Morgunblaðið - 30.08.1968, Page 3

Morgunblaðið - 30.08.1968, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1968 3 Bruðkaupsgestir í konungshollinni í Osló. I fremri röð eru, talið fra vinstri: Kekkonen Finnlandsiorseti og Belgíukonungur. Ingrid drottning og Friðrik Danakonungur, Sonja krinprinsessa og Haraldur ríkisarfi, Dagny Haraldsen, Ólaf- ur Noregskonungur og Gustav Adolf Svíakonungur. 1 aftari röð eru, talið frá vinstri: Anna prinsessa af Danmörku, forseti íslands dr. Kristján Eldjárn og Halldóra forsetafrú, Margaretha prinsessa, Erling S. Lorentzen, Ragnhild prinsessa frú Lor- entzen, Astrid prinsessa frú Ferner, J. M. Ferner, frú Ilmi Riddervold, greifafrú Ruth af Rosenborg, Carl Bernadotte prins, Henrik prins, greifafrú Charles Ullens de Schooten, Charlotte stórhertogynja af Luxembourg, Jean stórhertogi af Luxem- bourg, Margarethe prinsessa af Danmörku, Claus Hollandsprins og Ullens de Schooten greifi. Konunglegt brúðkaup í Osló í kvöld verður brúð'kaups- wizla í 'konuinigshöllinni og sitja haina nöktour hundruð gesta, bæði erlendir og inn- lendir. Ósló, 29. ágú'St. NTB. BRÚÐKAUP þieirra Sonju Haraldsen og Hairaldar ríkis- arfa Noregs fór fram í dóm- kirikjunni í Ósló í dag. Mi’kill fjöldi erlendra ges'ta hafði kcanið til höfuðborgarimniar í tilefni brúðkaupsins, þar á meðal konunigsfjöls'kyldur Sví þjóðar og Da'nmerkur, B'elgíu- jkonnngur, Stórhertoginn af Duxembuirg og fors'etaæ ís- lands og Fininlamds með eigin- komuim sí'num. Athöfnin í kirkjunnd hófst kl. 14 að ísienz'kum tíma og fóru gestir að streyma áð s'kömmu síðar. Krónp'rinsinn kom til kirkjunnar um kl. 3 og voru þá flestir gesitamna komnir. NTB-'fréttastofan segir að ís lemzka forsetafrúin hafi vaikið einna mesta athygli í glæsileg um, íslenzkum skautbúningi, svo og fallegur klæðnaður finnsku forsetafrúarinnar, Sylvi Kekkonen. ÓlafuT konungur leiddi Sonju H'araldsen upp að al'tair- inu og dr. Friditjov Birkerli fram'kvæmdi hjóm&vígsliuna. Þegar brúðhjóinin gengu úr kdrkju voru þau hyllt a'f mi'kl- um mannfjölda, sem 'hafði safnazt saman við kirkjuna og á götum, þar sem brúðhjóndn óku á leið til konungshallar- imrnar. Fánar blöktu um alla borgina og menn voru í há- tíðaskapi. Lögberg-Heimskringla á lausasölu Hinn 9. september 1886, var stafnað í Winnipeg vikublaðið Heimskringla og tveimur árum seinna þar í borg vikublaðið Löig berg. Þe-ssi tvö vestur-íslenzku blöð kiomu lengi vel út hvort í sáinu lagi, en hafa nú verið sameinuð í eitt blað, er kemur út á hverjum fimmtudegi og Iheitir ,,Löigberg-Heim'sikringla“. Mörgum er að ajáílfsögðu kunn ugt um þessa mierku útgáfu- Heyskapur cj encjur erf iðlega í Fróðárhreppi Ólafsvík, 29. ágúst. HEYSKAPUR bænda í Fróðár- hreppi er víðast hvar heldur lé- legur, eins og er. Ekkert kal virtist vera í túnum en sein- sprottið var fyrst í stað. En eftir að væta kom um mitt sumar var spretta mjög góð, en erfið- lega hefur gengið að 'hirða hey, þrátt fyrir þurrkana að undan- förnu, vegna of mikils vinds af norðaustan ,og hefur öðru 'hvoru gert vætu. Eiga bændur því mikið ’hey úti, og sumir eiga mikið af óslegnu heyi. Má tíð- arfar því mikið batna á næst- unni, svo að heyfengur verði í meðailagi. — Hinrik. hér starfisemi vestra og sumir fá bdaðið sent. Hinir eru fleiri, sem ekki gera sér Ijóst hvensu mikilvægu menningarhlutver'ki þetta litla blað gegnir meðal fslendinga í Vesturheimi, bæði við öflun frétta og fróðleiks mönnum til ihanda og ekki síður til viðhalds íslenzikri tungu þar um slóðir, en telja mlá víst, að án Maðsins hyrfi íslenzlkt miál fljótlega alveg í gl'eymsk-unnar djúp í íslendinga byggðum veistra. Nú fyrir skömmu hófst íþáttur í starfsemi Lögbergs Heimskringlu. Hafin hefur verið sala á blaðinu í lausasölu á göt um Rey'kjavíkur, eftir því sem það berst hingað, en Loftleiðir hafa eins og oft áður sýnit skiln ing og rau.sn í slíkum tilfellum og flutt blaðið heim. Afgreiðsla hefir verið opnuð fyrir blaðið að Laugavegi 31 4. hæð og ann ast hana Kristján B. Sigurðsison Áskriftaverð fyrir blaðið er kr. á söluskrifstofu Þjóðsögu. 450.00 á ári, innifalið burðar- gjaild. Fólk er hvatt til að gerast faistir áskrifendur að þessu má'l gagni Vestur fslendinga og sýna þar með í verki, að við viljum ekki láta eina blaðið sem gefið er út á íslenzku erlendis, hverfa af sjónarsviðinu. Afgreiðdlan er á Söluskrifstof u Þjóðsögu, Laugavegi 31 4. hæð, sími 17779 og er opin alla virka daga frá kl. 10-7 e.h. (FrétJtatilkynning) Brúðhjónin með brúðarmeyjum. Sam úðarkveðja tU Tékkóslóvaka SAMÚÐARKVEÐJA til tékkó- slovakisku þjóðarinnar frá Fé- lagi kjörræ'ðismanna erlendra ríkja á íslandi, sent tékkósló- anska sendiráðinu í Reykjavík. Meðlimir Félags kjörræðis- manna erlendra ríkja á íslandi óska eftir að láta í ljós djúpa sorg og samúð í tilefni hinna hræðilegu atburða í Tékkósló- vakíu síðustu vikur, vegna árás- ar Sovét og bandamanna þeirra. Enn einu sinni hefir Tékkó- slóvakía orðið fyrir miskunnar- lausri ofbeldisárás. Vér dáum hina hugrökku tékkóslóvakisku þjóð fyrir hetju legar tilraunir þeirra til þess að berjast gegn þessum öflum, sem nú hafa ráðizt á land þeirra á svo hrottalegan hátt. Megi hinni hugrökku og frið- sömu tékkóslóvakisku þjóð auðnast áð ná þeim sjálfsögðu mannréttindum að fá að stjórna landi sínu sjálfstætt og í friðar- og vinasambandi við aðrar þjóð- ir.“ STAKSTEIMR Nú er röðin komin að Lúðvík Örlög þeirra manna, sem geng ið hafa til samstarfs við komm- únista á íslandi hafa orðið á einn veg. Fýrr eða síðar hafa þeir hrökklast frá samstarfinu vegna ofbeldis kommúnista, und iróðursstarfsemi og þess klíku- skapar, sem einkennir kommún- istaflokkinn. Héðinn Valdimars- son fékk sig fljótt fullsaddan á samstarfinu við kommúnista. Hannihal Valdimarsson var þraut seigari en hann hefur nú einnig gefizt upp. En klíkan sem ræð- ur kommúnistaflokknum lætur sér ekki nægja að sparka í menn, sem gengið hafa til samstarfs við hana. Hún grefur einnig undan mönnum í eigin hópi í þeirri eilífu valdabaráttu, sem á sér stað innan kommúnistaflokks ins. Björn Jónsson var lengi tal- inn harðsnúinn kommúnistl. Hann hefur nú farið sina leið með Hannibal. Og þá er röðin komin að Lúðvik Jósepssyni, varaformanni Sósíalistaflokks- ins og Alþýðubanðalagsins, for manni þingflokks Alþb. og fyrrv. ráðherra. Nú á að sýna Lúðvík í tvo heimana og setja hann á sinn bás, auðmýkja hann eins og kostur er. Það verður afar fróðlegt að fylgjast með við- brögðum Lúðvíks. Lætur hann auðmýkja sig eða snýst hann til varnar? \ Nýr formaður Alþbl. Auðmýking Lúðvíks á að fara fram að hætti kommúnista í augsýn alþjóðar, á lanðsfundi Alþýðubandalagsins í haust. Gert er ráð fyrir, að núverandi formaður Alþbl. verði þar ekkl til staðar, þ.e. Hannibal, og þess vegna þarf að kjósa nýjan for- mann. Flestir mundu telja eðli- legt, að Lúðvík Jósepsson hlyti þá vegsemd, en klíka þeirra Ein ars Olgeirssonar, Magnúsar Kjartanssonar, Inga R. Helga- sonar og kumpána þeirra, er á öðru máli. Lúðvík á ekki að fá að verða formaður Alþýðubanda lagsins og það þarf að finna leið til þess, að Lúðvík verði neitað um það sæti með þeim hætti að hann gleymi því ekki — og haldi sér við sinn bás upp frá því. Fiambjóðandinn En hver er þá frambjóðandi klíkunnar hans Einars Olgeirs- sonar og væntanlegur næsti for maður Alþýðubandalagsins? Hann hefur marga kosti til að bera til þess að takast það em- bætti á hendur, aðallega þá, að stjórnmálaferill hans er býsna fjölbreytilegur og litskrúðugur eins og raunar ferill Alþbl. sjálfa Kommúnistaflokkurinn hefur allt af verið eins og kamelljón í ís- lenzkum stjórnmálum, hann heí ur tekið sér það nafn og þann lit sem hentar hverju sinni og auðvitað verður næsti formaður Alþbl. að hafa þessa kosti HI að hera í ríkum mæli. Og það hefur hann. Fyrrv. meðlimur í Æskulýðsfylkingunni (sagði sig úr henni vegna skoðanaágrein- ings) fyrrv. ritstjóri Frjálsrar Þjóðar (lofaði að ganga í Þjóð- varnarflokkinn en sveik það lof orð). Fyrrverandi þingmað- ur (fyrir tilstilli Einars Ol- greirssonar en féll) kamelljóníð í Alþýðubandalaginu (sem hef- ur aldrei tekið afstöðu til deilu mála þar) einn af krónprinsun- um hans Einars, sem sé Ragn- ar nokkur Arnalds — og auð- mýking Lúðvíks er algjör. Hvað I gerir hann?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.