Morgunblaðið - 18.08.1968, Síða 10

Morgunblaðið - 18.08.1968, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1968 Norrænn búfræðikennara- fundur á Hvanneyri Um 130 gestir þar í vikutíma ÞESSA viku hafa dvalið hér á landi 130 skólastjórar og kenn- arar bændaskóla á Norðurlönd- um og konur þeirra. Erindið var að sitja norrænan búíræðikenn- arafund á Hvanneyri og hefur hópurinn dvalið þar. Þessi norr- æni búfræðikennarafundur er sá tíundi í röðinni og sá fyrsti, sem haldin er á íslandi. Er frétta maður Mbl. kom við á Hvann- eyri um hádegi á föstudag, voru konurnar á leið í Borgarnes tii að skoða mjólkurbúið þar og karlmennirnir ætluðu að halda áfram umræðum sínum. En aðal- viðfangsefni búfræðikennara- fundarins er að þessu sinni verk- ieg kennsia. Annars kvað Guð- mundur Jónsson, skólastjóri á Hvanneyri, innbyrðis kynningu fulltrúa og umræður þeirra a milli um sameiginleg áhugamál, jafn mikið atriði og fundastarfið sjálft. Alla vikuna höfðu skipzt á fyrirlestrar, umræður og kynn- ing á I&landi. Guðmundur Jóns- son skólastjóri opnaði ráð- sitefniuina. Irugtólfiuir Jónsson brugsskole í Risskov í Dan- mörku í staðinn. Þetta er stærsti búnaðarskóli í Danmörku með 250 nemendur. Þar í er þá talinn húsmæðraskólinn, Aarhusegnets HusholdingsskoLe, sem er deild með sérstökum skólastjóra, en þar hafa margar íslenzkar stúlk- ur stundað nám. — Jú, landbúnaður á íslandi er mjög ólíkur því sem er í Dan- mörku, sagði Elmose. í>að viss- um við áður en við komum hing að. Bn við Danirnir höfum orðið mjög hrifnir af því að sjá af hví- líkum krafti landbúmaður er rekinn hér á Íslandi. Við höfum selzt ek.ki, vinnukrafturinn er of dýr og þar hlýtur að verða of- framleiðsla. Með svo dýrutn vimmukrafti hljóti fól'ksfrekar greinar að dragast saman. Mjólk urkýr hverfa fyrir kjötfram- leiðslu og við akuryrkju er korn rækt sigUTsælust. Öll grasrækt- un verður líka að vélvæðast, eins og hér er gert, til að Leysa vinnu aflið af hólmi. Af þessum ástæðum kvað Elmose danska landbúnaðar- skóla ekki fullnýtta nú. Á s.l. 5-6 árum hefur nemendum fækk að úr 2000 í nærri 1000. En þetta hefur verið bætt upp með þvi að taka yngri aildursflokkana fyr ir. Áður voiru nemendur 20-25 ára. Nú eru teknÍT 14-18 ára líka á sérstök námskeið. Og efnt er til alls konar sérnámskeiða. T. d. er nú farið að menmta tækni- menn (mellemteknikere) í bún- aðarskólumum. Og einnig er kom ið á námskeiðum fyrir menn í Guffmundur Jónsson á Hvanneyri, Jan Pehrson frá Sviþjóff og John Peder Tandberg frá Noregi. breytilegir eftir landshlutum, eins og landbúnaðurinn í hinum ýmsu 'héruðum í þessu „langa“ larndi. f austurhluta landsins eru t.d. miklir skógar og er skógrækt arfcennsla þar stór liður í fcemnsl unni. Að ýmsu öðru ileyti er margt líkt með íslenzkum og Hópmynd af norrænu búfræffikennurunum fyrir framan skólahúsiff á Hvanneyri. Niels Elmose frá Danmörku landbúnaðarráðherra kom í heimsókn og hélt erindi, ræddi um framþróun í landbún- aði á Íslandi. Jónas Haraldz ræddi um hagfræðileg efni, Sig- urður Þórarinsson um jarðfræði isilands, kennarar á Hvamneyri um tilaunastarfsemi, Grétar Unnsteinsson um garðrækt og Árni Pétursson um sauðfjárrækt. Svo fundurmenn fengu staðgóða fræðslu um íslenzk málefni. Fréttamaður Mbl. átti stuttar viðræður við formenn sendinefnd anna frá hinum Norðurlömdum og fleiri, meðan snæddur var há- degisverður. Fækkun bætt upp meff fjölbreytni. Danski formaðurinn var þó farinm, en rætt var við Niels Elmose, skólastjóra Vejlby Land tekið eftir hinni gífurlegu vél- væðingu, sem er í landbúnaðin- um. Og eitt kom okkur mjög á óvart. Það er að meðalbúið hér ct svipað að stærð og í Dan- mörku. Á því áttum við ekki vom. Það leymir sér ekki að hér er rekinn landbúnaður af ein- stakri at.orku. Elmose sagði, að landbúnaðar- framleiðsla Dana hefði í mörg ár verið jöfn að magni til. Þó hef- ur bændum fækkað um 7 þúsund á ári. Nú eru þar við landbúnað- arstörf um 140 þús-umd manns, en voru yfir 200 þúsund fyrir 10 árum. En framleiðslugetan hef- ur aukizt svo mikið að heildar- magnið stendur í stað. Um % af landbúnaðarframleiðslu Dana er til útflutnings. En þar eru nú miklir erfiðleikar. Efnahags- bandalagslöndin eru Dönum nú að mestu lokuð, og erfitt að selja landbúnaðarafurðir. — En við höldum áfram að framileiða sama magn, í von um að þetta lagist, sagði Elmose. Sannileik- urinn er sá, að iandbúnaðurinr í Dammörku hefur ekki átt við svo mikla erfiðleika að stríða í fjöidamörg ár, ekki síðan um 19.30. Ekki kvað Elmose áform starfi, sem vilja koma til að end- urnýja kunnáttu sína. Þann lið telur Elmose að eigi eftir að aukast í framtíðinni. Landbún- aðarskólunum er sem sagt ekki fækkað, heldur gerðir fjölbreytt ari og fleira tekið fyrir. Að lokum bað Elmose um að haft vrði eftir sér, að danski hóp norskum landbúnaði, þar sem byggðin liggur svo mikið að sjó í báðum löndunum og loftslag víða svipað, að því er Tamdberg sagði. Og báðar þjóðimar leggja áherzlu á að hafa kýr og kind- ur. — Annars er norsfcur landbún aður í öldudal, sagði Tand- berg. Unga fólkið sækir í önnur störf, eins og víða anmars staðar. Og mesta vandamálið í norsfcum landbúnaði eru smáibúin. Þau hverfa srnám saman, en ekki nógu hratt, þetta síðasta er mín skoðun, sagði Tandberg. Að lokum spurðum við um til- raumastarfsemi í búnaðarskólun- um í Noregi og Tandiberg sagði að hún færi þar mininfcandi, væri meiri miðvídd í sambandi við bændasamtökim. Allt blandaff skógarvinnslu. Finnski formaðurin er Raavo Veitomaki, ráðunautur hjá land- búnaðarstjóminni í Helsinki. Hann og Robbe Karlsson fræddu okkur skamma stund um þessi mál í Finnlandi. Þar sögðu þeir vera 74 landbúaðarskóla. En títt væri að margir skólar af ýmsum gerðum væru á sama stað og ef um að minnka skipulega fram- Björn> frá LT:forlaginu í Svíþjóff adlt væri talið, væri skólamir leiðsluna, en vissar greinar land búnaðar mundu ósjálfrátt drag- ast saman. T.d. væru mjólkur- kýmar í 'hættu, þar sem smjör Finnarnir Paavo Veitomáki og Rabbe Karlsson. urimrn teldi það mikinn viðburð að koma til þessa fundar á ís- landi, ekki aðeins vegna landbún aðarfræðsilu, heldur ekki síður til að sjá landið og máttúru þess. Gestrisnin á Hvanneyri og amn- ars staðar hefði líka verið alveg einstök. Mesta vandamáliff smábúin. John Peder Tamdberg frá Nor- egs Landbrugshögskale í Noregi var formaður norska hópsins. Aðalskólinn er í Aas, en sjálfur stjómar hann deiildinmi í Asker, þar sem haldinn eru námskeið fyrir kennarahópa. Tamdberg upplýsti, að í Noregi eru um 40 venjúlegir landbúmað- arskólar, auk sérskóla fyrir skóg rækt, igarðrækt o.fl., svo þeir verða alls um 55 talsims. Eru allir skólarnir fulílsetnir. Ekki er gott að segja frá þessoom skól- um í einu lagi, því þeir eru mjög 134 talsins í Finnlandi sögðu þeir Veito- maki og Karisson állan Landbún- að blandaðan skógarvinnslu. Skógræktin er því mjög mikil- væg kennsílugrein í bæmdasfcól- unum. Þó lamdbúnaðargreinar Finna séu að mögu leyti svo ólík ar því s-em er sums staðar annars staðar á Norðurlöndum, þá kváðu þeir kemnslumálin í bændaskólunum alils staðar eins og því mjög gagnlegt fyrir norr- æna búnaðarkennar'a að hittast og skiptast á skoðunum, eins og nú er gert. í Finnlandi fækk-ar bændum, en mjög hægt og mest þeim sem reka minnstu búin. Mesta vamda- málið sögðu, Finnarnir, offram- leiðslu á mjólkurafunðum og einnig að skógarafurðir eru nú í mjög lágu verði á heimsmark- aði. Ekki kváðu þeir þó nein skipulögð áform um að draga úr nokkurri framleiðslu, nema hvað sykurrófnarækt ætti að mininka. í Fimnlandi er ekki margt fé, eða aðeins 97 þúsund kindur að því er Finnarnir sögðu, en kýr eru yfir milljón talsins. Út er flutt smjör og ostur. Meff stærri búgörðum þurfa fleiri menntun. Jan Pehrson, frá landbúnaðar- skólanum í Réttvik er formaður Svíanna. Hann kvað vera 47 bún aðarskóla í Svíþjóð og algengast að taka 60 nememdur í einu. En í skólunum eru svo námskeið af ýmsum gerðum. Nemendur skipt ast aðallega í tvo hópa. Annars vegar eru 16 ára unglingar, sem koma beint úr skyldunáminu og hafa mjög litla reynslu og sömu ieiðis bæjarunglingar. Bn hins vegar koma svo eldri nemendur með meiri reynslu í landbúnaðar greinum. Amnars kvað Pehrsom mikið til sömu vandamálin varð andi kennslutilhögun á öllum Norðurlöndunum. Sænsfcu skó’- arnir eru yfirleitt fulilsetnir, því þó bændum fækki, þá þurfa sí- fellt ipeiri einhverja menntun í búgreinum, þar sem búgarðarn- ir stækka. Landbúnað í Svíþjóð kvað Pehrson nokkuð frábrugðinn því sem 'hamn hefur séð hér, og þó eiinkum miklu fjöilbreyttari. Hér er lögð öll áherzla á kindur, kýr og hesta, en í Svíþjóð að auki mikil áherzla á svínarækt og eggjaframleiðslu, og jarðargróð- ur er þar miklum mun fjölbreytt ari í ræktun. Þá koma til skóg- arnir og er skógræktarkennsla liður í náminu í bændaskólun- um. Tilraunastarfsemi er ekki nærri eins mikil í sænskum bún aðarskólum sem á Hvanneyri. SkipuJagning er önnur. Land- búnaðarháskólarnir annast tals- verða tilraunastarfsemi. Hún fer fram hjá ríkisstofnunum og er samanþj öppuð og miðvædd. Búm aðarskólarnir fá svo niðurstöð- urnar ti'l kennslu og úrvinnsilu. Sænsk landbúnaðarmál bar einnig á góma í samtali við Karl Fredrik Bjöm frá LT’s bókafor- laginu, sem m.a. gefur út bún- aðarritið í Svíþjóð, sem kemur út í 3 þús. eintökum. Það hefur þó dregizt saman. Síðustu 4-5 ár in hefur bændum líka fækkað í Svíþjóð um 10 þúsund á ári að því er Björn tjáði okkur. Bú- garðarnir verða stærri og færri og faimleiðsilan eykst. Stefnan er reyndar að minnfca fnamleiðsl- una um ákveðna hundraðstölu, og auka innflu’tning á vissum landbúnaðarvörum. Tilgangurinn er að halda uppi framleiðslu- verði og bæta aðstöðu þeirra, sem fyrir eru. Útgefandi Gunnars Gunnarsson- ar. Annars er sérgrein Bjöms ekki aðeins landbúnaðarrit. Bókaforlagið LT:s gefur árlega út 100 bækur. Meðal 'höfunda eru t.d. Gunnar Gunnarsson og Tarje Vesas. Og var Bjöm ein- mitt að flýta sér til Reykjavíkur til að hitta Gunmar Gummarsson að máli. Oig Tarje Vesas er mik- ill vinur þeirra hjónanna Karl- Fredriks Björn og frú Karin Bjöm, sem er með í Íslandsför- inni. Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.