Morgunblaðið - 18.08.1968, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1988
5
Hollenzk hreinlætistseki
eru i fremstu röð oð dómi
Þessu timbri mætti g jarnan stafla upp, og horfði þá öðruvísi við.
komið úr grunni húss, þá veðr-
aðist hún yfirleitt á næsta miss-
eri, og jafnvel sprytti þar gras,
en annars mætti auðveldlega sá í
svörðinn, meðan engir íbúair
væru í húsinu, og þá væri allt
sprottið, er flytja ætti inn í hús-
ið, og sparaði þetta að sjálf-
sögðu slit á húsi, búsmunum og
teppum, auk þess, sem minna
væri að þrífa, fyrir þá, sem því
ættu að sinna.
Sagði hann einnig, að járna-
rusl, sem svo víða lægi, beint eða
beygt og eyðilagt, græfist oftast
Taldi hann, meiri vandamál því
samfara að byggja ráðhús, en
fjölbýlishús, eða einbýlishús, af
því, að svo fáir væru um fram-
takið, en þó nægilega margir til
þess að vera hver öðl um fjö'tur
um fót, ef framkvæmdum eins,
eða fleiri seinkaði einhverra
hluta vegna, og tefði þannig fyr-
ir lokningu heildarbyggingar eða
frágangs.
Fá dæmi voru á þessari öku-
ferð um algera snyrtimennsku,
lóðahreinsun og ræktun við ný-
byggingar, en þó var þau að
FARANGURSTRYGGING
bætir tjón, sem verða kann á farangri. Þessi trygging
er ekki síður nauðsynleg en ferðatrygging
ALMENNAR TRYGGINGAR P
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700
tagmanna.
Lóðafrágangur vandamál
byggingaryfirvaldanna
lagðar ferðir um Breiðholt og
Fossvog, vegna Norræna Bygg-
ingrjrdagsins. Væntir byggingar-
fulltrúinn þess, að mögulegt
verði að fá sem flesta til þess
að hreinsa eða snyrta til kring-
um húseignir sínar fyrir þann
tima, svo að byggingarlist okkar
hverfi ekki öll í skugga sinnu-
leysis og sóðaskapar.
Sumir eru svo lánssamir, að geta notað
vinzaó’ gróðurmoldina út í grasflötina.
grjótið í fyllingu,
„flU PAIR“ í ENGLANDI
SCANBRIT hefur með höndum þjónustu, sem fólgin
er í því að útvega ungum stúlkum vist á góðum ensk
um heimilum og vera til aðstoðar í hvers konar vanda.
Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029.
járn hjá fyrirtæki, hér í bæ, og
útvegar það járnið eftir hús
teikningum. Verður þá enginn af
gangur þar til að ergja sig yfir,
eða eyða kröftum í að flytja
burt.
TBYGGING
ER
NAUÐSYN
FERDATRYGGING
er nauðsynleg, jafnt á ferðalögum innanlands
sem utan Ódýr og hagkvæm slysatrygging fyrir ferðafólk
W. C.-tæki af SPHINX
gerð, eru framleidd
samsteypt, MONO-
BLOC og samsett
DUOBLOC, venjuleg.
o4. 'JóAajwssan & SmitA LS^
Sími 24244 (3 éínuft)
Óþarfi er að telja
það tœkjunum
sérstaklega til
ágœtis, að þau
hafa verið
framleidd
hljóðlaus
í mörg ár.
Heimsþekkt
vörumerki.
Byggingarfulltrúinn í Reykja
vík, Sigurjón Sveinsson, bauð
blaðamönnum í ökuferð um nýju
íbúðahverfin í Fossvogi og
Breiðholti í gær.
Tilefnið var að sýna blaða-
mönnum frágang lóða nýbygg-
inga í þessum nýju hverfum, og
var hann ærið misjafn. Skai
þess getið, að í leiðbeiningu tii
húsbyggjenda frá í maímánuði,
1967, var fólki bent á, að þegar
grafið hefði verið fyrir hús-
grunni, og undirstöður steyptar,
skyldu menn flytja burt allan
uppgröft, sem umfram væri
venjulegri fyllingu og lóðarlög-
un, strax. Var og þess getið, að
engar úttektir né vottorð við
bygginguna yrðu látin í té, fyrr
en þessari vinnu væri lokið, a<5
dómi eftirlitsmanns.
Þar sem þessi íbúðarhverfj
hafa nú risið á skömmum tíma,
virðist mönnum hafa verið mis
-sýnt um brottflutning umfram
jarðvegs, múrbrota og járna-
rusls, sem síðan liggur á víð og
dreif kringum hýbýli fólksins,
eins og halda skyldi í það og
varðveita svipað sjaldgæfum
fornminjum. Sagði bygging-
arfulltrúinn, að ef menn ækju
burt umfram jarðvegi strax og
kjallari væri risinn og bikaður,
og nauðsinlegar lagnir lagðar,
og jöfnuðu síðan þeirri gróður
mold, er fyrir væri, og hefði
niður í lóðirnar er fram liðu
stundir, og væru þá mikil lík-
indi til þess, að það ylli skemmd
um seinna, ef eitthvað þyrfti að
hrófla við jarðvegi, vegna nýlrra
lagna eða viðgerða. Benti hann
og á, að til að forðast það, að
leggja fé í járnkaup, umfram
þarfir, væri hægt að fá tilklippt
finna, bæði í Fossvogshverfi, ein
býlishús-, rað- og fjölbýlishúsum,
og eins í Breiðholtshverfi, aðal-
lega í einbýlis- og fjölbýlishús-
Stungu dæmi þessi mjög í stúf
við obbann af þvi, sem fyrir aug
að bar.
Þann 26. ágúst, verða skipu-
Svona stórurn stykkjum mætti koma betur fyrir.