Morgunblaðið - 29.06.1968, Blaðsíða 25
MOKGUNBLAÐEÐ, LAUGARÐAGUR 29. JÚNÍ 1968
25
(utvarp)
LAUGARDAGUK
29. JÚNÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar. 7.30
Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar 9.30. Tilkynningar. Tón
leikar. 10.05 Fréttir 10.10 veður-
fregnir 10.25 Tónlistarmaður vel
ur sér hljómplötur: Stefán Step-
hensen trompetleikari.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir
15.00 Fréttir
15.15 Á grænu ljósi
Pétur Sveinbjarnarson flytur
fræðsluþátt um umferðarmáL
15.25 Laugardagssyrpa
í umsjá Hallgríms Snorrasonar
Tónleikar. 16.16 Veðurfregnir. 17.00
Fréttir.
17.15 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.45 I.estrarstund fyrir litlu börnin
18.00 Söngvar í Iéttum tón:
Paraguayos-trióið syngur og leik
ur suður-amerísk lög.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnfr. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar
Daglegt
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
20.00 Vinsældalistinn
Þorsteinn Helgason kynnir vin-
sælustu lögin í Hollandi.
20.35 Ueikrit „frafár“ eftir Bern-
ard Shaw
Þýðandi Árni Guðnason
Leikstjóri Baldvin Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Sir Pearce Madigan herforingi
Valur Gíslason.
O'Flaherty írskur hermaður
Rúrik Haraldsson.
Frú O'Flaherty, móðir hans.
Guðrún Stephensen.
Teresa Driscoll vinnustúlka hjá
Sir Pearce
Bríet Héðinsdóttir
Húskarl
Guðm. Magnússon.
21.35 Samleikur í útvarpssal: Gunn-
ar Egilsson og Rögnvaldur Sig-
urjónsson
leika á klarínettu og píanó
a. Fimm bagatelllur eftir Gerald
Finzi
b. Fantasíuþættir op. 73 eftir Ro-
bert Schumann.
Fréttir og veðurfregnir
22.15 Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
29. JÚNÍ 1968
NauSimgaruppboð
sem augllýst var í 4., 6. og 8. tbl. LögbirtingaWaðs 1968
á hiuta í Kleppsvegi 44, þingll. eign Jakobs J. Jakofos-
sonar, fer frans eftir knöifu Útrogsfoanka fslamds, Lands-
banka ísiands, Einans Viðar hrL, Gj aldheinvturtnax í
Reykjavík, Arnar Þór hrl., Jóns Magnússonar hrl., og
VeðdeiLdar Landsbankans, á eigninni sjáiíri, nVi<S-
vikudaginn 3. júlí 1968, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 4., 6. og 8. tíbL Lögbirtingatolaðs 1968
á hluta í Hólmgarði 34, þingl. eign Málningarvara s.f„
fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands h.f. á eign-
inni sjálfri, miðvikuidaginn 3. júli n.k. Kl. 10.30 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
—HÖTEL BORG—
Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga.
«kkar vlnsœia
KALDA BORÐ
kl. 12.00, efnnlg alls-
fconar heltlr jréttlr,
IIL J ÓMS V EIT
MAGNÚSAR PÉTURSSONAR.
SÖNGKONA
ERLA TRAUSTADÓTTIR.
Dansað til kl. 1.
OPIÐ í KVÖLD
HEIÐURSMENN
Söngvarar: Þórir Baldursson og
María Baldursdóttir.
Kvöldverður framreiddur frá kl. 6.
20.00 Fréttir
20.25 Það er svo margt
Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jó-
hannssonar. Ferðaþættir frá Norð
austur-Grænlandi og fornum ís-
lendingabyggðum við Eiríksfjörð
SÍMI 19636 j
\
íðnaðarhúsnæði
óskast til leigu eða kaups með góðu athafnasvæði
og aðkeyrsiu. Loíthæð þarf að vera 3—4 metrar.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3/7 merkt: „Iðnað-
arhúsnæði — 8312“.
KJÖRFUNDUR
til þess að kjósa forseta íslands fyrir næsta kjör-
tímabil verður haldinn í Hafnarfirði sunndaginn
30. júní 1968.
Kosið verður í Lækjarskóla og Sólvangi.
Kosning hefst kl. 9,30.
Kjörstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar
Ólafur Þ. Kristjánsson,
Eiríkur Pálsson, Sveinn Þórðarson.
BDÐIIM
í KVÖLD KL. 8.30 — 11.30.
KVEÐJA
(Stjáni kveður).
Mætum öll á hinni stóru stund.
Miðaverð kr. 75.—
Enginn dansleikur sunnudag.
20.55 Pabbi
Aaðalhlutverk: Leon Ames og
Lurene Tuttle íslenzkur texti:
Bríet Héðinsdóttir.
21.20 Evrópa árið 1900
Staldrað við á sýningu í Ost-
ende í Belgíu, sem fjallaði um
aldamótin síðustu og heiminn eins
og hann var þá. Þýðandi: Hólm-
fríður Gunnarsdóttir. Þulur Ein-
ar Sigurðsson iNordvision —
Sænska sjónvarpið)
21.50 Kúrekastúlkan
(Calamity Jane) Bandarísk kvik-
mynd Aaðalhlutverk: Doris Day
og Howard Keel. íslenzkur texti
Gylfi Gröndal.
23.00 Dagskrárlok
SAMKOMUR
Bænastaðurinn Fálkag. 10
Almenn, kristileg samkoma
sunnud. 30. 6. Bænasamkoma
alla virka daga kl. 7 e. h. —
Allir velkomnir.
Boðun fagnaðarerindisins á
morgun. sunnudag, Austur-
götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f.
h Hörgshlíð, Reykjavík kl.
8 e.h.
JA AUÐVITAÐ
KEA
NIÐ0KSUÐUT0RUR
Handhægar, Ijúffengar og bragðgóðar.
Matargerðin tekur aðeins 10 mínútur. Veljið um
12 mismunandi úrvals tegundir
f/rir heimilið og í ferðanestið. --
Heildsölubirgðir:
Birgðastöð SÍS.
Eggert Kristjánsson & Co. HF.