Morgunblaðið - 18.08.1968, Page 19

Morgunblaðið - 18.08.1968, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1968 19 STÓRKOSTLEG FARGJALDALÆKKUN FJÖLSKYLDUFARGJÖLD milli Islands og Bandaríkjanna* Nýju kostakjörin eru þessi: Fyrirsvarsmaður fjölskyldunnar greiðir fullt far, en maki og börn 12—22 ára, annarrar leiðar gjald fyrir far fram og aftur. Marga hefir lengi dreymt um að bjóða allri fjölskyldunni til Banda- ríkjanna. Nú er tækifærið Nefnið ákvörðunarstaðina innan Bandaríkjanna. Spyrjist fyrir um verð og tryggið far með fyrirvara. Skrifstofur Loftleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofurnar munu fúslega greiða götuna. Ef börnin eru ellefu, er auðsætt hver fengur er í hinum nýju fjölskyldu- fargjöldum, en þau eru einnig kosta- kjör, þótt börnin séu færri. ;.v.;vV-\v.y.v.v íívííA'íííí;!; . .... V,. illil Gestaboð til Bandar í kj anna. Hin nýju fjölskyldufargjöld eru einn gildasti þáttur í samstilltri viðleitni tii þess að auðvelda útlendingum ferðir til Bandaríkj- anna og kynnisferðir um landið. Auk fjölskyldufargjaldanna vilj- um við vekja atliygli á því,' að flugfargjöld innan Bandaríkjanna hafa nú verið lækkuð um helming, og stórfelld lækkun er jafn- framt veitt þeim, er sýna gestakort, á þjónustu gisti- og veitinga- húsa, áætlunarbifreiða, járnbrauta, bifreiðaleigu, kynnisferða- félaga, verzlana o. fl. 1 stuttu máli, mikil lækkun er nú orðin á flestu því, sem ferðamaðurinn þarfnast til þess að geta notið við hóflegu verði alls þess, sein Bandaríkin liafa bezt að bjóða. Allt er þetta liáð vissum reglum, sem settar liafa verið og auðvelt er að hlíta. Njótið hins nýja og æfintýralega gestaboðs Bandaríkjanna. f sumar verða 19 yikulegar ferðir Loftleiða milli íslands og Bandaríkjanna. Njótið hinna hagstæðu fluggjalda og góðkunnu fyrirgreiðslu meðRolls Royce flugvélum Loftleiða. Þægilegar hraðferðir heiman og heim 1 DFTLEIDIR * Að fengnu samþykki lilutaðeigandi flugmálayfirvalda,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.