Morgunblaðið - 29.06.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.06.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1968 HAFNFIRÐINGAR —kjördagur Skrifstofa stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens verður á kjör- degi í Góðtemplarahúsinu v/Suðurgötu. Bílarsímar: 52702 -- 52703 Upplýsingar: Ungir stuðningsmenn 52700 — 52701 Vesturgötu 4: 52705 SKÓGARHÓLAR 1968 Efnt verður til hestamannamóts að Skógarhólum laugardaginn 6. júlí og sunnudaginn 7. júlí. Keppt verður í brokki 300 m stökki, I. verðlaun kr. 6.000.— 800 m stökki, I. verðlaun kr. 10.000.— 250 m skeiði, I. verðlaun kr. 10.000.— Þátttaka tilkynnist fyrir 2. júlí n.k. Tilboð í veitingasölu óskast send til skrifstofu Hestamannafélagsins Fáks fyrir 2. júlí. Hestamannafélögin Fákur, Gustur, Hörður, Ljúfur, Logi, Sörli, Trausti. Nauðungaruppboð sem aU'glýst var í 9, 11. og 13. tbl. Lögbiirtingablaðts 1968 á m/b Sjöfn VE. 37, þingl. eign Sjafnar h.f. Viest- mannaeyjum, fer fram eftir kröfu Gunnars Jónssonar lögmanns og Gjaldheim’tunnar í Reykjavík við skipið í Reykjavíkurhöfn, miðvilkuidaginn 3. júlí 1968, kl. 16.00, Korgarfógetaembættið í Reykjavík. Lokað vegna sumarlcyfa Verksmiðjan Þverholti 11, verður lokuð frá 1. — 22. júlí. Verzlunin Skólavörðustíg 22 A, opin eins og venjulega. Gleriðjan sf. Ibúð óskasf í Reykjavík 2—3 herb. með bílskúr, eða bílskúrs- réttindi. 4ra herb. íbúð í Kópavogi gæti komið til skipta (ekki þó skilyrði). Tilboð óskast send Mbl. fyrir laugardag 6. júlí merkt: „íbúð — 3283“. Vélstjóri óskast strax í frystihús. — Upplýsingar i síma 50165. Mosfeilshreppur — kjördagur Skrifstofa stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens, er að Sólbakka, s: 66134. Holið sombnnd við shrifstofunn Héraðsnefndin. Reykjavík og nágrenni Stuðningsmenn KRISTJÁNS ELDJÁRNS í Reykjavík og nágrenni boða til almenns kjósendafundar í Laugardalshöllinni í dag kl. 15.00. -V Fundarstjóri Njörður P. Njarðvík, sen dikennari. Ávörp flytja: Þórarinn Guðnason læknir, Guðrún Egilson blaðakona, Jón Sigurðsson skrifstofustjóri, Sigrún Bnldvinsdóttir lögfræðineml, Hersteinn Pálsson ritstjóri, Bjarni Lúðvíksson viðskiptafræðingur, Þorsteinn Ólafsson logfræðinemi, Sigrún Gísladóttir hjúkrunarkona, Jóhanna Kristjánsdóttir flugfreyja, Kjartan Thors jarðfræðinemi, Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur. Að fokum flytur dr. Kristján Eldjárn ávarp. Lúðrasveit undir stjórn Páls P. Pálssonar leikur. Fjórtán fóstbræður syngja. STUÐNINGSMENN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.