Morgunblaðið - 18.08.1968, Síða 9

Morgunblaðið - 18.08.1968, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1968 9 JÖTUL ARINELDUR ogr OFNELDUR í einu og sama tækinu. Lokast með einu handtaki. Örygrgi. Ganga má frá ofninum mieð logandi eldi yfir nóttina. Hitar til jafns við 3—8 KW. V E R Z LU N I N GElSiJtg Vestuitgötu, Keykjavdk Við Safamýii til sölu 5 herb. 1. hæð með sérinngangi, sérhita og bíl- skúr í þríbýlishúsi sem er um 5 ára gamalt, allt sam- eiginl. frágengið, malbikuð gata. Gott verð, góð kjör ef samið er strax. Höfum k&upendur að 4ra—5 herb. hæð í Hlíðumum eða Vesturbæ, útb. strax 1 milljón. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. hæðum í bænum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. milli kl. 7 og 8 Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagi. — Fuilkomin bremsu þjónusta. Stlllincp Skeif»n 11 - Sími 31340 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu við Skaftahlíð 5 herb. endaibúð á 1. hæð, sérhiti, tvennar svalir, girt og ræktuð lóð, bílskúrsrétt- ur. Útb. 300 þúsund við samning, 200 þúsund fyrir n.k. áramót. Á næsta ári 150 til 200 þúsund. Laus eftir samkomulagi. 1. veðréttur laus. Við Ásbraut 2ja herb. íbúð á 3. hæð, útb. 150 þús., suður- svalir, laus strax. Við öldugötu 3ja herb. rúm- góð íbúð á 3. hæð. Við Grundargerði 4ra herb. íbúð, sérinngangur, girt og ræktuð lóð. Einbýlishús við Austurgerði 5 herb., 120 ferm. kjallari undir öllu húsinu. Laust strax. Við Digraneisveg 4ra herb. íbúð á 1. hæð, sérhiti, sér- inngangur. Höfum kaupanda aí) Iðnaðarhúsnæði 130 til 200 ferm. Þarf að vera góð að- staða til aðkeyrslu. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinrt Geirsson, hdl. Helgi Ölafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. IMAR 21150 2157 íbúðir óskast 7 Góð sérhæð í borginni óskast. Mikil útborgun. Góð 2ja—3ja herb, íbúð í Háaleitishevrfi, Safamýri, óskast. Mikil útborgun. Stór húseign með að minnsta kosti tveimur til þremur íbúðum óskast til kaups. — Mikil útborgun. Verzlunarhúsnæði við Lauga- veginn neðanverðan eða á öðrum góðum stað í borg- inni óskast. Til kaups óskast í Hafnarfirði, lítið einbýlis- hús með 30—40 ferm. vinnu plássi, sérhæð kemur til greina. Mikii útborgun. UMENNÁ IASTEIGNASALAH LNDARGATA 9 SÍMAR 21150 • 21370 fllMANGRUIXi Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegr’ einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast it.f. Armúla 26 - Sími 30978 Síminn er Z4309 Til sölu og sýnts. 17 Nýlegt raðhús um 70 ferm., tvær hæðir, alls nýtízku 6 herb. íbúð í góðu ástandi í Austurborg- inni. Teppi fylgja, bílskúrs- réttindi. Allt laust nú þeg- ar. Söluverð er hagkvæmt, eða kr. 1 milljón og 600 þús. Einbýlishús, tveggja íbúða hús og 2ja—6 herb. íbúðir, víða í borginni, sumar sér og með bílskúrum. Eignarlóð, um 2000 ferm. með byggingarleyfi og teikningu af einbýlishúsi nálægt Reykjalundi. Einbýlislhús, alls 5 herb. íbúð á 3 þús. ferm. eignarlóð i Mosfellssveit. — Æskileg skipti á 4ra herþ. íbúð í borginni. Höfum kaupendur að góðum, helzt nýlegum 2ja og 3ja herb. íbúðum á hæðum sem næst Kennara- skólanum. Fiskverzlun í fullum gangi og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari Hlýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði Til leigu um 170 ferm. verzl- unar- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað í borginni.. Uppl. í síma 17888. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Mér verður það stundum á að vera óvingjarnlegur í orð- um, án þess ég hafi beinlínis ætlað mér það. Þetta er veik- leiki, sem ég hef átt við að stríða alla ævi. Verið svo vin- samlegur að segja mér, hvernig ég gæti orðið nærgætnari maður. Þér eigið við svokallaða lundarfarssynd að etja. Það gæti verið yður til uppörvunar að vita, að ágætustu menn í hópi lærisveina Jesú hafa glímt við svipaða erfiðleika. Þér megið samt ekki bera yður saman við veilur þeirra, heldur styrkleika. Ég veit af eigin reynslu, að þegar ég slaka á í helgun- arlífi mínu, þá fara veilur mínar að gera vart við sig. En þegar ég tek mér tíma og leyfi Guði að tala við sál mína í Ritningunni, í hugleiðingu og bæn, þá veitist mér sigur. Hjálpræðið er ókeypis, er kristin persónumótun velt- ur á aga og þroska. Hún er daglegt viðfangsefni, ekki viðburður í eitt skipti fyrir öll. Ég ræð yður að taka til ákveðinn tíma snemma á morgnana eða seint á kvöldin og vera þá einn með Guði. Segið honum frá göllum yðar. Það er honum þóknanlegt, því að hann sagði: „Játið syndir yðar • . . til þess að þér verðið heilbrigðír“. Þegar þér eigið stundir með Drottni, munuð þér komast að raun um, að þetta bráðlyndi yðar, sem hefur ásótt yður, mun breytast í ljúflyndi, og yður mun veitast kraftur til að sigra freistarann. CHAMPION ‘ % NOTIÐ ÞAÐ BEZTA, CHAMPION- KRAFT- KVEIKJU- KERTIN. CHAMPION-KRAFTKVEIKJUKERTIN? Það er vegna þess að CHAMPION- KRAFTKVEIKJUKERTIN eru með „NICKEL ALLOY“ neistaoddum, sem þola miklu meiri hita og bruna og endast því mun lengur. ENDURNÝIÐ KERTIN REGLULEGA Það er smávægilegur kostnaður að endumýja kertin borið saman við þá auknu benzíneyðslu sem léleg kerti orsaka. Með ísetningu nýrra CHAMPION- KRAFTKVEIKJUKERTA eykst aflið, ræsing verður auðveldari og benzín- eyðslan eðliieg. Hvers vegna borgar sig að kaupa Ný Champion kerti geta minnkað eyðsluna um 10%. Hraðbátar til sölu Nokkrir hraðbátar, nýir og notaðir frá 14 til 17 feta með eða án mótora, til sýnis og sölu. Preben Skovsed, Barmahlíð 56. Sími 23859. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugaveq 118 - Sími 2-22-40 m-msammmzm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.