinn Sunnud. kL 11 Helgunarsamkoma kl. 4 Útisamkoam. (ef veður leyí- ir) kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma Flokksforingjar og hermenn taka þátt í samkomum dagsins. Allir velkomnir. Turn Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn 6 laugardögum og sunnudögum kl. 14-16. Opið allan sunnudaginn 30. júní verði veður gott. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kvöldferðalag þriðjudagskvöldið 2. júlí kl. 8. Farið verður frá Sölv- hólsgötu við Arnarhól. Kaffi í Kirkjubæ á eftir. AUt safnaðar- fólk velkomið. Kristniboðsfélögin Sameiginlegur fundur kristniboðs félags kvenna og karla verður mánudagskvöldið kl. 8.30 í Betaníu Kristileg samkoma verður 1 samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 30. júní kl. 8 Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélag Kópavogs Líknarsjóður Áslaugar Maack hef ur blómas. 30. júní. Kvenfélag Bústaðasóknar Hin árlega skemmtiferð félags- ins verður farin sunnudaginn 7. júlí kl. 8 árdegis frá Réttarholts- skólanum. Uppl I síma 34322 og 32076 Strandamenn Farið verður í skemmtiferð i fyrir sumarleyfið. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11 Séra Garðar Svaf arsson Hallgrímskirkja Messa kl. 11 Ræðuefni: Sagan um hinn týnda föður. Dr. Jakob Jónsson Háteigskirkja Messa kl. 10.30 Séra Sigfús J. Ámason frá Miklabæ messar Séra Amgrímur Jónsson Kristkirkja í Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árdegis Há messa kl. 10 árdegis Lágmessa kl. 2 siðdegis. Veiðivötn föstudaginn 5. júlí kl. 8 síðdegis. Tilkynnið þátttöku til Hermanns Jónssonar úrsmiðs, Lækj argötu 4 fyrir þriðjudaginn 2. júlí. Kvenfélag Ásprestakalls fer í skemmtiferð í Þórsmörk þriðjudaginn 2. júlí Lagt af stað frá Sunnutorgi kL 7 árdegis. Til- kynnið þátttöku til Guðnýjar, s. 33613, Rósu 31191 eða önnu 37227 Líknarsjóður Áslaugar Maack hefur blómasölu 30. júni Berið öll blóm dagsins. Kvenfélag Háteigssóknar efnir til skemmtiferðar fimmtu- daginn 4. júlí i Skorradal Kvöld- verður verður snæddur í Borgar- nesi. Þátttaka tiilkynnist í síma 34114 og 16917 fyrir kl. 6 daginn áður. Frá Orlofsnefnd Reykjavíkur Reykvískar húsmæður, er óska að komast í orlof að Laugum í Dalasýslu, komi á skrífstofu kven- réttindafélagsins á Hallveigarstöð- um, mánudaga, miðvikudaga, föstu daga og laugardaga kl. 4-6. Vegaþjónusta Félags ísl. bifreiða eigenda dagana 29. og 30. júní. Bifreiðarnar verða staðsettar á eftirtöldum svæðum: FÍB-1 Þingvellir, Laugarvatn FÍB-2 Hellisheiði, ölfus, Grímsnes FÍB-4 Hvalfjörður, Borgarfjörður FÍB-5 Hvalfjörður, Borgarfjörður FÍB-6 Út frá Reykjavík. Gufunesradíó, sími 22384, veitir beiðnum aðstoð vegaþjónustubif- reiða móttöku. Kranaþjónusta félagsins verður einnig starfrækt þessa helgi. Sím- svari 33614 og Gufunesradíó, sími 22384, gefa upplýsingar varðandi hana. Kvenfélag Laugarnessóknar Skemmtiferð félagsins verðurfar in fimmtúdaginn 4. júlí. Farið ver3 ur um Reykjanes, Krísuvík a ? Strandarkirkju. Uppl. hjá Ragn- hildi 81720. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju : fer sína árlegu skemmtiferð þriðjudaginn 2. júlí kl. 9 frákirkj- unni. Farið verður suður á Reykja- nes. Þátttaka tilkynnist í símum 51975 (Sigríður og 50002 (Áslaug) Grensásprestakall Vegna fjarveru minnar um nokk urra mánaða skeið, munu vottorð verða afgreidd í skrifstofu séra Franks M. Halldórssonar, og ei sóknarfólki bent á að snúa sér til hans. Guðsþjónustur hefjast aftur i Breiðagerðisskóla eftir sumarhlé, eins og undanfarin ár. Felix Ólafs- son. Það sem af holdinu er fætt, er hold, og það sem af Andanum er fætt, er Andi. Undrast þú ekki, að ég sagði þér: Vður ber að endur- fæðast (Jóh. 3,6-7). f dag er laugardagur 29. júní og er það 181. dagur ársins 1968 Eftir lifa 185 dagar. Pétursmessa og Páls Árdegisháflæði kl. 8.35 Upplýslngar um læknaþjónustu > oorginni ern gefnar I síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan I Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i sima 21230. Neyðarvaktin núvarar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, súni 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðlcggingastöð Þjóðkirkjunnar áir hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. b—6. Kvöldvarzla og helgidagavarzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 29. júní -6. júlí er Lyfja- Kvenfélag Lágafellssóknar Hin árlega skemmtiferð félags ins verður farin fimmtudaginn 4. júlí. Nánari upplýsingar í símurn 66184, 66130, 66143. Pantanir óska=t fyrir 1.7. Nefndin. Nessókn. Frá 16. júní verð ég fjarverandj um óákveðinn tíma. Safnaðarfólk, sem notar þjónustu mína tali við sr. Grím Grímsson, sóknarprest, sem þjónar fyrir mig á meðan. Við talstími hans er milli 6-7. Sími 32195, vottorð verða veitt í Nes- kirkju á miðvikudögum kl. 6-7. Séra Jón Thorarensen. LEIÐRÉTTING Til að afstýra misskilningi verð ég víst að biðja Morgunblaðið að leiðrétta eitt orð í greininni Mikil og merk saga (28. júní). Þar er sagt í þriðja dálki neðarlega: en Torfi velur hann, á að vera: Torfa velur hann. Það er Hjálmar Jóns- son, sem velur Torfa sem félaga sinn, en ekki öfugt. — Þakka ann- ars góða meðferð á greininni. Pétur Sigurðsson búðin Iðunn og Garðs apótek. Næturlæknir í Keflavík. 1.7-2.7. er Guðjón Klemenzson Næturlæknir í Hafnarfirði, Helgarvarzla laugard. - mánuudags morguns 29.-1. júlí: Kristján T. Ragnarsson. Sími 50235 og 17292 Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvlk- n á skriístofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir I fé- tagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. SOFM Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudagaog fimmtudag frá klukkan 1.30-4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.-30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kl. 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júni, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags íslands og afgreiðsla tíma- ritsins „MORGUNN" er opin á miðvikudögum kl. 5.30 til 7. Skrifstofa S.R.F.Í. opin á sama tíma. sá NÆST bezti Sigurður hét maður Þorsteinsson af Langanesi. Einu sinni fór hann í ferðalag suður á FljótsdalshérSfð og kom þar á bæ. Hann fór að segja frá því, að í ferðinni hefði hann komið að Hofi í Vopnafirði, honum hefði verið þar vel tekfð og borið kaffi. Þá var ekki orðið alsiða að bera fram kaffi á bakka. „Það hefur verið borið fram á bakka,“ segir sá, er hann rædd.i við. „Nei, nei,“ svarar Sigurður. „Það var á Hofi.“ „Mixtúron“ Ný unglingohljómsveit Enn ein unglingahljómsveit hefur skotið npp kollinum hér í borg og nefnist hún MIXTURAN. Meðlimir hennar eru t.v.: Davíð Jóhannesson, sólógítar, áður í Tempó, Finnbogi Kristinsson, bassi, áður í Axlaband- inu, Sofja Tony Kwasanko, söngkona frá Englandi, Gunnar Jónsson, söngvari, áður í Axlabandinu, Guðmundur Óskars- son, rythmagítar, áður í Axlabandinu. A myndina vantar Má Elísson, trommuleikara, áður í Axlabandinu. Hljómsveitin byrjar að leika einhverja næstu daga hér í bænum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.