Morgunblaðið - 29.06.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.06.1968, Blaðsíða 27
MORGUTTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1968 27 Efni í línuna trá Búrfelli tapa&ist - vegna ástands í Frakklandi FRANSKA fyrirtækið, sem hef- ur tekið að sér að leggja raf- magnslínuna frá Búrfelli um Sogið og í Straumsvík með við- komu á Gei'thálsi, vinnur nú af Vullum krafti við lagninguna. Mbl. leitaði upplýsinga hjá fyr irsvarsmanni fyrirtækisins hér á landi, M. Huellou, sem sagði, að seinkun á sendingurn á efni frá Ítalíu hefði tafizt. Ástæðan væri m.a. erfiðleikar á póstsam- göngum og samgömgum almennt i sambandi við ástandið í Frakk- landi að undanförnu, en hann vonaðist nú til að inman hálfs mánaðar verði þetta komið í lag. Síðan í vor hafa þrír undirverk takar unnið að því að grafa fyr- ir staurum, og steypa grunna á leiðinni, en það eru Miðfell, Hlaðbær og Almenna byggingar félagið. Einnig er búið að reisa staura. Staurarnir eru allstórir, sumir allt upp í 50—60 m. á hæð. Frakkarnir munu sjálfir ætla að leggja línuna og reisa staurana. Velski kórinn fyrir utan Grund. Fremstur er stjórnandinn, J. Hearne. Ljósm. Sv. Þ. Hvalveiöar í ISíorð- Velskur skólakór í fer í söngferð um landið urhöíum ákveÖnar Tókíó, 28. júní —- AP—NTB — UNGMENNAKÓRINN „The El- izabethan Madrigal Singers" kom hingað til lands í söngför á fimmtudagskvöldið, og fyrsti konsertinn var haldinn á Elli- heimilinu Grund á föstudag. Kór inm er frá „University of Wal- es“ í borginni Aberyistwyth og var stofnaður árið 1951. í fyrstu máttu meðlimirnir ekki vera fleiri en 10, en aðisóknin var svo mikil að það varð að stækka hamn þannig að nú eru raddim- ar 21. Hver sá við skólann sem hef- ur áhuga fyrir að komast í kór- imn á kost á því svo framarlega sem xöddim leyfi og syngur þá með honum meðan hann lýku; mámi íSÍnu. Kórinn hefur mjög víða farið: Kanada, Bandaríkin, ftalía, Aust urríki, Sviss og hvarvetna ver- ið frábærlega vel tekið. Stjórn- amdinn er jafnan úr hópi mem- endanna og að þessu sinni heit- ir hanm John Heanme, og legg- ur að sjálfsögðu stund á tónlist- arnám. Hearne sagði fréttamanni Morgunblaðsins að þau hefðu hlakkað mikið til að koma hing að, og ekki verið alveg óund- irbúin, því að íslendimgur, sem gtundar nám við skóla þeirra, Moskvu, 28. júní — AP—NTB GUNNAR Jarring, sérlegur sendimaður Sameinuðu þjóð- anna í málum landanna fyrir botni Miðjarðarhafs, kom til Moskvu í dag og ræddi við Kuz- netsov aðstoðarutanríkisráðherra Sovétríkjanna, en hann hefur með höndum mál Sovétríkjanna á vettvangi S.Þ. Jarring, sem er einnig sendi- IÐNK YNNIN GIN 1968 hefur haft forgöngu um töku kvik- mynda, þar sem sýndar verða svipmyndir úr íslenzkum iðn- fyrirtækjum. Hér verður um að ræða þrjár litkvikmyndir, sem sýndar verða sem aukamyndir í kvikmyndahúsum í Reykjavík og úti á landi. Sýningartími hverrar um sig er um 8 mínút- ur. Fyrsta litkvikmyndin er þegar fullunnin og eru sýningar á henni hafnar í Tónabíói og einn- ig mun hún verða sýnd í Há- hafði lýst aðstæðum og verð- lagi. Kórinn mun halda konsert í Keflavík á sunnudag og á Hótel Sögu kl. 10.30 um kvöldið. Næst BOTNINN á Hans Sif er minna skemmdur en við héldum, sagði Bergur Lárusson, staddur á Rauf arhöfn í gær. Skipið var komið að bryggju á Raufarhöfn og ver ið að skipa upp úr því þeim 300 tonnum af síldarmjöli sem eftir var í því, og Gauti kafari frá Akureyri hefði kafað niður með skipinu, og telur hann að skemmdir séu ekki miklar, sagði Bergur í simtali við Mbl. Bergur sagði, að Hans Sif hefði lekið, þar sem það stóð á strandstað, en ekki mikið. Var botnin þéttaður eftir getu á staðn um. Nú er skipið að mestu þurrt, herra Svíþjóðar í Moskvu mun skv. áreiðanlegum heimildum í Stokkhólmi hafa rætt deilur Ar- aba og ísraelsmanna við sovézka ráðherranin. Stjórnmálafréttaritarar telja, að viðræður Jarrings og Kuznet- sov standi í sambandi við vænt- anlega heimisókn Nassers Egypta landsforseta n.k. fimmtudag til Moskvu. skólabíó á næstunni. Sýndar eru svipmyndir úr eftirtöldum iðn- fyrirtækjum: Hampiðjan hf., Verksmiðjan Vífilfell hf., Hansa hf., Víðir hf., Tækni hf., Última hf., Smjörlíki hf., Kornelíus Jónsson, Kassagerð Reykjavíkur hf. og Sápugerðin Frigg. Fyrir- tæki þessi hafa greitt kostnað við töku myndarinnar. Kvikmynd þessi er tekin af Vilhjálmi Knudsen kvikmynda- tökumanni og hafði hann einnig stjórn upptöku á hendi. heimsókn komandi föstudag verður kon- sert í Dómkirkjunni og svo verð ur farið í fexðalag til Borgar- ness, ísafjarðar, Ólafisfjarðar og Akureyrar. Einnig er ráðgerður konsert í Kópavogi. Unga fólkið fer svo aftur til Wales hinn 13. og því haldið þurru með smádæl um. Verður það þéttað alveg á Raufarhöfn. Aðalvélin verður standsett og síðan farið með skip ið til Reykjavíkur og því komið í slipp. Þá fyrst verður hægt að skoða skemmdimar til fulls. Get ur það tekið hálfan mánuð að komast af stað. Bergur, Pétur Kristjánsson og fleiri, alls 10—11 aðilar, tóku að sér björgunina fyrir Codan- vátryggingarfélagið með þeim skilmálum að ekkert fengist fyr ir það, ef skipinu yrði ekki bjarg að. Ekki hefur enn heyrzt í vá- tryggingaxfélaginu nú, sagði Bergur. En skipið kemur til með að verða virt og fáum við senni- lega helming af matsvérði, því þetta hlýtur að teljast fullkom- in björgun. Skipið er 1000 lestir að stærð og aðeins tveggja ára gamalt, en ekki kvaðst Bargur vita hvers virði það væri. Bergur sagði, að unnið hefði verið í 5—6 vikur við undirbún- ing að björguninni með 7—10 mönnum. Væru það allt aðilar, sem eru með í að taka að sér LEIKFLOKKUR Emelíu nefnist hópur leikara, sem á næstunni leggur upp í Ieikför um landið og sýnir „Sláturhúsið hraðar hendur“ eftir Hilmi Jóhannes- son. „Sláturhúsið hraðar hendur“ samdi Hilmir í vetur og var það sýnt í Borgarnesi, alls þrettán sinnum, en verk þetta er gaman- leikur með söngvum og er efnið sótt í þjóðlíf okkar tíma. Höf- undurinn fylgdist með æfingum hjá leikflokknum og hefur verk- ið tekið nokkrum breytingum frá því, að það var sýnt í Borg- arnesi. Sviðsmynd gerði Eyvindur Er- lendsson og er hann jafnframt TUTTUGASTA alþjóðaráðstefna hvalveiðiþjóða ákvað í dag á fumdi sínum í Tókíó, að heimila veiðar á 3200 bláhvölum í heim- skautahafinu næsta veiðitímabil sem hefst í desember n.k. og stendur fram í marz 1969. Þetta er sama magn og síðustu veiði- vertíð. Japanir, Norðmenn og Sovét- menn, sem eru einu þjóðimar björgunina, eða menn á þeirra vegum. — Þetta er held ég ágæt útkoma, sagði Bergur. Við von- uðumst til að þetta tækizt og það hafðist. Og hann bætti við, að gaman væri að því að fást við þetta. Þarf að þurrka sjóblauta síldarmjölið. Spilin eru í gangi á Haras Sif og er verið að skipa upp 300 tonmum af síldarmjöli. Farminn hafði Einar Jóhannesson keypt áður. Var hann búinn að ná 300 tonnum af óskemmdu mjöli á ‘stramdstað og ætti að fást fullt verð fyrir það mjöl, sem aldrei blotnaði. Hinn hluti farmsins, sem var í allt 800 tonn, blotnaði Var nokkru af blautu mj öli bj arg að á strandstað og blautu mjöli arhafnar, því þar á að þurrka það aftur í síldarverksmiðjunni, og eimnig þau 300 tonn, sem nú er verið að skipa upp. En nókkrum tugum tonna var hent í sjóinn, til að létta skipið. Er búizt við að ofurlítið meira salt verði í því mjöli, sem snjór hefur bleytt þó eggjahvítuefnin vexði þau sömu, og þá fáist eitthvað minna fyrir það, auk þess sem kostn- aður leggst á það vegna virrnu við þurrkun. Er því ekki að svo komu máli hægt að nefna tölur um hvers virði mjölið er, sem búið ier að bjarga. leikstjóri ásamt Bjarna Stein- grímssyni. Fara báðir leikstjór- arnir með hlutverk í leikmum en aðrir leikendur eru: Emelía Jón asdóttir, Karl Guðmundsson, Arn arJónsson, Kjartan Bagnarsson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Edda Þórarinsdóttir Jón Ingvi Ingvason og Þórunn Sveinsdóttir. Þórhildur Þorleifsdóttir samdi dansa. Fyrsta sýning leikflokksins verður í Vestmannaeyjum 3. júlí n.k. og síðan verður leikurinn sýndur á Suðurlandi og farið vestur um landið í hringferð. — Alls er áætlað að sýna á um 50 stöðum og á leikförinni að ljúka 26. ágúst. er veiða á þessum slóðum munu síðan halda fuindi saman til að ákveða magn hverxar þjóðar um sig. Sl. ár fengu Japamir 44.66% í sinnh lut, Norðmenm 22.86% og Sovétmenin 30.58%. Þá var á ráðstefnunni tilkynmt að þjóðirnar er stunda hvalveið- ar á Kyrrahafi myndu leyfa veið ar á sama magni og í fyrra sem var 1600 bláhveli. Næsta ráð- stefina verður haldin í London í júní 1969. Prestvígsla í Skólholti PRESTSVÍGSLA verður í Skál- holti á morgun, sunnudaginn 30. júní, kl. 11 árdegis. Biskup ís- lands vígir Tómas Sveinsson, cand theol, sem settur hefur ver ið pr.estur í Norðfjarðarpresta- kalli, séra Guðmundur Óli Ól- afsson, Skálholti lýsir vígslu. — Vígsluvottar áuk hans verða séra Ingólfur Ástmarsson, séra Páll Þorleifsson, og séra Bernharður Guðmundsson. Skálholtskórinn syngur undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðssonar. - SURTSEY Framh. af bls. 2 einnig hafa þær birzt í innlend- um og erlendum tímaritum. Um líf í Surtsey í New Scientist Þess má geta í þessu sam- bandi að í brezka vísindatímarit- inu „New Scientist" er í marz- heftinu löng grein, eftir dr. Sturlu Friðriksson, um rannsóknir þær, sem gerðar hafa verið í Surtsey í þeim tilgangi, að fylgjast með hvernig líf berst fyrst til þessar- ar eyðieyju. Nefnist greinin „Life starts on Surtsey" og fylgja henni myndir og teikningar. Og framan á ritinu er mynd af Surtsey. Rekur dr. Sturla í greininni til komu Surtseyjar og gossögu. Nú er eyjan orðin rannsóknarstofa frá náttúrunnar hendi, þar sem líffræðingar fylgjast með því hvernig líf nær fótfestu á slíkri eyðieyju. Rekur dr. Sturla til- raunir fyrstu baktería og fyrstu plantna til að festa þar rætur. segir hann frá athugunum vis- indamanna, bæði á landi og í sjó við eyna. Hann segir frá fyrstu fjóru plöntunum, sem þar uxu upp af fræjum og festu rætur. Ein þeirra, fjörukál, hefur þegar framleitt fræ og þsuinig setzt þarna að. Hann segir frá fuglun- um, sem koma til eyjarinnar, og jurtafræjum í mörgum þeirra. Einnig aðvífandi skordýrum, sem öll eru vængjuð, nema ein kóngu ló, sem hefur borizt til Surtseyj- ar með vindum. Og hann segir frá því að fyxstu tvær mosateg- undirnar hafi sézt í eynni í ágúst sl. sumar. Er þetta hið merkileg- asta vísindaframlag, sem fram kemur í greininni. Jarring ræðir við sovézka ráðamenn Kynningarmyndii um ís- lenzkan iðnað í bíóunam Skemmdir minni en við bjuggumst við segir Bergur Lárusson um Hans Sif Leikflokkur Emelíu um landið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.