Morgunblaðið - 30.08.1968, Page 4

Morgunblaðið - 30.08.1968, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1968 0 Eðlisrætur og fjórir fætur Si"«rður Magnússon í Vestmannaeyjum skrifar: • „Velvakandi góður! í Morgunblaðinu 22. ágúst er visukom, ?em er haft svona: Illt er að þekkja eðlisrætur, allt er nagað vanans tönnum. Er það víst, að fjórir fætur færu betur sumum mönnum. Ungur lærði ég vísu, sem er svona: Er ég grunda eðlisrætur, (eg — Ekki ég) eg finn bundið rökum sönnum. að tetur mundu fjórir fætur fara undir sumum mönnum. Ég geri ráð fyrir, að hér sé um sömu vísu að ræða í upphafi, en breytingum befu' lún þá tekið, býsna miklum. Gaman væri að vita hvort hún er þá ekki til í íleiri útgáfum. Ég man ekki höfundinn, en hann var fkki Ejarni Gíslason, Skagfirðingur, að því er mig minnir. Suinit höfðu annað orð annarra iinu fæ í staðinn fyrir finn. Það er að visu aigengt, að vísur breyt- :'st í meðförum, en oftast verða þær lakari við hreytinguna. í þessu tilfelli er því öf- ugt fa’ið, am.k. er vísan dýrari, eins og ég læiði hana. Ef hún hefur breyzt í þá síðari j á hefur hún engu tapað.“ — Velvakandi telur fyrri greinina upp- runaltgri, enda algengt, að vísum sé snú- ið uf D í hringhendur: hitt er sjálfsagt mjög fátítt. >á er vísuorðið „allt er nagað van- i ns törnium" mun eftirminniiegra en „eg finn bundið rökum sönnum“. £ Embættismannaskipti Þó .-unn Guðmundsdóttir skrifar: „Góði Velvakandi! Nokkuð er Uðið siðan að þú birtir bréf *rá ..Stud jur“, sem gerði nokkrar athuga- semdir við skipulag innsetningar forseta í ainbættið .Hann hélt þvi fram, að fráfar- andi íorseti léti af embætti í sama mund og eftirmaður hans undirritaði embættis- eiðstafinn. Nú er ég ekki lögfróð og hef aldrai verið „stud“ hvorki eitt eða annað, en þetta finnst mér stangast við skýr orð laganiia, sem ákveða nákvæmlega kjörtima Lil fo:seta. Mé’- r'kil.st samkvæmt þeim að með 31. júlí sé kjörtímabilið útrunnið og jafnvel v.ótt nýkjörinn forseti andaðist áður en nann næði að baka formlega við embætti, hefði nirm fráíarandi engum skyldum að gegna. heldur taki umboðsmenn forseta- valdsins sjálfkrafa við þvi og afhendi það síðan eftírmanni hans. Sama finnst mér að gi'.di um þingmenn, og aðra sem kynnu að vera kjörnir á sömu forsendum. Ég minn'st þess að vísu að þingmenn fram- lengdu einu sinmi þingsetu sírta sjálfir, en mér hrfur alltaf skilizt, að þeir hafi þar tekið sér þessaleyfi, sem enginn lagastaif- ur v'ir fyrir. Þætti mér gaman að fá upplýst, hvort einhver fyrirvari er á þessu einhvers staðar, eða hvort þessi skilningur minn er réttur. Þórunn Guðmundsdóttir". BÍLAHLUTIB í-‘ & Rafmagnshlotlr i flestar gcrtir bila. jRRJSTINN GUÐNASON h.f. Kiapparstíg 27. Laugav. 168 Skni 12314 og 21965 BÍLALEIGAM - VAKUR - Snndlaugavegi 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. Simi 22-0-22 Rau&arárstig 31 !iMI M4-44 mnim Hverfisgötu 193. Simi eftir lokun 31160. BÍLALEIGAN AKBRAIJT SENDUM SÍMI 82347 LITLA BÍLALEIGAN BergsiaSastræti 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Sigurður Jonsson. Ó D Ý R T GRÆNMETI Blómkál, hvítkál, tómatar, agúrkur, íslenzkar kartöflur. GRÓÐURHÚSIÐ Gróðrastöðin v/Miklatorg v/Sigtún, sími 36770. Símar 22822 og 19775. Hefilbekkir Lengd 210 og 140 cm. Laugavegi 15, sími 1-33-33. Framtíðarstaöa Fyrirtæki, sem flytur inn vinnuvélar og landbúnaðar- vélar óskar eftir að ráða mann til að annast söhi véi- anna. Hér er um að ræða fjölbreytilegt og að mörgu leyti skemmtilegt ábyrgðarstarf, sem krefst mikils dugnaðar og góðrar kunnáttu. Aðeins kemur til greina dugandi og áhugasamur maður, sem vill skapa sér trausta framtíðarstöðu. Svör með sem ítarlegustum upplýsingum um mennt- un, aldur, fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „8991“. Lokað vegna ilntnings íöstudaginr. 30. ágúst. — Opnum aftur laugardaginn 31. ágúst á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 17 B. Snyrtivöru- og speglabúð GLERIÐJUNNAR S/F. Sími 11386. ÚTBOÐ Tilboð óskast í söiu á 2000 stk. kilowattsstundamælum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimtudaginn 26. sept. n.k. kl. 11.00 f.h, INNKAUPASTOFNUN REYK1AVÍKURBORGAR YONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Reiðhjól Eigum fyrirliggjandi drengja- og telpnareið- hjól frá Hollandi. Ýmsir aukahlutir fylgja. Tvær stærðir af drengjahjólum, ein stærð af telpnahjólum. Verð aðeins kr. 2990.- .mwniniiiwinwdwmitiiiimmmiimmiiiiniiiwot. mmiiiuuiÉ ■■B'iiiiiiiiiii|i"""""'"fllB,''"i"",M*i. Miklatorgi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.